Vísir - 27.01.1953, Síða 3
Þriðjudaginn 27. janúar 1953.
visiR
Kaupið ckki fyrir 5 KRONUR
það, sem hægt er að fá jafngott
fyrir 3 KRÓNUR. Aukið verð-
gildi peninganna með því að
kaupa góða vöru ódýrt.
ma
í næsíu verzlun
fæst
r g» \»
heldur aðalfund sunnudaginn 1. febrúar kl. 3 e.h. í Skáta-
heimilinu.
Stjórnin.
NÝIING
Sú nýjung hefur verið tekin upp, að fólk, sem hyggst |
að kaupa tækifærisgjafir, lampa úr íslenzku birki eða j
aðra muni, geta fengið á þá handbrendar myndir af hús- |
inu sínu eða æskustöðvum.
’ Allar tegundir silki- og pergamentskerma fyrirliggj- 1
andi strax eða eftir pöntun. — Ailt á framleiðsluverði á jj
Laugavegi 68.
Glæfraför
(Desperate Journey)
Óvenju spennandi og
burðarík amerísk striðsmynd
Aðalhlutverk:
Errol Flynn,
Ronald Reagan,
Raymond Massey,
Alan Hale.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
PJÓÐLEIKHÚSIÐ
Skugga-Sveinn
TRIPOLI BIÓ m
Á glapstigum
(Bad Boy)
Afar spennandi, ný, amer-
ísk kvikmjmd um tilraunir
til þess að forða ungum
mönnum frá því að verða að
glæpamönnum. — Audie
Murphy, sá er leikur aðal-
hlutverkið, var viðurkennd-
ur sem ein mesta stríðshetja
Bandaríkjanna í síðasta
stríði, og var sæmdur mörg-
um heiðursmerkjum fyrir
vasklega framgöngu.
Audie Murphy
Lloyd Nolan
Jane Wyatt
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Hraðboði til Trieste
(„Diplomatic Courier“)
Afar spennandi ný amer-
ísk mynd sem fjallar
ijósnir og gagnnjósnir.
Byggð á sögu eftir
Cheyney.
Aðalhlutverk:
Tyrone Power,
Hildegard Neff,
Stephen McNalIy,
Patricia Neal.
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
! | f Hafnarf jörður
,1 Síminn í
1 Garðarsbúð er 9935
Gerið pantanir. — - Sendum heim. Garðargbúð.
Rafmagnsofnar
„THERMOVENT" (lofthitari), J
1000 og 2000 watta með hitastiUi, gera hitann þægilegan |
og góðan en eru sparsamir. v
Garðar Gíslasoa h»i.
Meyhjavth
CTSALA
Margar vörwr stórkostlega niðursettar,
allt niður í */4 verðs.
FYRIR DÖMUR:
FYRIR HERRA:
FYRIR UNGLINGA:
Kápur frá .
Kjólar frá
Blússur frá .
Pils frá . . . .
kr. 100,00 Frakkar frá
— 100,00 Sloppar frá
— 60,00 Nærföt frá
— 45,00 Sokkar frá
kr. 100,00 Úlpur frá ..
— 50,00 Nærbolir frá
— 15'0 Frakkar frá
— 5,00 Kápur frá
kr.
90,00 ;;
5,00 '■
50,00
50,00 4-
Margskonar fleiri vörur mjög niðurscttar. — Notið tækifærið.
FYRIR LÍTIÐ VERÐ.
Kaupið góðar vörur, ;
I FÖZFI.VI.V I ffc, Laugaveg 52 :
ANNA LUCASTA
Mjög athyglisverð amerísk
mynd um líf ungrar stúlku
er lendir á glapastigum
vegna harðneskjulegs upp-
eldis. Mynd þessi var sýnd
við fádæma aðsókn í Banda-
ríkjunum.
Paulette Goddard
Broderick Crawíord
Jolrn Ireland
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Sýning í kvöld kl. 20,00.
Stefnumótið
i eftir Jean Anouilh.
iÞýðandi Ásta Stefánsdóttir.
; Leikstjóri Lárus Pálsson.
; Frumsýning miðvikudag
; 28. jan. kl. 20,00.
Skugga-Sveinn
Sýning fimmtud. kl. 20,00.
Aðgöngumiðasalan opin kl.
13,15—20. Tekið * á móti
pöntunum í síma 80000.
Rekkjan
; sýning í Ungmennafélags-
; húsinu í Keflavík, fimmtu-
; dag kl. 20,00.
GAMLÁ BIÖ m
Rroachvay lokkar
(Two Tickets :to Broadway)
Skemnltileg og fjörug
amerísk dans- og söngva-
mynd í eðlilegum litum, með
söngvaranum:
Tony Martin
Dansmeyjunum
Gloria DeHaven
Janet Leigh
Ann Miller
og skopleikaranum
Eddie Bracken
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUB?
Ævimtýri
á göngoföp
Sýning annað kvöld kl. 8,00.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4
til 7 í dag. — Sími 3191.
Púsningasandur
Fyrsta floks púsningasandur
til sölu úr Vogunum.
Sanngjarnt verð uppl. í
síma 10B í Vogum eða 81034.
Ódýrt sirs
mislitt léreft. Einbreitt og
tvíbreitt léreft. Hörléreft
tvíbreitt, sængurvera-
damask.
VOiZL.
m TJARNARBÍÖ
Ylnstúlka mín írma
fer vesiur
(My Friend Irma Goes
West)
Sprenghlægileg ný amer-
ísk skopmynd, framhald
myndarinnar Vinstúlka mín
Irma.
Aðalhlutverk skopleikar-
arnir frægu:
Dean Martin og
Jerry Lewis
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
m HAFNARBÍÖ U%
Ljúfar minningar
(Portrait of Clare)
Efnismikil og hrífandi
hrezk stórmynd eftir skáld-
sögu Franehes Brett Young’s.
Þetta er saga um unga konu,
ástir hennar og hanna! —
Saga sem efalaust mun
hræra hjarta allra sem elska
eða hafa nokkra von um að
geta elskað. — í myndinni
er flutt tónlist eftir Schuman
Chopin og Brahms.
Aðalhlutverk:
Margaret Johnsíon
Richard Todd
Ronald Howard
Sýnd kl. 7 og 9.
Hættulegnr eíginmaður
(Woman in hiding)
Afar spennandi og efnis-
mikil amerísk kvikmynd
með:
Ida Lupino,
Howard Dufí’.
Steþhen McNaily.
Bönnuð innan 16. ára. —
Sýnd kl. 5.
Pappirspokagerðin h.f.
| Vítastíg 3. Attslc. pappirspokatí