Vísir


Vísir - 27.01.1953, Qupperneq 5

Vísir - 27.01.1953, Qupperneq 5
Þviðjudaginn 27. janúar 1953. VlSIR HvaSa íslenzk bók, sem út kom á árinu 1952, þykir yður bezt og hvers vegna? Margrét Jónsdóttir, ritböfundur: Eg hefi mesíar mætur á Rit- safni Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi, af þeim bók- um íslenzkum, er út komu á árinu 1952, og eg hef átt kost á að kynnast. Er 'það vegna þess, að Davíð er það skáld samtíðar minnar, sem bezt er mér að skapi. Hjá honum fer tíðast 'saman fegurð forms og efnis. ■Ljóð hans og önnur ritverk eru Ijós og auðskilin, en skortir þó hvorki dýpt né tign. Þau eiga erindi til allra og eru jafn að- gengileg fyrir háa og lága, lærða og ólærða. Jón Guðnason, stud. mag.: Mestur fengur íslenzkum bókmenntum s. 1. ár tel eg hik- laust Gerplu Halldórs Kilj- ans Laxness. Enn gerir skáldií'í brýnt mál : jsamtíð;- arinnar að viðfangsefni og nú það mál, sem mestu skiptir hvern * mann. Gerpla er harðvítug á- deila á hermennsku, hernaðai*- anda og ófrið og fer skáldið eigi í grafgötur með skoðanir sínar á þessu efni. Gerpla er gerð af mikilli list og vil eg aðeins benda á persónusköpun Halldórs; jafnvel þær persón- ur, er stutta viðdvöl hafa, eru dregnar upp með skörpum meitluðum dráttum (t. d. Butr- aldi Brúsason. Aðalráður kon- imgur o. i'].). Gerpla áréttar reyndar það, sem allir vissu, að enginíi íslenzkur höfundur og þótt víðar væri leitað á jafn- marga strengi í skáldhörpu sinni og .Halldór Laxness. Þóiarinn Guðnason læknir. Þegar „Svartar fjaðrir“ og á sl. ári, verður maður að smá- mylgra sálar- gerplunni, eltki allt of mikið í senn, en jafnan og þéttan. Af þeim nýju bókum, sem eg hefi lesið, eru tvenn mál, sem hafa hrif- ið mig, dragbítslaust og frá- dráttar. Þessi Mál eru Laust mál Einars Benediktssonar og Hrafr.amál, ljóð Þorsteins Valdimarssonar, og þar eð þau síðarnefndu eru splunkur- flunku ný, sný eg máli mínu að þeim. Þar er hyldýpi andagiftarinnar. Leiftursilfur tilfinninganna. Munúð og tregi ástarinnar. Niður fossanna, söngur fuglanna. Alvöruþrungin og fölskva- laus föðurlandsást, harmur hennar og vonir. Málkunnátta Þorsteins, rímtöfrár og seið- andi kliður fegursta máls á jörðu, nálgast sumstaðar það að túlka hið ósegjanlega. Tón- list í orðum. Sem sagt hámark íslenzkrar ljóðlistar annó dómini 1952. ISann cða áfengisflóð: Takmarkanir á framboði áfengis faafa gert mfkið gagn. in, sín forðist drykkjuskap. Og foreldrar reyna í lengstu lög að aftra börnum sínum frá því að leggja inn á ógæfubraut drykkjuskaparins. — Þetta á ekkert síður við um foreldra, er sjálfir neyta áfengis. Þessar óskir foreldranna ber löggjaf- anum að styðja. En dettur nokkrum manni í hug að það sé gert með því að láta æsku- lýðinn hafa sem greiðastan að- gang að áfengi? Á. Ó. komu út, varð mörmum í eim j vetíangi ljóst, að stór- skáld voru upp risin meðal vor. Á árinu sém leið kom á markaðinn bók, sem . að vísu hefir um en hinar verið' hljóðara tvær, en spá mín er sú, að hún verði síðar talin upphaf nýs Ijóðtímabils á svipaðan hátt og bær. Hún slöngvar fram á sjón- arsviðið nýju skáldi, sem kveð- ur við nýjan tón og næsta fag- uríega, Bókin heitir „Hrafna- mál“ og er eítir Þorstein Valdi- marsson, , • Ríkarður Jóusson myndhöggvari. Obbann af öllu því andans hjarnfóðri, sem út var gefið Út af ýmsum skrifum í ,,Vísi£', að undanförnu um áfengismál- in, Iangar mig til að biðja blaðið fyrir þessar athuga- semdir: Ný stefna. Nú er mest talað urn að nauð- synlegt sé að menn hafi sem greiðastan aðgang að áfengi, til þess að draga úr drykkjuskápn- um í landinu. Þetta er ný stefna. Hún brýtur algjörlega í bág við þá stefnu, sém fylgt hefur verið í löggjöfinni síðan 1887 (eða um 65 ára skeið), en hún hefur verið sú, að tak- marka sem allra mest framboð á áfengi. (sbr. lög frá 1887, 1895, 1899, 1907, 1908, 1935 og reglugerðir við þau lög). Fyrir 1887 var vín selt hér í hverri búð og á hverjum veitingastað. Vont er ástandið nú í landi voru, en verra var það þá. Undarlegt að það skuli vera óskadraumur nokkurs manns að hverfa aftur til þess ástands. Takmarkanir á fram- boði áfengfs hafa gert mikið gagn. — Þannig minnkaði drykkjuskapur landsmanna um hartnær helming fyrstu fimm árin af þessari öld. Barmlögin. Menn hafa enn eigi gert sér Ijóst hvert gagn bannlögin gerðu. Meðan þeirra naut við fækkaði yfirsjónum og afbrot- um svo stórkostlega, að eitt árið var ekki nema um eitt af- brot að ræða í Reykjavík. Sama hefur orðið upp á teningnum tvisvar sinnum síðan. Á her- námsárunum var öllum vmbúö- um lokað um skeið, og aftur núna í desember meðan á verk- fallinu stóð. Bæði þessi lokún- artímabil höfðu það- í for með sér að lögregían í Reýkjavik varð „atvinnuíaus". Vilja menn ekki íhuga hvernig á þeim fyr- irbrigðum stendur? Haustið 1916, þegar bann- íögiii höfðu staðio eitt ár, lýsti borgarstjórinn í Reykjaví'k yfir þyí, áð þá fengi ekkert heimili í bænum fátækrastyrk vegna drykkjuskapar íramfærslu- Tiianns. En þegar Spábarvínin höfðú verið ih'ér á boðstólum í e'ift ai-'/'var *óreglan orðin svo mikil áð bæjárstjórn kaús 5 munna 'néfnd tii þess að aíhuga á hvern hátt.Væri unt'að'draga' úr áfengisbölinu í bænum. Þessi tvö dæmi tala einnig sinu máli. Nú, þegar menn vilja enn auka framboð áfengis, eru hér í Reykjavík mörg hundruð á- fengissjúklinga, auk hinna svo- kölluðu „róna", og bærinn hef- ur neyðst til að stofna hæli fyrir þessa menn. Gamall máls- háttur segir, að of seint sé að byrgja brunninn þegar barnið sé dottið í hann. Það gæti þó forðað fleiri börnum frá slvsi, en varla hitt, að gera brunninn enn hættulegri. Afnám vínveitinga. Dómsmálaráðherra á miklar þakkir skilið fyrir það, að hann tók fyrir vínveitingar hér í bæ. Síðan hefur breytt mjög til batnaðar, langtum minni ölvun á götunum á síðkvöldum og færri gestir í kjallara lögregl- unnar. Hér hefur takmarkað framboð á áfengi haft mikið gott för með sér og bætt bæjar- braginn. Viðbrögð veitingamanna. Einkennileg eru viðbrögð veitingamanna. Þeir þykjast ekki geta haldið starfsemi' sinni áfram ef þeir fái ekki undan- þágur til vínveitinga. Áfengis- lögin mæla svo fyrir, að enginn megi hagnast á slíkum undan- þágum. Ef veitingahús hafa hagnast á þeirn, þá er það laga- brot og virðist því hér vera um einfeldnislega sjálfsákæru að ræðá. Einhver hélt því fram, að nær 2000 starfsmenn í veit- ingahúsum mundu missa at- vinnu sína við afnám veitinga- leyfanna. Ef nokkur hæfa er þessu, þá er það hryllileg tii- hugsun, að æskulýður bæjarins, sém aðallega sækir slík hús, skúli vera- féflettur svo óskap- lega (auk þess sem hánn geldur til Áfengisverzlunarinnar), að það nægi til þess að láuna 2000 manns. Forboði. Það klingir ,oft að liöft á framboði áfepgis sé til ills, menn sækist .mest eftir því sem forboðið er. Menn geta þess ekki að forboðið liefst fýrr en með löggjöf. Það byrjar við vöggu hvers barns, > 'því að sannar-lega éiga -góðir' foreldrar ekki héitári ósk en þá, að börn- Togarar gleypa göngufiskinn. Lclegnr ai‘li liáía fjrir vestan. Togarar, sem eru að veiðum fyrir vestan land, gleypa allan göngufiskinn, svo að ekkert verður eftir handa línubátun- um, enda sjaldan verið jafn lé- legur afli í janúar og að þessu sinni. Þannig fórust einum kunn- asta útgerðarmanninum í Bol- ungavík orð, er Vísir átti tal við hann í morgun. Togarariiir, sem veiðar stunda á miðum línubáta fyrir vestan land, skipta hundruðum og eru af öllu þjóðerni. Þar eru þýzkir, enskir, franskir og íslenzkir togarar á veiðum og liggja svo þétt, að tæplega er hægt að koma þar fyrir línubút. Afli báta frá verstöðvum á Vesturlandi hefur líka verið mjög lélegur, t. d. er meðalafli Bolungavíkurbáta aðeins 3 V2 lest í janúar, en þessi mánuður hefur oftast verið aflabezti mánuður vertíðarinnar. Talið er, að útgerð beri sig því að- ems, að bátar afli að meðaltalL um og' yfir 5 léstir. Línubátar frá Bolungavík leita á mið allt frá Breiðafirði og norður á Húnaflóa, en afli þeirra hefur verið lélegur á öllu þessu svæði í janúar. Lítið er af fiski á grunnmiðum og verða bátar að sigla margra stunda siglingu til þess að fá eitthvað, en þá eru þeir komnir á togaramiðin. Jörundur leggur upp á Dalvík. Frá fréttaritara Vísis. —• Akureyri í gær. Togarinn Jörundur hefur frá miðjum des. s.l. lagt upp á Dalvík 618 lestir af fiski til vinnslu og í frystingu. Auk þess nam aflinn á þess- um tíma 1450 kössum af fiski,. sem unnið var að á skipsfjöl, en skipið hefur fengið frystitæki, til þess að hægt sé að fram- j kvæmt slíka vinnslu um boið. | Hinir Akureyrartogararnir brír veiða í salt. j Tíðarfar er með afburðun) gott, snjólaust að kalla og sam- j göngur í bezta lagi. Heilsuíar hefur ekki verið gott, kvefsótt 1 og mislingafaraldur, sem að vísu er nú hvorttveggja í rénun. j Við stjórnarkosningu í Sjó- ' mannafélagi Akureyrar héldu í kommúnistar meirihluta sínum. HERBERGI með aðgangi að baði, helst á hitaveitusvæðinu óskast til leigu strax. Tilboð leggist á afgr. Vísis, merkt: „Ein- hleyp — 410". ýþríttakálkuK Árið 1952 þótti mikið íþrótta- ár, og vitanlega gerðist flest hið markverðasta á Olympíuleik- unum í Helsingfors, eins og allir muna. Þó voru ekki öll beztu afrekin unnin þar, en Vísir birtir hér til gamans beztu afrelc frjálsíþróttamanna heimsins í fyrra. ★ Tveir menn hlupu 100 metr- ana á 10.3 sek.: Andy Stanfield (Bandaríkjunum) og Sanadze (Rússlandi). Þessir menn náðu 10.4 sek.: MacDonald Bailey (Bretl.), Smith, Golliday, Rémigino, Gathers, Baker, Dill- ard og Biffle, allir frá Banda- ríkjunum, og McKenley frá Jamaica. ★ Stanfield reyndist einnig fljótastur á næstu vegarlengd, 200 m., á 20.6 sek. næstir voru þeir Baker, Gathers og McKen- Iey, sem nefndir voru að ofan. — Tveir Jamaica-menn, þeir Gcorge Rhoden og Herb McKenley hlupu 400 metrana á 45.9 sek., en þriðji Jamaica- búinn, Wint, hljóp á 46.3 sek. Síðan komu tveir Bandaríkja- menn og Þjóðverjin Haas, sem hlupú á 46.4. ★ Góðkunningi íþróttamanna, Malvin Whítfield (Bandar.), sem kunnur- er frá tvennum Olympíuleikjum, náði bezta tíma ársins á 800 m., 1.48.0 mín. Næstur var Norðmaðurinn Audun Boysen, 1.48.8 mín. Á 1500 metrum, sem þykir mjög skemmtilegt hlaup og eftir- sóknarvei't að sigra í, reyndist Þjóðverjinn Lueg hlutskarp- astur, á 3.43.0 mín, en næstur varð Luxemborgarinn Barthel, sem sigraði í Helsinki, 3.44.1. Þjóðverjinn Dohrov/ átti þriðja bezta tíma ársins, 3.44.8 mín. Emil Zatopek frá Tékkó- lsóvakíu er vitanlega mesti hlaupari ársins á hinum lengri vegalengdum. Hann á bezta tíma ársins í 5000 m. hlaupi. 14,06.4 mín., en Þjóðverjinn Schade er nær jafn honum með 14.06.6 mín. — í 10.000 metra hlaupinu er Zatopek einnig beztur, hefir þar 29.17.0 mín. Eftir langa stund kemur svo Svíinn Nyström, 29.23.8, en Schade er þriðji, 29.24.8 mín. ★ Af 8 fljótustu mönnum árs- ins í 110 m. grindhalupi áttu Bandaríkjamenn 6, DillarcL fyrstan á 13,7 sek. Þá áttu Bandaríkjamenn fjóra fyrstu. mennina í hástökki, en þar stökk hæst Davis, 2.095 m., ennfremur fjóra fyrstu í lang- stökki (Brown, 8.01 m).

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.