Vísir - 12.02.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 12.02.1953, Blaðsíða 2
1 *r£siR .... Mlnnisblað aimennings. FLmmtudagur, 12. febrúar — 43. dagur árs- ins. Raf magnsskömm tu n , verður á morgun, föstudag, 13. febrúar, kl. 10.45—12.30, í V. og II. hverfi. Ennfremur kl. 18.15—19.15 í III.' hverfi. Ljósatínii bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 17.00—8.25. Flóð verður næst í Eejrkjavík kl. 16.35. r N æturvörður þessa viku er í Ingólfs Apó- teki. Sími 1330. D Jt? t A D DJtj J AK Karlakór Reykjavíkur efnir til kaffikvölds í Tjarn- arcafé, niðri, í kvöld kl. 8.30. Ýmisleg skemmtiatriði verða verða þar, m. a. 8 söngvarar, sem koma fram á dularfullan hátt, kvikmynd af för kórsins um Norðurland, en Jón Sigur- björnssón syngur einsöng. Tímarit iðnaðarmanna, 3. héfti 25. árgangs, hefir Vísi borizt. Þar er m. a. skýrt frá 14. iðnþingi íslendinga og 10. norræna iðnþinginu, Iðnaðar- bankanum b. fl. Læknavarðstofan hefir síma 5030. Vanti yður lækni kl. 18—8, þá hringið þangað. j Ljósberinn, I 1. tbl. þessa árs, er nýkom- inn út. Blaðið flytur sem fyrr ýmislegt efni við hæfi barna og unglinga. Gengisskráning. 1 bandarískur dollar kr. 1 kanadískur dollar kr. 1 enskt pund .... kr. 100 danskar kr......kr. 100 norskar kr......kr. 100 sænskar kr. .. kr. 100 finnsk mörk .. kr. 100 belg. frankar .. kr. 1000 franskir fr. .. kr. 100 svissneskir fr. .. kr. 100 tékkn. Krs......kr. 100 gyllini ........kr. 1000 lírur ......... kr. 16.32 16.73 45.70 236.30 228.50 315.50 7.09 32.67 46.63 373.70 32.64 429.90 26.12 Leiðrétting. í frétt í tbl. Vísis í gær var sagt, að turnarnir á nýju háspennulínunni frá Soginu verði innan við fimmtíu; átti að vera: innan við 200. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Leith 10. febr. til Rvk. Detti- foss fór frá- Rvk. 4. febr. til New Ýork. Goðafoss kom til Álaborgar 1Ó. febr.; fer þaðan til Gautaborgar og Hull. Gull- foss fór frá Rvk. 10. febr. til Leith, Gautaborgar og Kbh. Lagarfoss kom til Rotterdam 11. febr.; fer þaðan 13. febr. til Rvk. Reykjafoss fór frá Ham- borg 11. febr. til Austfjarða. Selfoss fór frá Leih 7. febr.; væntanlegur til Skagastrandar á morgun, 12. febr. Tröllafoss fór frá New York í gær, 11. febr., til Rvk. ý Sandgerði. Sandgerðisbátar öfluðu ágæt- lega í gær og var t. d. Víðir með 13 lestir. Aflinn var ann- ars frá 5 lestum upp í 13, og voru nokkrir bátar með 9—-10 lestir. Sjóveður er sæmilegt ennþá og réru allir bátar. Hugr ur, sem er fyrsti netabáturinn frá Sandgerði á þessari vertíð, lagði netin í gær. Von er á fleiri netabátum frá Sandgerði, þeg- ar nálgast netaveiðitímabilið, en aflabrögð hjá netabátum hafa verið ákaflega treg til þessa. Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögumj og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnud. frá kl. 13:30— 15.30. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og b þriðjudögum og fimmtudögum klö 11.00—15.00. 3HnMfáta nr. 183 ? Útvarpið í kvöld. Kl. 17.30 Enskukennsla; II. fl. — 18.00 Dönskukennsla; I. fi. — 18.30 Þetta vil eg heyra! Hlustandi velur sér hl'jómplöt- ur. — 19.00 Þingfréttir. — 20.00 Fréttir. — 20.20 ísíenzkt mál. (Bjarni Vilhjálmsson cand. mág.). — 2f).40 Tónleikar: Strengjakvartett, óp. 9 eftir Dag Wirén. (Björn Ólafsson,' Josef Felzmann, Jón Sen og Einar Vigfússon leika). -—! 21.00 Erindi: Etíópía; síðara er- indi. (Ólafur Ólafsson kristni- ' boði). — 21.25 Einsöngur (plöt- ' ur). — 21.45 Frá útlöndum. (Jón Magnússon fréttastjóri). ‘ — 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. — 22.10 Passíusálmur (10.). — 22.20 Symfónískir tónleikar (plötur) til kl. 23.15. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá Ákureyri 10. þ. m. áleiðis til meginlandsins. Arnarfell losar hjallaefni í Rvk. Jökulfell lestar frosinn fisk í Vestmanna- eyjum. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hringferð. Esja var á ísafirði í gærkvöldi á norður- leið. Herðubreið fór frá Reykja- vík í gærkvöldi austur um land til Bakkafj. Þyrill er í Hval- firði. Helgi Helgason fór, frá Reykjavík í gærkvöld til Vest- mannaeyja. Akranes. Afli báta frá Akranési var á- gætur.í gær og voru t. d. 8 bát- ar, sem leggja upp hjá Har. Böðvarssyni & Co. nieð sam- tals 58 lestir, eða liðlega 7 lest- ir á bát. Annars var aflinn frá liðlega 5 lestum upp í 13 lest- ir. Hæsti báturinn var Bjarni Jóhannssön, en 4 bátar voru með yfir 10 lestir. Bátarnir sækja nú heldur lengra en í byrjun vertíðar, en yfirleitt hefur verið stutt róið hingað til. Togarinn Akurey hefur verið í slipp í Reykjavík vegna við- gerðar. Stjörnubíó ætlaði að hætta að sýna frönsku stórmyndina Chabert ofúrsti, þar sem aðsókn var ekki eins mikil og búast mátti við á aðra eins mynd, en svo brá við í gær, að ekki linnti áskorunum manna um, að myndin yrði sýnd áfram, og hefur því verið ákveðið, að hún verði sýnd aft- ur kl. 7 í kvöld. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Lúk. 10, 21—24. Jesús færir þakkir. Lárétt: 1 Búa til mat, 6 hörfa, 8 lof, 10 titill í Etíópíu, 12 varð- andi, 13 ósamstæðir, 14 eldfim lofttegund, 16 vöðvahluti, 17 stafur, 19 óheiðarleg. Lóðrétt: 2 Máttur, 3 tveir eins, 4 fiskur, 5 kapp, 7 ár- mynnin, 9 tóna, 11 regla, 15 gróður, 16 innyfli, 18 skemmti- félag. Lausn á krossgátu nr. 1836. Lárétt: 1 Smygl, 6 ætla, 8 sót, 10 tak, 12 kl, 13 VO, 14 aum, 16 ert, 17 örn, 19 krani. Lóðrétt: 2 Mæt, 3 yl, 4 gat, 5 askar, 7 Skoti, 9 ólu, 11 ÁVR, 16 mör, 16 enn, 18 Ra. VeSriS. Reykjavík A 5, 2, Stykkis- hólmur ASA 3, frostlaust, Hornbjargsvitj V 1, ~-l, Siglu- nes logn, -4-1, Akureyil Iogn, -4-4, Grímsey logn, -4-1, Gríms- staðir SSA 2, -4-5, Raufarhöfn loén, -4-4, Dalatangi SSA 1, 0, Djúpivogur -4-1, Vestmanna- eyjar SA 4, -4-2, Þingvellir logn, snjókoma, -4-1, Reykjanesviti A 4, 3, Keflavíkurvöllur SA 5, 1. Á Grænlandshafi er smá- lægð, sem hreyfist hægt norð- austur. Vaxahdi háþrýstisvæði fyrir sunnan land. Veðurhoi-fur: Allhvass SA með kvöldinu, rigning. Reykjavík Afli bátanna héðan var held- ur tregur í gær og var Hag- barður með 5 tonn, en hinir, Skíði, Svanur og Ásgeir, með um 4 tonn, eða rúmlega það þver, í.fyrradag var afli Ásgeirs þó aðeins 2 tonn. Rifsnes, sem er í útilegu, kom í morgun og mun vera með um 40 lestir eft- V estmannaey jar „ Fimmtán bátar eru byrjaðir línuveiðar frá Eyjum og hefur afli vei'ið nokkuð tregur, eða 4—5 lestir að meðaltali í róðri. Netabátar eru ekki byrjaðir enn, en gera má ráð fyrir að nokkrir faiú að leggja netin í þessum mánuði, þótt netaveiði byrji venjulega ekki af full- um krafti fyrr en í marz. Síldveiði er engin nú í Eyjum og mun heildaraflinn í hrotunni hafa verið innan við 1000 tunnur. Nýkomið: Saumur i*aksaui¥iur 09 IHétawir Helgl Magíiússon & Co. Hafnarstræfi 19. ir 7 lagnir og má teljast gott, ( þar sem frátafir hafa verið vegna hvassviðris. Kári Söl- mundarson, landróðrabátur, var með 3% tonn. Hafnaríjörður. Almennt munu bátar frá Hafnarfirði hafa aflað 4—5 lestir í róðririum í gær, og er því heldur tregara fiskiríið. — Röðull kom í gær, eins og skýrt var frá í blaðinu. Aflinn var 229 tonn, og fór togarinn aftur á veiðarí nótt. Engar teljandi fréttir eru af netabátum, og afli þeirra er sem fyrr mjög tregur. HreuisuÍMirflar >* 1 Nýkomnir mjög sterkir bremsuborðar í eftirtalda bíla: Jeep, Dodge, DeSoto, Chryslei', Plymouth, <. itroen, Chevrolet, G.M.C., og Ford. Einnig í rúllum frá lVzx5/32 til 2y2xy4. Mjög hagstætt verð. Einnig bremsuhnoð". Haraldur Sveinbjarnarson Snorrabraut 22. Sími 1909. tstfij Nýkomnar perur 300 w., 20-0 w., 150 w., 100 w., 75 w.,j 60 w., 40 w. og 25 watta. Fluorescent perur og margar aðrar gerðir. a£ perum. VÉLA- ÖG RAFTÆKJA- VERZLTININ Bankastræti 10., Sími 2852. Tryggvagötu 23. Sími 81279. SKIPAUTGtKÐ ' RIKISINS M.s. Helgi Heigason fer til Vestmannaeyja á laugar- dag. Vörumóttaka daglega. — Á mánudaginn 16. þ.m. fer Helgi til Snæfellsnesshafna og Flateyjar. Vönimóttaka á morgun. Þýzkar Loftkúfur Og Veggkúiur í eldhús og baðherbergi, ný- komið í miklu úrvali. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagötu 28, sími 81279. MAGNUS THORLACIUS hæstarétí arlögmaður M álíi u tningsskrifstofa Aðaístræti 9. — Sími 1875. Þýzk tltidyraijós með Usuúfuerum nýkomin. ■VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagötu 28, sími 81279. Keflavík. Hjá Keflavíkurbátum var aflinn allmisjafn í gær, og fór hann hjá einstaka bát niður í 3 tonn, en hæstu bátarnir voru með 8% tonn. Hjá netabátunum er afli afar trégur, en þær veið- ar stunda nú Ársæll Sigurðs- son, Reykjaröst og Stella og að j líkipdum hafa fleiri bætzt, við.1 Mim afli netabáta vera um 3 íonn að uieðaltali. MaSurirm uúnn lSr«lfc|ai*íaBr Árn/áson aadaðbt að Landakotsspítala þaim 11. febrúar. \,íh tyi 41 |14; !" ÍnpbjÖ^': tóráíeinsdóttír.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.