Vísir - 12.02.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 12.02.1953, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 12. febrúar 1953. VÍSIE Nokkrar hugleiðingar um ferða- mannamál og tillögur í því efni. Á síðasta Alþýðusambands- þingi flutti eg ásamt Ingimundi Gestssyni, fulltr. Hreyfils, og Guðrúnu Hjartardóttur, fulltr. Félags starfsfólks í veitinga- húsum, eftirfarandi tillögu sem þingið samþykkti einróma: ,,23. þing A.S.Í. telur ástand- ið í gistihúsamálum þjóðarinn- ar vera til vansæmdar. Telur þingið að koma erlendra ferða- manna til landsins geti veitt þjóðinni ríflegan erlendan gjaldeyri og fjölda stétta mikla atvinnu. Til að efla þenna atvinnuveg telur þingið nauðsynlegt að stofnaður verði veitinga- og gistihúsalánasjóður, sem hefur því hlutverki að vinna, að veita lán til byggingar gisti- og veitingahúsa í Reykjavík og um land allt, sem að áliti sérfróðra manna teljast vera heppilegir fyrir þessa starfsemi, með það fyrir augum að fá erlenda ferðamenn til þess að sækja staðina, og njóta nátt- úrufegurðar landsins. Á þann hátt ætti þjóðinni að takast að afla ríflegs erlends gjaldeyris, og um leið útvega mörgum stéttum mikla atvinnu. í þessu sambandi telur þingið að gæta eigi þess þegar heima- vistarskólar eru byggðir, að hægt sé að nota þá fyrir gisti- hús á sumrin. Einnig séu at- hugaðir möguleikar á að gera nauðsynlegar breytingar á þeim heimavistarskólum, er nú eru reknir á kostnað hins op- inbera, og að húsnæðið sé notað fyrir sumargistihús, þar sem sérfróðir menn álíta að heppi- legt sé. Jafnframt skorar þingið á ríkisstjórnina að skipa ferða- mannaráð, sem sjái um út- hlutun lánsfjár og verði um leið ráðgefandi aðiii við teikn- ingar og byggingar sumargisti- húsa og heimavistarskóla, með svipuðu fyrirkomulagi og t. d. í Noregi, og mundi það hlut- verk, sem sérfróðum mönnum er falið í ályktun þessari, fær- ast til þess ráðs.“ Mikill gjald- eyrisatvinnuvegur. Eins og þessi ályktun síðasta þings A.S.Í. gerði einróma ber með sér, þá er bent á atvinnu- veg, sem óefað gæti orðið annar stærsti gjaldeyrisatvinnuvegur þjóðarinnar, ef að honum væri hlúð af hinu opinbera eins og nauðsynlegt er. Samkvæmt upplýsingum, sem forstjóri Ferðaskrifstofu1 ríkisins hefur látið frá sér fara, munu um 3800 erlendir ferða- menn komið til landsins árið 1951, og eytt í erlendum gjald- eyri um 9 milljónum ísl. króna. Þegar litið er til nágranna- þjóða okkar, verðum við þess vör, að þær þjóðir láta sér miklu skipta að efla þann at- vinnuveg, er ferðamanna- straumurinn skapar. Hér skal af handahófi nefnd nökkur dæmi. í Noregi er ferðamanna- straumurinn það mikill, að er- lendur gjaldeyrir Norðmanna af þessum atvinnuvegi stendur næst siglingum og fiskveiðum, sem eru stærstu gjaldeyrisat- vinnuvegirnir. í Danmörku er ferðamannastraumurinn lika svo mikill, að erlendur gjald- eyrir af þessu atvinnuveg er þriðji stærsti gjaldeyrisat- vinnuvegurinn, — landbúnaður og iðnaður eru stærri. Svíar höfðu árið 1951 af erlendum ferðamönnum í gjaldeyrir um 4 milljónir s. króna. Eftir góð- um heimildum hef eg það um Breta, að þeir hafi til skamms tíma flutt til Ameríku og flytja enn, meira af iðnaðarvörum en nokkur þjóð önnur, en árið 1951 höfðu þeir meiri dollara- tekjur af amerískum ferða- mönnum en af iðnaðarvörum. byggja skuli gistihús, hvar ■yeitingastað o. s. frv. Þetta sama ráð ætti hér á landi að samþykkja allar skólateikning- ar í sveitum, en eins og allir vita, eru hér á landi byggðir margir skólar, sem með litlum tilkostnaði mætti gera að fyrsta flokks sumargistihúsi- og veitingastað, ef fyrirhyggja er fyrir hendi. Þetta sama ráð ætti einnig að setja ákvæði um lágmarkskröfur og skyldur gestgjafa um rekstrarfyrir- komulag með það fyrir augum að af rekstrinum verði viðeig- andi landkynning, því að sagnir . herma, ■ að rekstur margra greiðasölustaða um sveitir landsins og einnig í bæj- um muni ekki laða gesti að staðnum aftur. En gott umtal verður til þess að ferðamenn hvetja kunningjana og sjálfan sig til endurdvalar. Góð skipu- lagning sérfróðra manna í þess- um málum kemur mörgu til leiðar. í öðru lagi þarf að skipu- leggja ferðir til landsins, og í sambandi við þær kynnis ferðalög um landið. Þarf þá að efla gistihúsabyggingar í höfuðstaðnum og á hinum ýmsu stöðum, sem æskilegt væri að skipuleggja ferðir til. athugi hana, og framkvæmi, ef hægt er. En um leið og þetta er at- hugað, verður ríkisstjórnin að láta fara fram athugun á því hvar þurfi að byggja eða end- urbæta gistihús og veitinga- hús. Athugun þessa verða sér- fróðir menn að gera. Væri ekki úr vegi að skora á ríkisstjórn- ina að skipa nú þegar nefnd til þessarar athugunar, skipaða fulltrúum frá t. d. Sambandi matreiðslu- og framleiðslu- manna, Sambandi veitinga- og gistihúsaeigenda, samtökum bifreiðarstjóra og samtökum sérleyfishafa auk annara sér- fróðra manna og aðila um ferðamannamál. Um leið og þessi mál eru rækja námskeið fyrir annað starfsfólk veitingahúsa. Skólinn ekki byrjaður. Um þennan skóla er það að segja, að húsakynnin eru fyrir hendi, skólanefnd verið skipuð, en skólinn er ekki tekinn til starfa þó haldin hafi verið, að tilhlutan skólanefndar, nám- skeið fyrir matsveina á fiski- flotanum, sem ber að meta. Ástæðan til þess, að skólinn er ekki tekinn að fullu til starfa er sagður sá, að alþingi og við- komandi ráðuneyti hafi ekki séð sér fært að veita nauðsyn- legt fé til að fullgera húsa- kynni skólans og til nauðsyn- legra áhaldakaupa. Sé þetta rétt, ber að skora á rétta aðila rædd, hlýtur að koma í huga'að bæta úr þessu án tafar. Á manna ýmislegt, er viðkemur1 síðasta alþingi var samþykkt þessum atvinnuvegi en er ekki íög, sem eru nr. 83/1952 um tiinar liðu, að islenzk menning liefði svo niikil áhrif á iiugarfar þeirra, að þeir megnuðu að skrifa danskar bækur, sem þjóð þeirra yrði eigi s.iður lireykin af að varð veita, og jafnvel lesa, en hún er tni af vörzlu skinnbókanna ís- lenzku, sem enn um hríð verða að varðveitast í Danmö.rku, sem eins konar þjóðlegir geðverndargrip- ir, og sé þá meiri áherzja lögð á nafnorðið en lýsingarorðið." Eg þakka „Fjölni“ þetta ágæta hréf og vona að ábendingar hans vcrðni lesnar með eftirtekt. kr. Veðráttan og ferða- mannastraumurinn. Eins og eg sagði hér að fram- an, eru þessi dæmi tekin af handahófi, en þau tala sínu máli. Þessi atvinnuvegur getur, ef rétt er á málum haldið, orðið annar stærsti gjaldeyris- atvinnuvegur þjóðarinnar. Eg vil taka fram til að fyrirbyggja misskilning, að með þessum línum er eg ekki að vanmeta gildi eða þýðingu annara at- vinnuvega þjóðarinnar. Nú mun víst margir segja eitthvað á þessa leið: 1. Ferðamannamálið horfir öðruvísi við hjá þjóðum, sem búa við hagstæðari veðráttu en við íslendingar. 2. Hvað þarf að gera til að efla þenna atvinnuveg? Þessum mjög svo óskyldu atriði vil eg lauslega svara á þessa leið. 1. Það er staðreynd, að veðr- áttan er ekki. aðalatriðið fyrir ferðamenn, heldur hitt, að sjá eitthvað nýtt, og að láta fara vel um sig í landinu sem það dvelur í. Menn hafa heyrt sög- una um Bergen. Hún er þannig, að þar rigni svo mikið, að hestur, s.em sj.ái mann á götu án regnhlífar, fælist samstundis. Bergen hefur þó tug-milljónir kr. í árstekjur af erlendum ferðamönnum. Hlutverlt ferðamannaráðs. 2. Varðandi þessa spurningu þarf margt að athuga. í fyrsta lagi þari' að skipuleggja ferða- lög um landið eftir fyrirmynd- um t. d. frá Norðmönnum. Þar er ferðamannaráð, sem sér um lánveitingar til gistihúsa úr sjóði, sem* sérstaklega er til þess ætlaður. Þetta ferða- mannaráð sér um og samþykkir teikningar, og ákveður hvar Breyting á Glasgowferðum. í þessu sambandi ber að at- huga þann möguleika að breyta ferðum skips þess, sem undan- farin ár hefur annast ferðir milli Glasgow og Reykjavíkur.1 Hefur mér t. d. komið í hug, hvort ekki væri heppilegt, að skipið færi aðra hverja ferð hingað hefði hér aðeins nokkura klukkustunda viðdvöl til að komið á þann rekspöl sem nauðsynlegt er. Kemur þar t. d. til athugunar, hvort aðstaða til menntunar þeirra Stétta, er þenna atvinnuveg stunda, svo og til annarrar þjálfun- ar til starfsins sé fyrir hendi, og ef svo er ekki, hvað gera þurfi til þess að svo verði. Kemur mér fyrst til hugar skilyrði þau sem þetta fólk hef- ur í þeim efnum. í því sam- bandi vil eg vekja athygli á eftirfarandi: Samkv. lögum nr. 82/1947 er ákveðið að stofna skuli og reka í húsakynnum Sjómannaskól- ans í Reykjavík skóla er nefnd- is Matsveina- og veitingaþjóna- skóli, er veita skuli hagnýta fræslu þeim sem vilja verða matreiðslu- eða framreiðslu- menn. í þessum sömu lögum er gefin heimild til að starf- breytingu á lögum nr. 82/1947 um Matsveina- og veitinga- þjónaskóla, um að fjölga skuli skólanefndarmönnum úr þrem- ur í fimm, og er þessi breyting gerð til þess að gefa veitinga- mönnum kost á að hafa manií í nefndinni. Vonandi táknar þessi breyting vilja alþingis til að koma skólanum upp hið fyrsta. Við skulum vona að svo sé. Aukin og góð skilyrði til menntunar og þjálfunar fólks, er að veitinga- og gististöðum starfar, bæta möguleikana til að laða erlenda ferðamenn til landsins, en án þess er tilgangs- laust að byggja ný og fullkom- inn veitinga- og gistihús. Án þess er ekki hægt að reka þenna mikla atvinnuveg. — Möguleikarnir eru fyrir hendi, Framh. á 7. síðu. Athugasemd. Reykjavílí, 11. febrúar 1953. Út af frétt í dagbl. Vísi í dag, losa sig við þá farþega, er með j vil eg gefa eftirfarandi skýr- skipinu kæmi —• þeir færu í ingu, vegna þess að mér finnst land og aðrir farþegar kæmu í fréttin miður vinsamleg. staðinn, og færi skipið svo til Glasgow aftur. Farþegarnir, sem eftir væru, ferðuðust um nágrenni Reykjavíkur, en síðan færu þeir norður um land og austur, skipið kæmi svo í næstu ferð til Reyðarfjarðar eða Seyðisfjarðar færu með af sér þeim farþegum, sem með væru, og tæki þá farþegar.a, sem eftir urðu í ferðinni þar á undan. Farþegarnir, er kæinu með skipinu til Reyðarfjarðar eða Seyðisfjarðar færu með sömu bifreiðum að austan, norður um land og suður, öf- ugt við þá farþega sem fyrr eru nefndir. Á þenna hátt gæfist hinum'j erlendu ferðamönnum kostur á að dvelja víða um land og skoða og njóta náttúrufegurðar þess. Þetta fyrirkomulag Það er rétt, að maður nokkur kom inn í Veitst. Vega, en ekki til þess að fá neina afgreiðsla og hafði á brott með sér stól, en stúlkurnar, sem þar vinna, fengu í lið með sér bílstjóra og veittu honum eftirför, en þær sem eftir voru hringdu til lög- reglunnar og báðu um aðstoð. Þegar lögreglumennirnir komu, voru bæði stóllinn og stúlkurn - ar komið á sinn stað. Þáttur lögreglunnar var því ekki ann- ar en sá að koma upp eftir. Engin skýrsla var tekin eða neitt gjört, er gæti gert þennan atburð, að til tíðinda mætti telja. í þessu sambandi er rétt að geta þess, að geðsjúkur maður, er tók stólinn, mun vera þann- ig. á sig lcominn, að hann mun frétt móðgandi bæði fyrir mig og gesti mína. Virðingarfyllst, Friðsteinn Jónsson. Aths.: Af engu, er fram kom í ofangreindri frétt, er hægt að dæma hana „móðgandi“ eða „miður vinsamlega“. Hún var hlutlaus frásögn af óvenjuleg- um atburði í bæjarlífinu, sam- kvæmt frásögn lögreg'lunnar, og kéfnur h'eim við það, sem F. J. segir. Raunar getur hver mað- ur sa^t, að frétt, er snertir hann að einhverju leyti, sé ekki „vinsamleg“, ef ekki er um beint hól að ræða, en hér var engum steini kastað að Vega, gestum þar almennt eða, starfsfólki. — Ritstj. mundi afla þjóðinni erlends . alls ekki vera sjálfráður gjörða gjaldeyris, og um leið eíla' sinna og þar með ekki hættu- veitinga- og gistihúsahald og auka atvinnumöguleika þess fjölda fólks, er við þenna at- vinnuveg starfa, sem og' bif- reiðarstjóra og annara stétta, er hafa hagsmuna að gæta. Hvað þarf að gera? Eg vil taka fram, að þessa hugmynd mína um tilhögun hef eg ekki athugað til hlítar, heldur set eg hana fram til laus umhverfi sínu. Ef einhver aðili væri til, sem komið gæti í veg fyrir, að geðsjúkur og hættulegur maður gengi laus, gæti eg upplýst um nafn hans og mætti lögreglunni auðnast að finna hann, ef til vill. Að mér finnst fréttin í Vísi ekki vinsamleg, vil eg segja þetta: Gestirnir, sem koma á Veitst. Vega, eru ekki þannig, að þeir fari út með stóla né annað eða ganga ósæmilega um. og þess að rétt yfirvöld og aðilar _ fjnnst rrilr því þessi lögreglu- Nýlvomnir Handlampar með gúmmíkapii VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvagötu 28, sími 81279. Rönd. karlm. sokkar á 11,80. Rönd. barnahosur á 9,30. Barnasokkar á 12,00. Nr. 6—7—8. Náttkjólar á 40,80. Kvenbuxur á 20,25. Hvít léreftskot og nylonmillipils. H. Toft Skólavörðustíg 8. svört

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.