Vísir - 17.02.1953, Blaðsíða 4
TISIE
Þriðjudaginn 17. febrúar 1953
f
i
Í
II
i
DAGBLAÐ
Rítstjóri: Hersteihn Pálsson. ^
;f «fj Skrifstofur Ingólfsstræti 3Í ;|
Útgeiandi: BLAÐAtJTGÁFAN VlSIR H.F.
AfgreiSsla: Ihgólfsstræti 3. Síœar 1660 (fimm línur)i
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Grænland á dagskrá.
' ,jt. undanförnum árum og áratugum riefur Grænland veriS á
r* dagskrá við og við hjá þingi og þjóð. Sumir hafa háldið
því fram, að íslendihgar eigi allan rétt til Grænlands,-þar sem
landið hafi upprunalega byggzt af íslandi, og þótt svo hafi farið í
ölduróti stjórnmálanna, sem leikið hefur um ísland og Græn-
land á umliðnum öldum, að Grænland sé nú nýlenda Dan-
merkur, og ÍSlendingar réttlausir þar um sinn, sé þeir —
íslendingar — þó hinir réttu húsbændur á þessu nágrannalandi
sínum, enda þótt þeir hafi ekki haft bolmagn til þess að fá
þánn rétt sinn viðurkenndan eða aðrir tekið sér hann í krafti
aðstöðu sinnar og vanmáttar íslenzku þjóðarinnar.
Þetta er skoðun margra manna, er líta svo á, að íslendingar
geti gert kröfur til yfirráða yfir Grænlandi, og fengið þær
viðurkenndar fyrir alþjóðadómi. Á Alþij^gi hefur það og komið
fram, að íslendingar eigi að heimta landið úr höndum Dana,
þar sem við séum réttu eigendur þess. Aðrir menn hafa þó
talið, að við stæðum ekki eins föstum fótum í þessu efni, og
líta svo á, að við getum aðeins heimtað réttindi til atvinnu-
reksturs á Grænlandi, og er vitanlega mikill munur á þessum
tveim sjónarmiðum.
Fyrir rúmum fjórum ártim skipaði Bjarni Benediktsson
utanríkisráðherra þriggja manna néfnd til þess að athuga,
hvort Islendingar gætu borið fram réttarkröfur til Grænlands,
eins og margir óska. Hafa sumir verið orðnir óþolinmóðir á að
bíða eftir því, að nefndin lyki störfum, og er þar á það að líta,
sem þegar er sagt, að hér er um mál að ræða, sem ekki er hægt
að kasta höndunum til, en nú er álit nefndarinnar komið út, og
er það vel. Hjá því verður þó ekki komizt, að gagnrýna það
nokkuð, hversu langur tími hefur liðið frá því að nefndin lauk
^törfum, og þar til álit hennar kemur nú fyrir sjónir almennings,
því að sá nefndarmanna, er samdi álitsgerðina, Gizur Berg-
steinsson hæstaréttardómari, hefur lokið því starfi fyrir rúmu
ári eða í desembermánuði 1951.
Hér er um svo mikið mál að ræða, að það verður ekki rakið
til neinnar hfítar í stuttri blaðagrein, en álitið er til sölu í
hókaverzlunum, og ættu menn að kaupa það og lesa. Rétt er þó
að geta hér niðurlagsorða álitsins, en þar segir meðal annars svo:
„ . . . Eðlilegt er, að kanhað sé, hvort íslendingar hafa með
tómlæti eða aðgerðaleysi fyrr.eða síðar spillt rétti sínum til
Grænlands. Verður ekki séð, að um nokkra 'sök íslendinga í
því efni sé að tefla. Bæði íslendingar og Grænlendingar komust
undir erlent vald, sem sveik þá í tryggðum, Grænlendingar
hlutu fjörtjón, en íslendingar hjörðu af. Ekki verður séð, að
íslendingar hefðu unnið nokkurn rétt til Grænlands, þótt þeir
hefðu krafizt þess, er þeir sömdu við Dani 1918 eða gengið inn
Imál Norðmanna og Dana fyrir alþjóðadómstólnum. Það eina,
sem íslendingar geta gert og ber að gera, er að leitast við eftir
milliríkjaleiðum (diplomatiskum leiðum) að öðlast atvinnu-
xéttindi á Grænlandi. Danir standa enn í óbættum sökum við
íslendinga fyrir kaupþrælkun á þeim um margra alda skeið.
Réttíndaveizla á Grænlandi gæti verið þáttur í viðleitni þeirra
til að bæta margra alda órétt."
Það er því skoðun nefndarmanna, sem allir eru ágætlega
fróðir, að kröfur okkar til Grænlands fái ekki staðizt, þegar
vel sé að gáð.
Þörf fyrir afvinnuréttindi.
jer skal ekki fr'ekar um álitið sjálft rætt, þar sem það virðist
taka af öll tvímæli, en engum getur dulizt nauðsyn þess,
að íslendingar fái atvinnuréttindi í Grænlandi, og sé ekki
settir skör lægra en ýmsar aðrar þjóðir í því efni, því að
tengsl íslands og Grænlands fyrr verða ekki • véfengd.
Við höfum stigið heillaspor með því að færa út landhelgina,
en það hefur einnig leitt til þess — þótt annað komi vitanlega
einnig til greina — að fiskiskipum okkar er vaxandi nauðsyn
á að leita f jarlægari mið. Hin næstu eru vestan við Grænland,
en þau geta íslendingar ekki notað að verulegu gagni meðan
skipum okkar er meinað að leita þar hafnar nema í neyð. Viiji
menn nú sætta sig við álitsgerð þá um Grænland, sem getið er
hér að framan, virðist liggja beinast við, að íslendingar beini
kröftum sínum að því að afla sér réttinda á Grænlandi, til þess
að gera útgerð sína á miðin þar auðveldari. Takist það, yrði
mikið unnið,. þótt ekki fengist Grænland allt, enda mundi þ?ð
fiennilega;full?sé:-.bit.i fyrir ökkurí* > ¦: i ¦ íKifcuH rsV»L
<VPVSi^^^^^Srt^^rfSftft^^^^^^«fVV\^rt/%^^%^%/S^rfSft^^rtrt^>^^^rt^Vrt^^/V^^
rwvwwi
PWN/WW1
WAftftW
¦wwvwvi.
vwvw
vwvw
wyvwvívvuvw
vwww
¦wvvwi
Saumavélar voru
gegn gjaldi á
Fyrst var reynt að smíða siíkt
sýndar
öM.
tæki áríö 1755.
Saumavélin er eitt af dýr-
mætustu lækjum húsmóður-
innar. Nálsporin, sem húh hef-
ir saumað skipia oft milíjohum
og húsfréyjan myhdi vafalaust
ekki vilja missa hana. Hún
væri „handalaus" án héhnar.
ar.
Það mun því þykja furðu-
legt að heyra að fyrir 100 árum
var litið allt öðfum augum á
þetta þarfa tæki. Skraddarar.í
Frakklandi töldu hana skað-
lega. Þeir óttuðust samkeppn-
ina. Einu sinni fréttist það, að
klæðasaumastofa í Frakklandi
hefði keypt saumavélar til
notkunar og ruddust þá klæð-
skerar inn á saumastofuna og
eyðilögðu allt þar inni.
Sem bétur fór dró þetta ekki
úr áhuga hagleiksrhanna þeirray
sem unnu að saumavélum og
umbótum .þeirra. Og nýléga
hélt Singer-saumavéiln hátíð-
legt 100 ára afmæli sitt, því að
fyrír 100 árum fekk Isaac Mer-
ritt Singer sitt fyrsta einkaleyfi
til þess að gera þessa, vél.
Singer-saumavélin er víða
seld. Hefir t. d. útbú á Amak-
urstorgi í K.höfn og voru þar
nýlega sýndar margar sauma-
vélar, sem bera því vitni hvað
saumavélarnar hafa breytzt á
100 árum.
Tilraunir gerðar
frá árinu 1755.
Heimilissaumavél getur nú
saumað 1500 spor á mínútu
hverri. Ekki svo lítið! En
saumavélar heimilanna hafa
ekki alltaf verið eins og í dag.
Singer var ekki fyrsti maður,
sem bjó til saumavél. Sagt er
að fyrsta tilraunin hafi verið
gerð á Englandi 1755 — og nú
skrifum við bráðléga 1955. Já,
uppgötvanir' allaf eiga sér
lahgan aldur og margur mað-
urinn hefir strítt við allsleysi
og dáið úr sulti að lokUm held-
ur en að gefast upp við upp-
götvanir sínaf. í Ffakklandi
voru líka gerðar tilraunir á
þessum árum. En uppgötvun
Singers hafði það fram yfir
hinar, að skyttan gekk fram
og aftur í stað þess að fara.í
hring. Og þegar þetta var af-
rekað gerðust umbæturnar
hratt. Og nú býr félagið tií
margvíslegar saumavélar. Eiri
af vélunum er eins og feiki-
stór gorkúla. Hún saumar sam-
an milljónir af nylon-sokkum
og eru nálspor hennar 4500 á
mínútu hverri. Nýjasta Singer-
vél notar hvorki nál né tvinna:
Hún notar hátíðni-rafstraum,
og límir saman efni úr þjáli
(plastik), sem notað er í regn-
kápur, loftbelgi og annað því
úm líkt.
Höfð tU sýnis.
Það er því ekkert undarlegt,
að saumavélin þótti reglulegur
sýningargripur þegar hún kom
fram í fyrstu. Það þótti furðu-
legt að geta saumað svo hratt.
Árið 1861 var auglýst í Dan-
mörku, að í búð, sem nefnd var,
gæti menn átt kost á að sjá
saumavél í gangi. Aðgangur var
1 mörk fyrir fullorðna og átta
skildingar fyrir börn.
Hjúskaparauglýsingar eru
algengar í Þýzkalandi.
Eit mn fleZ:
Verið geíur að ungur niaður
í Þýzkalandi verði r.3 fciía e5
hinni sönnu ást í auglýsingum
dagblaðanna þar.
Dagblöð og tímarit birta í
hundraðatali hjúskaparauglýs-
ingar. Gerist þetta daglega og
fer vaxandi. '
Þessar einmana sálir • óska
þó ekki allar eftir einginmanni
eða eiginkonu. Til dæmis var
þessi auglýsing í tímaritinu
Constanze:
„Eg á bifreið (og það er nú
ágætt í Þýzkalandi) og eg á
dálítinn skíðaskála uppi í
fjöllum. Stúlka, sem hefir gam-
an af skíðaferðum, gæti ef til
vill látið sér detta í hug að
flýja með mér til fjalla og njóta
þar yndis svo sem þriggja
vikna tíma?"
Ein auglýsingin var frá á-
hugaljósmyndara, sem sagði:
„Hefi áhuga fyrir listum og
ljósmyndum og leita eftir ungri
stúlku', sem"áhiiga hefii- fyrir
¦a er IisigsaH en hjúiskap.
því sama. Stúlku, sem er lag-
leg, er grönn og vel vaxin og
ekki hrædd við ljósmyndavél-
ina."
Algengara er þó þetta ávarp
og eitthvað til að treysta: „Eg
er einmana og gleymdur. Eg
er heiðarlegur bakari og áreið-
anlegur og vinn mér inn nóg
handa tveimur. Er ekki #il ein-
hver hjartahlý stúlka, sem vill
verða konan mín?"
Hér er "örvæntingarfull bæn
frá rhóður, sem sér fram á að
dóttir hennar giftist ekki og
getur hún ekki unað því:
„Dóttir mín er 39 ára, mennt-
uð og siðfáguð og á nægilegt
sér til lífsframfæris. Hún veit
ekki að eg auglýsi þetta. Eg
leita »að hjartahlýjum karl-
manni, með kímnigáfu og ást
á sönghst í von um að hann
verði lífstíðar forunautur
hennar. Hann þárf að vera
prúður og vel ættaður."
Eftirfarandi pistil hefur „Berg-
mál" fengiS' frá einum borgara
bæjarins:
„Eg, sem þessar linur rita, á
heima í austurbænum, og fór eg
hér á dögunum niður i bæ ,i
Njálsgötu- og Gunnarsbrautar-
vagni niður á tórg, og væri hvor-
ugt í frásögur færandi, ef eg
hefSi ekki — meðan eg sat i
vagninum — þessar fáu mínút-
ur, verið áheyrandi að saiötalí,
sem var blátt áfram svo and-
styggilegt, að eg hef aldrei heyrt
annað eins. Erum við þó ekki
upphæmir fýrif því íslehdingar,
þótt einhver taki upp i sig all-
hressilega ,ef svo ber undir, t. d.
ef menn reiSast, og við erum ekki
að fjargviðrast út af sliku, þótt
aldrei sé þaS til neinnar fýrir-
niyndar, að krydda tal sitt meS.
blótsyi-Sum. En verSI okkur slíkt
á, reynum við að vanda um viS
börnin okkar, ef þau fara. aS
dæmi okkar.
Sóðalegt orðbragð
En þaS tal, sem eg hlydidi á i
strætisvagninum, var í rauniiini
miklu andstyggilegra en venjuleg
blótsyrði, og ekki sízt af' því, að
þarna'.— ,f afturhluta vagnsins —
var allstór hópur drengja á aldr-
inum 10-—13 ara, sem, að því er
virtist voru blátt áfram í
keppni um að taka svo sóðalega:
til orða, að lengra yrði ekki
komizt. Þarna virtist sá „mestur
maSurinn", sem hæst gat talað
og sóðalegast. Bar mest á stærsta
drengnum. Hann talaði hæst og
var jafnan reiðubúinn að „setja
nýtt met". AuSheyrt vaf á tali
drengjanna, aS þeir íitu á þetta
sem eins konar fund. Ekkert af
því, seni sagt var, mundi pi-ent-
hæft þykja, enda var hið full-
orðna fólk, sem i vagninum var,
sem agndofa yfir framkomu
drengjanna.
Umvandanir hafa
ekki áhrif.
Nú mun einhver spýrja, hvers
vegna eg, sem þessar línur ritá,,
eða eirihver annar fullorðinn,
vandaSi ekki um við þessa drengi.
Þar til er aS svara, aS eg fyrir
mitt leyti táldi vist, vegna ó-
heyrilegrar framkomu drengj-
anna, aS slíkt myndi engin á-
hfif hafa, enda hef eg verið vitni
að þvi, aS fullorSið fólk liefur
illa reynslu af slíkum umvondua-
um i strætisvögnum. Svoha „karl-
ar" þykjast í sínum fulla réttí,
af því aS þeir hafa borgað fyrir
sig, en uppeldi þeirra svo mjög
áfátt, að þeir hafa engan skilning
á því, að þeim beri aS haga sér
vel.
Ohæfandi farþegar.
Rétti maSurinn til þess að;
vanda um viS drengina, var vit-
anlega strætisvagnsstjórinn, en
þetta var stór vagn troðfullur af
fólki, og má því vera, að hann
hafi ekki getaS gert sér nægilega
grein fyrir umræðuef ninu i aftur-
sætunum. En hafi hann gert það,
tel eg, aS hann hefði átt aS skipa
þessum drengjum að þegja, og
ef þeir hefSu ekki látiö sér seg.i-
ast viS þaS og fellt niður tal sitt,
að visa þeim úr vagninum.
Uppeldismálin.
Vegna farþeganna, vegna vel
uppalinna barna, sem i strætis-
Gáta dagsins,
Gáta nr. 365. .•.......
Einu sinni svarta giltu sá eg
vaga,
hærra bar á hné en maga.
Svar viS gátu nr. 364.
Reyktóbak.