Vísir


Vísir - 23.02.1953, Qupperneq 8

Vísir - 23.02.1953, Qupperneq 8
 Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftir - 10. hvérs mánaðar fá blaðið ókeypis tH mánaðamóta. -— Sími 1660. VÍSÍR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Mániidaginn 23. febrúar 1953. ÞingmáE á Varðarfundi í kvöid. Ýmis mál, sem snciía iuarga. Tveir alþingismenn munu sækja fund þenna, þar sem skýra frá gangi þingmála á rætt mun verða urn baráttu- fundi Varðar, sem hefst í Sjálf- [ mál Sjálfstæðisflokksins í þágu ' stæðishúsinu í kvöld klukkan almennings, og má gera ráð fyr- g;30. | ir fjölmenni, svo að menn' ættu Munu þeir Jóhann Hafstein að koma tímanlega á fundinn. J og Sigurður Bjarnason skýra frá málum þeim, sem Sjálfstæð- isisflokkurinn barðist fýrir á Alþingi, afdrifum þeirra og á- 'hrifum af sámþykkt þéirra' eSa að þau náðu ekki fram að ganga. Fékk þingið til méðferð- ar ýmis mikilvæg mál, sem varða allan almenning, svo sem frumvarp til laga um breyting - ar á skattálögum, sem snert hefði allan hávaða lágtekju- Tnanna, er. finna sárlegást fyrir dýrtíðinni. Þá voru lánveiting- ar til smáíbúða í kaupstöðum læi i F atime, utanýíkásr áðherra l’ersíu het'r.r boðað, að svar Persíustjórnar, við nýjum til- lögum Breta og Bandaríkja- manna, til lausnar olíudeilimni, sé væntanlegt eftir nokkra tlaga. í fyrstu var búist við svari þegar í gær, en umræddar tií— lögur afhenti Henderson sendi- landsins eitt þingmálanna, en, herra Bandaríkjanna í Teheran þar er einnig um hagsntunamál s. 1. föstudag. margra fjölskyldna að ráeða. Hinar nýju tillögur eru tald- Þingmennirnir munu flytja ar stórt skref í áttina til sam- framsöguræður um störf A1 þingis í vetur, en að ræðum þeirra loknum verða frjálsar nmræður og auk þess geta fund ■armenn borið fram fyrirspurn- ir varðandi atriði, sem þeir asskja frekari glö'ggvunar á. komulags. Nú er aðeins deilt um g'rúndvöll skaSabóta til handa brezk-iranska olíufélag- inu. — Ef samkomulag naest nú bjóðast Bandaríkjamenn til að kaupa olíu fyrir sem svarar 35 millj. stpd. af Persum jafn- iur ev sigcaði i storsvsgs- Klétilíu. Stórsvigsmótið fór fram í JíSséfsdal í yær og varð Ásgeir Eyjólfsson sigurvegári í karla- flolcki, cn IngibjÖrg Árnadóttir í flokki kvenna. Veður Var ' óhagstætt lengst af lteppninni, kafald og slæmt sKyggru. í karlaflokki voru 3ð þátt- takendur. Bráutin 'var. 1000 metra löng og hliðin 38,taisins. Fyrstur varð Ásgei'r Éyjólfs- son Á. á 59,7 sek. 2. Stefán Kristjánsson Á. 61.5 sék. og 3. Eifar .Sigurðssorí K.R. 64,3 sék. í kvennakeppninni voru þátt- takendur aðeins 5 taisihs, allar úr Ármanni. Bráutin í kvenna- keppninni var 8ð0 metra löng og htiSirí 28 talsins.' Ingibjörg Árnadóttir varð sigurvegari á 53,9 sek. 2. Ásthildur Eyjólfs- dóttir 57,9. sek. og 3v Arnheið- ur Árnadóttii: 68,1 sek. Færi var sæmilegt og fór mótið í hvívetna vel fram. Fannsí sofandi í olíupolli. Affjret og ófsöpp um heigiria. Ekki' ætti að vera þörf á að j óðum og afhending getur fairð hvetja Varðarfélaga til þess a'ð fram. Þrisvar sinnum á ferðiuni. Slöklcviliðið var kvatt úl þrisvar sinnum um helgina, en aldrei var um neinn eldsvoða að ræða. Um kl. 3.30 e. h. á laugardag var slökkviliðið kallað að Lækj argötu 10 B, en þar höfðu kralck arar kveikt í trékassa í forstofui ,Var búið að slökkva, er slökkvi- liðsmenn bar að. — Nokkru síðar var tilkynnt, að eldur væri í Faxaskjóli. Þar hafði kviknað í vinnufötum, en néisti úr reyk- háfi hafði hrokkið í þau. Þar var einnig búið að slökkva af heimamönnum. Þá var tilkynnt kl. rúml. hálf fimm sama eftirmiðdag, að eld- ur vær ií kjallara á Laugavegi 137. Þar hafði verið kveikt í ur væri í kjallara á Laugavegi verið kveikt í rusli í kjallara- kompu. Þar varð heldur ekkert tjón, enda nær búið að slökkv§, ■er slökkviliðið kom St.liólmi. — Ríkisstjórnin sænska hefur fengið að gjöf búgarð um 100 km. leið frá borginni. Er það 30 herbergja bygging á 4000 ekra landi. Forsetafrú Dóra Þórhalls- €Sark faitgaskipfl. Mark Clarlc, yfirhershöfðingi S. Þ. í Kóreu hefur stungið upp á því við leiðtoga kommúnista í Kóreu og Kína, að höfð verði skipti á sjúkum og særðiím föngum. Kvað hann ekkert því til fyr- irstöðu, að slík skipti færu fram •— a. m. k. ekki af hálfu S. Þ. *— og væri nægjanlegt að her- stjórnir styrjaldaraðila gerðu með sér sámkomulag um fyrir- komulagið, en liðsforingjar heggja aðila gætu annast skipt- in. Forsetafrú Dóra Þórhalls- dóttir á sextugsafmæi í dag. Hún ér fæd'd í Reykjavík 13. febrúar 1893, dóttir Þór- halls biskúps Bjarnársonar og Valgerðar Jónsdóttur konu hans. Á laugardaginn urðu íbúarI eins braggans í Kamp Knox j þess varir, er þeim varð litið j inn í miðstöðvarherbergið, að stærðar hráolíutjörn og allt að 10 em. djúp hafði myndazt á gólfinu. En það sem meira þótti um vert var þó það, að niðri í þess- ari tjörn lá maður, ofurölvi og meðvitundarlaus. Var lögregl- unni gert aðvart um þetta sér- kennilega og miður heppilega bað, kom hún á vettvang, dró manninn upp úr tjörninni og flutti hann. á sjúkrahús. Þar var maðurinn geymdur unz hann raknaði úr vímunni, en þá var hann fluttur heim til sín. Á laugardaginn hemaði Tjörnina' svo að fólk lagði út á hana, enda þótt ísinn revnd- ist ekki traustur. Þetta hafði þær afleiðingar að bæði full- orðnir og börn duttu niður um ísinn og varð lögreglan að setja vörð umhverfis Tjörnina til þess að varna fólki að fara út á hana. Á laugardagskvöldið voru þau spellvirki unnin á bifreið- um frímúrara meðan þeir sátu á fundi að Borgartúni 4, að flestar þurrkur („vinnukon- ur“) voru rifnar eða brotnar af bifreiðunum. Urðu menn þessa áskynja er þeir komu út og kærðu þeir spellvirkin til Lögreglunnar. v - Aðfaranótt sunnudagisns varð maður fyrir því óhappi að lenda fyrir bifreið inni á Suðurlandsbraut, móts við Hálogaland. Maður þessi, Ing- ólfur Björnsson á Laugarnes- vegí 51, var fluttur á Lands- spítalann og við athugun á meiðslum hans kom í Ijós að hann hafði fótbrotnað, auk þess sem hann hafði hlotið skrámur í andliti. Klukkan 4 í fyrrinótt var lögregluvarðstofunni hér ti.l- kynnt um bifreiðarþjófnað úr Keflavílt. Hafði vörubifreiðinni G-1170 verið stolið þá um kvöldið eða fyrri hluta nætur frá ákveðnu húsi í Keflavík. Nokkru seinna barst lögregl- unni tilkynning um þáð, að bfreiðin væri fúndi. Stóð hún mannlaus á Reykjanesbraut móts við Silfurteig. Á laugardagskvÖldið voru nokkurir menn kærðir fyrir ólöglega meðferð áfengis í veitingahúsum. Að vísu er hór ekki um neina nýlundu að ræða, því frá því er vínbannið komst á í, veitingahúsum um s.l. áramót, hafa alímikil brögð verið að slíkri ólöglegri vín- neyzlu og meðferð áfengis í veitinga- og samkomuhúsum bæjarins. En á laugardags- kvöldið munu fleiri hafa verið kærðir af þessum sökum, en venja hefur verið til. í gær kærði maður nokkur yfir því að benzín hafi verið stolið af bíl sem hann átti. Höfðu unglingsstrákar, sein komu þarna á bíl. verið valdir að stuldinum og framjð hann með þeim hætti að' tappa ben- zíni milli bifreiðanna. Náði eigandinn tali af piltunum og lofuðu þeir að greíða benzínið, en áður en af því gat orðið, brugðu þeir skyndilega við og óku á brott. Benzíneigandinn náði skrásetningarmerkjum bifreiðarinnar og kærði stúld- inn til iögreglunnar. í gær tók lögrégian fastan ölvaðan mann, er „spásseraði“ um miðbæinn með nandvagn og á honum þrjár yfirhafnir af karlmönnum. Þótti lögreglunni ferðir þessa manns grunnsam- legar og tók hann því og far- angur hans í vörzlu sína. Vesttsr- Fríaitliar vilja Sá sérréíÝlgtái ÍniltHt fiSlÍ!SItSSBB3S. Frú Dóra ÞórhalLdóttir er mikilhæf kona, gáfuð og fróð og nýtur óskiptrar virðingar og vinsælda. Landsmenn sénda henni hlýjár árnáðaróskir á þessum merkisdegi. Einkaskeyti frá A.F. — Bonn í morgun. Uíanríkisráðherrar þeirra sex Evrópuríkja, sém standa að vai'narsamtökum Vestur-Ev- rópu, koma sanian á fund í Bonn á morgun. Það verður rætt um viðbót- artillögur Frakka, sem ekki j náðist samkomulag um á 2ja daga fundinum í París í lok síðustu- viku. Adenauer kanslari V.-Þýzka- lands flutti ræðu' í- Bonn i gær- kvöldi og kvað stjórnmálahorf- * ur í álfunni óvænlegar, vegna þess vi'ðhorfs, sem nú hefði skapazt, Væri ekki annað sýnna en að ekkert samkomulag mundi nást um fullgildingu varnarsamninganna, vegna við bótártillagna Frakka um Ev- ■ rópuherinn. Þeir víldu skapa sér einum forréttindi, sem ekk- ert annað áðildárríki' h'efði, þ. e. að flytja heisvéitir sínar úr Evrópuhernum eftir þorfum til nýlendnanna. Viidu þ'oir þann- ig hafa rýmra athafnafrelsi en Bretar, sem ekkí er gert ráð fyrir, að verði beinir aðilar að Evi’ópuhernum, 'heMtu' stuðn- ingsaðilar. Aðvörun Dulles. Adenauer tninnti á viovörun Dulles ut'ánríkisi-áðherra Banda ríkjanna, að Bandaríkjastjórn mundi endurskoðft afstöðu sína til Vestur-Evrópu, ef samkomu lag næðist ekki um vái’hir henn ar og staðfesting samninganna færi fram fyrir 1. 'april cða væri þá fyrirsjáanleg. — Adeh- auer lýsti sig samþykkán sköð- unum þeim, ; sem < Dullés lét í Ijós um nauðsýn- þeSs, að mál- unum væri hraðáð.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.