Vísir - 26.02.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 26.02.1953, Blaðsíða 5
V í S IR Fimmtudaginn 26. febrúar 1953. Í!§SlPia®| JMKKKm ' M ■■ ■ . ■ HiMMi .': IgttfSÉt mmm afess**. 9. marz v uw% sesit éhki htshs æ&reð S&itltBB* jMMB' ÚðiBB'. v&rðít seidaw* Bneð Lúö%ítj Guðmundsson sikólastJorl: um Af öllu því, er eg kynntist í síðustu utanför minni, vakti ekkert jafnmikla undrun mína sem ýfingar þær og erjur,-sem iiú eru risnar méð frændum vorum, Norðmönnum, um end- urlausn og ævarandi sælu „rétttrúaðra“ annars vegar og á hinu leitinu um eilífa útskúf- un og pínslir allra hinna, er Öðru vísi þenkja. Tilefni þess- ara átaka er útvarpsprédikun, er prófessor Hallesby flutti fyrir réttum mánuði, þ. 25. jan. sl. Að þessu sinni mun eg að- eins kynna lesendum mínum kjarna ræðu þessarar. Síðar gefst væntanlega tækifæri til irekari umræðna. Væri og rík ástæða til þeirra, því að eigi er örgrant um, að „andi“ Hallesbys hafi eignast nokkur ítök hér á landi. í ræðu sinni, sem beint var til útvarpshlustenda um gjör- vallar byggðir Noregs, sagði prófessorinn m. a.: ,,Eg veit með vissn, að í kvöld mæli eg til margra, sem enn hafa eigi látið frelsast. — hnéfaleikana að gera, að ciga hringdómara, einn eða tvo af jþrem. En það þágu þeir ekki, cnda kom það lika i ljós cftir leikana, að þeir voru eklti óá- nægðir með dómana. Dómararnir voru frá 4 félög- um: KR, Viking, ÍR og Armanni. Allir viðurkenndir, :góðir dómar- ar, og hafa þeir dæmt á fjölda mótum.“ Lokaorð. Að endingu sendir svo Birgir Þorvaldsson „Áhorfanda“ beztu kveðjur sínar og vonast til að hann numi læra af leiðréttingura þeim, sem hér háfa verið birtar. Bergmál þakkar svo Birgi bréfið, og vonar að það beri tilætlaðan árangur. — kr. Þú, áheyrandi minn, veizt, að ef þú nú á ‘þessari stundu, féllir dauður niður, mundir þú fara beinustu Ieið til helvítis.... Og hvernig getur þú, sem ekki ert frelsaður, lagst rólegur til svefns að kvöldi, þú, sem ekki veizt, hvort þú að morgni mun- ir vakna upp í rúmi þínu, — eða í helvíti?“ („Jeg taler sikkert til mange i kveld som vet at de er uom- vendt. Du vet at om du stupte död ned paa gulvet i dette öyeblikk, saa stupte du like i helvete......Hvordan kan du som ekki vet um du vaakner i din seng eller i helvete?“). Þessi eru huggunarorð þau, er prófessor Hallesby mælir til langþreyttrar móður, sem vakir yfir deyjandi barni sínu. ÞesSi er boðskapur hans til syrgjandi eiginmanna og -kvenna, feðra og mæðra, systra og bræðra, er harmi lostin sitja við dánarbeð kærasta ástvinarins, . — sem ekki hafði hlotið blessun hans eða legáta hans, Þessi er kvöld- bæn hans fyrir sjúkum og sár- þjáðum, er þrá og bíða hvíldar og endurnærandi svefni nætur- innar. Og þessi eru orðin, sem þeir hvísla í eyru mín og þín og ykkar allra, — sem ekki hafa „frelsast", — þegar við leggjumst starfslúin til hvíidar að kvöldi. — Er ekki ástæða til að staldra við og hyggja nánar að þessum boðskap? Er þetta kristin trú? Eða hvað er þetta? Er það, sém íslenzkir jábræður prófessor Hallesbys telja sér skyldast að boða löndum sínum? — Nei, Guði sé lof fyrir það, að þrátt fyrir þessa menn og verk þeirra hér, er íslenzka kirkjan sem heild mannúðleg og mild, víðsýn og sterk. „Rasho-Mon", — fágæt kvikmynd. Það mun alger nýlunda, að hér skuli vera sýnd japönsk kvikmynd. Brúðkaup Rágnhildar Noregs- prinsessu verður í maí n. k. IIún giftist útgerdarmaiiiii. Það var. því með nokkurri eftirvæntingu, að eg fór í Gamla Bíó í gærkveldi til þess 1 a* °f? Erling Lorentz<:n Ósló, 17. febrúar 1953. Talið er líkjegt, að ’þau Ragn- hildur prinsessa, dóttir Ólafs að sjá þar myndina „Rasho- Mon“, sem sýnd var þá í .fyrsta skipti. Það er skemmst af að segja, að mynd þessi er öíík flestu ef ekki öllu því, sem hér hefur verið sýnd. Af auglýsingum veit maður, að hún hefur hlotið þann dóm kivkmyndagagnrýn- enda, að hún fékk fyrstu verð- laun í alþjóðasamkeppni í Feneyjum og auk þess heiðurs- verðlaun í Bandaríkjunum, og er hvorttveggja nokkur trygg- ing þess, að hér er merkileg mynd á ferðinni. Tveir menn sitja í dynjandi í-igningu á borgarhliði Rasho- Mon. Eitthvað einstætt hefur komið fyrir, sem kippt hefur grundvellinum undan trú þeirri á manninn, komið við innstu kviku í sál þeirra. Regnið streymir án afláts niður, en í andlitum þeirra speglast hryggð, vonleysi. Og síðan fær maður að heyra það, sem olli útgerðarmaður verði gefin saman í maí í vog. Fregnin um trúlofun þeirra hefur hvarvetna vakið mikinn fögnuð í Noregi, og blöðin hafa keppzt við að birta greinar og myndir af hjónaefnunum; Ragnhildur prinsessa er 23ja ára, en Erling Lorentzen þrí- tugur. Hann er sagður duglegur kaupsýslumaður, en meðan á styrjöldinni stóð lét hann mjög til sín taka í svonefndri Linge- herdeild, sem gat sér mikinn orðstír. Hann hlaut hernaðar- menntun í Englandi, en kom til Noregs árið 1944. Stjórnaði hsmn heimavarnarliðsmönnum í Hallingdal og hafði höfuðs- mannsnafnbót aðeins 21 árs, og yar einn af yngstu foringjum norska hersins. Eftir að Noreg- ur hlaut frelsi í maí 1945 gegndi hann herþjónustu í þeirri deild, sem annaðist vernd konungs- fjölskyldunnar, og þá kynntist hann Rgnhildi prinsessu. Hann er röskur íþróttamaður, snjall Nýr yfirmaður her- foringjaráðs Rússa. Sjókolovski marskálkur, sem var yfirmaður rússneska setu- iiðsins í Þýzkalandi 1946 — 1949 og síðar hermálaráðherra, hefur verið settur yfirmaður herforingjaráðs Ráðstjórnar- ríkjanna. Þetta var tilkynnt á laugar- dagskvöld, en í gær var „dagur hersins“ hátíðlegur haldinn í Ráðstj órnar r íkj unum. Símskeytaþjónusta Breta tapar um 4 millj. punda árlega. þessu vonleysi og Jpssari :kappsiglingamaður og skíða. hryggð, en það verður ekki rak- hlaupari> en hefur um nokkur ið hér. Konan, maðurinn, -r unnig j Norður_ og Suður- glæpafanturinn, munkurinn, | Ameríku við útgerðarfyrirtæki eldiviðarsalmn, allt eru þetta föður síns | ógleymanlegar persónur, - en I Talig er sennilegt) að bruð_ i breyskleiki mannanna er samTJkaupiB fari fram 10._17. maí í ur við sig, það er niðurstaða er myndarinnar, ef svo mætli segja. Þegar maður gengur út úr Gamla Bíó eftir myndina, er maður enn að hugleiða það, sem þarna gerðist, — því að þetta er ein þeirra, sem vekur mann til umhugsunar. Myndin er- sérkennilega. vel tekin, eðli- leg og af fágætri snilld. Fyrir Evrópumanninn kann hún að vor, en að því loknu munu þau fara utan og að líkindum setjast að um skeið erlendis, líklega í Suður - Amer íku. G. S. virðast nokkuð langdregin, ei hér er um að ræða fágætt lista verk, að því er eg get bezt séð. ThS. HOLLENZKU cocos- ír eru komnir aftur í öllum litum. — L * Jl • Veiðafæradeildin. Ef Kleppshyltmgar þurfa að setja smáauglýsingu i Vísi, er tekið við henui I Verzlun Guðmumiar H. Albertssonar, Það borgar sig bezt aS aoglýsa í Vísi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.