Vísir - 27.02.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 27.02.1953, Blaðsíða 6
VÍ S I'R Föstudaginn 27. fcbrúar 19-33. EDWIN ARNASOH UNCARGOTU 25 SJMti745 Þegar þau komu inn í her- bergið lágiir’-'þar1 KK t-ýéggjá5 ungra- stúlkna, og líktist önn- ur Vönu mjög mikið. Lögreglumaðurinn varð bæði úridrandi og fylltist bi'teði gegn hinum samvizkúlausu ' 'mbrð- ingjum. Hann greip símann og skýrði yfífböðáfa síriunftVá mófðuin- ifm; 'Víéfi'tilgáta Vöhú' jafrif et’t' hlaut hún að vera til. Vanan sjómann vantar á útilegubát. Upplýsingar í Fiskhöllinni frá ki. 4—6 í dag. \ ■ í | Efnagerð — Atvinna |j jji Starfandi efnagerð með ágætum hráefnum er til sólu að íj £ öllu eða nokkrú leyti. — Framtíðaratvinna fyrir duglegan !j 'I mann. — Uppl. ekki gefnar í síma. Ij Í SALA OG SAMNINGAR, Aðalstræti 18. í bW«VV\^VAVA-A|vy.V.WJV-W-"-%W-,AW-V*VVV,W**W BEZT AÐ AUGLTSA t VtSl - TVÍBIiRAJÖRÐIN - eftir Lebeck og Williams. -— Verið > viðbúinn hinu versta, Vana. Við, lögfeglu-i mennirnir erum vanir sitt af hverju, meira að segja morðum. WWWWWVWVWVWWVWWWVyVWWlWVWVVVWtfWWWg Framhaldsflutnmgar frá Noregi Hér með tilkynnist heiðruðum viðskiptamönnum vorum \ að f ramvegis-’ getum vér boðið flutning á vörum með hag- ] kvæmum kjörum frá öllum the^u stpð.uíú , umhleðslu í Kaúþrrfannahöfni . Vörurnar . verða sendar með fyrstu fer.ð frá . norskrij höfn til KaupmannahafxiarJog. verður,, jafnan, lögð áhter?la J á að koma þeim þangað í tæka tíð fyrir brottför m.s.; „GULLFOSS“ eftir. þvi sem tök eru á. Umþoðsmenn vörir í Noregi, sem að neðan gréinir, gefaj út -gegnumgangandi farmskírteini ýfir vörur til íslands með J ![ umhleðzlu í Kaupmannahöfn: í OSLÖ, og OSLÓFJARÐARHAFNIR: !; Johnsen & Bergman A/S, Tollbugt 7, Post Box 171. !■ BERGEN: !; Skibsmæglerfirma Einar Samuelsen, Slotgate 1. ‘ STAVANGER: Sigval Bergesen, Valbjerggate 2, Post Box 44. KRISTIANSAND: A. I. Langfeldt & Co. HAUGESUND: Birger Pedersen & Sön, Kaigate 1. AALESUND: Juel Hamre. ■ Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu vorri.! f H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. ' TIL SÖLU 5 lampa Philips tæki. Hafnarstræti 18, uppi. TIMBUR. Gott mótatimb- ur til sölu á Flókágötu 64, Uppl. á staðnufti. (435 LYFJABÚÐIN IÐUNN kaupir meðalaglös 50-—460 gramma. (164 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 80818. (400 ELITE-snyrtívörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hylli um land allt. (385 KVEN-armbandsúr tap- i aðisf frá Landakotsspítala að . ■ Lækj artorgi - í fyrradag. — Upp.l í síma 7506. TAPAZT hefir grár lind- arpenni, Parker 51, merktur. Fmnandi vinsaml. hringi í síma 81725. — Fundarlaun. KARLMANNSÚR hefir fundizt í Hliðunum. Uppl. í. Drápuhlíð 28, uppi. (432 GYLLT dömuúr tapaðist í gær. Finnandi gjöri vinsam- lega aðvart í sima 4610 eða í Tjarnargötu 22. (422 SÍÐASTL. sunnutlags- kvöld tapaðist í Sjálfstæðis- húsinu ílöng gullnæla. — Finnandi vinsamlegast hringi í síma 6324. Fundar- laun.(437 KARLMANNSARM- BANDSÚR „Longines“ með brúnni leðuról, tapaðist sl. mánudag. Skilist á skrifstofu Vísis, gegn fundarlaunum.. STÚDENT les með gagn- fræða- og barnaskólanem- endum. Sími 80488, milli kl. 5—7,30 í kvöld og annað kvöld. • (439 PLÖTUR á grafreitL Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 SKIÐAFERÐIR. — Skíða- félögin í Reykjavík efna til skíðaferða að skíðaskálan- um á Hellisheiði og Jósefs- dal um helgina. — Laugar- dag kl. 9 f. h., kl. 2 e. h. og kl. 6 e. h. — Sunnudag kl. 9 f. h.,kl. 10 f. h. og kl. 1 e. h. Farið verður frá skrifstofu Orlofs h.f. í Hafnarstræti 21. Simi 5965. VIKINGAR! Knattspyrnumenn. meistara-, 1. og 2. fl. Æfing í K.R.- skálanum í kvöld ltl. 8. — Nefndin. ALLTAF TIL nýtt trippá- og folaldakjöt í gullach, buff, smásteik, niðurhöggvið í steik, léttsaltað, nýreykt. — egg daglega í stærri og Vesturhöfnin Sparið yður tíma •( ómak — biðjið Sjóbúðina i i») Grandagarð fyrir smáauglýsingar yðar í Vísi. Þær borga sig alltaf KENNI vélritun. Einai Sveinsson. Sími 6585. (81 V/iW'A SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. (000 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (224 RÚÐUÍ SETNIN G. — Við- gerðir utan- og Uppl. í síma .7910. , (.54.7 SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkúblöð. V Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f., Laugávegi 79. — Sími 5184. FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólf sstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Ódýrt áklæði hentugt í dívanteppi. VERZL GÓTT herbergi til leigu í Sörlaskjóli 40, uppi. Gengið inn frá Faxaskjóli, við strætisvagnastöðina, (436 Nú eru fallegu- kjólaefnin kom- in, þter dömur, sem hafa beðið ökkur að taka, frá fyr- ir sig eru vinsamlega. beðn- ar að vitja efnappa sem fyrst. ‘Múnið Náálonsokkar frá 19,50 parið. Ullargarn á 5,35 og 6,50 búntið. Ódýr léreft og sirs o. m. fl. Bankastræti 11. Sími 3359. UJ. JJ£ linif. Witastig S.AUak.pápptnpoktri mm GOTT herbegri, með inn- Jj.’ -.byggðum skápum, til leigu. llppl. í Drápúhlíð 34, kjall- j; j' ^ara, milli kl. 6—7 í kvöld. *' 1 ■ ■ " .-..(431 . ;;ý 'j ' '-U :„ J :; l HÉRBERGItil íeigu í Faxaskjóil 12, kjállara. (434 GOTT herbergi til leigu í miðbænum. Tilboð, merkf: „Miðbær — 468,“ sendist Vísi fyrir mánudagskvöld. (430 ' wálU. HJÓNARÚM ósk- ■ ast til kaups. Tilboð, meikt: „H. G. — 469“ sendist afgi-. Vísis fyrir 3. marz. (443 CHEVROLÉT vörubifreið. lengri gerð, með tvískiptu drifi, í góðu ástandi til sölu.., Uppl. í síma 80421 á morg- un. (444 GOTT Slingerland trommu- sett til sýnis og sölu, mjög ódýrt frá kl. 2—6. Stórholti 23. — (438 GULLFOSS | i Það tilkynnist hér með, að sú breyt-J ing verður á áætlun m.s. „GULLFOSS’1, J að skipið fer J frá Kaupmannahöfn miðvikudaginn 11.' stað 14. marz). ' frá Leith föstudaginn 13. marz (í stáð 17. marz). Eftir komu skipsins til Reykjavíkur' mánudáginn 16. marz, er ráðgert að> það fari út á land til þess að ferma ■ fisk til Ítalíu. H.f. Eimskipafélag íslands

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.