Vísir - 03.03.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 03.03.1953, Blaðsíða 2
VÍ SIR Þriðjudaginn 3. marz 1953 j Minnisblað | atmennings. Þriðjudagur, : 3. marz — 62. dagur ársins. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, miðviku- daginn 4. marz, kl. 10.45— 12.30: IV. og I. hverfi. Enn- fremur kl. 18.15—19.15; II. hverfi. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 18.05—7.15. Læknavarðstofan hefir síma 5030. Vanti yður lækni kl, 18—8, þá hringið þangað. Næturvörður er þessa viku í lyfjabúðinni Iðunni. Sími 7911. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 39.00. Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvar-p frá Þjóðleikhús- inu: Tónleikar Symfóníuhljóm- sveitarinnar. Stjórnandi Róbert A. Ottósson. Einleikari: Rögn- j valdur Sigurjónsson. — í hljómlistarhléinu um kl. 21.15 les Þorsteinn O. Stephensen Ijóð eftir Kristján írá Ðjúpa- læk. 22.10 Fréttir og veéúr- fregnir. — 22.20 Passíusálmur (26.). 22.30 Undir ljúfum lög- um: Carl Billich o. fl. flytja létt hljómsveitarlög til kl. 23. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Lúk. 20—25. Ríkið hið innra. 17, Náttúrulækningafélag fslands heldur aðalfund sinn i Guð- spekihúsinu við Ingólfsstræti nk. fimmtudag kl. 8.30. Kvennadeild S.V.F.Í. í Rvk. heldur skemmtifund í Sjáifstæðishúsinu kl. 8.30 í kvöld, en þar verður til skemmtunar einsöngur Gunn- ars Kristinssonar og 11 ára stúlku, en að lokum dans. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Rvk. 27. febr. til Grimsby, Bou- logne og London. Dettifoss kom til Rvk. 1. marz frá New York. Goðafoss kom til í nótt. Gull- foss fer frá Rvk. í dag kl. 17.00 til Leith og K.hafnar. Lagarfoss kom til Antwerpen 28. f. m., fer þaðan til Rotterdam og Ham- borgar. Reykjafoss er í Reykja- vík. Selfoss er í Stykldshólmi, fer þaðan til Grundarfjarðar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 28. f. m. til New York. Ríkisskip: Hekla er í Reykja- vík. Esja fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöld austur um land til Bakkafjarðar. Þyr- ill verður væntanlega i Hval- firði í dag. Helgi Helgason fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Skip SÍS: Hvassafell lestar fisk á Akureyri. Arnarfell fór frá Reykjavík 28. febr. áleiðis til Álaborg. Jökulfell kom til New York 1. marz. H.f. Jöklar: Vatnajökull fór fram hjá Gibraltar í fyrradag á leið til Reykjavíkur. Dranga- jökull var væntanlegur til Vest- mannaeyja á hádégi i gær. Samvinnan, gefin út af Sambandi ísl. sam- vinnufélaga, febrúarheftið 1953, er nýkomin út. Ritið er fjölbreytt og vel úr garði gert. í því er grein, er nefnist Stór- iðja á íslandi, Haustdagar í Hollandi og grein frá Hollandi, sagt frá Dísarfelli, 4. skipi S.Í.S., í leit: að lífsamingju eftir' Bertrand Russel, .frásögn af Samvöxnum-tvíburum frá Si- am o. ^ m. fl. Margar ágætar myndir eru í ritinu, en ritstjóri ér Benedikt Gröndal. Ægir, mánaðarrit Fiskifélags ís- lands, janúarhefti, er nýkomið út. í ritinu eru margar fróðleg- ar greinar. Á forsíðu mynd frá ' skreiðarskemmu Bæjarútgerð- , arinnar og í ritinu er viðtal við Kristján Elíasson, skreiðar- matsmami, um skreiðarfram- leiðslu. í greininni útskýring- armyndir á fiskhjöllum, mynd- ir af skreiðarpressu o. fl. Minn- ingargrein er í þessu riti um , Óskar Halldórsson útgerðar- mann. Útgerð og aflabrögð í janúar o. fl. Hlutavelta K. R. Þessi númer hlutu vinninga í happdrætti hlutaveltu K. R.: 6745 strauvél. 28877 hrærivél. 23420 bókasafn. 25040 Vi tonn kol. 7863 bókasafn. Vinning- anna sé vitjað til Sigurðar Hall- dórssonar, sími 5583. Vertíftm. Gengisskráning. 1 bandarískur dollar kr. 3 kanadískur dollar kr. 3 enskt pvnd .... kr. 3 00 danskar kr....kr. 3 00 norskar kr....kr. 3 00 sænskar kr. .. kr. 3 00 finnsk mörk .. kr. 3 00 belg. frankar .. kr. 3 000 franskir fr. kr. 3 00 svissneskir fr. .. kr. 100 tékkn. Krs. .... kr.. 3 00 gyllini......... kr. 1000 lírur ......... kr. 16 32 16.73 45.70 236.30 228.50 315.50- 7.09 32.67 46.63 373.70 32.64 429.90 26.12 HwMífáta hk $853 [3 f3 7~T V s ÍQ i 8- 9 /0 II IZ (M1 ö /V /o iL Lárétt: 2 Regla, 5 mishæð, 7 skammstöfun félags, 8 sporin, 9 rothögg, 10 tónn, .11 sem má borða, 13 afhenda, 15 bóndi, 16 dýr. Lóðrétt: 1 Hætta, 3 fornmann, 4 vandaðar, 6 á fæturna, 7 munur, 11 hlass, 12 verkfæris, 13 fornafn, 14 ósamstæðir. Lausn á krossgáíu nr. 1852. Lárétt: 2 Gæs, 5 ys, 7 dá, 11 snældan, 9 snæ, 10 LN, 11 óða, 13 krits, 15 ana, .16 sól. • Lóðrétt: I Kyssa, 3 ætlaði, 4 kanna, 6 snæ, 7 dal, 11 óra, 12 ats, 13 KN, 14 S.Ó. . . . Veðrið. Á Grænlandshafi er lægð, sem grynnist og hreyfist norðaustur eftir. Önnur dýpri lægð um 1100 km. suðvestur í hafi, sem hreyfist hratt norðaustur eftir. Veðurhorfur: Sunnan og suð- vestan stinningskaldi og úr- komulítið í dag. Vaxandi suð- austanátt í kvöld: stormur og rigning í nótt. — Veðrið kl. 8 í morgun: Reykjavík S 3, 3 stiga hiti. Stykkishólmur SV 2, 4. Hornbjargsviti. SV 2, 4. Siglu- nes SV 4, 8. Akureyri SA 6, 5. Grímsey SSA 3, 5. Grímsstaðir SV 3, -;-I. Raufarhöfn SV 3, 4. Daíatangi S 3, 3. Djúpivogur SSA 1, 2. Vestm.eyjar SSV 6, 7. Þingvellir SSA 1, 3. Reykjanes- viti VSV 4, 5. Keflavíkurflug- völlur SV 4, 5. Reykjavík. Landróðrabátar frá Reykja- vík voru á sió í gær og var afl- inn yfirleitt sæmilegur. Skíði, Hagbarður og Svanur voru með 7—8 tonn hver, Ásgeir mun hafa verið með 6—7 tonn, en báftrrinn varð fyrir línutjóni í óveðrinu, sem gerði síðari hluta dagsins. Var hann djúpt út af Skaga og tapaði um 10 bjóðum. Kári Söimundars. var með 514 íest. Engir útilegubátar eru inni í dag, en væntanlegir einhvern næstu daga. Keflavík. Afli Keflavíkurbáta var á- gætur í gær, en meðalafli á línu veiðum. mun hafa verio um 8 —8% lest, hæsti báturinn var með 13j/2 lest. í gær beittu all- flestir loðnu og alli-r hafa loðnu í dag. Útkoman hjá netabátim- um er þveröfug, því aOinn cr mjög, rýr eg ílestir bátanna lafa orðið fyrir netatjóni, meií’a eða minna. Bátar, sem róru að vitja um ,í gær og fyrradag urðu margir hverjir að taka í land l—2 trossur, sem voru rifnar, Akranes. Akranesbátar öfluðu tnjög sæmilega í róðrinum í g'ær, voru margir með 8—10 tonn, og einn bátur, Keilir, með 1114 tonn. Lögðu flestir linurnar ut við kantinn, sem svo er nefnt, en á sömu slóðum voru Reykja- víkurbátar. Nokkrir Akranes- bátar urðu fyrir allverulegu línutjóni, töpuðu frá 9 —15 bjóðum. Hafnarfjörður. Hjá Hafnarfjarðarbátum var afli misjafn í róðrinum í gær og frekar tregt. Voru bátarnir með 3—7Vs lest. Netabáturinn Fram kom í nótt og mun afii hafa verið rýr, en báturinn r.wn hafa sloppið við rifrildi eða ann að tjón á veiðarfærum. Tvetr togarar, Surprise og Fylkir, komu til Hafnaríjarðar í nótt. Mun Surprise vera með yfir 200 tonn en Fylkir með innan við 150 tonn, en hann var stutt Úti. Grindavík. í dag eru Grindavíkurbátar ekki á sjó, en í fyrrakvöld var róið. Afli þeirra var sæmilegur. Hæsti báturinn var með 11 lest- ir á línu. Einn netabátur var með 5 Vz lest, en annars var netaveiðin sem fyrr mjög lítil. Komust bátarnir niður í 2—300 kg. Sandgerði. Afli Sandgerðisbáta var mi/- jafn í gær, 4—11 tonn. Mumm: og'Víðir voru hæstir með 10 og li tonn. Bátarnir lögðu aliir í Mi3i sj beittu. IpY-, ,i dag eru bátar ekki á sjo íírá Sandgerði. Aíhugasemd. Herra ritstjóri. Vegna ummæla í forystugrein blaðs yðar í dag bið ég yður fyrir eftirfarandi athugasemd: Sú tilgáta, að strangara eftir- lit sé haft með skipum Eimskipa félags, íslands h.f. en öðrum skipum, sem hinga^jkoma frá útlöndum, er algjörlega röng. , Það er regla tollgæzlumanna hér, að gefa óviðkomandi eng- ar upplýsingar um það, sem þeir komast að í starfi sínu. Eg fær,' því ekki dæmi til stuðnings máli mínu þó-tt það sé hægt. Hir.s'vegar skal á það bent, að mér vitanlega háfa engin tolla- lagabrot, sem kærð hafa ve.rið s.l. tvö ár. koniizt í hámæli, að undanteknum ólöglegum inn- flutningi með m.s. TröllaCossi i seinustu ferð hans. Það er þyí ekki' að furða þótt blað yðar hafi haft veikar forsendur til að draga álykíanir af. . Þökk fyrir birtinguna. Unnsteinn Beek, fulltrúi Tollstjórans í Reykjavík. , Aths. í Vísi var spurt, hvort eins vendilega væri leitað í öll- um skipum, þar eð leit í skip- um E. í. tekur jafnan lengri tíma en í erlendum, og er því gott að fá athugasemd þess. Hitt ætti og að koma fram jafn- harðan, ef útlendir menn gera sig seka um tilraunir til smygls, þótt kannske sé eðlilegt, að hiti spyrjist frekar, en af því leiðír, að íslenzkir sjómenn eru taldir brotlegri. — R i t s t j. Framh. af 1. síðu. hafi verið í sífelldri rénun fram til ársins 1937, en fór eft- ir það að rétta við og náði öðru hámarki árið 1944. Eftir það SÓtti; í sama horfið og áður og var stofninn sífellt að minnka fram til ársins 1951. Þorskstofninn að rétta við. Ef við berum framangreind- ar endurheímtur saman við þær niðurstöður, sem við höf- um komizt að í sambandi við stærð stofnsins kemur í Ijós, að það er gott samræmi milli end- urheimtanna og stærðar stofns- ins. Því stærri sem stofninn er þeim mun færri endurheimtur. Samanburður á merkingun- um frá 1928 og ’29 og svo aft- ur frá 1951 sýnir okkur mjög ljóslega þann mikla mun, sem er á þessum tveimur veiðitíma- bilum. Jón kvaðst gera sér vonir um, að þorskstofninn væri held- ur að rétta við að nýju. Kemur þar ýmislegt til greina. Frá fræðilegu sjónarmiði séð eru að koma í gagnið nýir árgang- ar, er vænta má mikils af, auk þess sem stækkun landhelginn- ar gefur bátaútgerðinni vitan- lega möguleika til þess að hag- nýta sér veiðina í framtíðinni betur en áður var. Af þessu öllu hefir Jón gert ráð fyrir að vertíðin í ár ætti að gefa betri raun en vertíðin í fyrra, auk þeirrar viðbótar, sem víkkun . landhelginnar hlýtur að hafa í för með sér. GtJSTAF A. SVEINSSON EGGERT CLAESSEN. hœstaréttarlögvienn Templarasundi 5, . iÞórshamar) . lABsk'ofiaií lögfræðistöiifi l Fasteignasaia. Symfoníutónleikar í kvöld. Symfóníuhljómsveitin efnir til tónleika í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Verða þar tekin til meðferðar verk eftir Haydn, Beethoven og Tschaikowsky, Eftir hinn síðastnefnda verð- ur leikin píanókoncert op. 23 í b-moll, sem er með veigamestu píanókoncertum sem til eru, og ákaflega vinsæll. Einleikari er Rögnvaldur Sigurjónsson og er þetta í fyrsta skipti, sem hann leikur með hljómsveitinni. Þess ir tónleikar verða ekki endur- teknir fyrir almenning. Þetta éru 6. tónleikar sym- fóníuhljómsveitarinnar á þess- um vetri, auk fjölmargra út- varps- og skólatónleika. Olav Kielland kemur hingað um miðbik vikunnar og fer þá að undirbúa tónleika. Skórnir 'þægilegu komnir aftur í flesíum tízkulitum. Laugaveg 7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.