Vísir - 06.03.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 06.03.1953, Blaðsíða 8
Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftir lt. hvers mánaðar fá blaðiS ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. & WISIH. Föstudaginn 6. marz 1953 VÍSQt er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Vaxandi áhugi yngri kynslóð- arinnar fyrir öliu íslenzku. Bætí við Vaidimar Iljöriisíioii. ráðherra, seaia hér er isítaddiar. Valdimar Björnsson, f-jár- þess að .íslenzkan gæti lifað í inálaráðherra Minnesota-fylkis, kom hingað í gær til stuttr- ar dvalar, eða þar til á þriðju- dag, að sérstakri beiðni Stass- ens, yfirmanns hinnar gagn- kvæmu öryggisstofnunar. Hlutverk Valdimar? er að kynna sér ýmsar stórfram- kvæmdir, sem hér er unnio að með stuðningi stofnunadnnar (virkjanir við Sog og Laxá, áburðarverksmiðjuna o. fl.), þar sem nú líður að lokum Marshallaðstoðarinnar. Valdimar lagði áherzlu á, að sér hefði ekki verið fengið í hendur neitt vald í þessum málum, en það bæri vitni um áhuga Stassens fyrir íslandi og vinarhug, að hann léti sérstak- lega kynna sér þessi mál, en ■ Valdimar væri persónulega kunnugur Stassen, og varð þess vegna fyrir valinu. — Ekki gerði Valdimar ráð fyrir að ferðast neitt um landið vegna erindisrekstur síns — hér væru þeir menn, sem hann þyrfti að ræða við og viðdvölin yrði skömm. Valdimar Björnsson sat þing Þjóðræknisfélags íslendinga, sem starfar með lífi og fjöri, en rétt væri að gera sér grein fyrir, að nú væru að verða mik- il þáttaskipti hjá Vestur-ís- lendingum. Yngri kynslóðin myndi ekki geta haldið tryggð við íslenzka tungu, þrátt fyrir það starf, sem unnið væri til Vesturheimi, m. a. með stofnun kennarastóls í íslenzkum fræð- um, en því starfi gegndi ágætur maður, Finnbogi Guðmundsson, | Finnbogasonar, sem ætti mjög j vaxandi vinsældum að fagna. i Hins vegar væri það mikið j fagnaðarefni, að 'meðal ungu ■ kynslóðarinnar væri vaxandi á- 1 hugi fyrir íslandi og íslenzkri memnngu og menningarlegri samvinnu, sem ætti að geta orð- ið íslendingum og fólki af ís- lenzku bergi brotið vestra, að gagni og ánægju. Þessari stefnu væri til dæmis mjög haldið fram til dæmis Icelandic Can- adian Club, en það er ágætt rit. Ritstjóri þess er Hólmfríður Daníelsson, kona prýðilega rit- fær. slysa- Mikið starf kvenna á Slglufirðl. Kvennadeild SVFÍ á Siglu- firði átti 20 ára afmæli í gær, 5. marz. Félagskonur hafa ekki Iegið á liði sínu í björgunarmálefn- um. Þær hafa m. a. unnið ötul- lega að söfnun til byggingar björgunarskútu Norðlendinga og lagt fram 106 þús. krónur. Þá hafa þær látið byggja skip- brotsmannaskýli að Látrum við Eyjafjörð, og lagt fram fjórðung kostnaðar vegna björg unarskýlis í Héðinsfirði. Þá hef ur deildin gefið 10 þús. krónur í björgunarflugvélasjóð SVFÍ, 20 þús. krónur til sundlaugar á Siglufirði og kostað öryggis- síma að Reyðará á Siglunesi o. fl. Alls hefur deildin safnað rúml. 200 þús. kr. til slysa- varna, en á s.l. ári nam eigna- aukning hennar rúml. 17 þús. kr. Þessar konur eiga nú sæti Nýr formaður Náftúru- lækningafél. Rvíkur. Á aðalfundi Náttúrulækn- ingafélags Reykjavíltur í gæi - lcveldi skoraðist Björn L. Jóns- son veðurfræðingur eindregið undan endurkosningu og var Böðvar Pétursson kjörinn for- maour í hans stað. Meðstjórnendur voru kjömir Steinunn Magnúsdóttir, Hjört- ur Hansson, Ingólfur Sveinsson og' Marteinn Skaftfells. Félagar voru um s. 1. áramót 919 talsins, þar af 85 ævifé- lagar. Á fundinum flutti Gretar Fells erindi um þrjá danska yoga, er hann hafði kynnzt í utanför sinni s.l. sumar. Baldvin Halldórsson og Herdís Þorvaldsdóttir í „Stefnumóilnu“, sem verður sýnt að nýju í Þjóðleikhúsinu annað kvöld. Sýningar hafa legið niðri vegna leiksýningar á „Rekkjunni“, víðsvegar um landið, en Gunnar fer með veigamikil hlutverk í báðum sjónleikunum. — Úr þessu fer sýningum að fækka, vegna fyrirhugaðrar brottfarar Gunnars Eyjólfssonar til Vesturheims. Samvinna um jöklamælingar hér- lendis og í fleiri norðlægum löndum. Upphafsmaðurinn er dr. Hans Ahl- manns. Rannsóknir ákveðnar í Alaska og Aíoregi. í athugun er að taka upp samvinnu á rannsóknagrund- velli í því augnamiði að sam- ræma jöklamælingar og athug- anir í ýmsum löndum á norður- hveli jarðar, þ. á m. á íslandi. Samvinna þessi er fyrst og fremst miðuð við það að sams- lconar rannsókna- og mælinga- aðferðir verði notaðar í öllum löndunum. En rannsóknarefnið er í því fólgið hve mikið jöklar Engum skrið- dreka óhætt. Bretar framleiða öfluga byssu. Einkaskeyti frá Al*. --- London í morgun. Brezkar vopnasmiðjur eru nú byrjaðar framleiðslu léltrar fall byssu, sem getur eyðilagt hvaða skriðdreka sem vera skal. Öflugasti skriðdreki, sem vit- að er um, er rússneskur og nefndur Josef Stalin III. Heíur hann sést í Kóreu, þótt ekki sé farið að nota hann þar enn. enda ekki verið um neinar slík- í stjórn deildarinnar: Eiríksínaj ar bernaðaraðgerðir að ræða Ásgrímsdóttir fornl., Hulda þar síðustu mánuði. Þessi skrið- Steinsdóttir féhirðir, Guðlaug Þorgilsdóttir ritari, Guðrún Rögnvaldsdóttir varaform., og meðstjórnendur þær Ólöf Jóns- dóttir, Anna Jóna Ingólfsdóttir og Herdís Guðmundsdóttir. dreki er búinn stálplötum, sem eru 14 sentimetra þykkar. Hlaupvídd þessarar nýju byssu, sem fyrst og fremst er ætluð gegn skriðdrekum, er y fir 160 mm. á tilteknum svæðum í hverju landi rýrna eða aukast. Dr. Ahlmann upphafsmaður. Það er sænski prófessorinn og jarðfræðmgurinn dr. Ahl- mann, sem mun vera upphafs- maður að þessari samvinnu. En í Norður-Svíþjóð er jöklasvæði á svokölluðum Kebnekaise, þar sem haldið hefur verið uppi jöklarannsóknum um nokkur undanfarin ár, undir forystu próf. Ahlmanns. I fyrrasumar var prófessor Ahlmann boðið í fyrirlestraferð til Bandaríkjanna, en í þeirri för brá hann sér til Alaska, en lagði að því búnu tillögur fyrir Bandaríkjastjórn að hún léti rannsaka ákveðið jöklasvæði í Alaska, er lyti sömu rannsókn- araðferðum og notaðar hafa verið á Kebnekaise-svæðinu í Sviþjóð. Og jafnframt lagði próf. Ahlmann til að rannsókn- irnar og mælingarnar stæðu a. m. k. yfir í tíu ár. Bandaríkja- stjórn féllst þegar á þessar til- lögur og hefur heitið fjárfram- lögum til rannsóknanna. Norðmenn mæla líka. Nú hafa Norðmenn ákveðið að hefja tilsvarandi mælingar og um jafnlangt árabil á á- kveðnu jöklasvæði hjá sér. Ennþá er ekki ákveðið hvað ís- lendingar gera, en prófessor Ahlmann hefur farið þess á leit að við tækjum þátt í sam- vinnu þessari til þess að meiri og viðtækari, raunhæfur árang- ur fengist af rannsóknunum í heild. Hefir rannsóknarráði ríkis- ins verið skrifað um þetta mál og er það þar sem stendur til athugunar. Happörættl S.Í.B.S. Stærstu vinnlngarnir dreifast um fandið. í gær var dregið í Vöru- happdrætti S.Í.B.S. og kom hæsti vinningurinn, 50 þúsund krónur, á miða nr. 41342. Var miðinn seldur í umboð- inu í Austurstræti 9. Krónur 10 þús. komu á nr. 29108 og 49326, 5 þúsund krónur á nr. 21671, 25217, 29950 og 34611. Miði, sem hlaut 5 þús. kr. vinn- ing var seldur í umboði á Vopna firði, annar i Vogum á Vatns- leysuströnd og þriðji hjá Kaup- félagi Húnvetninga, Blönduósi. Aðrir stórir vinningar komu á miða selda í umboðum í Reykja vík. Ný bók - Rondo. Komin er á markaðinn ný bók, „Rondo, leikrit í 4 þátt- um t frjálsu formi“, eftir Stein- gerði Guðmundsdóttur leik- konu. Steingerður er sem kunnugt er dóttir Guðmundar heitins Guðmundssonar skálds. Er þetta fyrsta bók hennar. Leik- ritið er 137 bls. Forsíðuteikn- ing er gerð af Jóhannesi S. Kjarval. Frágangur bókarinnar er i öllu vandaður. — Útg. er ísafoldarprentsmiðja h.f. Lögreglufréttír. Elztí fanginn Skothrið í bænum. Lögregluvarðstofunni bárust tilkynningar frá tveimur aðil- um í nótt og morgun varðandi skothríð er þeir höfðu heyrt. Fyrri tilkynningin barst í nótt kl. 2 og kváðust íbúar húss eins hér í bænum þá rétt áður hafa heyrt hljóð er líktist skothvellum. Ekki gat fólkið þó gert sér grein fyrir hvaðan hvetlir þessir komu né í hvaða fjarlægð þeir voru. í morgun hringdi svo maður nokkur á lögreglustöðina og taldi sig hafa heyrt skothríð í nótt, er hann hélt að hefði verið Öskjuhlíðinni eða þar í grennd. Skemmti sér á gamalsaldri. Sá viðburður var skráður í sögu lögreglunnar um sl. helgi að 78 ára gömul heimasæta hafði verið fangelsuð fyrir ölv- un. og ærsli og geymd nætur- langt í vörzlu lögreglunnar. Mun þetta vera elzta mann- eskja sem lögreglan hefur tekið í vörzlu sína fyrir ölvun. Hefir kona þessi ekki komið við sögu lögreglunnar áður, en um helg- ina brá hún sér á veitingastað og afleiðingarnar urðu þær sem að framan greinir. Árekstrar. í gærkveldi og fram eftir nóttu var mikil hálka á götum bæjarins, en ekki var vitað í morgun að það hafi valdið slysum. Nokkrir bifreiðaárekst- ar urðu samt í gærkveldi og nótt, en ekki getið mikilla skemmda né meiðsla á fólki. Átthagafélag Kjósveria heldur skemmti- fund í Skátaheimilinu kl. 8.30 í kvöld. Margt til skemmtunar. Nefndin. Rússi lendir á Borgundarhólmi. Pólskur flugmaður lenti MIG- 15 orrustuflugvél á Borgundar- hólmi í gær og leitaði hælis hjá Dönum sem pólitiskur flótta maður. Þetta er í fyrsta skipti, seiu þjóð í A-bandalaginu kemst yf- i.r alveg óskemmda flugvél af þessari gerð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.