Vísir - 23.03.1953, Qupperneq 4
V.Í.S.IR
; S
WSSI3R.
ÐAGBLAÐ ,
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur Ingólfsstræti 3. .
Útgefandi: BLABAÚTGÁFAN VÍSffi BLF.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Hættuleg vanræksla.
TVTÚ er unnið að því af fremstu megni, að auka afurðasöluna
’ til landa í Austur-Evrópu, og sérstaklega reynf að auka
sölu þangað af frystum fiski. í þessu sambandi er reynt að
kaupa sem mest af vörum frá þessum löndum, því öll verzla
þau á jafnvirðis- eða vöruskiptagrundvelli. Því meira sem
við kaupum frá þeim, því meira ættum við að geta selt þeim.
f bænum gengur nú orðrómur um það, að eitt af þessum
löndum hafi sent alvarlega kvörtun út af sendingu af freð-
fiski, sem þangað var seld. Blaðið hefur ekki getað aflað sér
nánari upplýsingar um orðróm þenna en fengið þó staðfest,
að hann sé á rökiim byggður, Er talið að hér sé um að rseða
togarafisk, sem frystur var úti á landi og sætti ekki þein i
ströngu matsmeðferð, sem til er ætlast. Þar af leiðandi hafi
gæði fisksins ekki svarað til þeirrar kröfu sem gerð er um ís-
lenzkan freðfisk.
Hér er um alvarlegt mál að ræða. Á erlendum mörkuðum
heimtum við venjulega hærra verð fyrir fisk en aðrar þjóðir
vegna þess að íslenzki fiskurinn er talinn betri vara. Yfir 90%
af útflutningi okkar er fiskur og fiskafurðir. Við eigum þvi
alla afkomu okkar undir því að fiskurinn sé góð vara, sem aðrar
þjóðir vilja kaupa. Til þess að tryggja gæði þessarar vöru
hafa verið settar strangar reglur um mat og fjöldi matsmanna
launaðir af ríkinu til þess að sjá um að reglunum sé hlýtt.
Hvernig getur það þá komið fyrir, að skemmd vara fer út úr
.landinu í gegnum hendur þessara manna?
Hér liljóta að vera veikir hlekkir í keðjunni. Eftirlitið með
fiskmatinu hlýtur að vera ófullkomið. Alvarleg vanræksla
getur varla átt sér stað nema því aðeins að hið opinbera eftir-
lit sé ekki eins vakandi sem skyldi. Matsmennirnir eru fyrst
og fremst starfsmenn ríkisins þegar þeir sinna matsstörfum
sínum og þeir mega ekki jafnframt hafa hagsmuna að gæta
í matinu fyrir sig eða aðra. Opinbert mat sem ekki er hægt
að treysta er verra en ekkert mat. Þeir sem ábyrg'ð bera a
slíku verða að svara í þessu efni.
í þessu sambandi er ástæða til að gefa því alvarlega gaum
hvort nógu skýrar og strangar reglur hafa berið settar um
ifrystingu fisks úr togurum. Allir vita að fiskur þarf að komast
nýr í frystingu til að verða .góður og geymast vel. Bátafiskur-
inn kemur nýr til lands og þess vegna hefur hann verið fyrsta
flokks vara. Allt öðru máli er að gegna með togarafiskinn
nema skipin hafi haft mjög skamma útivist. Þes,s vegna verður
frysting á togarafiski jafnan mjög varhugaverð nema settar
séu skýrar reglur og beitt sé ströngu eftirliti um mat á þeim
fogarafiski, sem settur er í frystingu.
Vanræksla í matinu er hættuleg fyrir þjóðina og ekki
verður hjá því komist að þeir sem bera ábyrgð á slíkri van-
Tækslu verði tafarlaust látnir víkja úr starfinu.
Pólitískur samsöngur.
’ A llir vita, a'ð Framsókn hefur lengi litið Alþýðuflokkinn hýru
auga og ekki dregið dul á, að samvinna milli þeirra væri,
hið eina og sanna hjálpræði fyrir „frjálslynda umbótamenn“ i
.landinu. Hinsvegar hrýtur Framsóknarmaddömunni stundum
tár af hvarmi þegar hún ræðir um það klökkum rómi hversu
erfiðlega þessum ástvinum gengur að ná saman. En því hafa
valdið grimm örlog. Vegna fátæktar og umkomuleysis hefur
þeim ekki enn tekist að reisa bú.
!
En nú hefur vaknað ný von hjá Framsókn síðan hinn
„frjál§lyndi umbótamaður“, Hannibal, gerðist foringi Alþýðu-
flokksins, Hefur dregið svo saman með þeim að haldinn er
pólitískur samsöngur á degi hverjum. Hinn „frjálslyndi um-
,bótamaður“ syngur að sjálfsögðu efri röddina. Fyrir nokkrum
dögum var þetta viðkvæðið hjá Framsókn: „----þess vegna
óska framsóknarmenn síður en svo eftir því að Alþýðuflokkur-
inn bíði ósigur. Þvert á móti er það von hans að báðum þessum
ílokkum takist að vinna fylgi af íhaldinu og kommúnistum í
næstu kosningum. Það skapar mestar vonir um batnandi
stjópnarhætti“. Hver sem lifir á slíkri von, deyr fastandi.
Mánudaginn 23. marz 1953.
anHH
Við vitum ekki hver tunga spánskra hellisbúa var
fyrir 25 öldum, en veg'gmyndirnar, er þeir gerðu, tala
máli, sem við skiljum. Þannig hefur myndin varðveilt minn-
ingar, sagt s.ögu, — leiigi vel eins og listamaðurinn s-kynj-
aði hana cg túlkaði, — á hjallarvegg í Knossos, ker í
Babylon, kirkju í Róm, en seinna, — eftir að ljósmynda-
vélin vax-ð til — geymt atburðinn sjáifan, eins og hann
endurspeglaðist á filmúnni. Allt frá 1842, er Illustrated
London News, — eitt fyi-sta mynskreytta vikublaðið —
vai’ð til hefur fiötur fréttamynd:u'innar verið vaxandi, sókn
hennar samfelld til sigxa. Langt er nú síðan að frétta-
ljósmyndai-inn og blaðamaðurinn urðu starfsbræður. Þeir
hafa klifið santan hæstu tinda, sigið niður í djúp hafsins,
verið þar sem eyðing lífs var áköfust eða gróður þess mest-
ur, þar sem sagan varð til hverju sinni, og eins og þeir
skilja hana og túlka með penna cg Ijósmyndavél, — þannig
mun hún varðveitast framtíðinni. Hvor þátturinn verður
endingarbetri vitum við ekki, en ef það skyldi nú verða
eitthvað eitt, á bláði eða í bók, er síðari kynslóðir vildu
varðveita íil mittja um atburði ái*sins 1953, — t. d. eftir
25 aldir? — væri fráleitt að láta sér til hugar konta að
það yrði fréttaljósmynd?
Finnajjöröur á Langanesi.
Vetrarnótt.
Tunglskin.
Maður stendur i flœðarmálinu
yfir hafurtaski sínu: Báturinn,
sem flutti hann til lanás, er
horfinn í djúp íshafsins, og á
sveitabœnum, sem er í ná-
að húsfreyjan á bœnum risi úr
rekkju og’kveíkti undir katlin-
um, en þá mun hann ganga
heim og bjóða góðan dag, þvi
að hann cétlar ekki að reyna
að dyljast, enda er hann ekki
útlendur flugumaður í óvina-
landi, heldur íslendingur, sem
munda, munu allir sofa, ekkert fyrir illar tilviljanir drógst inn
er til að rjúfa kalda kyrrð hinn- I i stórveldastyrjöld, og varð að
ar norðlenzku vetrarncetur nema fe.ro, heim með þessum hcetii
hjartsláttur mannsins, þar sem i eða eiga á hcettu að komast
hann stendur þarna, nýstiginn eldrei framar heim. Þess vegna
úr djúpi ishafsins, — einn í
tunglsljósi á strönd FinnafjarO-
ar.
Fyrst var þögnin óhugncmleg.
situr framandlegur maður á
tunglskinsbjartri vetrarnótt úti
i , Finnafirði, og bíður þess að
morgunglóðin á arni íslenzks
Voru hér ekki hermenn, er biöu \ sveitabœjar veröi honum tákn
til þess að taka hann höndum,' Pess OJO hann megi láta álaga-
og myndu þá ekki þeir, sem haminn falla, — aö heim sé
fylgdust með ferðum hans utan aftur kominn íslenzkur ferða-
strandarinnar, lyfta hinu svarta lángur, —- œvintýramaðurinn
flykki, er flutti hann frá Noregi, Pétur Thomsen.
upp á yfirborð hafsins, og-senda
h^num þaðan þá kveðju, er ^ Jens Pétur Thomsén er fædd-
síðust veitist þeim, er lifandi ur í Reykjavík 19. júní 1910.
má aldrei falla í óvinahendur? Hann ber nafn móðurafa síns,
En það er ekkert að heyra er iengst var við verzlunarstörf
eða sjá. Þess vegna sezt majB.ur- í Búðardal, en faðir Péturs var
inn á. sæbarínn stein í flcnðar- Friðrik Halldórsson prentari.
málinu, ráöinn í að bíða þess, Móðir hans er Elín Thomsen.
Pétur Thomp-
sen áð koma
frá Ijósmynda
tölcu í neðan-
jarðargöngum
Sogsvirkjun-
arinnar.
Pétur hóf nám í Verzlunar-
skólanum, en hvarf síðar frá
því vegna þess að honum bauðst
góð atvinna við verzlunarstörf
hér í bænum árið 1928, og vann
hann síðan að þeim til ársins
1936, en þá sigldi hann til
Ðanmerkur og vann þar fyrst
í skrifstofu, en varð síðar eftir-
litsmaður í speglagerð.
Sumarið 1939 fór hann tii
Þýzkalands og gerðist eftirlits-
maður hjá fyrirtæki nokkru,
sem fékkst við framleiðslu
hitunar- og loftræstingartækja.
Árið 1940 fór hann á ljós-
myndaskóla í Stettin, og lauk
þar námi tveim árum síðar.
Eftir það vann hann að ljós-
myndagerð á vegum þýzka
hersins og ílakkaði víða þeirra
erinda, komst m. a. alla leið
austur í Ukrainu.
Síðar var þess beiðzt, að hann
gengi í þjónustu þýzku njósnar-
starfseminnar, og færi á veg-
um hennar til íslands, og taldi
Pétur að sér væri ófært að
neita því. Var hann nú þjálf-
aður til þessa starfa og sendur;
með kafbáti til íslands. Hann
náði strax sambandi við ör-
yggisþjónustu setuliðsins hér,
afhenti öll tæki sín og kvaðst
engu vilja leyna um fyrri störf
og leysti þannig vandann.
Árið 1947 hóf Pétur ljós-
myndagerð í Reykjavík, og mun
hann vera fyrstur íslendinga til
þess að gera töku fréttamynda
að aðalatvinnugrein. . Hann er
kvæntur og býr við Blómvalla-
götu 10-A hér í bæ.
Viltu segja mér eitthvað um
tildrög Islandsferðar þinnar á
stríðsárunum?
Velkomið. Eg hafði, af ýms-
um ástæðum, dregizt svo ná-
lægt hinni þýzku hernaðarvél,
að þegar þess að óskað, að eg
færi til íslands, þá vissi eg nógu
mikið til þess að vera sann-
færður um, að það væri hættu-
legra að neita þeirri för en játa.
Mér var þó alltaf Ijóst, að þetta
feröalag var vitleysa tóm, enda
alltaf ráðinn í að gera aldrei
neitt það, er reikna mætti mér
síðar til ávirðingar. Þess vegna
hringdi eg strax daginn eftir-
að eg kom að Langanesi, tii
sýslumannsins á Húsavík,
skýrði honum frá ferðum mín-
um, og bað hann að tilkynna
hernaðaryfirvöldunum komu
mína. Sýslumanni mun í fyrstu
hafa þótt þetta samtal nokkuð
óvenjulegt, en trúði mér þó, og
lét að vilja mínum.
Hvernig reyndust
Bretarnir þcr?
Ágætlega. Betra varð ekki á
kosið. Þeir sannfærðust fljót-
lega um, að eg ætlaði engu að
leyna, og reyndust mér vel,
bæði þann tíma, sem eg dvaldi
beinlínis á þeirra vegtim, og
... Framh. á 6. síðu.