Vísir - 28.03.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 28.03.1953, Blaðsíða 5
.Laugardagmn 2-8. marz 1953. .Vf.S-IR * •n' Þetta er. strætisvagninn. «««’ nýUl-ið -.43 að bygfja yfir hjá Agli Vilhjálmssyni h.f. kr. að slípa sveifarás úr jeppa- bíl, en þeir kosta nýir 1120 kr. Alls hafa veri& slípaðir 5000 sveifarásar á verkstæðmu. — Sveifaráslegur . eru renndar i þar til gerðuni rennibekk og sérstök yél er til að bræða í legur. Margt er þarna annara jiss ¥ilfi|á!fns3$iiar k,L er að mörp leylf búlð fiiliko-nmustu vélmi, sfai ,tll mu Herbadls. H.f. Egill Vilhjálmssqn bauð 120 lesta hjálparvél úr bv. Þor- íréttamönnum í gser, að skoða katli mána, en slíka vinnu hefir hina stóru og rúmgóðu vinnu- ; ekki verið hægt að framkvæma sali fyrirtækisins og vélar,, svo hér fyrr. Mikill gjaldeyris- í og sti-ætisvagn hann, sem með- sparnaður er að því að hafa fylgjandi m.ynd er af, sem ný-' slíkar vélar. T. d. kostar 160 lokið er við að byggja yfir. Fyrirtækið hefur byggt yfir fjölda strætisvagna, og er sá, sem hér um ræðir, af allra nýjustu gerð slíkra vagna, eins og þeir tíðkast í nágrannalönd- unum, og er sumt í gerð hans alger nýjung, og má þar til neína gluggaútbúnað, sæti o. fl. Vagn þessi hefur Volvo-vél og. brennir hráolíu. Vagn þessi :mun verða á Lögbergsleið í sumar. Þegar gengið er um vinnu- salina hjá Agli Vilhjálmssyni og hver nýtízku vélin af annari skoðuð getur enginn efi komist að um, að hér sé vel stjórnað, af þekkingu og- fyrirhyggju, og í hvívetna leitast við að fylg'ja kröfum tímans. — Fyiirtækiö hefur um lan.gt skeið lagt stund á yfirbyggingu bíla og 20,ár eru. liðin frá því það byggði. yfir fyrsta strSetisvagninn. Alls hafa verið byggð 233 farþegahús á' ýmsar gerðir bifreiða á þessum | tíma, og eru þá . ekki meðtalin • stálhúsin á jeppabifreiðarnar, en þau hefur fyrirtækið smíðað :í fjöldafranileiðslu hin síðari ár. Var þeirrar nýjungar fyrst getið hér í blaðinu á sínum tíma. Stálhús þessi hafa reynst vel og, hafa þau veriö sett á tugi jeppabifreiða. Matvælaöflun Jarðarbúa og neyzluþörf — breikkandi bil. „Tilbúnir*4 örbugleikar Þrándur í Söiu aukinnar framleiðslu, sem ella væri kleif vegna fækniiegra franafara. I niðurlagi erindis dr. Júlíusar. Sigur.jóixssqnar um mann- fjölgun, sem sagt var frá í blaðinu fypir skeíqmstu, er litið á alla jarðbúa sem heild, „og verður ekki sagt, að það sé að ástæðulausu, að ýmsir eru farnir að-hafa áhyggjur af hinni öru mannfjölgun á síðasta mannsaldri.“ | Mikill sparnaður. Mótorverkstæðið tók til starfa 1932 og er elzta sér- vei'kstæði í þeirri grein hér á landi. Þar. eru nýjustu vélar til epdurby-gginga á benzín- og dieseivélum. Þegar vélarnar haía verið , teknar , sundur er hinum smærri vélarhlutum i-aðað í körfur merktar bíl- eigandanum og látnar í upp- þvottaker,. þar sem öll óh.rein- indi hreipsast .burt xtr vatns- og olíugöngum. Að hreinsun lokinni er hver einstaki.tr, hlutur skoöaður, og farið með sveifarásinn að j -sveif ar ásvélinni, blokkina að ,,cyiinderíiæsaranu.m“, sem er langstærsta og fullkomnasta | vél sliinar tegundar hér á landi. I Að viSgerð. lokinni er vélin sett ' sáman, reynd eð'a „oiíukeyrð“ i sérstakri vél, áður en hún er látin í bílinn. Öll vinr.a er tekin í ákvæðisvinnu og ábyrgð tekin Aætlað er að mannkyninu hafi fjölgað um helming (um 0.7% árlega) á síðas.tliðnum 100 árum eða úr 1200 milljónum í ca. 2400 milljónir og hefir aukn- ingin verið mun meiri síðari 50 árin en hin fyrri, og er árin en hin fyrri. í Indlandi og Pakistan er áætlað að fjölgunin frá síð- ustu aldamótum nemi 140 milljónum (frá 280 í 420 millj) þrátt fyrir mjög háa dánar- tölu. Enda var fæðingatalan síðustu 10 árin fyrir stríð (1929 —1938 nálægt.35% í þeim hér- uðpm Indlands, sem skýrslur koma frá, en dánartalan var þá yfir. 20,%. Sían hefir fæðingar- talan lækkað nokkuð, en dán- artalan einnig,.svo.að hlutfalls- leg fjölgun er lík og áður. Regla Malthusar hefir sannazt átakanlega í Indlandi. Indverjar hafa löngum barizt í bökkum um að hafa nóg við- urværi. Hungursneyð og drep- sóttir hafa alltaf við og við herjað þar og valdið stórfelli, svo að fjölgun hefur stöðvazt í bili og orðið minni til lang- fram en.ella. Vafalaust gæti landið fætt fleiri en þar búa, því að þrátt fyrir allt.er íbúatalan ekki tal ■ in meiri en sem svarar 100 á ferkm. (en yfir 200 í Japan) og landið er yfirlejtt mjög frjó- samt. og mikill hluti þjóðarinnar vanalinn og haldinn langvinn- um sjúkdómum og þyí miður sín og framtakslítill. Aukning matmæla er minni en svarar eðlilegri fjölgun og leiðir það til fellis sem fyrr var sagt. Þessu líkt mun ástandið vera meðal ýmissa annara As.íubjóða. F.A.O. og W.H.O. Tvær stofnanir innan vé- banda Sameinuðu þjóðanna láta þessi mál sérstaklega til sín taka, en það «eru F.A.O. og W.H.O. — Hin fyrrnefnda leit- ast við . að örva matvælafram- leiðslu þjóðanna og hefir einnig áhuga fyrir dreifingu matvæl- anna eftir þörfum. Þetta er erfitt viðfangs og mestur hluti O), og' Heil'prigðisstofnunarinn- ar ( WHQ) ;Sýna, að matyæla- öflpn jarðgrbúa er — og, hefui verið að , u,pdanföi-nu — mun minni qn syo, ,að, fullri ney?:lu- þörf ; -ibijanna sé fuilnægt. en við, þqtáa ba-ti.sl syo rnisskipting sem eðlilega. .er mjög mikil. — Mikill. fjöldi manna þýr að stagaldí'i við matarskort og margir svelta heilu og hálfu hungri, einkum Asíuþjóðir. Miklir möguleikar til öflunar matfanga eru enn til umfram þá, sem nú eru fyrir hendi. Áætlað hef- ur verið, að um það bil !4 yfir- borðs jarðar sem nú er lítt nytjaður, sé ræktanlegur, og* án vafa má auka mjög af- rakstur mikilla landflæma, sem nú eru nytjuð á frumstæðan hátt. Vegna tæknilegra. fram- fara ætti og að vera unnt, að auka enn um sinn framleiðsl- una, meira en svarar fólks- fjölguninni, ef ekki væri við ,,tilbúna“ möguleika að ctja: Sundrung, pólitíska tog- streitu, skammsýni, trúarlega hleypidóma o. fl. Þjóðir, sem þegar svelta að meira eða minna leyti eiga erfitt með að rísa upp til átaks án hjálpar utan frá. Skorturinn lamar framtak þeirra og sjálfsbjarg- arviðleitni og dregur þær niður í meiri örbirgð. ískyggilegt er það, að sam- Strauvélar Meb afborgun verkinu. Nú kostar 2500 kr. Verkstjórum að endurbyggjá jepþamótör og niikið að þakka. er þá miðað ;við endurnýjun á , Egill Vilhjálmsson- sem sýndi öilum slitfiötum. Slík. endur- fréttamönnum og ö.urvim .gest- .b;yggí * vél .endist 90cf ,miða3 við.J starfsins iólginn í skýrsluger'ð um um, k*.-aö ,syo , að orði, aö. nýja yél senykpftar Lv. 5.2Oí).00,,| o.s.írv. og leiðbeiningum, en liina tæknilegu' þrp.ún, á verk- en innflútt efni tilendurnýjunar vald til framkvæmda eða fjár- stæðurh félagsinsVmEptti þakka Izuo. Kr.. og:.-nemuiv gjald.eyris- j m.agn. hefur stofnunin ekki 'verkstjórum þess, Gunnari. sparnaður ki\ 4000.00 á hverri | nema af mjög skornum Stefánssyni og. Trvggva Árna- endurbyggðri vél. —; Auk þess skammti. Hefir hún þó beitt sér syni, en þeir þafa. báðir unnið spm að framan greinir rekur hjá fyrirtækinu í tvo áratugi, fyrirtækið bifreiðaverkstæði, svo og; fjöld.a mörgvun öcruirv málningarverkstæði, glerslip- VerS kr. Verð kr. og stól. 1985,00 2592,00 með borði \ VE.LA- og RAFTÆKJAVERZLUXIN Bankastræti 10. Simi 2852. stav f smön nuni. Á rennivcrkstæði og' inótor- yerkstæði.nu ,eru nú hinar full- komustu vélar, hérlendis. sinna tegunda og þótt víðar væri lei.taö. Þar heíur veriö bætt við U$£h slípivéí, ’csk váf nýjega slípaður í henni sveifarás úr ,un, trésmíða verkstgeði og smuxstöð, öll. búin fullkpmnum tækjum og vinna að staðaldri á þeim 10-0—120 manns. Jafn- framt er rekin verzlun með bif- reiðar og ; varahlutú: Kjörorð fyrir-tBökisins ‘-er,. 'sem kunnvigt er, —• • Allt á sama stað“ fyrir ýmsum merkum rann- sóknum og framkvæmdum , á. takmörkuðum svæðum til aukningar á ræktanlegu landi og er þetta allt góðra gjalda vert. Neyzluþörf ekki fullnægt. J Skýrslur matvæla og land-’ búnac^ar stofnunarinnar (FA Ógangfær feíil Dodge 1938 úrbræddur í góðu lagi öðru leyti tii sölu í Efstasundi 80. Sírni 5948. Verð kr. 5000,00. kvæmt skýrslum FAO virðist jafnvel að bilið milli fólks- fjölgunar og matvælafram- leiðslu fari breikkandi, enda jókst fólksfj.ölgunin . í flestum löndum . talsyert , .eftir lok sty r j aldai'innar. Aukin lieilbrigði og fólksfjölgun. Heilbrigðisstof.nunin : þefur óþeinlínis stuðlað að aukinni fólksfjölgun með árangursríkri baráttu geg'n ýmsum rnann- skæðum sóttum, syo sp,m .mal- ,aríu, kóleru, pest o. fl. . Heíir h,ún þannig á . örfáum , árum bjargað milljórvum ntahnslífa. einlvum í Austurlöndvir.i, en sízt ,hefir það orðið til qð bæta úr rnatvælaskortinum þar. Sameinuðu þjóðirnar xáðgera nú að faoða til ráðsteínu á næst- unni til að ræða ýmis vanda- mál í sambandi við hina öru fólksfjölgun og verða þar vænt- anlega lögð fram fyllri gögn ,um ástandið í þessum efnum en nú er völ á. I* M.s. Drotwing Alexandrine fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar, laugardaginn 4. apríl n. k. 5— Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánudag. Flutningur óskast tilkynntur sem fyrst. Skipaaígreiðsia Jes Zimsen - Erlendur Pétursson - Góðir enskir bvottapottar 2 gerðir,, nýkonmir. VÉLA- og RAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti 10. Sími 2852.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.