Vísir - 28.03.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 28.03.1953, Blaðsíða 1
#3. árg. Laugardaginn 28. marz 1953. 73. tbl, 'Ófærð á Al&tareyrarleiðiitBti: Nor&urbílar komusf d aganroi i Drðu að snúa til Samðárkróks Huiráardal. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í morgun. Um f jÖrutíu manns, sem logðu af stað úr Reykjavík s.L þriðju- slag, voru ókomnir hingað í Jirjorgun vegna ófærðar. í fyrrakvöld kom hópurinn til Blönduóssj og í gærmorgun va'r lagt af stað áfram norður. Tókst fólkinu aS komast til Varmah'líðar í Skagafirði, eftir sex klukkustunda strit. Eftir skamma dvöl þar var reyrit að forjótast áfram, en í Norðurár- dal varð að snúa við og fara aftur til Varmahlíðar. í gær- k'völdi stóð til, að farið yrði með fólkið niður á Sauðárkrök, og gi'st þar. Farþegar hafa að sjálfsögðu staðið í snjómokstri og hver maður lagt hönd á plóginn, eri hætt er við, að íjall vegir hafi nú teppzt með öliu í bili. Síðan á miðvikudag hefur verið hríðarveður á Akureyri, og í gær og í nótt var aftaka norðan- og norðaustauveður með mikilli snjókomu og írosti. Gert er ráð fyrir, að allar leioir út úr foænum séu nú tepptar og mjólkurflutningar úr nærsveitum illmögulegir eða ókleifir þar til veðrinu slotar. . | Nam II býður faiigaskipti. Útvarpð í Norður-Kóreu birti í morgun tilkynningií þéss efnis, að Nam II hershöfðihgi 1 sé reiðubúinn tJl aS fallast á því, að samkomulagsumleitanir I verði teknar upp af nýju. | Hefur hann þar með svarað jákvætt tilboði Mark Clarks yfirhershöfðingja fyrir 5 vikum um skipti á sjúkum og særðum f Öngum. Nam II stingur upp á, j að: fulltrúar beggja aðila komi bráðlega saman til fundar til frmnhaldsunTEæðna-um vopna- hlé. Malenkov reynir að koma sér vel vfö afaneniiútg. Minni háttar afbrotamenn náðaðir. Einkskeyti frá A.P. London, í morgun. Útvarpið í Moskvu birti í morgun tiiskipun, undirritaiða af Voroshilov, forseta Ráð- stjórnamkjanna, um náðun fanga. Tekið er fram í tilskipuninni, að náðunin nái ekki til fanga, sem dæmdir hafa verið fyrir gagnbyltingarstarfsemi og önn- ur mikil afbrot, svo sem morð. Náðunarinnar eága að verða að- njótandí þeir, sem dæmdir hafa verið til skemmri fangelsis- eða fangabúðavista en 5 ár, og eru ekki lengur „hættulegir ríkinu" og verða meðal hinna náðuðu vissir flokkar kven- f anga, embættismenn, sem sek- ir höfðu reynst um minni hátt- ar vanrækslu í starfi sínu o. fl. Það vekur að sjálfsögðu mikla athygli, að þessi fanga- náðun hefir verið ákveðin áf valdhöfum Ráðstjórnarríkj- anna, enda eru nú gefnar nán- ari gætur að öllu sem þar ger- ist, og verða verða má til þess að. varpa ljdsi á stefnu þeirra, sem tóku við af Stalín, en ým- islegt þykir benda til, að tog- streita sé iriilli helztu forvigis- manna. — Stjórnmálamenn vestrænu þjóðanna bíða enn átekta. Eining var t. d. ríkjandi um það í gær á fundum Eisen- howers, Dulles fog frönsku ráð- herranna, að tímamót væru vegna andláts Stalins og breyt- inga mætti vænta — og skyldu Frakkar og Bandaríkjamenn hafa samvinhu með sér um ullt, er þetta varðar. Umsagnix erlendra blaða og stjórnmálamanna um náðan- irnar haf a ekki enn borizt. Handknattteibmótíð. Sjöunda umferð Handknatt- leiksmeistaramótsins fór fram í gær. Alls voru háðir 6 leikir, allir í 2. flokki . í kvennaflokki sigraði Fram F.H., 2;1, Þróttur vann Hauka, 5:0 og Ármann VaL 3:1. í karla- flokki fóru leikar þannig, að K.R. vann Í.R., 7:3 og þar með hefur K.R. unnið alla sína leiki í A-riðli og keppir því til úr- slita við það félagið, sem sigrar í B-riðlinum. -Þróttur vann Hauka 12:4 og Ármann vann F.H., 8:6. Á morgun fara fram 8 leikir. í meistaraflokki kvenna keppir Ármann við Val, Akurnesingar við Hauka og K.R við F.H. f 3. flokki karla keppa Hauk- ar við Víking, tR. við Ármann, F.H. við Val og Fram við Þrótt. f 1. flokki karla keppir Valur við K.R. Síðan Narriman hljóp frá Farouk hefur hann oft sézt með stúlku þessarL Hún heitir Margarethe Rung Jörgensen, dönsk dansmær. Sáust þau saman í næturklúbb í Bóm kvöWi8r sem Nárriman hélt til Sviss. Fékk 55 lestir í róðri. Einkaskeyti til Vísis — Afli er mjög að glæðast hév, en Míðskaparveður hef- ur verið undanfarið., þáogað til að í dag er kominu aust- an stoririur. Vb. Björg, seni stundar netaveiðar, kom í gær með 55 lestir eftir stutta útivist. Afli Bargar fór í herzlu og raokkuð vár saltað, þar eð geymslur hraðfrysti- hússins eru nú allar fullar. Eínnig eru fískhjaliar að verða fullir og verður þá að salta það, sem síðar berst að landi. — Fréttaritari. Misþyrmdi aníl Eiiiktskeyti frá AP. — Kairo í morgun. Til þess að Nai-riman, fyrr- um drottning, geti fengið lögskilnað frá Farúk, verður hún að færa sönnur á það, að hann hafi leikið hana illa, misþyrmt henni. Skv. lög- um Islams getuí- kona ekki fengið skílnað frá manni sín- um á öSrum forsendum. Hafa frændur hennar skýrt frá því fyrir hennar hönd, að hana muni ekkí skorta sannanir að þessu leyti. Allur þingheimur fer í ferðalag. StJbólmí. — í júnilok munu allir sænskir þingmenn fara í langf ferðalag norður um landið. Er hér um 46 karla og 34 konur að ræða, er fara í átta daga daga för um tvö nyrztu héruð landsins, til þess að kynna sér- framkvæmdir og möguleika á þeim slóðum. — Verða mannvirki af öllu tagi skoðuð, svo og vinnustaðir. — (SIP). Vorffturrkar á Ettglamli. London (AP). — Vorþurrkar hafa verið sums staðar á Eng- landi méiri en' vartalega, en í gær rigndi í þurrkahéruðunum f London hafði, eklti komið dropi úr lofti í 34 daga, er loks brá til úrkomu í gær. 3000 blökkumenn hafa verið handteknir í Kenya til yfir- heyrslu, til viðbótar þeim 2500, sem búið var að handtaka í sama skynL Ók á brott, er hann varl tollvaroarins var. KaupiH hefiir þrefaldíazt frá 1939. SLhóImi. ¦— Tímakaup sænskra iðnverkamanna hefur þrefuldazt siðara 1939. Laun karlmanna hafa aukizt um 189¦'% á þessu-tímabili, «n' kvenna ;mun; :meira, eða- um j 222%. Raunveruleg ciaæfclnin' siðan 1945 er áætluS 20—25 %. 1 Á mánudagskvöldið var, sá tollvörðury sem var á gahgi niður við böfra, hvar fólksbíll stóð viS hliðina á e.s. Brúar- f ossi. Ók bíliinn spöl af túr með skipinu, en siðan kom bílstjór- ihn út, tók við tösku, sem maður nokkur á þilfari rétti honum: yfir borðstolikinn og innbyrti töskuna í bílinn. Tollvörðurinn gekk þá að bílnuni hægra megin og ætlaði að tala við ökumanninn, 'en hurðin á bílnum var læst og bílstjórinn ók í sömu svifum brott án þess'að skeyta um toll- vörðínn. - Tollvörðurinn náði: einkénn- isnúmeri: bílsins og leitaði síð- an aðstoðar lögreglunnar. Fóru lögreglumenn þá heim til eig- anda bifreiðarinnar, en hann fcvað.hana eiga að veraá-verk- stæði; -Á- 'vérkstæðinu fannst bifreiðín og var vélin þá heit. Gaf %'erkstæðisformaðurinn þá skýringu á því, að hann hafi þurft að setja vélina í gang til þessað hfeyfa bilinn til á %'erk- stæðinu. Fra þessum vitnisburði féll verkstæðisformaðurinn samt skömmu síðar og játaði að ákveðinn maður hefði koraið með bifreiðina þangað. Þennán mann handtók lög- reglan og setti í gæzluvarðhald. Játaði hann eftir nokkurt þóf, að "haf a ekið niður áð Brúar- fossi umrætt kvöld og tekið þar við umræddri tösku. Hafði hann fengið bifreiðina hjá eigandan- um þetta kvöld, en eigandinn neitaði því- í fyrstu,. að hann vissi til að maður þessi hefði haft 'bílinn undir höndum, en hefur nú vjátað það, og er búið að sleppa honum úr gæzluvarð- haldi. Rannsókn análsins er enn ekki lökið. Rúður brotnuðu í Húsuir í SígíuflrðL SaiM .gÖBiguleiðir allar iepptar. í nótt og í morgun var a£- takastórhríð á Siglufirði og víð- ar norðan Iands. Fréttaritari Vísis á Siglufirði tjáði blaðinu í morgun, að held- ur væri veðrinu að slota, en þó gat varla heitið, að sæist milli húsa í kaupstaðnum, svo var hríðin svört. í morgun var ófært með öllu á götum bæjarins. Skemmdir hafa þó orðið furðulitlar, —• rúður brotnar í nokkrum hús- um, og heimtaugar slitnar á nokkrum stöðum. Hús í kaup- staðnum eru flest svo fennt, að það hefur heldur varið þau á- föllum í veðrinu. ; Hrið í Húnaþingi. Snemma í nótt brast á stór-» hríð á Blönduósi, og var fann- koman geysimikil, að því er fréttaritari Vísis tjáði blaðinu í morgun. Þar var hríðin svo> dimm, að aðeins mátti sjá millíl húsa, þegar rofaði til. Er þetta, fyrsta stórhríðin á vetrinum^ sem þarna kemur, og þykja mönnum þetta mikil viðbrigðí eftir blíðuna sem verið hefur^ Ekki hefur frétzt, að fé hafi fennt þai" í nærsveitum, og varla búizt við því, enda að-« dragandi að veðrinu, og bænd-< ur höfðu fé sitt inni. [ TSOnpUOja B StSJA I-IB^TJB^9Jj[ taldi í morgun, að samgöngu-« leiðir þar væru nú með ölltt tepptar, en heldur var farið að> lygna og rofa til um kl. 10 í morgun. 8—10 vindstig — 16 sm. fönn. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni náði norðaustan- áttin, sem var ríkjandi á Vest- fjörðum í gær, yfir allt land £ morgun. Frá Vestfjörðum og norðanlands yfirleitt voru 8— 10 vindstig í morgun og hiti frá?; 0 niður í 6 stiga frost og fann- koma. Kaldara var í innsveit-* um. Úrkoma á Akureyri mældisti 16 mm., sem samsvarar 16 sm. nýföllnum snjó og er það all- mikil snjókoma. Mikið fenriti ái Siglufirði og víðar. Svipað veður mun haldast £ dag, einnig á Austurlandi, ent mun sennilega lægja annað kvöld og verða skaplegt þá. £6 má' búast við, að enn verði kalt. Svíar nota míkla olíu. St.hólmi. — Svíar nota meirit dlíu á hvert mannsbárn i Iand- imi en nokkur önnur þjóð. * Aðeins Bandaríkin og Kan-* ada nota meira á hvern íbúa. Þörfin á hvern landsmanrt. var á síðasta ári 800 lítrar, ei; heildarnbtkunin nam nætri 5,-J milljörðum lítra. (SIP).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.