Vísir - 20.04.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 20.04.1953, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Mánudaginn 20. apríl 1953. Minnisblað atmennings. ‘ws%S® Mánudagúr, 20. apríl, —• 110. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 23.50. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 21.40—5.20. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, þriðjudaginn 21. apríl í 2. hverfi. Læknavarðstofan hefur síma 5030. Vanti yður lækni kl. 18—8, þá hringið þangað. Gengisskráning. 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kanadískur dollar kr. 16.73 1 enskt pund .... kr. 45.70 100 danskar kr. .... kr. 236.30 100 norskar kr....kr. 228.50 100 ssenskar kr. .. kr. 315.50 100 finnsk mörk .. kr. 7.09 100 belg. frankar .. kr. 32.67 1000 franskir fr. .. kr. 46.63 100 svissneskir fr. .. kr. 373.70 100 tékkn. Krs....kr. 32.64 100 gyllini....... kr. 429.90 1000 lírur ........kr. 26.12 Söfnin: Náttúrugripasafnið er opið eunnudaga kl. 13.30—15.00 og é þriðjudögum og fimmt.udögum klö 11.00—15.00 Útvarpið í kvöld: 18.30 Úr heimi myndlistar- innar (Hjörleifur Sigurðsson listmálari). — 19.30 Tónleikar (plötur). 20.20 Útvarpshljóm- sveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. 20.40 Um daginn og veginn (síra Gunnar Árnason). 21.00 Einsöngur: Anna Þór- hallsdóttir syngur; Fritz Weiss- happel aðstoðar. 21.20 í föður- garði; frásögn og upplestur (frú Guðrún Guðlaugsdóttir). 21.45 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundsson hæstaréttarrit- ari). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Lestur fornrita: Þorleifs þáttur jarlsskálds (Jón- as Kristjánsson cand. mag). — 22.35 Dans- og dægurlög (plöt- ur) til kl. 23.00. VeðriS. Veðurhorfur fyrir Faxaflóa: SV-kaldi eða stinningskaldi, rig'ning öðru hverju, sums stað- ar þoka. Reykiavík. Hagbarður kom í gærmorgun með 10 tonn, mikið langa, sem báturinn fékk á línu í Grinda- víkursjó, Skíði var með 4 tonn. Nanna, netabátur, kom í gær með 37 tonn eftir 5 lagnir, Sæfell 50—55 tonn eftir 4—5 daga, og er þetta prýðilegur afli hjá báðum. Nanna og Sæ- fell munu hafa verið suður á banka og austur undir Vest- mannaeyjum. Ingólfur (nýbyrj- aður róðra) vér með 30—40 tonn, sem hann fékk í 3 lögn- um, og er það ágætt. Faxaborg er á steinbítsveiðum fyrir vest- an og mun koma á morgun, en Svanur, sem er þar líka mun leggja upp fyrir vestan. Hann mun hafa fengið 14 tonn í tveim fyrstu lögnunum. Arinbjörn kom á laugardag með 50 tonn, sem er góður afli, en báturinn var samt úti á aðra viku. Bátar eru almennt á sjó. Hafnarfiörður. í iaugardagsróðrinum fengu línubátarnir 4—6 tonn, en eng- ir netabátar hafa komið inn síð- an. Togarinn ísólfur kom í gær | með ágætis afla, 367 tonn eftir, 10—11 daga. Var aflinn þorsk-j ur og er þetta sérstaklega góður afli miðað við hvað togarar fá nú almennt. Elliði var að landa í morgun 270-—280 lestum, er hann hafði fengið á 10—-11 dög- um. Grindavík. f gær var Von frá Grenivík með 17 smál. og á laugardag ! með 11 lestir á línuna. Aðrir 1 línubátar, þeir eru 4 alls, voru með 2—6 lestir. Afli er ákaf- Pappírspokagerðín h.í. \Vitastíg 3. Allsk.pappirspokar ■le'ga misjafn :.og einnig lijá netabátum. Af netabátum var Haraldur hæstur í gær með 9V2 smál. Von frá Grindavík er nú með líklega 400 tonna heildarafla. Sandgerði. Á laugardag' var afli Sand- gerðisbáta mjög misjafn og voru Mummi og Guðrún með 8V2 lest hvor, og var það hæst. Annars voru bátarnir með frá 3 lestum og upp. Niðadimm þoka var, er bátarnir komu að landi og var landtaka þeirra því erfið. Garðskagaviti er bát- unum til mikils öryggis undir slíkum kringumstæðum, en frá honum fá þeir miðun. Tveir bátar komust upp að bryggju í svo dimmri þoku, að varla sást út fyrir borðstokk. Einn bátur beið til morguns, og áræddi ekki innsiglingu. Vestmannaeyjar. Vestmannaeyingar afla stöð- ugt ágætlega og barst t. d. til Vinnslustöðva Ve. 400 tonn af fiski á laugardag og 370 tonn í gær. .Aflinn er úr 26—27 bát- um. í gær var Sjöfn hæst með 28 tonn, en bátarnir voru yfir- j leitt með góðan afla, þótt ein- j staka bátur yrðu út undan, eins ’ og gerist og gengur. Fjórir bát- ] ar stunda línuveiðar frá Eyjum j og hefur afli þeirra verið treg- ; ur, 3—4 tonn í róðri. Ágsetis veður er í Eyjum og bátar allir ( á sjó. ísaíjörður. Afli hefur talsvert verið að glæðazt á línu undanfarið og veiddi báturinn aðal. steinbít. Suma daga hefur verið mjög góður afli og er svipaða sögu að segja um Suðureyri, Bol- ungavík og Súðavík. Frá ísafirði eru líka stundaðar togveiðar og hefur afli bátanna *verið þetta upp í 25 tonn eftir 3—4 daga. Sigurgeir Sigurjóasson haestaréttarlögmaOur. Skrifstofutími 10—12 og 1—5. Aðalstr. 8. Sími 1043 og 80950. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. „Vilborg" fer til Vestmannaeyja á morg- un. Vörumóttaka í dag. Ríkisskip. MnUqáta hk /%90 BÆJAR- ^réttir Lárétt: 2 í alþjóðafélagi, 5 krot, 6 í ull, 8 dæmi, 10 ung- hestur, 12 írsk samtök, 14 útl. fljót, 15 ungsels, 17 læknir (erl.), 18 ótti, Lóðrétt: 1 Horninu, 2 eftir eld, 3 skrokkhluti, 4 ósætti, 7 í innyflum, 9 hestur, 11 fugl, 13 ■org, 16 tvíhljóði. Lausn á krossgátu nr. 1889. Lárétt: 2 Skott, 5 Skor, 6 Sog, 8 nf, 10 trog, 12 gul, 14 æfi, 15 anar, 17 NN, 18 rifta. Lóðrétt: 1 Æsingar, 2.SOS. 3 .krot, 4 torginu, 7 græ, 9 funi, 11 ofn,f,13 láf, '16%Tu <<.<■] K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Jósúa, 24, 1—15. Hebr. 11, 24—25. Landsmálafélagið Vörður 'éfnir til fundar í Sjálfstæðis- húsinu í kvöld.kl. 8.30. ;Rætt verður Um veijzlunar- og iðhað- nrmál. Frummælandi: Björn Ólafsson viðskiptamálaráðh. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: kr. 10 frá A. S., 20 frá Á. E., 50 frá G. Ó., 20 frá N. N. Myndastytta síra Friðriks, afh. VísirKr, ;10'frá ópefndum. -'í HjH M ! . Í' ií.i • I F ; I' Loftleiðir hafa nú fengið réttindi til að flytja farþega um Bandaríkin, án þess að áritun þurfi á vega- bréf. Þess vegna geta loftleiðir boðið hagkvæmar ferðir til Kanada um Nevv York með fé- laginu Trans Canada Airlines, en unnt er að selja farmiða hér til flestra staða í Norður- og Suður-Ámeríku, og er samvinna einnig fengin við félagið ,,B. O. A. C.“. *ÚJ I. O. O. F. = Ob. 1P. — 1354218V2. Prentarakonur. Kvenfélagi Edda heldur að- alfund sinn í kvöld kl. 8,30' \ húsi H.Í.P., Hverfisgötu 21. N áttúi'ulækn.ingafél. Rvíkur heldur fund í kvöld kl. &,30 í Guðspekifélagshú.sinu, Ing- ólfsstræti 22. Borgfhðingafélagið í Reykjavík heldur kvöldvöku annáð kvöld kl. 20,30 í Tjarn- jarkáffi. Spiluð: yerður félags-; vist. Mörg véfðlaun. Borgfirð- ingakórinn skemmtir. Katla er í Sölvesborg. Nýir kaupendur. Þeir, sem ætla að gerast á- skrifendur Vísis, þurfa ekki annað en að síma til afgreiðsl- unar — sími 1660 — eða íala við útburðarbörnin. og íilkymia nafn og heiniilisfang. -— Vísir er'lóilýí'íöíaf idagfaíáðið;' / Nýlegur járnrennibekkur 9” til sölu. Jón Loftsson h.f. Sími 80600. Laugarneshverfi tbúar þar þurfa ekki aS fara lengra en í Bókabúðina Laugarnes, Laugaruesvegi 50 . til að koma smáauglýs- ingu í Vísi. Smáauglýsingar Vísis borga sig bezt. Lokað á morgun frá kl. 12, vegna jarðarfarar. Verzlunin FELL V—51 V—51 Fundtir í kvöld kl. 8,30 í skólanum. V—51 V—51 Rafmagnstakmörkun Álagstakmörkun dagana 19. til 26. apríl. frá kl. 10,45 til 12,30: Sunnudag 19. apríl 5. hverfi Mánudag 20. apríl’ 1. hverfi Þriðjudag 21. apríl 2. hverfi Miðvikudag 22. apríl 3. hverfi. Fimmtudag. 23. apríl 4. hverfi Föstudag 24. apríl 5. hverfi Laugardag 25. apríl 1. hverfi Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN. Litli’dr.éngurihn okkar, Sigcorðasi* IliIaiBias* sem audaðist 17. þ.m. verður jarðaSur frá Laugarneskirliju miðvikudaginn 22. b.m. kl. 4 síðdegis. Bergíjót Ólafsdóttir, ÓIi DiSriksson. LJtíör systur okkar, Kristíciac* Gaðniudsdóffur élalson, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 21. apríl kl. 11V e. h. Arnór GuSmundsson, Jón Guðmundsson. &BSOB ’ -r ú—K-y-í-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.