Vísir - 20.04.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 20.04.1953, Blaðsíða 4
vIsir Mánudaginn 20. apríl 1953, ISLEND Mjólkurkexið frá F R Ó N hefur þrjá höfuðkosti 1. Er bragðgott. 2. Er næringarríkt. 3. Er ódýrt. hafði kisu nagla klór, öl.var að drekka oft og smáin aftur strax tþví míga fór. Svar víð gátu nr. 410: Kexverksmiðjan Frón li.f ;gur sig allan fram í þekkja andstæðinginn gir, eins og greinilega BEZT AÐ AUGLÝSA I VlSI WMSMm. 'W-Wf. i lf: DAGBLAÐ Í ’ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. xPj jjrfjp' Skrifstofur Ingólfsstræti 3. .j Útgeíandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Þeir smíðuðu vopnin sjálfir. ' i fyrsta áróðursfundi kommúnista vegna kosninga þeirra, sem framundan eru eftir rúmlega tvo mánuði, tók Brynj- ólfur Bjarnason meðal annars svo til orða að menn æ'ttu að minnast fortíðarinnar. Taldi hann það mundu verða trygg- ing fyrir því, að kommúnistar hefðu nokkurn sigur í kosn- ingunum. Hitt er þó sönnu nær, að kommúnistum kæmi ekkert betur en að menn gleymdu fortíð þeirra, enda eru þeir á fífelldum flótta frá henni. En það er nauðsynlegt, að andstæðingar þeirx-a rifji upp fyrir sjálfum sér og öðrum, hver hefur verið afstaða kommún- ista á undanförnum árum til ýmissa mála, sem nú eru efst á baugi, og voru það einnig áður. Þess vegna hefur Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna, gefið út bók, sem er eingöngu tilvitnanir í ummæli einstakra kommúnista, blaða þeirra og áróðursrita. Er það í fyrsta skipti, sem dregin hafa verið saman oi'ð þeirra sjálfra um skoðanir þeirra í ýmsum efnum, og má með sanni segja, að oft hafi kommúnistar farið í gegnum sjálfa sig á skömmum tíma, enda mótast afstaða þeirra af tæki- fyi'isstefnu, sem veltur ætíð á hagsmunum húsbændanna. Til fróðleiks skulu hér tekin nokkur ati'iði, sem birt eru í bókinni „Þeirra eigin ox'ð“, og er ekki úr vegi að geta fyrst ummæla um Lenin og hlutleysi íslands, tekin úr grein í Þjóðviljanum 23. janúar 1946 eftir Hendrik Ottósson. Þar segir m. a.: „Nokkru eftir 1918 fóru að heyrast raddir um það, að Ísland mundi tæplega geta haldið hlutleysi sínu á sama hátt og áður. Lenin mun hafa verið fyrstur manna til að benda á þessa staðreynd (1920), en fáir Islendingar tóku hana alvarlega". Hervernd hefur mjög verið á dagskrá undanfarið, en hún var einnig á dagskrá í Þjóðviljanum í upphafi síðasta stríðs, er Einar Olgeirsson tók svo til orða í forustugrein í „íslenzka'* blaðinu þ. 3. sept. 1939: „Yfii’lýsing Roosevelts sýnir og sannar, að fullur möguleiki er á því, að Bandaríkjastjórn mundi láta ábyrgð á friðhelgi íslands til sín taka. Það er því fullkomið ábyrgðarleysi gagnvart sjálfstæði og framtíð íslenzku þjóðar- innar að sinna ekki tillögum vorum. Við eigum strax að leita tryggingar Bandaríkjanna og annara ríkja fyrir sjálfstæði voru og friðhelgi . . . .“ Árið áður hafði Einar hreyft þessu á sjálfan fullveldisdaginn og sagt: „Því er það, að íslenzka þjóðin verður og að tryggja sér, ef nokkur kostur er á, að erlend ríki, sem styrkur er að og standa myndu við skuldbindingar sínar, tækju einnig ábyrgð á sjálfstæði Islands og verðu það, ef á það yrði ráðizt . Þau ríki, sem hér koma fyrst og fremst til mála, eru Banda- ríkin, Norðurlönd, Sovétríkin .... “ Ekki verður annað sagt, þegar athuguð eru ummæli manna um nauðsynina á að vernda ísland fyrir ei'lendu ofbeldi en að Einar Olgeirsson hafi dyggilegast barizt fyrir því, að hér yrði hafður her í landi til þess að verja það. Nú er Gunnar M. Magnúss. látinn brjótast um á hæl og hnakka við að skapa „þjóðareiningu gegn her í landi“. Hefði hann verið talinn til einhvers nýtur meðal kommúnista fyrir stríðið, hefði hann vafalaust verið látinn beita sér fyrir hreyfingu, er berðist fyrir „þjóðai’einingu með her í landi.“ En nú er þörfin önnur því að hættan stafar frá þeim, sem Gunnar og Einar þjóna. Þann 7. desember 1938 ritaði Einar Olgeirsson grein í Þjóð- viljann, er hann nefndi „Utanríkispólitík Islands“ Hann tók Jxar af skarið og sagði: „AÐRIR HALDA, AÐ VOPNLEYSIÐ MUNI HJÁLPA OKKUR. — MENN NÍÐIST EKKI Á | 3 MÖNNUM. — EG ÆTLA AÐ BIÐJA MENN AÐ VERA pSY EKKI MEÐ DRENGSKAPARHUGMYNDIR INGASAGNANNA UM KVENNA- OG BARNAMORÐ- INGJANA í BERLÍN OG RÓM“. Hér hefur aðeins fátt eitt verið tínt til, en það ætti þó að sýna, að í rauninni telja kommúnistar hervernd því aðeins ^læpsamlega, að henni sé ætlað að bægja á brott hættu, sem stafar af Rússum. Þegar hættan stafar frá öðrum, en verndin svo sjálfsögð, að þeir krefjast hennar og telja það ábyrgðarleysi að sinna ekki tillögum þeirra í því efni. Kommúnistar hafa sjálfir smíðað vopn þau, sem ofangx’eind bók geymir. Sjálfstæðismenn eiga allir að lesa hana og beita þeim vopnum, sem þeim eru fengin þar í hendur. íslenzku þjóðinni stafar hætta af kommúnistum, og því á hver einstak- lingur að berjast gegn þeim. Fyrr verður sigurinn yfir þeim •ekki tryggður en hver einstaklingur þeirri baráttú, og undirstaða hahs er að og hina snöggu bletti hans. Þeir eru margir, eins og sést í bókinni „Þeirra eigin oi’ð“. 'Margt er shritjS Hann þekkti þjófinn aftur á tönnunum. IÞttð getur verið varasasttt að tetla að rœna tattnlœ 'kni Hinn 6. marz s. I. var Emanuel Rosenvvasser tannlæknir í New York að gera við tönn í manni, sem þjáðist af tannpínu. Ljót hola var í jaxli hægra megin í efra gómi. Allt í einu dró sjúklingurinn upp skammbyssu og heimtaði peninga. Rosenwasser tann- læknir var ekki alveg á þessu, heldur veitti mótspyrnu. í á- tökum, sem á eftir fóru, skaut sjúklingurinn í fót tannlæknis- ins, og tók síðan til fótanna. En í sviptingunum missti ræninginn lykil á keðju, sem skreytt var örlitlum gerfitann- garði, sem áður hafði verið stol- ið úr annari tannlækningastofu. Lögreglan rakti lykilinn til lyklasmiðs, og í-eyndi síðan all- ar hurðir þar i grennd, unz hún fann hurðina, sem hann gekk að, 415, West 22nd Street. Þar hafði átt heima 22ja ára gamall vei'kamaður, Ramon Rivera, en síðan flutt í arrnað húsnæði. Maður þessi var hand- tekinn þar. Síðan var tannlæknii'inn beð- inn að koma á fund lögreglunn- ar og benda á þjófinn. Hann hafði óvenjulega aðfei'ð á því. Hann lét sig litlu skipta útlit hans, heldur bað hann hann um að opna munninn, og lýsti síð- an kyrfilega öllum tann- skemmdum mannsins, sem komu heim við það, sem hann hafði skráð hjá sér um árásar- manninn. Svo sagði Rosen- wasser tannlæknir: „Eg á það vel til að gleyma andliti, en tönnum gleymi eg aldrei“. Hjólbarðar í stærðum 500X16 525X16 600X16 650X16 710X15 700X20/8 32X6 34X7 900X20 Kristján G. Gíslason & Co. hf. MASTER MIXER Master Mixer hrærivélarnar komnar aftur. 450 Watta motor. 1 árs ábyrgð. Heimilishrærivélin LUOVIG STORR & CO. Laugav'egi 15. — Símar: 82635, 82640, 2812. Eg minnist þess, að fyrir skömmu siðan las eg það i fær- eysku blaði, að íslenzkt skyr væri á boðstóluni í verzlun einni í Þórshöfn, og framleiðsla þessi líkaði vel. Um þetta var birt frétt hér i blaðinu, svo almenningi 4 að vera það kunnugt. Eg licf ekki veitt þvi eftirtekt, ef minnst hef- ur vei'ið á það áður, að íslenzkt skyr Iiefði verið flutt út, og eg hef spurst fyrir um það h.já Mjólkursamsölunni liér um það hvort hún viti um þenna xxtflutn- ing til Eæreýja og fengið þau svör, að skyrið sé ekki á liennar vegum. Má ekki verða gamalt. Líklega ei' þetta skyr frá mjólk- urhúum norðanlands og er á- nægjulegt til þess að vita, að til- raunir séu gerðar með útflutn- ing á þessari framjéiðslu okkar, þótt ekki séu líkur á því að nokk- urn tíma verði grundvöllur fyrir neinum útflutningi, sem nokkru neinur. Skyrið þolir ekki neina geymslu, hvorki t. d. í kæliskip- irnii eða hraðfrystingu. —Kiinniu- mjólkurbústjóri segii' mér, að að hraðfryst skyr sé t. d. ekki lxollt fyrir ungbörn, börn innant liálfs ára. Það sé reynsla hans, og liafi liann, þegar skyr var stund- um hraðfryst, varað.mæður við að gefa það ungbörnum. Það get- ur þvi aldrei orðið útflutnings- vara sem barnafæða. Remmubragðið. En nú skyldi maður halda, að liægt væri að flytja skyr út í kæliskipunx án þess að það væri hraðfrysl. Það er samt ekki jafn auðvelt og haldið hefur verið. Því þótt skyr sé geymt á kölduin stað, versnar það samt strax með aldrinum og þarf aðeins fáa daga til. Sé skyr geyrnt i 4—5 daga kepnu' að því rcmmubragðið, sem allir kannast við, og við þvi virð- ist ekkert vera að gé'ra. Það ei* þvi hægara sagt en gert, að vinna að því að koma þessari hollu, ís- lenzku fæðu á erlendan markað, sem sjálfsagt mætti kénna öðr- nm þjóðum átið á, ef önnur skil- yrði væru fyrir hendi. Skyrgerð í Damr.örku. Það er reyndar vitað að skyr- gerð er nú í Danmörku, þótt það sé saldgæl't að í-ekast á skyr i K'aupmarinahöfn. En skyr geta auðvitað allar þjóðir framleitt, rétt eins og við, en þrátt fyrir það væri ekki óliklegt að islenzka skyrið niyndi víðar lika vel, vegna þess live gönud reynsla er að baki skyrgerðar á íslandi, en aðeins væri hægl að finna leið til að geyma það þann tíma, seni með þarf til að koma því á ei'- lendan markað. Því til stuðnings mætti nefna ostgerð sumra þjóða, sem flytja framleiðslu sína í stór- um mæli til annarra landbúnað- arþjóða, seni ekki hefur tekizt jafn vel við framleiðslix ákveð- inna tegunda. Ostarnir slæmir. Ostui'inn, sem búinn er til héi* í mjólkurbúum, gæti aldrei orð- ið útflutningsvai'a, því að xindan- Gáta dagsins. Nr. 411. um velli halur á tám,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.