Alþýðublaðið - 12.10.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.10.1928, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBLAÐIÐ Sanmur Allskonar. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Simi 24 | AlÞýOupreitsmiDlánri Hverfisgoto 8, simi 1294,! tekur að sér alls konar tækifærisprent- ( un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréf, | reikninga, kvittanir o. 3. frv., og af- greiðir vinnnna fijótt óg víð'réttu verði. eru bíla beztir. B. S. R. hefir Studebaker drossiur. B. S. B. hefir fastar ferðir til Vífilstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Blfreiðastöð Reykjavikur inant Iinger Larsen stjórnar. Nem- éndur foringjaskólans aðstoóii. — Allir velkotmmr. / Alpýðublaðið kemur úit fyrir hádegi á sunnu- daginn. Auglýsendur eru vinsam- lega beðnir að koma auglýsiingum sínum til afgreiðsiunnar, helzt fyrir ki. 6 á laugardagskvöld. Ailar anglýsiingar, sem koma . í Alpýðubiaðinu, em iesnar. Hvitárbakkaskólinn. Um. Amitöku í skólánn lrafa. sótt 85 unglingar, en að éins 60 geta veiið við nám í skólanum. Er pessi aðsókn nxeiri en áður eru dæmi til í sögu skóians. Skóia- stjóri er iiú Lúðvxg Guðmunds- son og hefir hann getið sér hið hezta orð og mjá vænta þess að skólinn íblómgiíst undir stjórn hans, ef hiann nýtur starfskrafta hans áfram. Hvanneyrarskólinn. Um nintöku í Hvanineyrárskóla uiunu haía sótt yfir 40 nernisnd- ur. Guðspekifélagið. Fundur í Reykjav ikurstúku n ni i kvöld kl. 8V2 stundvíslega. Mr. E. C. Bolt talar. Gullfoss er væxitaniegur til Ves manná- éyja í dag. Selfoss kom í gærkveidi frá útlönd- um. Goðafoss kom í morgun að norðan. Annaho feom hingað í morgun. Var skip- ið nýlagt af stað til útiainda, en pegar það var kornið 200 mílur undan landi brotnaði „axe'ið" og ko-mst skipiö imeð naumindum hingaö. Sláturfélag Borgfirðinga er um það bil að hætta slátrun. Mun það hafa látið slátra um sextán þúsund fjár og ér það heldur með minna móti. Kaup- menn Borgarness siátra m°ð meira móti. Háfa þeir s.mt rnenn til fjárkaupa um héraðið. Er sémniitegt, að kaupmenn láti slá.ra í ár að minsta kosti að 2/3 á inóts við Sláturfélagið. Bifreiðaferðirnar frá Borgarnesi halda enn á- íram. Þrjár bifreiðiir eru nýkomn ár að norðan til Borgafcness frá Blönduósi. Segja mann, að v'eg- urinn yfir Holtavörðuhexði sé betri nú en um réttaleytið. Bif- reiðaferðum er og enn haldið úppi lil Stykkishólms. Verður férðum þessum hafdiið áfrjam á meðan farð leyfir. Mannslát. Jónas Einarssom, annar vélstjóri á s/'S' Anders iézt hér í bænum snögglega í morgun. Glímufélagið Ármann er nú að byrja vetrarstarfsemi sina, eins og sjá má á auglýs- iragu frá félaginu á öðrurn stað hér í blaðinu. Félagið er nú eimna athaíraniesta íþró ttafélagið í baninn; iökar það fimleika í 4 Kaupið Vetrarfrakka °g Karlmanna- fatnaði hjá okkur. SÍMAR 158-1958 Sépstök deild fyrir pressingar og viðgerðir alls konar á kari- mannafaínaði. Fljót afgreiðsla, Guðm. B. Vikar. Laugavegi 21, Sími 658. Myndir, ódýpastap I bæn- nm í Vörusalanum, Klapp- arstíg 27. Simi 2070. Gardínustengur ódýrastap í Bröttupötu S Sími 199 Innrömmun á sama stað. flokkum, auk j>ess isienzka glímui tvisvar 1 viku tvo tíma í sepn, enn fremur hmefaleik og grísk- rómverska glímu. Aöalkennart verður bjá félaginu eins og að undanförnu hinn góðkunni f- þröttakennari Jón Þoirstednsson fra Hofsstöðuin, kennir hann fáim,- leika dg Jslénzka glímu. Skemtiklúbburinn Sjafni beldur danzleik í Iðnó annað kvöld lcl. 8! 2. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. yfir því, að hann vildi heyja ófrið við auð- tóannastóttina í bandalagi viðtóvað og hvern sem væri, — fara jafnVél svo iangt að setja smxrgilsduft í hjólasamskeyti og reka kop- arnagla í ávaxtatré. „Herald" héit því fram, að aðstaða jafnað- armatina tif „liialðra þeninga" væri látalæíi ein. Það, sem gerst heföi, væri þetta e’itt, að þýzkir félagar 'í deiidinni tækju við þýzkum peningum óg breyttu jreiin í „jafnaðarnxaiina- peninga" á 'þann einfalda hátt aö láta þá ganga úm sinar heigu hendur. En sökum þess, að Norvvood ha'fði vik/Ö að þessu saxna S deifdinni, þá báru þýzku félagarnir það á Ixann, að hann hefði .svikxð málstað stefn- urxnar í héndúr aúðmannabIaða'nna. Og nú vairð ehn ein áköf detlan í deildinmi. Lög- nxaðuriran ungi hló að Jæssuan ákærum. Héldu [>eir í raun og veru, að þeir gætu telyið þýzka peniinga í Leesviile án þess að menn ikiæmúst að raun úm það ? „Þéf haldið þá, að vér höfum tekið við þýzkum peningum?" hrópaði Schneider, og harur krafðist svcirs með mikilli álæfö. Nor- wood vildi ekki svara með beimxrn orðum, en bann sagði þeiim dálitla dæmisögu. Hann sé tré, sem sendi rótaranga sína niður í .jörðina, og þeir dreifðust víðsvegar, og sér- hver rótarangi var til þess gerður að safna og drekka í s;ig vatn. En á yfirborði jarð- arinnar var maður imeð birgðar a;f vatni, sem hann helti og helti látlaust, og vatnið síaðist niður að rótaröngununi, óg sérhver angi teygði sdg eftir váfrainu og þreifaði fyrir sér þangaö, sem likiegt var að það væri. „Og nú,‘‘ sagði Norwoód, „spyrjiö þið mig að, hvort ég haldi að tréð hafi fengið nokkuö af vatrainu?" Og hér var auðvitað fundinn nýr grund- völlúr fyrir hitra deilu. Þeir, sem reiðir voru, .vildu ekki hlusta á undanbrögð; þeir lýstu þvx yfir, að Norvvood væri að ákæra stefnuna um siðspillingu, hpnn væri að reyna að sanna, að þeir, sem væru andvígir honunx og óíriðnum, væru ilhnennd! Hann útvegaði auðvaldsblöðunum skotvopnin. Skörnm! Sví- virÖing! „Hann er njósnari!“ öskraði „ViXti Bilf“, „fleygið þessum Júdasi út!" Óbreyttir félagsmenn, algerlega einiægir m?nn eins og Jimirxie Higgims, sem iögöu hart að sér og svéitu sig í félaSgsins þágu og til þess að gera sjóndexldarbring stétt- ar siranar víðari, hlustuðu á þessar deilur og höfðu af þeim angur og arna. Þe&n fanst þétta eins og bergmái af ægilegu þjóðahatii, sem Evfcópa var gagntekin af, en þeir voru því andvigir, að deilur h)ins gamia heims skyldu vera dregnar inn í iðnaÖarlíf Amerfku.. Hvers vegna var ekki Ixægt að halda áfram að vinna að skyldunni við að leiða ameríska verkameran inin í þjóðféia'g samvinnunnar ? Vegna þess, svöruðu Þjóðverjarnir, að Granitchi gamli vdldi halda amerískum verka- mönnum í bergagnaþræidómi, og yíirgnæf- andi meirMuti félagsmainna hallaðist áð þessum skiindngi. Þeir voru ekki friðarmenn, ekki úr flokki þeirra, sem „risa gegn mein- gerðarmannxnum"; þeir voru þess albúnir að heyja baráttu verkamannastéttarxnnar, en þeir voru þvi andvígir, að jxurfa „pið. heyja baráttu drot'tniunarstéttariraniár. Þeir vildu fá að halda síná leið, eins og þeir höiðxi ávalt giert, x andstöðu við drottnara sína og kæra ,sig koliötta um alt. skraf um þýzka um- boðsmeiin. Jinunie Higgiiras hélt — og hafði algeriega rétt fyrir sér —, að enda þótt engir þýzkir umboðsmenn hefðu verið til, þá hefðu auðvaldsblöðin i Leesville fundið þá upp til þess að koma óorðii á úróa- menn á þessúm timamótunn, er yíir stöðu. JinHnie Higgins hafði alláu sinn aldur búið í Xandi, jxar sem drottnarafc hans kúguðu haran

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.