Vísir - 02.05.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 02.05.1953, Blaðsíða 7
Laugardagirm 2. maí 1953 VtSIH unnMiKlMuiiiwiMMmuniaiuMuiuHNMfmnMi 5 ^annifor ^4nutá: 52 1 •nnnflaiitiaiiiiiiiitiiiinniiimMiiiimnaiumi Mark hætti að stara á hana. Kannske hafði henni tekizt að uppræta grun hans, og beina huga hans að öðru. Að minnsta kosti breytti hanm um umræðuefni og brátt var hringt til há- degisverðar. — Ben kom ekki að hádegisverðarborði og' Iris sást ekki heldur, og svo bað Mark Bernice afsökunar á, að þau færu. Mark ók hinni fögru bifreið Lebrúns og voru þau ekki nema fjórðung stundar á leiðinni til Lulai. Mark ók niður að höfninni, þar sem h'ann kvaðst hafa erindi að reka og bað hana um að sitja í bifreiðinni á meðan. „Þetta verður ekki nema nokkrar mínútur,*' sagði hann. En hann var léngur en hún hafði búizt við. Sara hallaði sér aftur og lét fara vel um sig, lokaði augunum og lét svalann frá hafinu leika um sig', hlustaði á hávaðann frá markaðstorginu, þar sem hinir innboi-nu seldu varning sinn, og hafði þetta allt þau áhrif á hana, að mók seig á hana, og vaknaði hún við það, að sagt var: „Komið þér sælar, ungfrú Siddley:“ Hún kipptist við hálfstamandi: „Ó, góðan dag, Sir Harry.“ „Það gleður mig að sjá, að þér eruð hressar og ferðist um,“ sagði hann alvarlegur á svip. „Mér var sagt, að þér væruð lasnar.“ „Já, eg held raunar, að það geti frekar kallast ofþreyta en lasleiki, en eg.hvildi mig og eg er búin að ná mér.“ Hann hallaði sér nær henni og hvíslaði: „Svo að eg segi eins og er höfum við haft áhyggjur af yður, systir mín og eg.— vonandi hefir ekkert gerzt í La Torrette, svo að þér hafið ástæðu til að óttast um öryggi yðar?“ Rödd hans bar miklum áhyggjum vitni. „Nei,“ sagði hún og talaði hratt, „en eg held, að það sé eitt- hvað að gerast þar — og eg held, að það hafi verið rétt af yður, að biðja mig að gera grein fyrir því, scm gerðist." „Þér hafið þá komizt á snoðir um eitthvað — getið sagt mér eitthvað ákveðið.“ „Ekkert ákveðið: enn. Eg hefi aðeins óljósan grun. Eg get ekkert ákveðið sagt enn.“ „Við höfum nauman tíma, ungfrú Siddley." „Eg veit það,“ sagði hún og neri saman höndunum í örvænt- ingu. „En það væri ekki rétt af mér að segja neitt, eins og sakir standa, en það leggst í mig, að eg geti sagt eitthvað eftir einn eða tvo daga.“ „Grunið þér nokkurn sérstakan, ungfrú Siddley?“ Hún hikaði. Drvkklanga stund gat hún ekki tekið ákvörðun um hvað gera skvldi, því að hún hafði eitt sinn elskað Mark •— en allt í einu var sem hún sæi enska flugvél skotna niður yfir Norðursjó, heyrði sprengjurnar falla, og minntist þeirrar stundar, er hún sjálf lá meidd og magnþrota undir braki og hlustaði á stunur og andvörp deyjandi manna. „Já, Mark Haskin,“ sagði hún og dró andann djúpt. „Þess vegna þigg eg boð hans, ef hann býður mér út í bílnum, og læt sem mér geðjist að honum — mér finnst, að það muni eina leiðin til þess að komast að því sanna.“ Eftir nokkra umhugsun sagði sendiherrann: „Eg hefi líka alið mínar grunsemdir um herra Haskin, en á yfirborðinu að minnsta kosti virðist hann vera hafinn yfir allar grunsemöir, og þar sem hann er ekki brezkur þegn hefi eg lítið getað aðhafzt, en —“ — hann lagði hönd sína á hand- legg hennar — „þér farið varlega, ungfrú Sidley, munið það, ■og ef þér ætlið, að í óefni sé að komast, megið þér elcki hika við að gera mér aðvart.“ „Gott og vel, Sir Harry.“ „Því miður verð eg að heiman næstu nótt og fram eftir degi á morgun, ef til vill. Eg þarf að fara til Karputi í vissum erindum og þar sem systir mín hefir ekki farið héðan síðan við komum hingað ætla eg að lofa henni að koma með mér. Það er einskonar frí.“ „Karputi? Var það ekki þar, sem skemmdarverkið var framið nýlega?“ „Jú,“ sagði hann. og hörfði á hana athuguharaugum, „og grunur hvílir á stúlku, sem eftir lýsingunni að dæma gæti verið þér?“ Hún horfði á hann alveg forviðar „En vissulega ala þeir ekki grunsemdir í minn garö?“ „Nei, vitanlega ekki. Við vitum, að þér voruð á Kristófersey, er þetta gerðist.....Meðal annara orða — hafið þér fundið vegabréf yðar?“ „Já,“ sagði hún og undrun hennar óx með hverju andartak- ínu. „Eg fánn það í sömu skúfíunni, sem eg hafði lagt það í. Én það var þar ekki, Sir Harry, þeg'ar eg leitaði mest að því.“ g’gng og ók af stað, en var næsta þögull um stund, en sagði svo: „Þið virðizt hafa ræðzt .við lengi', þú og sendiherrann?“ Hún furðaði sig á þessu, því að hvernig gat Mark vitað, að þau höfðu ræðzt við góða stund, nema hann hefði staðið.ein- hversstaðar í leyni og' gefið þeim gætur? „Og ekki var það.nú löng stund,“ sagði hún og hló. „Hann spurði hvernig mér liði, sem ekki er furðulegt, þar sem eg er brezk, og auk þess hefi eg komið á heimili hans og systur hans, og mér bar að sjálfsögðu að leita fregna af líðan hennar.“ „Eg má vonandi trúa því, að þú segir mér ekki, ósatt, Sara?“ sagði hann skyndilega. „En, Mark,“ sagði hún og sneri sér að honum, „hvers vegna skyldi eg gera það?“ „Þú ættir ekki að gera það — en ef þú gerðir það —“ Hann lauk ekki við setninguna, en það fór ekki fram hjá Söru, að það var hótunartónn í röddinni. Hún sá líka, að hann hafði gripið svo fast um stýrishjólið, að hnúarnir hvítnuðu. — Drykklong stund leið, en svo sagði hún hressilega: „Þú ert þó ekki að hafa í hótunum við mig, Mark minn? Hví skyldir þú gera það? Hamingjan góða — er eithvað á seyði — eða hvað?“ Að því er virtist sannfærðist hann um að grunur sá, sem kviknað hafði, hefði ekki við rök að styðjast, þyí að hann sagði: Fyrirgefðu mér, elskan mín. En á svona tíma grunar maður alla — og allir gruna mann, og eg verð að segja, að mér geðjast íslandsferðir V BRIDGGÞATTVR 4 4 , 4 visis 4 4 RÁÐNING: * 6-4-3 V Á-D-6 * K-5-2 * Á-D-5-4 Á - V 10 ♦ Á-D-G-10-9-8-6-3 * G-9-8-7 Ráðning. S má ekki hætta á að A hafi 5 A ef hann verður að nota einn af A sínum til að trompa. Hann drepur því með ♦ K í borði. A trompar og S hærra og teku'r 4 A- V fleygir 4 ♦ og N ♦ 4. Síðan A Á-K-D-G-10 V K-7-5 ♦ 7 A K-10-6-3 ekki A í öðru spili, er hægt að „svína“. Þá tekur S V K, og V merkir hjarta, en í ♦ Ás lætur V ♦ 10, en þegar S lætur V D, getur N ekki ráðið við spilið lengur. S fær annað- hvort slagi á ♦ 5 og A K eða spilar S 4» Ás og A K. Ef V á 4» 10. Á kvöldvöl&iiiiiii nu Brezki sendihérrann og hann héilsuðu hvor öðrum brosandi, og Sir Harry hélt áfram göngu sinni. Mark setti hreyfilinn íifræðing að starfi. Áætlað er, að í Alaska séu um 100 milljarðar smál. af kol- um í jörðu. O Kjóllinn, sem karlmaðurinn hefir mestár áhyggjur af er þessi, sem konunni hans þykir ljótur, þegar maðurinn er búinn að borga hann! 9 Maður var leiddur fyrir rétt, ákærður fyrir bílþjófnað, og er dómarinn háfði lesið ákæruna, mælti hann: „Þér megið ráða því hvort eg fjalla ehm um málið, eða skipaður verði kvið- jdómur jafningja yðar.“ j „Eg þakka gott bað,“ sváraði Imáðurinn, „en eg vil ekkert hafa saman við bílþjófa að sælda. William McKirdey var fyrsti forseti Bandaríltjanna, sem ók í bifreið. Það var í sjúkrabíl, sem ók honum helsærðum í sjúkrahús. McKinley var myrt- ur árið 1901. Fólk, sem segir, að ekki sé hægt að gera betur en nátiur- an, hefir aldrei séð fegnmar- Tveir fyrrverandi konungar hafa lengi deilt um tvær fær- anlegar útvarpssendistöðvar, — þeir Pétur fyrrverandi kon- ungur í Júgóslavíu og Farouk. Pétur vann. Pétur hefur líka höfðað mál í Sviss til þess að fá aftur mál- verk eftir Rembrandt, sem mjög er frægt, „Quintus, Fabius Maximus“, sem er talið hálfrar milljónar dollara virði, og er nú í höndum annarrar konungs- fjölskyldu. — Málverkið var málað 1655. — Því var stolið meðan hernám Þjóðverja í Júgóslavíu stóð yfir. — Pétur, sem nú á heima í Paris, sigraði Farouk, eftir 6 ára baráttu. Þegar Pétur flýði til Egypta- lands 1941 noíaði hann út- varpsstöðvarnar, sem voru gjöf frá Franklin Roosevelt, til þess að hvetja landa sína til þess að halda áfram að veita viðnám. Stöðvarnar voru 100 þús. doll- ara virði og skildi Pétur þær eftir í umsjá Farouks, sem svo neitaði að sltila þeim. Naguib tók öðru vísi á málinu. — Rembrandt málverkið keypti Alexander I., faðir Péturs, sem makedoniskur byltingarmaður myrti í Marseille 1934. — Það hékk í Hvítu höllinni á Dedinje- hæð í Belgrad — þár: sehi -Titp marskálkur hefur nú sinn op- inbera bústað — þar til Þjóð- verjar stálu því. •••• Framh. af 5. síðu. Fjórar ferðir verða farnar með m.s. Heklu til Skotlands og verður sú nýbreytni tekin upp, að þátttakendur í tveim þeirra verður gefinn kostur á að fara til London og París. í byrjun júlí verður flogið með hóp til Norðurlandanna og í lok ágúst verður farið til Spánar með m.s. Heklu. Um miðjan septem- ber er áætluð flugferð til Spán- ar og Norður-Afríku. Allar of- angreindar ferðir verða skipu- lagðar hópferðir og að sjálf- sögðu háðar þeim skilyrðum, að nauðsynleg leyfí fáist og að þátttaka verði nægileg. Auk þessara ferða verður fólki gefin kostur á að ferðast upp á eigin spýtur í 1—2 vikna ferðalögum með flugvélum til Norðurlanda, 18 daga ferðalag til Kaupmannahafnar,' Parísar og London, og 3ja vikna ferða- lag til Englands og Spánar með dvöl á baðstöðum við Miðjarð- arhafið og á eynni Majorca. — Landsfundurinn. Framh. af 1. síðu. ) Verkefnið, sem býður. Ráðherrann drap því næst á verkefnið, sem framundan væri, og taldi það fyrst og fremst vera, að halda fast við verzl- unarfrelsið, sem náðst hefði. Sxð an þyrfti Sj álfstæðisflokkóur- inn að vinna að því að öll verzl- un yrði gefin frjáls. í öðru lagi væri að sjá um að verðlag væri frjálst á öllum vörum jafnóðum og vöruframboðið er nægilegt af hverri vöru. í þriðja lagi að stuðla að raunhæfum ráðstöf- unum til myndunar hæfilegs gjaldeyrissjóðs vegna utanrík- isviðskiþta. Og loks að Sjálf- stæðisflokkurinn vekti yfir því, að efnahagskerfi landsins sé haldið í heilbrigðu jafnvægi, því öðruvísi gæti frjálsræði í verzlun ekki þrifizt. Iðnaðurinn. Ráðherrann ræddi einnig ít- arlega um iðnaðinn og benti á þær ráðstafanir, sem nýlega hefðu verið gerðar til þess að skapa honum bætt skilyrði. — Bentí hann á nýja tollalöggjöf, sem tæki sérstakt tillit til heíl- brigðrar innlendrar iðsaðar- framleiðslu o. fl. ráðstafanir. Taldi i-áðheri’ann það eitt að- alverkefni Sj álfstæðisflokksins á næsta kjörtímabili, að fylgja því fast eftir, að endurskoðun tollalaganna verði lokið fyrir næsta þing, og sú breyting, sem gerð verður, nái höfuðtilgangi sínum, að veita innlendum iðn- aði hæfilega og skynsamlega |vernd. Að þingið veitti nægi- ; legt fé á fjárlögum næstu tvö jtil þrjú ár svo að lokið verði (byggingu iðnskólans. Ennfrem- jur að ríkið veiti fjárhagslega aðstoð til að iðnaðai’málaskrif- stofan nái tilgangi sínum, og að lánsfé fáist til Iðnáðarbankans, svo hann geti leyst reksturs- fjárþörf iðnaðarins. í gær, skiluðu ýrnsar nefndir álitum. Vesturhöfnin Sparið yðxxr tíma ®g ómak — biðjið Sjábúðina s?£ð %areg,t&€Íaffmrð fyrir smáauglýsingar yðar 1 Vísi. Þær borga sig aDtaf

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.