Vísir - 09.05.1953, Qupperneq 2
2
VÍSIR
Laugardaginn 9. maí 1953
Minnishiað
almennings*
Laugardagur,
9. maí, — 129. dagur ársins.
Rafmagnsskömmtun
■verður á morgun, sunnudaginn
30. maí, kl. 10.45—12.30, í I.
Liverfi.
Ljósatími
Lifreiða og' annarra ökutækja er
M. 22.45—4.05.
Næturvörður
er í Laugavegs Apóteki. Sími
3618.
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
35.35.
Læknavarðstofan
hefir síma 5030. Vanti yður
lækni kl. 18—8 þá hringið
þangað.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 12.50—13.35: Óskalög
sjúklinga.(Ingibjörg Þorbergs).
— Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30
Tónleikar (plötur). — 20.45
Leikrit: „Förin til Brazilíu11
•eftir Agnar Þórðarson. Leikstj.:
Lái-us Pálsson. — 21.35 Tón-
leikar (plötur). — 22.00 Frétt-
ár og veðurfregnir. — 22.10
IÐanslög (plötur) til kl. 24.00.
'Helgidasglæknir
er á morgun, 10. maí, Alfreð
Gislason, Barmahlíð 2. Sími
3894.
Happdrætti Hóskólans.
Fyrir hádegi í dag, laugar-
dag, er síðasti söludagur H. H.
Þriðja sýning
finnsku óperunnar, Öster-
hottningar, eftir Leevi Madet-
•oja, verður í kvöld, laugardag,
og hin fjórða á morgun.
Kaupfélag Nessóknar
hefir kaffisölu í Sjálfstæðis-
húsinu, til ágóða fyrir starf-
semi sina, á morgun sunnud.
30. þ. m. og hefst kl. 2Y2 e. h.
Söfnin:
Þjóðminjasafnið er opið kl,
13.00—16.00 á sunnudögum og
Bcl. 13.00—15.00 á þriðjudögum
og fiimntudögum.
UtcMaáta Ht. 190S
Lárétt: 1 drundi, 6 lík, 8 útl.
trjátegund, 10 hestsnafn, 12
umbrot, 14 afkomanda, 15 bætt-
um við, 17 fangamark, 18 hlé,
20 helgistaður.
Lóðrétt: 2 SÞ (erl.), 3 loka,
4 kvendi, 5 fær að drekka, 7
lokkaði, 9 sagnafugl, 11 í ull,
13 æxli (þf.), 16 sigraður, 19
ósamstæðir.
Lausn á krossgátu nr. 1904:
Lárétt: 1 minks, 6 söl, 8 OK,
10 fúla, 12 lóm, 14 rúm, 15
Ikrás, 17 TB, 18 röm, 20 siglir.
Lóðrétt: 2 IS, 3 nöf, 4 klúr,
5 dolka, 7 þambar, 9 kór, 11
lút, 13 Mári, 16 sög, 19 ml.
BÆJAR
Jréttir
K. F. U. M.
Biblíulestraref ni: Nah.
1-13. Rómv. 10. 16-18.
2.
Draumagyðjan,
hin vinsæla þýzka söngva-
mynd, verður sýnd kl. 5 og 7
í dag og á morgun í Stjörnu-
bíói. Kl. 9 verður sýnd myndin
Kvennafangelsið, en aðsókn að
henni hefir verið mjög mikil
undanfarið.
Dagrcnning,
2. tbl. 8. árgangs, hefir Vísi
borizt. Jónas Guðmundsson rit-
ar þarna greinarnar „Er hrun
Sovétríkjanna yfirvofandi?"
og „Þriðji yfirhöfðingi í rík-
inu“. Þá er í ritinu boðskapur
Eisenhowers til Bandaríkja-
þings við valdatöku hans í
febrúar sl. o. m. fl.
Samvinnan,
Hamborgar og Hull. Goðafoss
fór frá Vestm.eyjum 3. maí til
New York. Gullfoss fer frá
K.höfn í dag til Leith og Rvk.
Lagarfoss fór frá Rvk. í fyrrad.
til ísafjarðar, Stykkishólms og
Akraness. Reykjafoss fór frá
Rvk. 6. maí til Álaborgar og
Kotka. Selfoss fór frá Gauta-
borg 5. maí til Austfjarða.
Tröllafoss er í Rvk.. Straumey
fór frá Borðeyri í gær til Rvk.
Birte fór frá Rvk. í gær til
Siglufjarðar, Akureyrar og
Húsavíkur. Laura Dan er í Rvk.
Birgitteskou fór frá Gautaborg
í gær til Rvk.
Ríkisskip: Hekla fer frá Rvk.
kl. 14 í dag austur um land í
hringefrð. Esja kom til Rvk. í
gærkvöld að austan úr hring-
ferð. Herðubreið var væntan-
leg til Rvk. í morgun frá Aust-
fjörðum. Skjaldbreið fer frá
Rvk. kl. 16 í dag til Breiðafjarð-
aprílheftið, hefir Vísi borizt. | ar. Þyrill er á Vestfjörðum á
norðurleið.
Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá
Pernambuco 25. apríl áleiðis til
Rvk. Arnarfell fór frá Rvk. í
gærkvöld áleiðis til Finnlands.
Jökulfell fór frá Rvk. 6. þ. m.
áleiðis til Austur-Þýzkalands.
Af efni þess má nefna greinina
„Hvers vegna kaupfélög?“ þá
er greint frá starfi íslendinga-
sagnútgáfunnar, ennfremur
annáll Iandhelgimálsins, þátt-
urinn Svipir samtíðarmanna,
frá samvinnustarfinu í Dan-
mörku, sagt frá Tyrklandsför
Helga Bergs verkfr. o. fl.
Reykvíkingafélagið
heldur aðalfund sinn á mánu-
daginn, 11. þ. m., og hefst hann
kl. 8 y2 síðd. í Sjálfstæðishús-
inu. — Aðgöngumiða má fá að
afmælishófinu sama dag og
fundurinn er haldinn kl. 2—6
e. h. í anddyri Sjálfstæiðshúss-
ins. Á afmælisfundinum verð-
ur þessi dagskrá: Rædd félags-
mál, minnzt 13 ára afmælis (H.
Hansson), Minni Reykjavíkur
(forseti félagsins síra Bjarni
Jónsson), Menntaskólakvartett
syngur, upplestur, frú Guðrún
Indriðadóttir, Baldur og Konni
skemmta, Hendrik Ottósson
flytur erindi og síðan verður
hismól>‘*rimar
vinna oifs-
konar störf - en
þab parf ekki a&
'ska&a pser neitt.
Niveabætirúrpvi.
Skrifstofuloft og
innivera gerir húð
yðar föla og purra.
Niveabætirúrpví,
Slærní vebur gerir
húb ybar hrjúfa og stökka
NIVEA
bætir úr því
Banvtfæra krýn-
ingarmyndir.
Dublin (AP). — Sennilega
verða fréttamyndir af krý’n-
ingu Elisabetar 2. ekki sýndar
í Eire.
Félag' þjóðernissinna, Sinn
Fein, hefur skorað á samband
sýningarmanna í kvikmynda-
húsum að neita að sýna slíkar
myndir, og er liklegt, að fallizt
verði á áskorunina.
Peir eriff vísf
herskáir.
London (AP). — Færri menm
struku úr her Ný-Sjálendinga
á stríðsárunum en nokkrum
her öðrum.
Á því tímabili voru 130,000
hermenn sendir til annarra
landa, og struku aðeins 46, eða
3—4 af hverjum tíu þúsundum.
A C 13?
Nýir kaupendur.
Þeir, sem ætla að gerast á-
skrifendur Vísis, þurfa ekki
annað en að síma til afgreiðsl-
unar — sími 1660 — eða tala
við útburðarbörnin og tilkynna
nafn og heimilisfang. — Vísir
er ódýrasta dagblaðið.
Kaupi guii og silfur
Um þella tala luenn:
St. Bernharðshundarnir hafa nú
fengið hvíld í Alpafjöilum.
Elsasshundas' eru notat&ir í siaðinn.
Sankti Bernharðshundar
hafa um óratíma verið notaðir
við björgunarstörf í Alpafjöll-
um, en nú eru þeir úr sögunni
að því leytL
Það er maður að nafni
Ferdinand Schmutz, sem ræður
dansað til kl. 1 eftir miðnætti. j Því, að þessir hundai' eru ekki
Félagsmönnum er heimilt að
taka með sér gesti.
Heiðursmerki.
Hans Hátign Friðriki IX hefir
þóknazt að sæma hagstofustjóra
Þorstein Þorsteinsson komm-
andörkrossi Dannebrogsorð-
unnar. (Frá sendiherra Dana).
Messui* á morgun.
Dómkirkjan: Messað kl. 11.
Herra biskupinn prédikar. Síra
Jón Auðuns þjónar fyrir altari.
Kl. 5. Síra Sigurjón Þ. Árnason.
Hallgrímskirkja: Messað kl.
11. Síra Jakob Jónsson. — Kl.
5. Síra Sigurjón Þ. Árnason.
Barnasamkoma í Tjarnabíói
kl. 11. Síra Óskar J. Þorláks-
son.
Nesprestakall: Messað í kap-
ellu Háskólans kl. 11 árdegis.
— Hinn almenni bænadagur.
Síra Jón Thorarensen.
Laugarneskirkja: Messað kl.
2 e. h. Bænadagurinn. Síra
Garðar Svavai’sson. Barnaguðs-
þjónusta kl. 10.15 _f. h. Síra
Garðar Svavarsson. ’
Háteigsprestakall: Messa í
Sjómannaskólanum kl. 2. (Al-
mennur bænadagur). Síra Jón
Þorvarðsson.
Bústaðaprfestakall: Messa í
Fossvogskirkju kl. 2. (Bæna-
dagsmessa). — Sira Gunnar
Árnason.
Hvai- eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Rvk. í fyrrad. til New Yörk.
Dettifoss fór frá Cork 6. maí til
Bremerhaven, Warnemiinde,
lengur notaðir til að leita að
mönnum, sem grafizt hafa í
fönn, og færa þeim vistir og
aðra hressingu. Hann hefur
síðan 1937 rannsakað, hvaða
hundar sé heppilegastir til
þessarra starfa og komst að því,
að hundar af Elsass-kyni
(Alsatians) sé beztir.
Þeir eru í senn háfættir, mjög
sterkir og feldurinn allur þétt-
ur og snöggur, svo að ís og snjór
setjast síður í hann. Hefur
Schmutz safnað að sér 100
hundum af Elsass-kyni og
þjálfað þá, en síðan dreift þeim
um ýmis fjallahéruð Sviss, þar
sem snjóflóðahætta er einna
mest og menn þurfa að vera
mikið á ferðum um fjallvegi.
En að auki eru þyrilflugur
hafðar hingað og þangað um
landið til taks, ef slys ber að
höndum, og þær jafnvel notað-
ar til að flytja, hundana, ef þörf
þykir á. Hafa hundar Schmutz-
es fundið yfir 50 % allra þeirra,
sem þeir hafa verið látnir leita
og þykir það mjög gott, miklu
betra en hjá Sankti Bernharðs-
hundum
Þeir hundar voru uppruna-
lega ræktaðir af munkum af
Benediktareglunni, er höfðu
sæluhús eða klaustur hátt til
fjalla í Sankti Bemharðsskarði
á tímum Karlamagnúsar. í
fyrstu höfðu munkarnir hund-
ana sér til verndar gegn ræn-
ingjum, en síðar voru þeir not-
aðir til líknarstarfa. Hafa þeir
bjargað hundnxðum mannslífa.
Nú er hinsvegar svo komið
vegna breyttra hátta í samgöng-
um, að þörfin er hverfandi í
skarðinu, en hún er þó fyrir
hendi annars staðar.
Vogabúar
Munið, ei þér þurfið «sð
að auglýsa, að tekið er á
móti smáauglýsingum i
Vísi í
1 >'
Verzlun Arna J.
Sigtsrðssonar,
Langlaoltsvegi 17 4
Smáaagiýsingar Vísis
eru ódýrastar og
fijóivirkastar.
Koaan mm,
Ingibförg, íædd ISriein
andaóist að kvöldi 1. þ.m. Öíförin hefir farið
fram.
Hringhraut 22, Reykjavík.
Björn Þórðarson.
Dtlör konunnar minnar,
Ólafíu Magnásdóttiir
fer fram mánudaginn 11. maí frá Fossvogs-
kapeliu kL 1,30 eftir hádegi.
Fyrir mina hönd, bama og tengdabama.
Vaídimar S. Loftsson.
Jarðarför móður okkar,
Ingveldar Andrésdóttnr
Grettisgötu 6 A, fer fram frá Fossvogskirkju,
mánudaginn 11. |>.m. ki. 4,30 siðdegis.
Athöfninni verður útvarpað.
Börn hinnar láínu.
KBStSiSWBB
.rfn«/?*ifrs.K.