Vísir - 09.05.1953, Page 4
s
vTsir
WISIR
ÐAGBLAÐ 1
Ritstjóxi: Hersteinn Pálsson. f
Skrifstofur Ingólísstræti 3. j a. t
Ctgefandi: BLAÐAÚTGÁfAN VlSIR H.F.
Aígreáðsla: Ingóifsstræti 3. Simar 1660 (íimm línur).
Lausssala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan iti.
E
De Gaulfe hefur kvatt.
ins og þeim mun kunnugt, sem lesið hafa eitthvað um ævi
og starfsferil Victors Hugo, gaf hann keisara þeim, sem
Titanium — léttmáhnurhm,
sem er har&ur ehts og stál.
ntjög
eftrr h©mura.
Titanium er málmurinn, sem
við þurfum á að halda, segja
flugvélasmiðir, og bæta svo við,
ef hann væri ekki of dýr og
hægt væri að beygja hann á
hafði tekið sér heitið Napoleon 3., einkunn og kallaði hann allar hliðar og hann tapaði ekki
Napoleon litla. Annar rithöfundur, maður vorra tíma, en þó lo§un sinni.
á engan hátt eins snjall eða þekktur og Hugo, gaf Charles de
Gaulle nafnið Napoleon minnsti, er hann hafði stofnað til
stjórnmálasamtaka þeirra, sem notið hafa handleiðslu hans til
skamms tíma, og nefnd voru Þjóðfylkingin franska. Um eitt
skeið virtist rithöfundur þessi ekki ætla að verða sannspár um
hæfileika og framtíð de Gaulles, en þó er nú svo komið, að
hershöfðinginn hefur lagt upp laupana, og virðist því ekki telja
sig neinh Napoleon framar, hvað svo sem hann kann að hafa
látið sig dreyma um áður fyrr.
Forlögin eða tilviljunin réð því, að Cliarles de Gaulle var
fyrir styrjöldina. andvígur stefnu þeirri, serh franska herstjórn-
in tók í landvarnamálum. Það má næstum segja, að hann hafi
■yerið á „þýzkri línu“. því að hann var eindreginn andstæðingur
Maginot-hugsunarhát arins, og vildi, að Frakkar kæmu sér
upp her brynvarinna tækja, sem hægt væri að beita hvar sem
var. Skoðapir de Gaulles urðu uirdir, og síðan þeir, sem höfðu
verið honum andvígir, en sjálfur komst- hann til Bretlands, og
var þar fulltrúi Frjálsra Frakka, er Bretar stóðu einir.
Tilviljun réð því aftur, að hann varð hinn „sterki maður“
franskra stjórnmála eftir stríðið, ef hægt var að nefna nokkurn
því nafni í ringuleiðinni, sem ríkti í frönskum stjórnmálum eins
og víðar að styrjöldinni lokínni. En það vantaði herzlumuninn
á það, að de Gaulle næði völdunum, og hann kaus það ráð, að
vilja ekki vera með, úr því að hann sigraði ekki. Og síðan
hefur hann haldið uppteknum hætti að þessu leyti. Hann hefur
verið einskonar ut'ái'tveltubesefn, og ekki látið til sín heyra
nema endrum og eins, likt og einhverskonar véfrétt.
Þetta hefur verið hans aðferð. Hann hefur ætlazt til þess, að
fjallið kæmi til Mohameðs, hvað sem tautaði. Stefna hans hefur
mestmegnis komið fram í andstöðu við stjórnarvöldin á ýmsum
sviðum, svo að þeim hefur verið gert erfitt fyrir að mörgu leyti.
En þetta hefur haft öfu^ áhrif við það, sem hann hefur senni-
lega vænzt. Pylgið hefur ekki aukizt við þetta — það hefur
hrunið af honum, unz svo er komið, að hann sér nú sitt
óvænna og slítur flokki sínum. Napoleon, sem reyndist hinn
minnsti, hefur lagt árár í bát.
Þótt flokkur de Gaulles hafi ekki verið byltingarflokkur í
venjulegum skilningi, hefur hann samt valdið svo miklum
glundroða í stjórnmálum Frakklands, að hann hefur að ýmsu
leyti reynzt góður bandamaður kommúnista. Af þeim sökum
munu margir Frakkar fágna því, að flokkurinn._verður nú úr
sögunni alveg — eða að miklu leyti —^ því að.þeir gera sér vonir
En titanium er nefnilega til-
valinn fyrir flugvélaiðnaðinn,
og allt er gert til að sigra
hina ýmsu galla, sem málmur-
inn hefur. Ýmsir þýðingarmikl-
ir hlutar í tilraunaflugvélar,
sem fara hraðar en hljóðið, eru
gerðir úr titanium. Verkfræðing
arnir eiga ekki neitt val í þvi
efni. Ef. þeir nota aluminium í
hinar nýju tegundir flugvéla,
detta þær í sundur á flugi. Og
sé til þess notað ryðfrítt stál,
eru þær of þungar til þess að
taka sig á loft. Titanium er hér
um bil jafnsterkt ryðfríu stáli,
og vegur aðeins J^elming á móts
við það. Það er reyndar helm-
ingi þyngra en aluminium, en
fjórum sinnum sterkara en
nokkur aluminumblanda. Auk
þess þolir það miklu meira hita
en aluminium.
Hugsi maður sér að láta
neyti. Og væri léttmálmur þessi
notaður í þá hluti orustuflug-
vélar, sem mest mæðir á, gæti
vélin þolað loftþrýstingshita
sfem fyrir löngu væri búinn að
bræða venjulega aluminium-
vængi. Aluminium missir mikið
af styrkleika sinum við 150
gráðu hita á Celcius, þar sem
titanium þolir allt að 350 gráð-
ur, án þess að veikjast svo
nokkru nemi.
Hinir furðulegu eiginleikar
titaniums eru, að málmur-
inn er nokkurs konar millistig
milli léttra og þungra málma.
Hann hefur fengið að Iáni góða,
og því miður líka slæma, eigin-
leika frá báðum tegundum
þessara málma. Það líkist plat-
inu, og gengur næst því í að
þola áhrif ýmissa efnablandna.
Þótt þessi málmur virðist í
eðli sínu vera mjög hentugur
fyrir flugvélaiðnaðinn er margs
að gæta. Málmurinn er erfiður
viðfangs og engar venjulegar
vinnsluaðferðir duga við hann
en þó er hann eftixsóttur til
margs, einkum af flugvéla-
smiðum, sem sérstaklega eru á
titaniumblöndu koma í stað hnotskóg eftir mjög hörðum og
stáls í B-26, fljúgandi virki, léttum málmi.
myndi það vera jafn sterkt og I Yfirleitt má segja að titanium
það áður var, en auk þess geta sé allsstaðar hentugt, þar sem
borið smálest meira af elds-! stálið er talið of þungt.
Rúmlega milljón kr. varið til
íþróttamannvirkja hér sl. ár.
Arsþing íþróttabandalags byggingu tveggja í viðbót, og
Reykjavíkur fór fram nýlega. eru þessi heimili dreifð víðs-
Þingið sátu 75 fulltrúar íþrótta- j vegar um bæinn.
félaganna í bænum svo og full-
trúar sérráða.
Er það von íþróttafélaganna,
að hinar ýmsu starfsgreinar,. er
Formaður bandalagsins, Gísli áhuga hafa fyrir ýmiskonar
Halldórsson arkitekt, flutti tómstundaiðju unglinga, færi
skýrslu stjórnarinnar fyrir sl. sér í nyt þessi heimili, enda
ár. Samkvæmt henni eru nú í munu íþróttafélögin leitast við
bandalaginu 22 íþróttafélög að lána þau til ýmissa annara
um, að þingmenn hans leiti til annarra flokka og auki styrk- : með samtals tæplega 9 þús. fé- starfa en íþrótta, eftir því sem
leika þeirra, svo að dragi úr sundrungunni. Fyrir bragðið ættu lagsmenn. Innan bandalagsins rúm og tími leyfa. Væri með
Frakkar einnig að standa betur að vígi í baráttunni gegn kom- starfa einnig 7 sérráð. | því hvorttveggja í senn bætt úr
múnistum inrian lands sem utan eftir en áður. Og slíku ber
ætíð að fagna.
Iþróttafélögin í Reykjavík aðstöðu ýmissa félagasamtaka,
höfðu- á árinu 1952 varið til er ekki hafa getu til að rei?a
verklegra framkvæmda, svo eigin félagsheimili, og jafn-
sem byggingu íþróttavalla og
félagsheimila, rúmlega 1
millj. kr. Til þessara fram-
1 kvæmda veitti bæjarstjórn
Reykjavíku.r samkvætmt tillög-
um .Í.B.R. og stjórnar íþrótiar-
svæðanna, : kr. .158.000.00, . :en
. heildar fjárframlag bæjarins
til íþrót.tafélaganna námu kr.
365.000.00.
‘T'yrir skemmstu var lokið merkilegu mannvirki suður á Álfta-
A nesi,-er fullgerftur var rammlegur varnargarðúr, sem lokar
tjörninni miklu við Bessástáði. Þar og víðár á ■ nesinu hefur
hafið bfotið landið jafnt-.Qg þétt um aldaraðir, og það ef ekki
fyrr en nú, þegar. stórvirkar vinnuvélar eru komnar til sögunnar,
sem hægt er að verjast slíku landbroti með nokkurri von um
sigur. Væntanlega. ber þessi framkvæmd þann ávöxt, sem til
er ætlazt, og vonandi munu flejri á eftir koma.
Meginstefna
En landbrot á sér fleiri orsakir en ágang sjávar. Víða er bandalagsins.
landið berir sandar, þar sem áður hafa verið grasbalár og j í sambandi við byggingu
flatir, og það er mikið verkefni, sem bíður næstu kynslóða við tómstundaheimila skal þess
að græða þessi sár á ásjónu fósturjarðarinnar. Engúm blandazt | getið, að. það er stefna íþrótta-
hugur um, að hægt sé að rækta þessi svæði, svo sem tilraunir ( bandalagsins og hefir verið frá
hafa þegar sýnt, og ef það er ekki hlutverk okkar, sem nú upphafi, að leggja bæri áherzlu
lifum, að hefjá sliká ræktun- í stórum stíl,, pllum til hggsældar,! á að byggja hæfilega stór fé-
þá eigum við að minnsta kosti að hefja undirbúninginn. Þá1 lagsheirhili í Hinúm -einstöku
stækkaj-. ísland til muna. þótt engu sé við það bæít. Við þurfum bæjarhlutum. Enda hafa
framt ætti það að gera iþrótta-
félögunum léttara að annast
allan rekstur heimilanna.
20.000 kr. í slysabætur.
Slysatryggingarsjóður íþrótta-
manna í Reykjavik veiti bæt-
ur til íþróttamanna og kvenna,
er orðið höfðu fyrir vinnutapi
vegna meiðsla við íþróttaiðk-
anir, að upphæð kr. 20.000.00.
Fyrir þinginu lá frumvarp
að skipulaggsskrá fyrir Lána-
sjóð íþróttbandal. Reykjavílcur,
en samkvæmt henni er ætlunin
að, ekki færri en 20.0 áhugaménn
um iþróttir leggi fram fé í 5
ár i lánasjóðinn, en að þeim
tíma liðnum yrði sjóðurinn
ferr 100.068:00. Tilgarigúrinn
með sjóðstofnun þessari er að
ekki að öfunda aðrar þjóyir af hagstæðari Iegu á hnelúnunr, eí. iþróttafélögin þogar réist 3 fé-' aflá fjár til styrktar byggingu
við kunnum að hagnýta okkur þá kosti. sera landið er gætt.; ilagsheimili og' býrjáð ér .á.íþróttaraannvirkja. • j
Laugardaginn 9. maí ■ 1953
____:__________ . -.. , :>■___-.;■ -.
Bergináii heíur borizt eftrrfar-
andi bréf frá lesanda sinum:
Styttan „Móðurást“.
í mörg ár hefur hin fltgra stytta
„Móðurást" eftir Nínu Sæmunds-
son skreytt garðsvæðið við Læk.j-
argötu. andspænis Iðnskólanum..
Og í skjóli hinna göfugu tilfinn-
inga, er ligs.iá áð baki listaverks-
ins, hafa litlu börnin, sem heirná
eiga í nálægð miðbæjarins, notið
í garðinunr friðar og gleði við
glaðværa leiki á fögrum sunsár-
dögum. — Þarna cru sandkassy.r
til að æfa hina fyrstu „bygging-
arlist“ eða fyrsta „matartilbún-
ing“ og hvað annað, sem fyliir
huga barnanna, er trítla þarna
um, glaðvær og áhugasöm í leikj-
um sínum, eins og litlir blóvn-
álfar innan um fagurt litskrúð
garðsins. Og hafi cinhver misklið
komið upp á milli barnanna í
leikjunum eða þau lilaupið óvar-
kárlega út á götuna, þar sem brla-
umferðin s.treymir látlanst áfram,
þá hefur umsjónarkona garðsins
af samvizkusemi vakandi aitga á
öllu.
Friðsæll staður.
Eg hef-oft setið þarna á bekk j-
um gárðsins og hlustað hugfang-
inn á hjal þessara litlu gesta og
glaðst yfir því, að borgin skyldi
eiga þennan friðsæla blctt, inn-
an um allan skarkala miðbæjar-
ins, og hafa veitt þessum lithi
samborgurmn þann skilning, að
hvergi frekar bæri þeim að eiga
friðland en einmitt í nálægð
„móðurástarinnar“ sjálfrar.
Hvers eiga börnin
að gjalda?
Það hefur heyrzt á skotspón-
um þessa dagana, að nú eigi að
svipta börnin þessum garði; að
l'jarlægja eigi sandkassana og þar
verði engin umsjónarkona í sum-
ar til að lita eftir litlu börnunurn.
Er þetta rétt? Því verður vissu-
léga ekki trúað af því fólki, sem
í nágrenni garðsins býr, fýrr en
á reynir. Ilvert á fólkið í mið-
bæmini að senda börn sín í barna
garð •— og Iivar er þörfin meiri?
Hvar er barnaleikvöllur i næsta
nágrenni? Sá næsti mun vera á
Grettisgötu, þar næst á Freyju-
götu — rösk bæjarleið það.
Það hefur heyrzt, að rökin
fyrir þessari fyrirhuguðú ráða-
gerð séu þau, að undanfarin sum-
ur hafi garðurinn ekki verið
sóttur svo nrjög, að fyllsta á-
stæða sé til að lcggja hann niður
sem slíkan.
Hiúa þyrfti að honum.
Er þetta nú svo? Garður móð-
urástar hefur ekki verið full-
kominn bai'naleikvöllur, með tii-
heyrandi álröldum tii leika, og
því að sjálfsöfðu ekki sóttur svo
nijög af stærri börnum, scm gef-
ur að skiljá, heídur hefur hann
næsta eingöngu verið .friðland
Iiinna yngstu bannt og sannar-
lega iiefði farið vel á þvi, að þau
hafi átt einhvers staðar reit út
af fyrir1 sig. Ivn hvers eiga mi
hlessuð börniiv :ið gjaida?
Eg þykist vita, að þegar til
þéssa gárðs hafi verið stofnað, bg
ekki síðtir þegar slyttan „nióður-
ást“ var sett þarna niður, þá hai'i
bjarmað af fögrum fyrirheitum
úm,. að þar ætti hinn fyrsti vcr-
Gáta dagsins.
Nr. 424:
Móðurlaus var manni gift,
það mikiar vanda.
sínum fiið’ur scimanipt,,
það svo skal standa.
Svar mð gdtu nr. 423:: .
Rokksnælda.