Vísir - 09.05.1953, Síða 6

Vísir - 09.05.1953, Síða 6
c VÍSIR Laugardagmn 9. maí 1953 Apríl einn kaldasti mánuð- ur hérlendis um langt skeið. Sólríkur suimanlands 09 gæftlr góBar. MARGT Á SAMA STAÐ SKRIFSTOFUSTULKA óskar eftir herbergi, helzt nálægt Sjómannaskólanum. Uppl. í síma 5572. (228 DÖNSK HJÓN, með eitt barn 4ra ára, óska eftir íbúð. K. R. FRJÁLS- ÍÞRÓTTA- BEZT AÐAUGLYSA í VÍS! FIIJE THINS.' I SUPPOSE WE. . SHOULD SCRAP ’ ALLTHIS. . ' I’M SÓRRY, SARRY, SUT IT'S ( 'VVISER TO STOP NOW THAN SO \ THROUSH WiTM WASTEFUL EXPERl AVENTS AS m PEOPIE ON ,______ OUR TWIN EARTH DID. ) BÚT WE 5PENT j MILLIÖNS...- 7 HUNDREDSOF \ /WLUONS. . 00 I UNDERSTAND, VANA, yOU MEAN OUR BRAND- NEW 5PACE-------- ‘ — OBSOLETE VE5, SARRy. A. Mí/jl íi Jkiitjs J Fólkið á Terra fyJgdist með því alía leið. Rafmaps- eídavét lítið notuð, til sölu, Baldurs- götu 25, kl. 6—8 í kvöld. eftir Leíieck og Wiiliams. Vana: Fyrsta rakettuskipið j En því var stjórnað með til tunglsins var mannlaust. | sjálfvirkum tækjum. Ávöxtun fgt Við liöfum verið beðnir að útveg allstórt lán gegn alveg I vafalausri tryggingu, háum „efectivum“ vöxtum og til I frekar stutts tíma. Þeir, sem vilja taka þátt í því, með ekki minni upphæð! en kr. 50,000,000, gjöri svo vel að tala við okkur. FASTEIGNA- & VERÐBRÉFASALA (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. — Símar: 4314, 3294. Rakettan komst til tunglsins, og allir fögnuðu því. EINHLEYP kona óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð til leigu 14. maí eða síðar. — Uppl. í síma 5874. (217 ÐEILD Mjög áríðandi fundur verð- ur í dag kl. 4 í Félagsheim- ilinu. Rætt verður um sum- aræfingar o. fl. — stjórnin. VEIÐIMENN. — Bezta maðkinn fáið þér í Garða- stræti, 19. — Pantið í síma 80494. (219- GÓÐ saumavél, með mót- or, til sölu í Þingholtsstræti, 28, niðri. Sími 81685. (222 AMERÍSK barnakerra og kerrupoki til sölu; ennfrem- ur smíðajárnslampi og vegg- lampar með skermum, ný rafmagns-eldhúsklukka — (krómuð). Langholtsv. 159. (223 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn sem fyrst. — Sími 7995. (231 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuöum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830.(224 DUGLEG, barngóð stúlka óskast í vist 2—3 mánuði. Sérherbergi. Valgerður Stef- ánsdóttir, Starhaga 16. Sími 6375,(171 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6 annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. (316 . Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. _____________(95 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 RAFLAGNIR OG VIBGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h,f. Laugavegi 79. — Sími 5184, GASELDAVÉL, í góðu standi, óskast til kaups á Klapparstíg 28, II. hæð.(224 Samkoma annað kvöld kl. 8.30. Síra Magnús Runólfs- son talar. Allir velkomnir. VEL með farin barna- kerra til sölu á Grettisgötu 70.(226 BAÐKER, stærri tegund- in, selst ódýrt. Njarðarg. 5. ____________________(229 KARLMANNSHJÓL til sölu í góðu lagi, á Kapla- skjólsvegi 12 (uppi). Simi 81139. (232 TIL SÖLU borðstofuhús- gögn (hnota). — Sími 1674. ____________________(235 LAXVEIÐITÆKI Kingfisher og Fosters Acrae línur endast bezt. "SCOTTI E" simi 4001. LYFJABÚÐIN IÐUNN kaupir meðalaglös 50—400 gramma. (157 PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, sárindum og ó- þægindum í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árang- urinn í ljós. — Fæst í næstu búð. — CHEMIA H.F, (421 SULTUGLÖS, með loki, keypt í Laugavegs apóteki. Aprílmánuður var í þetta skipti einn af þeim köldustu, sem komið hafa um langt ára- M1 hér á landi. Mjög áþekkir voru apríl- mánuðirnir 1949 og 1951, en þá voru allhörð vor, eins og margir muna. Hitinn var nú víðast rúmum . 2. stigum lægri en meðallag,, og allt að þyi 3 stigum lægri í innsveitum norðan lands. Mánaðarhitinn í Reykjavík varð 0.1 stig, en meðallag 1901—1930 er 2.4 stig. Á Akureyri varð mánaðar- hitinn -5-2.1 stig eða 2.9 stigum lægri en meðallag, og er þetta kaldasti apríl á Akureyri síðan 1917. Frá 1882 hefur apríl að- eins þrisvar verið kaldari þar en nú, eða 1882, 1899 og 1917. Þessi kuldi stafaði af norðan- og norðaustan átt, sem var mjög þrálát í þessum mánuði. Af sömu ástæðu varð úrkoman til- tölulega mest á Norður- og Norðausturlandi, sums staðar tvisvar til þrisvar sinnum xneiri en meðallag. Á Akureyri. varð úrkoman t. d. 86 mm eða 280 % meðallags, og er það meira en þar hefur mælzt í apríl síðan 1932. Á Suðurlandi var hins vegar úrkomulítið víðast. Eins og að líkum lætur var skýjahula í meira lagi norðan lands, en á Suðurlandi var bjart og. sólríkt. Sólskinið í 1—2’ herbergjum og eldhúsi eða eldunarplássi, fyrir 14. maí í Reykjavík eða Hafnar- firði. Uppl. í síma 9278. (221 Þúsundir vita aO oœfan fylois hrinounum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4 Maroar gsrðir fyrirligojandi. EITT herbergi og eldhús eða eldunarpláss, á hita- veitusvæðinu, óskast fyrir eldri konu 14. maí. — Uppl. í síma 81868. (220 1 STÓR STOFA og eldhús, eða 2 herbergi og eldhús óskast til leigu. Aðg.angur að síma ef þarf. Tilboð, merkt: „Rólegt — 500,“ sendist fyrir 10. þ. m. (218 Elisabet drottning hefir fyrir- skipað að móta skuli heiðui's- peninga úr silfri til minningar um krýning'una í sumar. BORÐSTOFUSTÓLL tap- aðist á Laugarnesvegi eða Suðui'landsbi'aut í fyri'adag. Skilvís firínandi hi'ingi í síma 7073. (238 SÍÐASTL. miðvikudags- kvöld tapaðist gyllt hálsfesti, keðja, frá horni Rauðarár- stígs og Laugavegs að j Nönnugötu 3. Vinsamlegast skilist á Stýrimannastíg 6. (230 FUNDIZt hefir dömuarm- band. Vitjist í Miðtún 8, kjallara. (227 HERBERGI og eldunar- pláss getur í'eglusöm og góð kona fengið. Þarf góða hálfs dags hjálp. 4 fulloi'ðnir í heimili. Hverfisgata 115. (234 Reykjavík mældist 184 klst., eða 39 klst. meira en í meðal- lagi. Mánuðurinn var mjög snjó- þungur á Norðurlandi og Aust- urlandi, og var þar því haglítið mjög fyrir búfé, en á Suður- landi var fremur. snjólétt. Vor- gróðui's gætti ekki í apríl, því að gróðurnálin, sem komin var í góulok, fölnaði með einmán- uði seint í marz, og það er fyrst nú í maíbyrjun, sem hennar er orðið vart á ný. Ekki er það þó mjög vonum seinna, og vorið getur enn orðið gott, þótt apríl væri kaldur. Gæftir fi'á páskum. Gæftir máttu heita góðar frá páskum, a. m. k. sunnan lands, og hefui' því mánuðurinn orðið happadrjúgur fyrir sjávarút- veginn. Telja má líklegt, að bændur hafi mátt vel við nokk- urri harðindaskorpu eftir jafn ágætan vetur og verður því ekki sagt, að veðráttan hafi leikið landsmenn illa í þessum mán- uði. (Útdr. úr erindi Páls Berg- þórssonar veðurfræðings). Lögtak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úi’skurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyi'irvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissióðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Bifreiðaskatti, skoðunai'gjaldi af bifreiðum og vátryggingariðgjaldi ökumanna bifreiða, sem féllu í gjald- daga 2. janúar s.l., söluskatti 1. ársfjórðungs 1953, sem féll í gjalddaga 15. apríl s.L, áföllnum og ógr.eiddum veitinga- skatti, gjaldi af innlendum tollvörutegundum, vélaeftiilits- gjaldi og skipulagsgjaldi af nýbyggingum. Borgarfógetinn í Reykjavík, 9. maí 1953. Kr. Kristjánsson, Máltækið segir: „Oft velfir lítil þúfa þungu hlassi.“ Það sannast dag- lega á sináauglýsingum Vísis. Þær eru ódýrustu aug- Iýsingarnar en þær árangursríkustu! 37 HERBERGI til leigu í Stangarholti 20. Sími 5406. Sjómaður gengur fyrir. (.241 HERBERGI óskast 14. maí. Uppl. í síma 7078 kl. 2—5.(240 2 SAMLIGGJANDI stofur til leigu 14. maí í Auðarstr. 17 (kjallara). (236

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.