Alþýðublaðið - 13.10.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.10.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ LandhelgXsgæzlan. Orð og athafnir. Ihaldsflokkar allra Landa kapp- kosta jafncoi aib semja stefnuskrár sínar{ svo, „að pœr gangi i augu almenriings, pui ad á puí ueltiie Svo sagði Jón Porlá'ksson í Lógréttugreiniinni 1918. Jafnframt sýndi iiann |)ar fra<m á, að raun- veruleg stefha íhaldsflokkanna og breytni öll væri ærið ófögur og benti á foagsmunaástæðurnar, setm |)vi valda. — Þá vax Jón ungur og óríkur, kunni rétt að sjá og segja frá. fhaldsflokkurinn íslenzki er eng- ánn eftarbáfur sams konar flokka erlendiis, enda er Jón, sá kurm- ugi maður, forimaðnr hans. Þetta hefir almenningur iengi vitað. Hitt hafa ýtmsir ef til vill ekki gert sér jafnljóst, að íhaldsfor- kólfamdr margir hverjir hafa tek- ið sér flokkinn til fyrirmyndar í þessu. Eitt niesta áhuga- og velferð- ar-mál allra mótorbátaieigenda og fiskimanna um. land alt, er það, aö landhelgtegæzlan sé í sem beztu Iagi og að veiðiþjófum þeiitn, sem sekir s-annast, sé hegnt eftir því sem lög sitanda til. Ihaldsþing- jmennirnir, einkum þeir, sem við togaraútgerð fást (þei|m ’finst lík- lega þörfin mest) láta því ekkert færi ónofað til að tala hátt og hjarínæmt um áhuga sinn á land- heigisvörnum. Ólafur Thors, Jón Ólafsson og Jón Auðunn eiga þar allir óskilið mál. Um hinn síð- astnefnda segir „Skutull": „Jón Auðunn, alþingismaðiutr JNorður-lsfirðinga, er kunnur að því, að berja sér einna fjálglegast allra manna á brjóst, á sam- kundum og í pólitískum bæna- húsum, er landhielgisvarnir hafa verið þar til umræðu.“ En sitt er bvað orð og athafn- ír. Það sézt ljósast á greinar- stúf, er „Skutull" síðar flytur um athafnir þessa manns, er svo fjálglega hefir talað um landhelg- ísvamir. Þann 5. nóv. 1927 segir Skuful! svo: „Jón Auðunn gætir landhelginn- ar“. Þjór kom hér á dögunum með enskan botnvörpung, St. Keverne að nafni. Hafði tekið hanin inni á Aðalvlk með vörpuna í ólagi. Lif- and,i fiskur hafði verið á þdfari, en ekki sionnuðust veiðar í land- helgi upp á sökudóiginn. Slapp hann meö 5 þús. guilkróna sekit, en upptæk veiðarfæri. Togardnn fór út á laugardag. Veiðarfærin voru boðin upp á mánudag, en á þriðjudaginn kom togarinin aftur og sótti þau. Jón Auðunn Jóns- son alþingismaðnr hafði lirept þau á uþpboðinu fyrir um 900 krónur. Togarin.n gat því með hans að- stoð snúið þegar ti'l sinnar fyrri xðju við bæjardyrnar hjá elskuleg- um kjósendum Jóns í Aðalvík.“ Síðar, 22. sept.. 1928, áréttar svo Skutull þetta á þessa leið: „Þess er skemst að minnast, að alþingismaðurinn í Norður-lsa- fjarðarsýslu, Jón Auðunn Jónsson, keypti í haust, sem leið, á opin- beru uppboði á ísafirði, veiðar- færi af brezkum togara, er dæmd- ur hafði verið sekur og veiðarfær- in upptæk.. Vedðarfærin voru svo seld togaranum aftur, svo hann gæti tekið strax til veiða. Þau fóru með mjög lágu verði á upp- boBinu. Með þessum kaupum hefir Jón Auðunn gert erlendum stétt- arbróður stóran greiða, en í það skiftið .var ekki hugsað um iand- heigisgæzluna, enda kosnmgar ný- gengnar um garð.“ Kaupmaður einn á ísafirði, sem verið hefir umboðsmaður Samá- byrgðar brezkra togaraeigenda, tók nú rögg á sig, vildi þvo ])etta af Jóni flokksbróður sínum og sendi Skutli 22. sept.. 1928 tilkynningu þess efnis, að Jón Auðunn hefði ekki keypt veiðar_ færin fyrir sjáflfan sig, afskifti hans hefðu verið þau ein, „að hacrm, samkuœmf beiðni mnni (þ. e. umboðsmannsins) mœtti á uppboðinu og baiuð fyrir m g (um- boðsmanninn) / veíð: rfar íri. (Let- urbr. hér). Síðan segiát hann svo hafa ,seit togaranum enska veiðar- færiin og bætiir því við, að hann hefði getað fengið ^tugi manna“ tiil að gera sér þennan „greiða“, sem Jón Auðunn þar-na gerði honum. Illa hefir umboðsmaðurinn borgað Jóni Auðunn „greiðann“, ef yfi'rlýsingin er eina borgunin — en um það segir hann ekkert —, því að af henni verður það - eift Ijóst, að Jón Auðunn hefir þarna verið verkfæri í hendi verk- færis tryggingarfélags hinna er- lendu veiðiþjófa. Varla getur það taliist honum sæmdaraulri. Um þetta segir Skutull 29. sept. „Þegar útlendur togari brýtur landheigisliögin fyrir framan hús- dyrnar hjá kjósendum hams (þ. e. J. A. J.) í Aðalvík, og að minsta kosti mjög grunsamilegur um, að hafa skafið botninn á mið- urn þéirra þar fram undan, þá rennur honum ekki blóðið til skyldunnax við kjósendurna, held- ur við sökudólginn. Og bann blygðast sín ekki fyrir að láta lýsa því yfir opinberlega, að umboðs’rtraður tryggingarfélags veiðiþjófanna, veifi howum, lög- gjafanum, í kringum sig, til þess að gera nauðsynleg ákvæði1 land- helgisiaganna, . sem hann hefir sjálfur samþykt á alþingi, að engu. Að Islendingur skuli fást tif að vera umboðsmaður þess félags, sem tryggir útlenda veiðiþjófa fyrir ‘ áhættunni af þeirri þokka- legu atvinnu, að stela úr ísle’nizkri landheigi, er sök fyrir sig. Er því miður jafnan við því að búast, að óvaldir mangarar kepp- ist um þá stöðu, finni ekkert viðl hana a'ð athuga og ræki h.ana af hjartans lvst. En að íslenzkur alþitagi'smaðjur skuli láta sér sæma, að vera að- stoðarmaður og hjólliðugur sendi- sveinn slíks umboðsmanns, er torskildara og enn ámælisverð- ara, jafnvel þótt færri orð befði lia'ft um áhuga sinn á landhelg- isvömum, og vægilegar hefði bar-, ið sér á brjóst við þau ræðuhöld en Jón Auðunn hefiir gert. Axel Ketilsson (þ. e. umboðs- maðurinn) er drjúgur yfir því, að hann hefði getað fengið fjölda manna af öllum stéttum og fiokk- um til þessara erinda. Honurn liefir eftir því þótt bezt við eiga að senda alþitagismanninn, lik- iega ,til þess að punta með því upp á þetta prýðiliega embætti sitt. Skutuil.vill ekki neita þess- ari fuliyrðimgu umboðsmannsins. Misjafnir menn eru til í öllum stéttum og fliokkum. Og vílst mfún vfba vera pottur brotinn, ef Is- iendingar vilja jafnvel gerast leppar erlendra veiðiþjófa, svo auðveldlega og unnvörpjum, sem Vesturland heldur fram., í orðuim þeim, sem prentuð eru hér áð framan."*) En bitt viii Skutull staðhæfa, að alpim%smann tsil þessarar snatt- ferðar Jóns Auðuns hefði hann í engan flokk getað sótt nema íhaklsfl okkinn.“ Alþýðublaöiö hefir engu við þetta að bæta. En eru „beiiind l“ Jóns Auðuns einsdæmi í Ihaldsflokknum? Nei. Samtökio. -Flokksstarfið. Fundur háseta álínu- gufubátum. í Bárunni í gærkveidi var vel sóttur; salurinn þéttskipaður. Stjórn Sjómannafélagsins hafði boðað til fundarins; og skýrði for- maður tiiefni hans. Nefnd úr Sjó- mannaféiaginu, starfandi raanna á iínubátum, lagði fram tillögur sín- ar í þrennu iagi'. 1. Þöknun af hverri smálest vegins afla. 2. Kaup og aukaþóknun. 3. Afia- hiutur. Samþykt var með næst- um öllum atkvæðuim að krefj- ast 1. tiliögunnar, en það er saina fyrirkomulag, sem nú á sér stað. *) Umraæli „Vesturland" sem til er visað eru þessi: „Leit manna að auðsuppsprettum og kapphlaup að peim, gat ekki til engdar farið fram hjá fiskimiðum íslands, og pegar ásælnin rekur sig 1 á örðugleika, svo sem íslenzk lög er farið í kringum pá girðingu. Þjóf- urinn leigir sér præl á heimili eig- andans, til að hleypa lokum frá. Kveður nú svo mikið að þessum landráðamönnum leppum, að ekki verður pverfótað fyrir peim“. Vesturland á'/1, ’25 ,, *; $ AjHöi \m\ f Flestir þeir, er töluðu, lýstu sig fylgjandi hlutaskiitingu, en eiinsi og sakir stóðu gætu þeir ekkS fylgst með ráðstöfun a-flans f landi, og því ekki trygt, að ekk- ert ranglæti væri viðhaft. Samþykt var í einu hljóði aö fela stjóm Sjómannafélag'sins að reyna samninga við útvegsmenn. Kaupgreiðslur á þessum skip- um eru mjög lágar, og eru háset- ar mjög gramir yfir því, hve hart þeir eru leifcnir. Upplýst var aö 'kjöt/En væru nú 220 kr. lægri á mánuði en 1925, eða með öðrum orðum að mánaðarkaupið er felt niður, en aukaþókniunin ein eftix. Nú er greitt 7 kr. af smlálest afians itil maninis eða til 13 bá- seta fcr. 91,(K) af smóiest miðað við þorsk veiddan á línu, en kr. 5,00 af öilum öðrum fiski og fiski veiddum í net, eða kr. 65,00 af smálest til alilra hásetanna. Nú mun smálest af þorski vera seld á alt • að 5 hundruð krónur upp úr salti, ekki 1/5 hluti fer því til hósetanna. Sama sagain er með lýsið, þar fær hver báseti kr. 1,25 af iýsistunnu, eða allir hásetarniir fá kr. 16,25. Nú er verð á lýsis- tunnu minst 100 kr. Alt þetta kom fraim á fundin- um og margt fleira. Áhugi er mikill meðal manr® unn að fá kjör sín bætt. För til Vestfjarða. Eftir Guðmund Gislason Hagalín. ---- (Frh.) Fralmfarir í iandbúnaði hafa orðiið- ta'lisver-ðar í Dýráfirði á síðari árupi- Emkurn virðist á- huginn fyrir aukinni jarðrækt vera mifcill og vaxandi í Mýra- hreppi, sem er norðanmegin fjarð- ariins. Hafa margir þar sléttað miikiið í túnum sínuni og ýmsir unnið að nýrækt. Garðrækt hefir mikið aukist, og þó nokkrir bænd- ur iselja talsvert af garðávöxtum. Mennálngarlegur áhugi er og eigi Tjtíill í Mýrahreppi, og yngri menn þar eru yfirleitt mjög athuguilir um nýjungar í meniniingarmálu'm, verklegum og andlegum. Hygg ég, að miið'S'töð hinnar menniiingar- legu vakn'imgar sé á Núpi. Þar hefir urn Jangt skeið starfað á- gætur ungmeniniaskó'I'i', og á Núpf býr Kristinn Guðiiaugssota, for- maður Búnaðarsaimbands Vest- fjarða. Ungme’ninask'óianjn istofnaðá fyx- ir 20 árum séra Siigtryggur Guð- laugssota, og hefir hamn stjórnað skólanum frá byrjun. Séra Sig- tryggur er mierkilegur rnaður. Hann er fyrirmynd aninara í dag- fari, orðvar, starfsaimur og góð- gjam. Hann er gæddur fágætum áhuga á alis konar hei'lavænfeg- um fraimförum, en þó í annará stað fastheldiinn mjög við það í þjóðmennálnigu vorri, er hann telur hoi't og fagurt. Hann er söngviinn með lafbrigðum oig hefir samið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.