Vísir - 29.05.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 29.05.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Föstudaginn 29. maí 1953 Toialeikar. Frh. ar 4. síffu. 'áiugnanlegu samkeppni þeirra við listamennina náði sköruleg .snýta, sem bergmálaði í salnum .á meðan síðustu tónarnir í ^,Stándchen“ Schuberts voru að íjara út. Eitthvað voru áheyr- •endur skárri af kyefinu á síö- ari fónleikunum. Það er ekki nóg að klappa hraustlega fyrir listamönnunum eftir hvert lag. Aðalatriðið er að skapa þeim ;sem bezt ytri og innri skilyrði :fyrir listrænum fiutningi tón- listarinnar. Með því að rjúxa samband þeirra við áheyrendur ■ er þeim sýnd móðgun, sem •ekkert lófaklapp fær burt þvegið. B. M. í Sumarbléma- •? pldntur eru tilbúnár til útplöntunur. * Höfum eftirtaldar tegundir: 1 Aster (lágvaxinn) Ljónsmunni, 2 teg. Gyldenlack Morgunfrú Levkoj Crysanthemum ; Centauria Tropaleúm, 3 teg. MimulUs (Apablóm) Zisanthus (Paradísarbl.) Nemisía Flauelisblóm Stjúpmæður Bellisar Blómstrandi Begóníur og fleiri teg. af fjölærum plöntum. Gróðrarstöðin Birkihlíð við Nýbýlaveg. Sími 4881. Johan Schröder. VORMÓT 4. fl. B heldur áfram kl. 2 á morgun á Grímsstaðarholtsvellinúm með þessum leikjum: Val- ur-B, Valur-C, Fram, Kr-C og Kr.-B, Þróttur. — K.R. 1. fl. mótið: Laugardag: Kl. 2 á Fram- vellinum K.R. — Þróttur — strax á eftir Valur — Fram. FARIÐ VERÐUR í ; skemmtiferð að Hagavatni með Páli Arasyni kl. 2 á laugardaginn 30. þ. m. — Farmiðar seldir á afgreiðslu Ferðaskrifstofu íslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer í Heiðmörk á laugardág kl. 2 frá Austurvelli til að gróður- setja trjáplöntur í landi fé- lagsins. Félagar eru vinsam- lega beðnir um að fjölmenna, og hjálpa til við gróður- setninguna. Ferðafélag íslands fer skemmtiferð austur í Hveragerði og til Þingvalla næstk. sunnudag. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli Og ekið að Reykjakoti í 'Ölfúsi, gengið þaðan inn í Reykja- dal um Laxárdal austur í Grafning; komið við hjá Sogsfossunum og umhverfi virkjanna skoðað. Ekið heim um Þingvöll. Þeir sem vilja geti slept gönguferðinni og farið með bílunum alla leið. Farmiðar seldir í skrif- stofu félagsins Túngötu 5. til kl. 12 á laugardag. MYNDARLEG, einhleyp kona sem vill taka að sér að þjóna einum manni, getur fengið 1 herbergi og eldhús. Tilboð sendist Vísi fyrir mánudagskvöld, merkt: „Mánaðamót — 177“. 757 HERBERGÍ óskast um ó- ákveðinn tíma. Sími 81083 kl. 6—8. (760 LÍTIÐ herbergi óskast strax, sem næst Elliheimil- inu Grund. Sími 4080, milli kl. 6—7 e. h. (761 STÚLKA óskar eftir her- bergi yfir sumarmánuðina sem næst Stúdentagörðun- um. Uppl. í síma 6115. (763 ÍBÚÐ. Trésmíðameistara vantar 2—3 herbergi, má vera óstandsett. Getur lán- að síma. Tilboð sendist Vísi fyrir mánudagskvöld, merkt: „Trcsmiður — 179“. (764 HERBERGI er til leigu á Hagamel 16. Uppl. í síma 81932. (765 ROSKIN kona óskar eftir góðri stofu, helzt með inn- byggðum skápum. Ábyggi- leg greiðsla. Uppl. í síma 4072. (767 STÚLKA eða kona sem getur tekið að sér afgreiðslu í verzlun háifan daginn, get- ur fengið leigt gott herbeigi og eldunarpláss. — Tilboð, merkt: „Hitaveitan — 178“ sendist Vísi strax. (759 REGLUSAMUR, ungur maður óskar eftir herbergi sem næst miðbænum. Til- boð. merkt: „J. M. — 180“ sendist Vísi. (770 UNG hjón óska eftir einu herbergi. Mætti vera eldun- arpláss. Uppl. í síma 81523. '(734 GOTT herbergi til leigu fyrir reglusaman karlmann. Laufásvegur 26 (779 EINHLEYP kona óskar eftir einni stofu og eldhúsi eða eldunarplássi. — Sími, 81349 eftir kl. 7 næstu kvöld. ‘ (780 HERBERGI óskast; helzt sem næst miðbænum. Sími 4784. ________’_________(785 LÍTIÐ herbergi getur prúð stúlka fengið gegn dálítilli húshjálp. Eiríksgata 4. (789 ÍBÚÐ óskast til leigu nú þegar eða sem fyrst. Uppl. í síma 6646 og 80238. (790 FULLORÐIN stúlka óskar eftir góðu herbergi gegn húshjálp. Ráðskonustaða kemur til greina. — Uppl. í síma 6699 í dag. (786 1—2 HERBERGJA íbúð óskast strax, helzt í Lang- holti eða Vogum. Tvennt í heimili. Eins árs fyrirfram- greiðsla. Sími 1197. (776 NÝGIFT hjón óska eftir að fá leigt 1-—2 herbergi og eldunarpláss eða aðgang að eldhúsi í ca. 3 mánuði. Til- boð sendist afgr. blaðsins fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Fyrirframgreiðsla“. (777 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ar eftir atvinnu. -—• Uppl. í síma 7239. (773 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast í vist. Uppl. í síma 82487. (774 UNGLINGSSTÚLKA óskast í vist. Uppl. á Ás- vallagötu 67. (766 STÚLKA óskast í vist. — Uppl. á Vesturgötu 35, kl. 6—8 í kvöld. Sími 1913. (793 LAGHENTUR piitur, 14 ára, óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 82761. (778 SAUMAVÉLA-viðgerðir; Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. (000 RÚÐUÍSETNING. — Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í sima 7910. (547 RÁÐNINGARSKRIFSTOFA F.Í.H., Laufásvegi 2. — Sími 82570. Opin kl. 11—12 og 3—5.'(000 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6 annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjailara). — Sími 6126 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. önnur heimilistæki. Raffækjaverzlunin Ljós óg Hiti h.f. Lauaavegi 79. — Sími 5184. SMOKING til sölu á grannan meðalmann. Mel- haga 6, kjallara. (784 ÚTSÆÐISK ARTÖFLUR (Eyvindur) til sölu í dag og á morgun á Hrísateig 14. (791 BARNAVAGN til sölu. Spírað útsæði óskast. Til leigu stofa og' aðgangur að eldhúsi í 3—4 mánuði. — Uppl. í síma 7667. (787 AFGREÍÐSLUBORÐ. — afgreiðsluborð með skúffu og gleri í plötu og framhlið. Ennfremur sýningarskápar fyrir vefnaðarvöru, sem nýtt, til sölu. -—■ Húsgagnaverk- stæðið Birki, Laugavegi 7. BARNAVAGN — barna- kojur. Barnavagn (Lloyd), barnakerra og' barnakojur með fjaðrabotnum og ma- dressum til sýnis og sölu á Bárugötu 36, miðhæð. (788 STÓRT og vandað barna- þrihjól, sem nýtt, til sölu á Lokastíg 25, uppi. Sími 6880. (792 LAXVEIÐIMÉNN. Stórir, nýtíndir ánamaðkar til sölu. Miðstræti 10. — Sími 81779. _________________ (782 OLÍUKYNDIN G ARTÆKI, með blásara, er til sölu. — Sími 5013. (783 VEIÐÍMENN. Stórir og nýtíndir ánamaðkar til sölu. Sörlaskjól 56, uppi. (781 í SUNNUDAGSMATINN: Buff, gullach, smásteik, létt- saltað og reykt kjöt. Til ferðalaga: Revktur rauð- ’ magi, harðfiskur, hákarl, súrt slátur, súr hvalur og fjölbreytt úrval af niður- suðu. — Von. Sími 4448. (775 TIL SÖLU garðskúr á kr. 1000 og Philips-útvarpstæki á kr. 600. Uppl. Langholts- veg 15. (687 TIL SÖLU sem nýr Silver Cross barnavagn í Þingholts- stræti 28. Uppl. í síma 81685 á laugardag. (762 DREN G JAREIÐH J ÓL til sölu. Verð kr. 750.00. Uppl. Þverholtj 5. (758 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 HÚSMÆÐUE: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft", það ó- dýrasta og bezta. — Fæst í hverri búð. Chemia h.f. — DÍVANAR, allar stærðir. fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 BumuqkÁ* 1376 „Við verðum að sjást oftar, en hingað til,“ sagði Erot við Tarzan. J(Eg skal efna til mikilla ljónaveiða, J»ar sem þú tekur þátt. „Þegar öllum undirbúningi er lok- ið,“ hélt hann áfram, „skal eg láta þig vita hvaða dag veiðarnar fara fram.“ Tarzan var undrandi og sagði. „Nemone segir að Erot ætli sér að vingast við mig. En hvers vegna, hvað býr undir?“ „Það er sama hvað Erot hefur sagt við drottninguna. Því þótt hann láti svona, þá er eg viss um að hann hatar þig sagði Gemnou“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.