Vísir - 29.05.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 29.05.1953, Blaðsíða 7
Fijstudaginn 29. mai 1953 ▼ ISIB >,VWWWW.WAfJVWAWAW.W.V.V.V.V>WA\%W.' Baráttan við MOUNT EVEREST (1924) Eftir Franois YÍingMsband. Hin mikla stund var runnin upp. Tvisvar höfðu fjallgöngu- garparnir orðið að láta undan síga fyrir snjó, kulda og hvass- viðri. Nú lögðu þeir til atlögu í þriðja sinn og að þessu sinni var veðrið hið ákjósanlegasta. Þeir voru orðnir dauðuppgefnir og farnir að týna tölunni. En hríðinni hafði slotað og tindurinn var bjartur og fagur dögum saman. Göngugarparnir vildu óðir og uppvægir grípa síðasta tækifærið, áður en monsúninn skylli á, sveipaði fjallið hvitri skikkju og lokaði öllum leiðum. Það var ofur eðlilegt, að hvern einstakan fjallgöngumann langaði til að verða í fyrsta hópnum, sem réðist til uppgöngu. Ætlunin var að tveir menn gerðu fyrstu tilraunina og síðan aðrir tveir, ef hinum fyrstu lánaðist ekki að ná markinu. En það gat vel farið svo, að fjallið yrði sigrað í fyrstu atrennu og þá væri ekki eftir neinu að sækjast fyrir þá, sem síðar áttu að íara. Vel gat líka farið svo, að hinúrn fyrstu mishepnpaðist áhlaupið og monsúninn skylli á, áður en líinir næstu gætli spreytt sig. Allar líkur voru til þess, að hinir. fyrstu hefði þezta möguleika til þess að sigra. Og vegna þess að Norton var fyrirliðinn hefði hann vel getað úrskurðað, að hann skyldi sjáífúr vera í fyrsta áhlaupinu. En hann hafði hafnað þeim for- réttindum. Hann var ekki að hugsa um frægð sjálf-s sín. Hann setti það ofar öllu öðru, að leiðangurinn næði settu marki. .. Menn áttu að gera allt, sem í þeirra valdi stóð, til þess að það mætti takast. Hann átti líka að forðast allt, sem gæti hindrað það. Þess vegna varð það að ráði, að þeir Mallory og Geoffrey Bruce skyldi fara fyrstir. Þeir voru að vísu bezt á sig komnir, en þó verður ekki sagt, að. þeir hafi verið líklegir til sigurs. Þann 1. júní lögðu þeir af stað frá 3. tjaldstað og höfðu níu af ,,tígrisdýrunum“ (burðarkarla) með sér. Veður var fagurt og þeir voru vongóðir um sigur. Á leiðinni til norðurtindsins festu þeir kaðalstigann utan í ísvegginn fyrir neðan sprunguna, til þess að burðarkörlunum veittist auðveldara að komast áfram. Odell og Irvine voru fyrir í 4. íjaldstað. Þeir áttu að vera þar til aðstoðar, hlynna að fjallgöngumönnunum, þegar ’þeir hefði verið á göngu, hafa heitan mat tilfaúinn. og hjálpa burðarkörlum, sem voru á niðurleið. Daginn eftir, 2. júní, héldu þeir Mallory og Bruce áfram með burðarkörlum níu. Nú átti að duga eða drepast. Þeir vonuðust til að reisa 5. tjaldbúðir næsta dag, 6. tjaldbúðir dag- inn eftir og 'komast upp á tindinn á þriðja degi. Þetta var alls ekki óeðlileg bjartsýni, því að veðurskilyrði voru enn hin beztu, himininn heiður. og blár og engin merk þess, að monsúninn yæri að skella á. En því miður er það alls ekki góas viti í Himalajafjöllum, að .himinn sé heiður, því að það táknar ævin- lega hvassviðri. Sterkir loftstraumar myndast milli molluheitra sléttna-nna og helkaldra fjallatindanna. Mallory og félagar hans fengu brátt sönnur fyrir þessu, því að þeir voru ekki fyrr komn- ir úr skjóli við ísjakana á norðurtindinum, en stormur skall á með ótrúlegum ofsa úr norðvestri. Mennirnir voru í vind- heldum klæðum, en þau komu að álíka miklu haldi og „vatns- heldur“ fatnaður í hitabeltisrigningu. Gusturinn smaug í gegn- um vindheld hlífðarfötin, gegnum svellþykkar ullarflíkur og nísti merg og bein. Ekkert stóðst hann og hann lét sér ekki nægja að smjúga í gegnum hvað sem fyrir varð, heldur lagðist inn- að hjartarótum þeirra og slökkt allan hug og dug. Næsta morgunn var aðeins einn þeirra fáanlegur til þess að reyna að halda áfram. Hinir kváðust vera fárveikir. Bruce kunni lagið á þessum f jallabúum, eins og frændi hans Bruce hershöfðingi, en samt gat hann ekki fengið þá til að hreyfa sig. Þar við bættist, að hann hafði ofreynt sig við burðinn daginn áður, svo að hjarta hans var ekki í sem beztu lagi. Þeim var því einn kostur nauð- ugur, að snúa aftur til nyrðri tindsins. Fyrsta tilraunin, sem allir höfðu treyst, að mundi færa þeim sigurinn, hafði mistekizt. Um sama leyti og Mallory og Bruce lögðu af stað niður frá 5. tjaldbúðum, fóru þeir Norton og Somervell frá 4. tjaldbúðum. Hafði það verið fastmælum bundið, að þeir skyldi leggja á brattann degi síðar en Mallory og Bruce. Þeir mættust á miðri leið milli tjaldstaðanna. Norton varð fyrir sárum vonbrigðum, er hann sá þá Mallory koma á móti sér. Nú voru möguleik- arnir fyrir að komast upp á tindinn orðnir enn minni. Ósigur þeirra gat líka táknað, að enginn burðarkarl væri fær um að Bláskógalieíði. (Framh. af 5. síðu) hæðina, og ákveðinn þar fast-- ur staður, og því þar með sleg- ið föstu, að á þann hátt værí minningu Hallbjarnar fullur' sómi sýndur, og á réttum stað. Eg tel rétt' að taka það franv að hér er eg ekki að leggja- neinn dóm á öryggi sögunnar um rétta frásögn af atbuxðum þeim, sem hér um ræðir, þ. er orustu þeirra Hallbjarnar Oddssonar og Snæbjarnr Galta, sem hér á að hafa farið fram. Eg nota aðeins orðalag sögunn- ar til þess að benda á staðsetn-- bera nauðsynjar þeirra hærra en 25.000 fet og þá væri öll von ingu örnefnis, sem við hana er' úti. Nú voru góð ráð dýr. En þeir Mallory og Bruce héldu áfram (tengt. Samkvæmt því, sem hér' niður til 4. tjaldbúða, þar sem þeim var vel tekið af Odell og hefir verið sagt, tel eg nafnið Irvine..... Norton og Somervell héldu áfram upp fjallið. i „Hallbjarnarvörður“ rétt stað- Þeir komust líka í kynni við Everest-næðinginn. En þeir kom- j sett á syðri hæðinni, samhliða,- ust klakklaust til 5. tjalabúða og létu fjóra af burðarkörlum j kvíslinni, og nafnið „Hall- sínum vera þar hjá sér í þeirri von, að þei.r mundu fáanlegir bjarnarhæðir“ beint út fra því til þess að halda áfram næsta dag og bera tjöldin upp í 27.000 feta hæð. Burðarkarlarnir sváfu í öðru tjaldinu, sem þeir Mallory höfðu reist, en Norton og Somervell í hinu. Botninn í því tjaldi hafði verið sléttaður, svo að þeir borðuðu sig sadda'er mjög vel staðsett; gefur' og lögðust síðan tii svefns. Þeir sváfu að minnsta kosti hálfa glöggar upplýsingar um legu nóttina og var það mikilvægt atriði, því að áður hafði það verið hæðarinnar. skoðun manna, að ekki væri hægt að sofa í svo mikilli hæð. En það, sem allt valt á, var hvort burðarkarlamir naundu nú treysta sér til að halda ferðinni áfram næsta dag.......... Fjallgöngugai'parnir risu upp klukkan fimm um morguninn, til þess að fá úr þessu skorið og næstu klukkustundirnar voru hinar mikilvægustu í baráttu mannanna við Everest-fjall. Ef svo færi, að burðarkarlarnir reyndust ekki færir eða fáanlegir til að halda áfram, mundi það ekki emungis tákna ósigur þessa leiðangurs, heldur mundi það verða til þess, að menn mundu ekki gera sér. neinar vonir framar um.að geta sigrast á fjallinu. Menn xrnmdu telja það. fullsannað, að burðarkarlar gæti ekki boi’ið byrðar hærr.a en í 25.000 fet. Það er rétt að lesandinn reyni að gera sér í hugarlund, hvern- ig menn muni vera á sig komnir klukkan fimm að morgni hátt í hlíðum Everest-fjallsins. Þeim er kalt og þeir eru krókloppnir, þrek þeirra og gáfur eru drepin í dróma, það er eins og þeiiri | sé horfið allt lífsfjör. Þegar Norton kom að tjaldj burðarkarl- og kunnugt er, víða til á land- anna og spurði, hvort þeir væri ferðafærir, báru þeir :sig aum- inu. lega og stundu hátt. En þá kom honum snjallræði í hug. Hann J Hér ver.ður að geta þess, að; hvatti þá til þess að elda mat og borða, en fór síðan aftur til tvær fornar rústir hafa fundizt- tjalds síns og snæddi morgunverð...... á þessum stað, sem ætla verður Þegar allir voru búnir að eta nægju sína, tók Norton aftur að séu leifar af sæluhúsi, þar til við burðarkarlana. Barátta sú, sem nú hófst milli þeirra, sem ekki eru sagnir til um- var barátta miili anda þeirra og viljaþreks. Nú kom það eitt neinar aðrar byggingar á þess— til greina, hvort hægt væri að vekja svo áhuga burðarkai'lanna, J um stað. Nú vill svo til, að önn- að hann bæri þá áfram, þótt þeim væri það í rauninni of- ur þessara rústa, er í áður- nefndri brekku, og virðist sú'- yngri. Gæti það bent til þess, að húsið hefði, af. einhverjum- ástæðum, verið flutt þangað frá sínum fyrri stað, sem er nokkru í vestar, og tiltölulega nýlega- til suðurs, þannig að sýni rétt- legu hæðarinnar, á sama hátt- og nafn Sæluhúsahæðar, sem- Loks er það „Biskupsbrekka“, Enda þó að örnefni þetta sé- orðið yfir tvö hundruð ára gamalt, verður þó að telja það' nokkurskonar auka-örnefni á- þessum stað, vegna þess að: Sæluhúsasvæðið mun hafa vcr- ið fyrir löngu fullskipulagt að; örnefnum áður en það kom til. sögunar. En það varð á þann- hátt, að velmetinn kirkjuhöfð- ingi, Jón Vídalín biskup, varð- véikur á ferðalagi, og andaðist- í Sæluhúsum (26. ágúst 1720),. og varð þannig til enn ein: Biskupsbrekka, en þær eru, einff- Á lú NCl § il¥€tÍ411SS Si I Skotar tveir, Macpherson og Dundonald, voru miklir ,vinir og fó.ru saman í skemmtiferð til Edinbongar. En þó að þeir ætl- hann á menn með slíkum þunga, að burðarkarlamir áttu bágt J uðu að skemmta sér dál.ítið með að fóta sig...Gegn þessum stormi urðu fjallgöngumenn- mátti það ekki kosta of mikið. Loks nam Macpherson staðar fyrir framan stórt kvikmynda- irnir að berjast á leið sinni upp snarbratta og stórgrýtta fjalls hlíðina. Það var ætlunin, að 5. tjaldbúðir yrði reistar á eystri hlið hús. hryggsins, þar sem skjóls naut fyrii- storminum, í um það bil| „Heyrðu, Dundonald,“ sagði- 25.300 feta hæð. En þegar komið var upp í 25.000 feta hæð, hann, „hér lítur út fyrir. að voru burðarkarlarnir uppgefnir. (Það er rétt að hafa það hug-' maður fái eitthvað fyrir skild- fast, að áður en þessi leiðangur fór .til Himalajafjalla,. hafði ingana sína. Líttu á: Óslitin enginn maður komizt hærra en 24.600 fet og þá alveg laus og sýning frá 14.30 til 24“. liðugur). Aðeins fjörir burðarkarlanna vou fáanlegi til aðl Dundonald leit á úrið sitt og reyna að brjótast lengra. Hinir höfðu lagt frá sér byrðar sínar, sagði: „Við skulum heldur bíða því að' þeim var ómögulegt að komast feti lengra. Mallory fór þangað til á morgun. Við höf- því að undirbúa .1 j;T dstæðið, en Bruce og garpurinn Lobsang um mist 10 inin. af tímanum. fóru tvær ferðii eítir cýrðunum, sem skildar höiðu verið eftir.’ Kuikkan er 14.40,“ © uðu 90 konur af hverju hundr aði skó nr. 36, en rai • nota' fun<jinn flestar nr. 38 til 39. Með þessu | áframháldi, segir prófessorinn, > að þær muni þurfa nr. 42 árið 2000. En prófessorinn forðast að minnast á það hvort kven- þjóðinni muni fara fram við þetta eða hraka. Og er það hyggilegt af honum. ,,Lifandis ósköp er þröngt í Var það sannarlega xarlmannlega gert af Löbsang, sem var þegar búinn að bera sína byrði alla leið, og.ekki siður af Bruce, sem var með öllu óvanur að bera þungar byrðar í svo mikilli strætisvögnunum, þegar allir hæð og hafði yfirleitt aldrei vanizt líkamlegri vinnu. íeru á heim!eið,“ sagði konan. „Tvö ióásjáleg tjaldkríli, sem reist voru í snnrbrattri fjalls- „Hugsaðu þér í gær kom mað- hlíðinni“. Fimm burðarkarlar sneru aftur til 4 tjaldbúða, ein urinn minn heim um hádegi og búðir“. Fimm burðarlcarlar sneru aftur til 4 -ialdbúða, eins 'það var varalitur á kinninni á og ráð hefði verið fyrir gert, því að þeir áttu að vera þar til honum og heilnukið amSlits- aðstoðar, en þrír hinir traustustu voru um kyrrt.-þvi að þeir duft á frakkakraganum hans.“ Prófessor einn i Vínaríoorg. áttU'..þð. hjálpa við að koma upp einum tjaldbúðum enn, 2000 fettum ofar. Næsta morgun?, 3, j|áni,, hefði Mallory og Bruce átt að leggja hefir, rannsakað fætur' kvenna til úrslitaatlögunnar við tindinn. Én þeim h' í&l ekki .litizt svo vísindalega og komizt áð þeirri á burðarkarlana kvöldið áður, að þeir mundu til stórræðanna. niðurstöðu að þær verði æ fót- Kuldinn hafði ekki aðeins níst merg og bein hann hafði smogið ) stærri. Kringum aldamót not- í bæjai'fréttum Vísis íyrir 35 árum, eða 29. ,-}naí 1918, segir meoal annars: Skallagrímur kom með fullfermi' if kolum Það sést, að Biskupsbrekks. er nákvæmlega, á þeim stað?. i sem söguleg og hefðbundin rök, • / j hafa óumdeilanlega skipað 1 höfuð-örnefni staðarins, „Sælu- hús“, til staðsetnigar, en það er nánar tiltekið, sunnan hæð- anna meðfram gamla reiðveg- inum.' Biskupsbrekka er í raun- inni örlítill blettur, sem sýnd- ur er með vörðubroti, þar sem: tjald biskups á að hafa staðið, Eg tel því, að þessu örnefníl væri ör'ugglega borgið með þvíf að staðsetja það með smáu letrí; þvert yfir austurenda aðalör- nefnisms um leið og það erf staðsett eins og að ofan segir. Vil eg svo vænta þess, aS ,. , ,. . framanskraðar bendmgar um' fra Englandi, og buizt er við , .... , , . , leiðrettmgu a þeim mistokum, . ! sem orðið hafa við skráningu vorpungarmr komi emnig.' , „ , . , . .. , hlaðnir kolum. Áður hafa botn- : °g ^ðsetmngu þeirra sogulegu ornefna, sem þar eru nefnd, vorpungar acems fengið kol til ferðarinnar fram og aftur. Póshnenn.... hér í Reykjavík hafa allir verði teknar til vinsámlegrar. athugunar aí þeim, sem með- þessi mál fara, og að þær- at- huganir1' léiði tiT skjótra óm- . , , , .* , . bóta eftir því, sem við verður mótmælt skipun postafgreiðslu-:, , „ I komið. mannsms a Seyðisfirði i skjali! ^ - til stjómarráðsins. | Fr. B.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.