Vísir - 08.06.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Mánudaginn 8. júní 1953
126. tbl.
S.-Kóreustjórn hafnar vopnahléi
Sþ., og bandalagi við Bandaríkin
Övíssíí uiu naestu víðlrisrðí í Kóreu
ileriiaðai'áftíund í
allri S.-Kóreu.
Einkaskey ti frá AP. —
Tokyo í morgun.
Fregn frá Panmunjom herm-
ir, að samkomulag hafi verið
öndirritaðfþar í morgun, um af-
hendingu stríðsfanga. Nýr fund
«r var ákveðinn í fyrramálið.
Meðan á viðræðum stóð
hringdi Harrison hershöfðingi
eitt sinn til Mark Clarks og leit-
aði álits hans. Er það tekið til
mar-ks um, að-nokkrir erfiðleik-
Gullf axi í látlausu
flugi.
MÚlilandaflugvélin Gullfaxi
er svo til á látlausu flugi jafnt
mætur sem daga, um þessar
niundir.
Á föstudagskvöldið flaug
hann með Danina, er komu
faingað frá Khöfn s. 1. fimmtu-
dagsmorgun til Bluie West flug
vallarins á Grænlandi ög tók
þar um 50 farþega til baka.
Hingað kom flugvélin kí. 3.30
á laugardagsmorguninn og 5
stundum síðar lagði hún í áætl-
unaxflug til Osío og Khafnar.
Þaðan kom Gullfaxi um 7 leytið
í gærkveldi og skömmu síðar
iagði hann af stáð til Khafnar
með farþeganna sem hann sótti
; til Grænlands á föstudags-
kvöldið. Úr þeirri ferð kemur
Gullfari í kvöld, en i fyrramál-
ið fer hann í áætlunarflug til
London og samdægurs til baka
og á miðvikudaginn í áætlUnar-
flug til Khafnar og sama dag
aftur hingað til Reykjavíkur.
ísllamfii tj!
Fæa*ey ja ?
Verið getur, að Stefin Islandi
©perusöngvari fari til Færeyja
í sumar til hljómleikahalds.
Færeysk blöð skýra frá þessu
nýverið, og fagna því, að eiga
von á svo góðum gesti. Þetta
mun þó ekki endanlega ákveðið,
að því er eitt þeirra segir.
150 smál. af karfa
á 5-6 dögum.
Tveir togarar hafa komið af
karfaveiðum, \ annar í gær-
kvöldi, hinn í morgun.
Fylkir kom í gærkvöldi með
150 smálestir, eftir aðeins 5—6
daga útivist, og Karlsefni í
morgun með um 200. — Eins
og áður hefur verið getið er
nokkur óvissa um karfaveið-
arnar, en nokkrir togarar munu
vera á þéim veiðum. Engum
togurum mun enn hafa verið
lagt. — Sótt er á karfamið
norðvestur í haf út af Garð-
skaga. Á miðin er. 12—14 klst.
sigling.
ar hafi verið á að ganga írá
samkómulaginu.'Tekið er fíam,
að eftir sé að ná samkomuiagi
um ýmis framkvæmdaatriði.
Deilan um afhendingu fang-
anna, einkum þá, sem vilja e'kki
hverfa heim af frjálsum vilja,
hefur. valdið mestum erfiðleik-
um við samkomulagsumleitan-
ir, en nú er hún úr sögunni
Rhee neitar.
Þrátt fyrir tilboð um varnar-
bandalag við Bandaríkin néi ta r
Syngman Rhee að fallasi á
vopnahléstillögur Sameinuðu
þjöðanna.
Mótspyrna Syngmans Rhee,
forseta Suður-Kóreu og stjórn-
ar hans, gegn miðlunartillögum
Sþ hefur valdið Eisenhower for
seta Bandaríkjanna, og stjórn-
málamönnum lýðræðisþjóðanna
yfirleitt, hinum mestu áhyggj-
um og hefur Eisenhower hald-
ið fundi með helztu leiðtogum
sínum, stjórnmálalegum og
hernaðarlegum, út af ósveigj-
anlegri afstöðu Syngmans Rhee.
Sendiherra Suður-Kóreu bar
s.l. laugardag fram gagntillög-
ur, þess efnis, að stjón hans yrði
að halda fast- við þá afstöðu,
að hersveitir Kínverja yrðu
á brott úr landinu og Kórea
sameinuð, Jafnframt var stung-
ið upþ á varnarbandalagi við
Bandaríkin tii öryggis því, að
vopnahlé, sem gert yrði, væri
ekki rofið.
S.-Kórea afþakkar
bandalag.
Hafði Suður-Kóreustjórn það
fram, að Eísenhower forset'i
skrifaði nýtt bréf til Syngmans
Rhee og hét því, að varnar-
bandalag yrði gert rriilli Banda-
rikjanna og Suður-Kóreu. —
Þessu var fremur dauflega tek-
ið í Seoul, og eftir fund, sem
stjórnin hélt þar var tilkynnt,
að þetta væri ekki fullnægj-
andi.
í bréfinu hafði Eisenhower
tekið fram, að Bandaríkjastjórn
mundi ekki hvika frá þeirri
stefnu, að vinna að sameiningu
Kóreu, fjandmennirnir hefðu
greinilega sýnt við samnings-
borðið, að þeir vildu að styrj-
óldin væri til lykta leidd, og
teldi því Bandaríkjastjórn ekki
réttmætt, éf unnt yæri að ná
heiðarlegu samkomulagi, að
halda styrjöldinni áfram. Þá
lofaði hann, svo fremi að þjóð-
þingið samþykkti það, að Banda
ríkin veittu Suður-Kóreu efna-
hagslega aðstoð til viðreisnar.
Þrátt fyrir ískyggilegar horf-
ur, vegna tregðu Syngmans
Rhee á að fallast á miðlunar
tillögurnar og taka tilboðinu
um varnarbandalag, gera menn
sér enn vonir um, að hann
breyti afstöðu sinni. — Suður-
Kóreu hefur verið lýst í hern-
aðarástand í öryggis skyni og
allir suður-kóreskir liðsforingj-
ar, sem eru í Bandaríkjunum,
kvaddir heim.
Hillary verður
heiðraður.^
Hátíðahöldin í gær voru sam-
tökum sjómanna til sóma.
Slysavarnakonur drógu sjómanna-
dagsráðsmenn upp í reiptogi.
IVferki dagsins seldust fyrir 30 þús. kr.
London (AP). — Mt.
Everestleiðangurinn brezki er
nú á leið til höfuðborgar Neþ-
als. Er þar mikill viðbúnaður
tii þess að fagna leiðangúrs-
mönnum.
Elisabet drottning ætlar að
slá þá til riddara Hillary, sem
kleif tindinn, og Hunt leiðang-
ursstjóra, en Tensing,. Nepal-
manninn, félaga Hillarys í
göngunni á hátindinn, vill hún
einnig heiðra, en þar sem hann
er ekki brezkur þegn, verður
það ekki gert nema að undan-
gengnum viðræðum.
Laxveiði heldur
léleg ennþá.
Stangarveiðin fyrstu vikuna
hefur verið heldur dauf, þegar
frá er talinn fyrsti daguriim í
Eliiðaánum.
Milli 15 og 20 laxar munu
hafa veiðzt þessa fyrstu viku
í ánum, þar af sjö fyrsta dag-
inn, en síðan hefur veiðin verið
frá 1 til 2 laxa á dag, er laxinn
ekki enn farinn að ganga svo
neinu nemi. í Norðurá hafa
veiozt 28 laxar, og verður það
að teljast heldur lítil veiði. Um
Laxá í Kjós er það að segja, að
veiði þar hefur verið lítii.
Laxveiðimenn búast þó við að
veiðin glæðist, þegar kemur
fram á miðjan mánuðinn, en
þá má búast við að göngur
hefjist fyrir alvöru.
Hátíðahöld Sjómannadagsráðs
hér í Reykjavík tókust mjög
vel, og voru samtökum sjó-
manna til mikils sóma, en auk
þess varð fjárhagslegur ávinn-
ingúr dagsins með miklum á-
gætum.
Gfeta má þess, að hér í Rvík
seldust merki fyrir um 30 þús.
krónur, og hefuf ekki náðzt
jafngóður árangur áður. Veður
var gott, þótt ekki nyti. sólar
um miðjan dag, og hátíðabrag-
ur á bænum, ekki sízt á Aust-
urvelli, sem var fánum prýdd-
ur, en auk þess var Alþingis-
húsið skreytt fánum og veifum.
Hátíðahöldin við Austurvöll
voru með líku sniði og verið
hefur. Þar hafði verið mynduð
fánaborg yið styttu Jóns Sig-
urðssonar, en lúðrasveit lék
öðru hverju.
Herra Sigurgeir Sigurðssön
biskup minntist látinná sjó-
manna, en 12 starfandi sjóménn
förust á árinu. Samtímis var
lagður blómsveigur- á leiði ó-
þekkta sjqmannsins í Fossvogs-
garði. ¦¦
Landhelgísmálin.
Þá tók til máls Ólaf ur Thors
siglingamálaráðherra, og ræddi
hann einkum landhelgismálið,
mesta hagsmunamál íslenzkra
sjóniarina. Endurtók hann í lok
ræðu sinnar fyrri yfirlýsingu
sína, að ekki yrði hvikað frá
réttum málstað íslendinga. Var
gcrour góður rómur að ræðu
ráðherraris. Síðan flutti ræðu
fulltrúi :útgerðarmanna, Guð-
mundur Guðmundsson útg.m.
fi-á Akureyri, og að henni lok-
inni Garðaf Jónsson, formaður
Sjóniannafélag's Reykjavíkur,
fulltrúi sjómanna: — GuðT
mundur Jónsson óperusöngvari
söng Alfaðir ræður við uridir-
Icik lúðrasveitarinnar.
Fór strax
á eftir.
Áð lokum afhenti Henry Hálf-
dánsson, formaður Sjómanna-
dagsráðs, heiðursmerki ráðsins,
þeim Birni Ólafs skipstjóra í
Mýrarhúsum og Guðmundi
Guðnasyni, fyrrum skipstjóra á
Nirði. Geta má þess, að Guð-
muridur sækir sjóinn enri, því
að hann fór strax á sjó að þess-
ar'i áthofri lokinni að vitja grá-
sleppu. ¦ .
Þá var margt til hátíðabrigða
á íþróttavellinum í tilefni dags
ins. Þar þreyttu skipverjar af
Lagarf ossi knattspyrnu við Æg-
ismenn, og varð jafntefli, 1:1,
eftir harðsóttan leik. Þá hófst
reiptog, og sigruðu konur í fisk
Ffh. a 8. síðu.
3B hvslii' erw
ík©miilr á iam&L
Hvalveiðarnar virðast ætla
að ganga að öllum vonura, og
hafði blaðið bær fregnir í morg
un, að 38 hvalir væru nú alls
komnir á land.
Veiðarnar hafa nú staðið í
ellefu daga, en fyrsta daginn
komu bátarnir fjórir inn með
sex hvali, svo að veiðin hefur
að meðaltali verið 3 hvalir á
dag, og verður það að teljast
dágott.
Hvað hefur
urinn gert fyrir iðnaðinn?
Hvað hefur Alþýðuflokkurúm ¦gert fyrir iðnaðinn? ------------
Alþýðuflokkurinn hefur gert hað að sínu aðalbaráttu-
máli, að ásaka stjórnina, og þá aðaliega iðnaðarmálaráð-
herra, fyrir aðgerðarleysi í málum iðnaðarins og tómlæti við
hagsmuni hans. Að vísu era fiiliýrðingat hans og ásakanir
aðallega illgjarn áróður og fjarri sanni, enda er sannsögli
og sannleiksást ekki hin sterka hlið Alþýðublaðspennanna.
En væri nú úr vegi að athuga hvt\& pínu. litli flokkurinn
hefur gert fyrir iðnaðinn? Þessi flokkur átti iðnaðarmála-
ráðherra óslitið síðan í árslok 1944 og til 1949, í tveimur
ríkisstjórmim. Flokkurinn haföi bví þessi mál í höndum sér
samfleytt í FIMM ÁK og haifti beíra tækifæri en nokkur
annar stjórnmálaflokkur hefur-haft til þess að verða iðnað-
inum að gagni. Hvað gerði Alþ.fí. og ráðhera hans allan
þenna tíma, sem beir höfðu yöldin? Lét hann endurskoða
tolla-aðstöðu iðnaðarins? Hækkaði liáhn afskriftarheimild
til að létta skattabyrðina? Gerði hann ráðstafanir til að hrá-
efni til iðnaðar hefðu forgang að gjaldeyri ásamt matvörum
og útgerðiarvörum? Nei, hann gerði hvorki 'þetta né annað
fyrir iðnaðinn. Hanii gerði ekkert ~- ALLS EKKERT nema
leggja fram eitt frumvarp um iðáfræðsla og bað var fimm
ár að bvælast fyrir þinginu eða íiíla hans stjórnartið. Ekki
er furða, þótt Álbýðuflókks-sÍ&iunið þykist geta talað
digurbarkalega í iðnaðarmálum dg skammað þann eina
mann, sem gert hefur ráunnæfáf. váðsíafanir til stuðnings
iðnaðinum í landinu. Þeim sem áldrei framkvæma neitt,
þykir fróun að því að bíta í hælasia á hinum, sem eitthvað
framkvæma.
Fortíð Alþýðuflokksins í iðnaðkrmálununi er ekki til að
iniklast af. Hún er jafn amn og aíh arinað sem þessuni
flokki fylgir.