Vísir - 08.06.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 08.06.1953, Blaðsíða 8
Þeir sem gerast kaapendor VÍSIS eftir 10. hvers mánaS-ar fá blaðið ókeypis tii mánaðamóta. — Sími 1600. WISIR VÍSIE er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — HringuS í síma 1680 og gerist áskrifendur. Mánudaginn 8. júní 1853 íslandsmótið hefst í kvöld. Sex félög faka þáti í því og vei-ður keppt í 2 riöluiii. Knattspyrnumót íslands liefst í kvöld á íþróltavellinum með hátíðlegri setningu. Eftir kl. 8 byrjar Lúðrasveit Reykjavíkur að leika, en kl. 8.30 ganga öll liðin, sem keppa í mótinu, fylktu liði inn á völl- -inn. Sex félög keppa í íslands- mótinu að þessu sinni,, en þau eru Akurnesingar, Fram, K.R., Valur, Víkingur og Þróttur. Er þetta meiri þátttaka en nokk- uru sinni áður og hefur félög- unum því verið skipt í tvo riðla. Þetta orsakar það að leikirnir i mótinu verða helmingi færri en ella, eða ekki nema 7, en myndu verða 15 ef allir kepptu við einn og einn við alla. Þrótt- ur keppir nú í fyrsta sinn á íslandsmóti. í riðli verðá annarsvegar saman Valur, Víkingur og Þróttur, en hinsvegar Akurnes- ingar, Fram og K.R. Þau félög- in, sem bera sigur úr býtum í hvorum riðli keppa saman í úr- slitaleik. Er félögin hafa gengið inn á leikvanginn í kvöld setur Sig_- urjón Jónsson, formaður KSÍ, mótið með ræðu, en að því búnu hefst fyrsti leikurinn, er verður milli Akumesinga og Fram. Á morgun fer næsti leikur fram, og verður hann milli Vík- ings og' Þróttar. Þriðji leikur- inn verður á fimmtudaginn og Ireppir K.R. lá við það félagið sem tapar í kvöld. .....♦----- Edwin C. Boh kemur fil lyrirlesirahaids. Edwin C. Bolt er væntanleg- ;ur hingað til bæjarins með •Gullfaxa á morgun. Hann hefúr komið hingað margsinnis hingað til fyrir- lestra og sumarskólahalds og er erindi hans hingað hið sama í ár. Fyrsta sumarskólann hélt hann hér árið 1932, en hafði þá komið hingað áður og' flutt hér erindi um austræn fræði. Fyrir- lestrar hans munu hefjast í þessari viku líkl. 11 . júní og verða þeir auglýstir í smáaug- lýsingum dagblaðanna. Sumarskóli Guðspekinema, þar sem Edw. Bolt er kennari, mun hefjast 20. júní. Skóla- tíminn er ein vika og verður skólinn í ár haldinn að Hlíðar- dal í Árnessýslu. Þeir, sem luig hafa á að kynnast austrænum fræðum, geta fengið aðgang að skólanum, þó að þeir sé ekki í Guðspekifélaginu og hefur svo alltaf verið. Erindi Edwin Bolt verða flutt í Guðspekifélagshúsinu við Ingólfsstræti og er þar öllum 'heimill aðgangur fyrir 5 kr. aðgangseyri. Allar upplýsingar um skól- ann er að fá hjá sumarskóla- nefndinni en hana skipa: Stein- unn Bjartmarsdóttir, Ax;I Kaaber, Helga Kaaber, Kristján Sig. Kristjánsson og Guðrún Indriðadóttir. Sjólfstæðisfólk utan af iandi, sem statt verð- ur í bænum fram yfir kosning- ar, hafið samband við skrif- stofu flokksins í Vonarstrætí 4, Simar 7100 og 2938. ICosninga sk jálfti á Ítalíu. Róm (AP). — í gær var fyrri! dagui' bingkosninganna, og lýk- ur 'þeim síðdegis í dag. Mun talning atkvæða hefjast þegar, er kjörstöðum hefur verið lok- að. Aðal stjórnmálafíókkarnir eru taldir vera 8, auk fjöl- margra smáflokka. Úrslitanna er beðið með talsverðri óþreyju og' er aóallega spurt um það, iivort De Gasperi og miðflokk- arnir haldi fylgi sínu eða auki það, eða hvort öfgaflokkarnir til vínstri og hægri vinna á. Happdrætti SÍBS. Dregið hefur verið í 6. flokki Vöruliappdrættis S.Í.B.S. Eftir- töld númer hlutu vinninga: 50.000,00 krónur: 2915. 10.000,00 krónur: 1583 23643 37649. 5.000,00 krónur: 497 7928 11163 18326. Lítill drengur meiðist atvarlega í bíislysi. Onmsr tvö bílstys vsm helgma. Hv<srki fugl né fisknr? Svíar leggja iengsta rafmagnsstreng í heimi. Svíar hafa nú tekið til við að leggja lengsta rafmagns- sæstreng sem sögur fara at', um 90 km. leið mUli meginlands Svíþjóðar og eyjarinnar Got- lands á Eystrasalti. Sæstrengur þessi mun kosta ,um 20 milljónir sænskra króna. Eftir honum verður leiddur háspennu-jafnstraumur, og talið er, að eyjarskeggjar spari um 3 millj. króna á ári með þessurn hætti. Strengurinn vegur 1200 smálestir. Enskt skip, sem sérstaklega er útbúið til slíks, leg'gur út strenginn. Heitir það „Alert“, og var notað til þess að leggja út streng í kjölfar innrásarherj- anna í Normandie á sínum tíma. Strengurinn liggur á 120 metra meðaldýpi, og verkinu miðar mun betur en bjartsýn- ustu menn þorðu að gera sér vonir um. Þetta verk hefur vakið mikla athygli erlendis, og geta má þess, að Japanir hafa sent þang- að fulltrúa sinn til þess að fylgjast með verkinu, en þeir hafa í hyggju að nota svipaða aðferð við að leggja streng milli Japansevja. Þá eru á döfinni áform um að leiða háspennu- jafnstraum milli Englands og Frakklands, og talið er að þetta sænska fyrirtæki geti orðið til fyrifmyndar í þeim efnum. á að iáta Mau Mau fá það.l Loudon (AP). Erskine hershöfðingi, hinn nýi hers- höfðingi Breta í A.-Afríku, er kominn til Nairobi, höfuðstöð- var sinnar. Aðalverkefni Erskines verð- ur að brjóta á bak aítur Mau- Mau hreyfinguna. Hann verður að kalla einráður yfir öllu vopnuðu liði í landinu, her, heimavarnarsveitum og lög- reglu, en hefur þó samráð við landstjórann. 26 menn úr liði Maú-Mau félagsins voru felldir sl. sólar- hring. 13095 46408. 2230 37369. 464 7150 21199 28659 45387 16 576 1077 1886 2738 4535 4824 5264 5802 6469 7339 8167 9183 9803 10593 11041 11912 13169 13576 13853 15156 15642 15983 17325 18004 19393 19393 20072 20834 21341 21522 22204 22835 23211 23731 25110 25773 26196 26802 27183 27778 28661 29359 29890 31560 33157 34311 34600 35176 36038 36589 37655 38557 39153 39948 40950 42002 42472 42907 43697 44100 44528 45052 46576 47360 48248 48869 2.000,00 króur: 28057 34465 36643 40369 1.000,00 krónur: 8631 19454 33544 35867 500,00 króunr: 5987 6070 6462 6940 8578 9363 15198 17556 22941 22805 24291 25927 32330 38146 40562 42217 45507 46568 46689 48879 150 krónur: 187 485 490 732 882 1007 1161 1218 1821 20Ó0 2318 2451 2762 3250 3412 4716 4775 4782 4991 5135 5142 5415 5462 5576 5826 5835 6202 6699 7029 7144 7625 7628 7684 8185 8712 9008 9189 9444 9637 9923 9961 10213 10647 10951 10963 11050 11244 11428 12155 12158 12196 13222 13229 13261 13688 13839 13844 13924 14209 14893 15183. 15244 15292 15760 15780 15915 16318 16386 16727 17444 17572 17465 18016 18869 18921 19576 19659 19722 19576 19659 19722 20092 20138 20379 20867 20902 21016 21356 21376 21416 21576 21686 21748 22619 22637 22787 23023 23133 23182 23236 23276 23461 24235 24531 24754 25150 25246 25535 25826 25958 26072 26340 26358 26476 26907 26990 27107 27317 27484 27591 27861 28022 28218 28899 28904 28906 29364 29450 29493 30470 30582 30689 31872 32455 32793 33190 33696 34248 34405 34537 34562 34616 34625 34777 35280 35320 35573 36043 38097 36290 36608 36673 374-15 38040 38223 38354 38574 38587 38938 39221 39514 39665 40062 40501 40651 41017 41741 41751 42056 42170 42323 42679 42685 42743 43009 43132 43368 43735 43792 43860 44125 44205 44362 44706 44779 44793 45380 45418 45604 46602 46842 47269 47516 47763 47812 48297 48413 48653 49005 49040 49477 533 1066 1863 2459 4059 4802 5248 5741' 6442 7321, 8163 9113' 9699 10461I 11032 11856 130711 13286 13852 14910 15445 15954 17011 17657 19097 19805 19805 20519 21087 21450 21773 22827 23210 23663 24992' 25611; 26180 ■ 26651! 27129, 27645- 28568! 29181 29683 31405 33082 34266 34599 35020 35583 36390 37568 38300 38971 39693 4081.3 41872 42437 42895 43600 43997 44520 44797 45851 47316 47835 48744 49640 Kristín (áður Georg) Jörg- cnsen, sem lét breyta sér úr karli í konu á sl. ári, héfur haft 200,000 kr. tekjur á viku und- anfarið fyrir að sýna sig á næt- urskemmtistöðum vestra.----- Læknar í Bandaríkjunum hafa látið svo um mælt, að það geti varla átt sér stað, að hún hafi verið gerð að „fullkominni“ konu, og sé hún sennilega „hálfgerður“ karl enn'þá!--- Myndin sýnir liana í snyrti- herbergi í næturskemmtistað. (Birt án ábyrgðar). Soraya er ,kven- legur Farúk'. Einkaskeyti frá AP. Kóm í gær. Mikið hefur verið skfifað um Soraya, Persadrottn- ingu, undanfarið og fer í vöxt. Eru blöðin mjög hneyksluð á framferði henn- ar og telja hana lítt til þess failna að vekja virðingu á henni. Segja þau, að er drottning fór úr landi, hafi verið látið í veðri vaka, að hún færi sér til heilsubótar, en hún væri helzt „kven- legur Farúk“, því að svo kappsamlega stundaði hún skemmtistaði borgarinnar. Á meðan sæti maður henuar heima, og væri í rauninni fangi._______________ 200 þagmækkir þingmeim. París í gær. Meðan stjómmálamenn- irnir hafa verið að keppast við að koma saman nýrri stjórn undanfarið, hafa blöð- in gert að gamni sínu við að athuga, hvað þingmenn hafa lagt til málanna, síðan kos- ið var síðast. Hefur komið í ljós, að af 627 þingmönnum hafa 200 aldrei tekið til máls, og láta sér nægja að vinna fyrir þingfararkaup- inu með því að greiða at- kvæði. Þingmenn kommun- ista hafa verið dngiegastir við að eyða tíma þingsins með ræðuhöldum. I Tvö umferðarslys urðu hér í , bænum í gær. I öðru þéjjgra ; slasaðist þriggja ára drengur ' alvarlega og var ekki koniinn til meðvitundar í inorgun. Slys þetta varð á Suður- iandsbraut, er langíerðabifreiS var að koma í bæinn. Meðal farþega voru hjón með 3ja ára dreng. Hjóniij fóru úr bílnuni skammt austan við Þvotta- laug'aveginn.. Þar hljóp dreng- urinn frá þeim, aftúr fyrir bíl- inn ög' út á götuna. Þar lenti hann fyrir bii sem kom akandr eftir veginum og sá bílstjór- inn ekki til drengsins fyrr en um seinan. og tókst ékki að hemla í tæka tíð. Drengurinn var fluttur á Landspítalann, en í morgun var hann enn ekki kominn til meðvitundar. Sjón- arvottar að slysinu eru beðnir að koma til yjðtais við rann- sóknarlögregluna í dag. Drengurirm. sem fyrir slys- inu varð, heitir Kjartan Ragn- ar Kjartanssón, Kirkjuteig' 18. I Hitt slýsið varð. á mótum Spítalastígs og Bergstaðastrætis er fólksbifrc-iöarnar R 406 og R 2321 rákust saman. Tveir , farþegar, karl og liona, í ann- arri bifreiðinni meiddust og voru flutt í sjúkrabifreið á Landspífal ann. Ekki er vitað um meiðsli þeirra nema hvað maðurinn mun hafa skorizt illa á úlnlið. Þriðja slysið. en minna, varð á Sóleyjargötu í fyrrinótt.: Þar varð maður fyrir bifreið og kvaðst hafa tognað í fæti. Bif- reiðin hélt áfram án þess að bifreiðarstjói-inn. gæfi sig að , hinum slasaða,. en hann náði , hinsvegar skrásetnmgarmerki bifreiðarinnar og kærði atburð- inn til lögrc-gVunnar. \ — Sjcmamíadagurifin. Frámh. af bls. 1 verkunarstöð Tryggva Ófeigs- sonar kynsystur sínar frá Bæj- arútgerðinni. Ágætur þáttur kvennaima. Yfirleitt stóð kvenfólkið sig með miklum glæsibrag þennan dag', bæoi í kaffisöíu í Sjálf- stæðishúsinu, þar sem færri komust að en viidu, og eins í reiptogi. Til dæmis sýndu slysa varnakormr sjórnannadagsráðs- mönnum þá háðung að draga þá upp í v íptogi. Til afsökun- ar karlmönnunum skal þess þó getið, að konurnai voru 12, en karlarnir 8. Bæjarútgerðarkí. -'lmenn sigr- uðu Fiskiðjuverskarla í reiptogi með talsýerðum yfirburðum. Dagskrá úbv.rpsins í gær- kvöldi var .heiguð sjómanna- stéttinni, og þótti takast vel. Geta niá þess að lokúiii, að umgengni á Austurvel^j var samtökum sjómanna til mikils sóma, og mætti verða öðrum til eftirbieýtni. Blórnum og gróðri var ekki spil’.í, og var þeria mjög ánægjuiegt, en hi-ns vegar stundum iilt að afstýra slíku, þegar margmenni safnast þar saman.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.