Vísir - 08.06.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 08.06.1953, Blaðsíða 6
« VÍSIR Mánudaginn 8. júní 1953 ZiMtl Lindargötu (Garðar Gíslasón h.f.) hefur fengið nýtt símamimer: Karl eða kona, sem getur veitt forstöðu MSiraÖSí&u&WMiémerkstœöi (sníðkunnátta nauðsynleg) óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 80886. U R Galvaniseraðir: Vz\ 3A” og 2”. Svartar: %” 1”, 2”, 2%”, 3” og 4”. FYRIRLIGGJANDI. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19 — Sími 3184. Vogabúar MuniS, ef þér þurfið »8 að auglýsa, að tekið ex 6 naóíi smáaisglýsingum I Vísí í * Verzfun Arna J. Sigurðssonar, Langho!t$vegi 174 Smáauglýsingar Vísú eru odýrastar og flíótvirkastar. HVITUR, lítill barnaskór tapaðist sl. föstudag. Uppl. í síma 5104. (266 VATTERUÐ barnaúlpa tapaðist við hengibrúna á Elliðaánum. Finnandi geri aðvart í síma 6928 eða Snæ- landi við Breiðholtsveg. — (271 TAPAZT hefur gyllt víra- virkisarmband á leiðinni frá Barmahlíð 20 að Sólvalla- götu 10. Vinsamlegast skil- ist- gegn fundarlaunum í Barmahlíð 20. (273 K.R. KNATT- SPYRNUMENN. — Æfing hjá meistara og 1. fl. kl. 6 á grasvellinum. — Stjórnin. ÞJÓÐDANSA OG VIKIVAKA- FÉLAG ÁRMANNS. Aríðandi æfing hjá öllum flokkum í kvöld kl. 6. — Fjölmennið og mætið stund- víslega. --- Stjórnin. ÍBÚÐ óskast fyrir 1. júlí, 2—3 herbergi og eldhús. — Fyrirfrafngreiðsla gæti kom- ið til gréina. Uppl. í Síma 2837 og 1914. (267 TIL LEIGU lítil íbúð fyr- ir utan bæinn. Til greina kemur aðeins barnlaust eldra fólk. Uppl. í síma 3253 milli 8 og 9 í kvöld. (269 REGLUSOM stúlka óskar eftir góðu herbergi strax. — Tilboð sendist afgr., merkt: „Sólríkt —- 108“ fyrir mið- vikudagskvöld. (272 LITIÐ herbergi með hús- gögnum til leigu gegn hús- hjálp. Uppl. gefur Guðfinna Einarsdóttir, Brautárholti 22. (276 HERBERGI til leigu í vesturbænum. Uppl. í- síma 80943. (281 LÍTIL stofa á Melunum til leigu fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 8087 eftir kl. 6. (285 MAÐUR í opinberu starfi, óskar eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi á hitaveitusvæði. Uppl. í síma 5427. (291 STOFA með húsgögnum til leigu i 3 mánuði. Uppl. í síma 81092. (296 ELDÍIUSSTULKA óskast nú þegar. Á sama stað vant- ar konu til hreingerninga. — Uppl. í síma 2200 kl. 3—4 í dag\________________(287 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. — Fljót af- greiðsla, — Símar 80372 og 80286. — Hólmsbræður. (282 HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 3536 eða 6645. Hefur ávallt vana og liðlega menn til hreingerninga. (289 SAUMA dömukjóla, sníð einnig, þræði og máta, ef óskað er. Margrét Jónsdótt- ir, kjólameistari, Vonar- stræti 8. (270 UNGLINGSSTULKA óskast til að gæta barns á 1. ári á Grettisgötu 36. Sími 5502. (295 LOÐÍK — GRÚNNAR. — Tek að mér að grafa grunna og standsetja lóðir. — Sími 80746. (290 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar o. fl. til sölu kl. 5—6. Njálsgötu 13 B, skúrinn. —- Sími 80577. (292 UNGLINGSSTÚLIÍA óskast í vist í kaupstað úti á landi. Gott kaup, Uppl. á Hverfisgötu 92, I. hæð. (286 EINN til tvo kaupamenn, æfða við heyskap, aniiáíi helzt lagtækan, og' eina kaupakonu, vantar að Gunn- J arshólma sem fyrst. Uppl. í j Von, sími 4448 til kl. 6 (eftir þann tíma 81890.) (277 BÍLL. Góður sendiferða- bíll til sölu og sýnis á ÓðinÁ- torgi kl. 7—9 í kvöld. Af- borgun kemur til greina. —- (288 13—15 ARA unglingur óskast til að gæta 2ja barna. Uppl. í síma 7699: Sörlaskjóli 90. — (280 UNLIN GSTELP A óskast til að gæta drengs á 2. ári. Uppl. í síma 7769. (268 SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14 (Skölavörðustígsmegin). VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögmim. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830._________(224 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. BORVÉL (Walker Turn- er) til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 6845, eftir kl. 6. ______________________ (293 TIL SÖLU upphlutur á Urðarstíg 8, niðri, eftir kl. 6. ______________________ (291 TÆKIF ÆRISVERÐ: Ný, svört dragt til sölu, meðal- stærð, Njálsgötu 26. (284 TIL SÖLU vandað barna- rúm (danskt). — Uppl. á Hjallaveg -7. (283 FLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uþpl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 kaflagnir OG VIÐGEKÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laueavegi 79 — Sirm 5184. BARNAVAGN ' á háum hjólum til sölu. Unglings- stúlka óskast á sama stað. — Uppl. í síma 6025. (279 LAGLEGT barnarúm til sölu. Uppl. Hverfisgötu 70 (austurenda). (278 GOTT barnarum og nýleg' bárnakerra til sölu. Uppl. í síma 80520. (275 GARÐSKÚR til sölu. Uppl. í síina 7860. (274 PLATTSÓLAR. Notið' að- eins þá beztu, eftir málL — Tímapantanir. Sími 2431. — (23 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Greítisgötu 31. — Sími 3562. (179 HÚSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft“, það ó- dýrasta og bezta. — Fæst í hverri búð. Chemia h.f. —. „Þetta er Thudosarhöllínn“, sagði GemniQii um leiö og hann barði að dyrum. .j,Thudos féll í ónáð vegna j>ess ,að hann var of vinveittur Anth- , fin þjóðöokknum.” . . Eftir að dyravörðurinn hafði séð hverjir korpnir voru, vísaði, hann Gemmon og Tarzan ipn i húsið. Þeir ltomu loks inn í sal, sem var engu skrautminni en hallarsalur drottn- ingarinnar, Neraone. Tarzan var á- Ivaflega unclrapdi yfir þeim íburði sern þar. vár að finna. Þjónriinn beygui sig fyrir þeirn. „Seguu yfirboðara iþínum, lafði Doria,“ sagði Gemmon, að eg.-.sé hér kominn með mjög þýð'ingarmikinn gest, og eg er viss um að hún mun veita okkur áheýrn.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.