Vísir - 08.06.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 08.06.1953, Blaðsíða 3
Mánudaginn 8. júri! 1953 V í SIR MK GAMLA BIO Þrír biolar (Pleáse Believe IVÍe) Skemmtileg amerísk Metro i [ Goldwyn Mayer gamanmynd Deborah Kérr. Peter Lawford Mark Stevens Aukamynd: KRÝNING ELÍSABETARII. Englandsdrottningar Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBIÖ MM Vogun vinnur, vogun tapar (High Venturc) Afar spennandi ný amerísk | mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: John Payne Dennis O’Keefe Arleen Wlielan Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 áral TJARNARCAFÉ í KVÖLD IvL. 9. — J. K. I. Hljóinsv. $msb st itnM’s Sveinssonaw &tg Íí. í BREIÐFIRÐINGABÚÐ I KVÖLD KLUKKAN 9. Hljómsveit Svavars Gests Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 8. on-sendiferilabíll með nýuppgerðri vél, vökvahemlum, nýjum hliðum og ýmsum varahlutum til sölu. -—Tilboð merkt: ,,Fordson“ sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld. ? KMJPAMEM I f vantai- á Hrossaræktarbúið á Kirkjubæ á RangárvöIIum. | Úpplýsingar í Drápuhlíð 25, sími 2110. Lokað vegna sumarleyfa Veg'na sumarleyfa verður aðalskrifstofa Áfengisverzl- unar ríkisins, Skólavörðustíg 12, ásamt iðnaðar- og lyfja- deild, lokað frá fimmtudegi 9. júlí til mánudagsmorguns 27. júlí n.k. Munið: Aðalskrifstofan, iðnaðar- og lyfjadeild. > , AÍenfgisvei'Síinn etlsisins SADKO Óvenju fögur og hrífandi ný rússnesk ævintýramynd í Agfa-litum byggð yfir sama efni og hin fræga sam- nefnda ópera eftir Rimsky- Korsakov. Tónlistin í mynd- inni er úr óperunni. — Skýringartexti fylgir myna- inni. Aðalhlutverk: S. Stolyarov, A. Larinova. Kvikmynd þessi, sem er tekin sl. ár, er einhver sú fegursta, sem hér hefur verið sýnd. Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. TRÍPOLIBIÖ 1 Um ókunna stigu (Strange World) Sérstaklega spennandi, ný, amerísk kvikmynd iekin í frumskógum Brazilíu, Boli- víu og Peru og sýnir hættur í írumskógunum. Við töku myndarinnar létu þrír menn lífið. Aðalhlutverk: Angelica Hauff, Alexander Carlos. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. MARGT Á SAMA STAÐ Kvennjósnarinn Geysispennándi og við- burðarík ný amerísk mynd um konu, sem kunni að elska og hata og var glæsi- leg samkvæmismanneskja á daginn, en sjóræningi á nóttunni. Jon Hall Lisa Ferraday Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. HAFNÁRBIÖ ÁSTARLJÖÐ (Der Sánger ihrer Hoheit) Hrífandi söngvamynd með j Benjamino Gigli. Sýnd kí. 5, 7 og 9. LAUGAVEG 10 - SIMl 3367 Óbyggðirnar heilla (,,Sand“) Hrífandi fögur og skemmti- leg ný amerísk litmynd. — Aðalhlutverk: Mark Stevens Coleéit Gray og góðhesturinn „Jubilee“. Aukamynd: ÞRÓUN FLUGLISTAR- INNAR Stórfróðleg og skemmtileg mynd um þróun flugsins frá |> fyrstu tímum til vorra daga. Enginn, sem hefur áhuga fyrir flugi, ætti að láta þessa! I mynd óséða. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýju og gömlu dansarnir \ að Þórscafé í kvöld klukkan 9. TVÆR HLJÓMSVEITIR Björn R. Einarsson og hljómsveit. jl Jónatan Ólafsson og hljómsveit. jí Aðgöngumiðasala frá klukkan 5. VWWUVVSAAAftÁAWWAíWVBftAywVWUWWUVWU'VA/WUVl. 115 PJÓDLEIKHÚSIÐ LA TRAVIATA! Gestir: Dora Lindgren óperusöngkona og Einar Kristjánsson óperusöngvari. Sýning þriðjudag kl. 20,00.;; Seinasta sýning Dóru Lindgren. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Ósóttar pantahir seldar! sýningardag kl. 13,15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20.00. Tekið á móti pöntunum. Símar 80000 og 82345. j SlnfóniuhljómsveifÍBi TÓNLEIKAB n.k. miðvikudagskvöld 10. þ.m. kl. 8,30 *—■ í Þjóðleikhúsinu. , Stjórnandi: Hermann Hildebrandt Einsöngvari: Diana Eustrati óperusöngkona. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. stikíkur vantar til ýmsra starfa á veitingastofu hér í bænum, einnig á sumarhótel í Borgarfirði. — Upplýsingar í síma 82240 eða á matsölunni, Aðalstræti 12 frá kl. 6—9 í kvöld. WAW.WW%V.VA%%V«V«W.\%%V\iVA*W%WBVAW.WB,VW,-V»,WV,«%W-V«V-%W.VJ,-V.WJl,J,-V^ ISLANDSMOTIÐ hefst í kvöldl kl. 8,30 meS Ieik milli off Frtun (A-Hðm) i Dómari: Haukur Óskarsson. — Foritiáður K.S.Í., Sigurjón Jónsson setur mótið. — Luðrasveit Réykjavíkur leikur írá kl. 8. £ | JMötan&fndin |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.