Vísir - 09.06.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 09.06.1953, Blaðsíða 4
VÍSIH Þriðjudaginn 9. júníi-lSSS- WISIH. I . :j DAGBLAÐ j j Rit*tjóri: Hersteinn Pálsson. , Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur Ingóifsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm linur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Síldveiðitíminn nálgast. •\TÚ nálgast sá tími óðum, þegar venjan hefur verið að mikill hluti veiðiflota landsmanna hefur haldið norður fyrir land til þess að veiða silfur hafsins eða að gera að minnsta kosti tilraun til þess. Undanfarin sjö sumur hefur síldveiði- vertíðin þó farið jafnan þannig, að veiðarnar hafa brugðizt að mestu leyti og langflestir þátttakendur orðið fyrir tjóni, flestir svo miklu, að þeir hafa ekki getað risið undir því, án þess að hið opinbera hlypi imdir bagga með þeim. Enn verður ekki séð, hversu margir bátar muni verða gérðir út á síldveiðar að þessu sinni, enda munu menn nú verða gætnari í þessum efnum en á undanförnum árum. Þar kemur og til greina, að frétta er beðið frá þeim rannsóknarkipum, sem leita síldarinnar á hafinu milli íslands og Noregs, og rnunu margir taka endanlega ákvörðun um hvað gera skuli, þegar vísindamennirnir hafa komizt að niðurstöðu um það, hvernig síldin muni einkum haga göngum sínum að þessu sinni. Verði það fyrirsjáanlegt, að síldin verði eins fjarri landinu á þessu sumri og í fyrra, er fyrirsjáanlegt, a& haga verður veiðunum á annan há.tt en venjulega, og munu margir útgerðar- menn við því búnir, enda munu ekki smærri skip geta sótt hana svo langt. Við verðum að hegða okkur eftir kringum- stæðunum í þessu efni, og það verður einnig að finna verkefni fyrir þá báta, sem geta ekki stundað síldveiðai'nar af ein- hverjum ástæðum. Þeir eru svo dýr tæki, og þarfir þjóðarinnar svo miklar, að það verður að nota þá eins og hægt er. Súpur í sjálfhitandi dósum brátt seldar hér Tiivaldar ffyrir ferðálánga. Innan skamms mun O. Johnson & Kaaber hafa hér á markaðinum ýmislegar súpur í „sjálfhitandi“ dósum. Hættulegur hlátur. TT'ramsóknarmenn eru bersýnilega búnir að gera sér nokkra •*- grein fyrir því, að það verður ekki einungis ákaflega erfitt að koma að þingmanni hér í Reykjavík, heldur munu tilraunir þeirra til þess verða til einkis. Tíminn .gerði' í vikunni -sem leið sitt til þess að firra Reykvíkinga því, að fjandmenn þeirra fái þingmann hér í bænum. Blaðið birti ræðu Rannveigar Þorsteinsdóttur á áberandi stað, og fyrirsögnin var sú, sem aJiir þekkja nú: „Eg get borið höfuðið hátt, því að eg hefi staðið við mín stóru orð.“ Þessi fullyrðing ungfrúarinnar barst eins og eldur í sinu meðal bæjarbúa og hafi nokkru sinni verið hlegið að gorgeir nokkurs manns, var það gert að þessu sinni. Með þessum orðum minntu Tíminn og Rannveig bæjarbúa á það*, að það hefur í rauninni verið aðeins eitt mál, sem þingmaðurinn fitjaði upp á, en á það var vitanlega hvergi minnzt í þessari dæmalausu ræðu. Ungfrúin sneiddi alveg hjá því að nefna það, hvað hún hefði helzt viljað leggja til í húsnæðismálunum — nýjan skatt, ef menn voru í mannsæmandi húsnæði. Róður framsóknarmanna hér í bænum er með öllu vonlaus. Tíminn hefur komið kjósendum til að hlæja að Rannveigu, og þótt hláturinn lengi að sögn lífið, getur hann stytt lífdaga þingmanna, og það mun Rannveig nú fá að reyna. Nýtt víðhorf í Kérett Fréttamenn áttu i g'ær tal við Mr. Sommerville, erindreka liins heimskunna niðursuðu- fyrirtækis Heinz, sem hefur verksmiðjur á Englandi, í Bandaríkjunum, Kanada og víðar. Hingað er haim kominn til þess að innleiða á markað- inn þessar furðulegu súpu- dósir, sem segja má, að hitni af sjálfu sér, þ. e. a. s. ekki þarf neitt hitunartæki til þess að fá ljúffenga, sjóðheita súpu. O. Johnson & Kaaber hafa umboð fyrir Heinz, eins og kunnugt, og liafa um árabii selt vörur frá Heinz, en þess- konar súpur eru þó óþekktar á markaði hér. Dósirnar eru þannig gerðar, að inni í þeim er útbúnaður, sem er skyldur íkveikjusprengj um (termite), og þarf ekki annað en gera tvö göt á dósina, losa lok og bera eldspýtu að kveik, sem þar er. Síðan hitar dósin sig sjálf á 4—5 mínút- um, reyk- og gaslaust, og er þá súpan fullbúin til neyzlu, ljúf- feng .og nærandi. Heinz-verksmiðjurnar hafa framleitt geysimikið magn af þessári undrasúpu fyrir heri, flota og flugheri, Breta og Bandaríkjamanna, en nú hefur fyrirtækiö fært svo út kvíarnar, að almenningur á hennar kost. Viðstaddur var og Guð- bjartur Ólafsson, forseti SVFÍ, en einkum mun slík súpa hentug í skipbrotsmannaskýli, í björgunarbáta, við fjallgöng- ur, sumarferðir o. s. frv., því að ekkert þarf eldfærið. Mun Mr. Sommerville afhenda SVFÍ nokkuð magn af súpudósum þessum til reynslu, en um margar tegundir er að ræða (tómat-, uxahala- o. s. frv.) Súpur þessar geta geymzt í dósunum um árabil, svo vel er frá þeim gengið. Sundlaug í tankskipi. Talið er að danska útgerðar- fyrirtækið Lauritzen í Kaup- mannahöfn geri meira fyrir sjómenn sína.en flest önnur. Þess var nýlega getið í amer Talsvert eimir eflir af þeim gamla luigsunaiiiætti að van- treysta íslenzkri framleiðslu, og þeirri trú áð erlendnr varning- ur þurfi ehdilega að vera hetri heldirr en.sá innlcndi, þegar nm sömu vöi'u er að ræða.; Og það‘ sem verra er, að oft er afgreiðslir l'ólk i verzlununi til lítils stuðn- ings um vöruval, og hekliir frek- ar erlencium vörum að viðskipta- mönnum, en þ.eim innlendu, sjálf sagt'i þeirrí trú að hið erlenda sé alltaf það bezta. Skortur á vöruþekkingu. Það cr líka rnjög algengt hér- lendis, að afgreiðslufólk í verzl- unum skorti alveg alla vöruþekk- ingu, og getur þvi sjaldnast orð- ískum blöðum, að nýlega hefði ið viðskiptavinum til neins stuðn mgs í vah a vöru, þott leitað se verið komið fyrir myndarlegri sundlaug um taorð á olíuflutn- ingaskipinu Berta Dan, sem er um 16.300 smálestir jtil þess. Sem dæmi mætti nel'na sögu, er kona nokkur sagði mér . i gær. Hún var stödd i verzlun, að þar sem afgreiðslustúlka var að stærð. Sundlaugin er ca. 4X6 sýna viðskiptavini tvær tegundir m. og rúmlega 2 m. á dýpt. Jaf ávaxtamauki. Önnur var ís- Þykir sjómönnum sem vonlegthenzk> b- e- blönduð hér i gos- er hressandi að fá sér sjóbað, drykkjaverksmiðju og sett á , , ,, ... krukkur, en hin flutt inn pökkuð. í laugmm, þa siglt er um' . ,x. _ ° x Þegar viðskiplavinunnn spurði Rauðahaf eða annars staðar, * ’ ,hvor myndi bctri, svaraði stulkan þar sem hitinn er ofboðslegur. Væitgir fyrir skip. Bandaríkjaflotinn er nú að innlenda var belri. hiklaust að sú erlenda hlyti að vera það. Hún var erlend og dýr- ari. gera tilraunir með eins konar „neðansjávarvængi“ á hrað- skreiðum hátum. í þessu tilfelli gekk afgreiðslu- stúlkan út frá þvi sem visu, að erlenda varan lilyti að vera betri. „Vængir" þessir eru festir Sögumaður minn, sem hafði reynt við botn bátsins, og þegar nægi- I báðar tegnndirnar, fullyrti að sú legum hraða er náð, lyftist in“|e”d« _^_betri. Það skiptir skrokkurinn upp úr sjónum. Þá verður mótstaða vatnsins minni og næst fyrir bragðið miklu meiri hraði en ella. Svíar hafa einnig gert slíka tilraunir, og vitað er um ferju, sem nær 35 sjómílna hraða með slíkum útbúnaði, en Þjóð- verjar höfðu smíðað hraðbát, sem náði 50 sjómílna hraða í síðustu heimsstyrjöld. STULKit óskmst il afgreiðslustarfa á v.eit- ingastofu. Uppl. f síma 2423 :ftir*kl. 6. Oíðustu dagana hefur skapazt algerlega nýtt viðhorf í Kóreu- ^ málunum. Það sem gerzt hefur er, að vopnahlésnefnd Sameinuðu þjóðanna hefur náð samkomulag'i við vopnahlés- nefnd kommúnista í öllum meginatriðum, svo að gera má ráð fyrir því, að hægt verði að hætta vopnaviðskiptum áður en varir. Hafa nefndirnar orðið sammála um, hvernig haga skuli fangaskiptum, en fyrirkomulag þeirra hefur verið það sker, sem alltaf hefur strandað á, þar. tii, hjá því varð stýrt fyrir fáum dögum. En stjórn Suður-Kóreu hefur lýst sig algerlega andviga tillögum þessum, og hefur lýst yfir því hvað eftir annað, að hún muni halda styrjöldinni áfram á eigin spýtur, enda þótt Sameinuðu þjóðirnar kippi að sér hendinni, þegar þær hafa gert samkomulagið við kommúnísta. Verður þá ekki séð, hvernig Sameinuðu þjóðirnar geta tryggt samkomulagið af sinni hálfu, eins og nú stendur, nema þær þvingi S.-Kóreu tii að beygja sig, en það geta þær vart eftir það, sem á undan er gengið í baráttunni við kommúnista. En þótt vopnaviðskiptum verði hætt þar eystra, er mestur vandinn óleystur enn. Hann er sá, (hv,ernig eigí að tryggja það, að kommúnístar stándi við heú ; sín] i Þeir eru , þe^ktari fyrii; flest annað en orðheldnina, því au hjá þeitía helgar tilgangurinn meðalið. , Málmskurður með tónum. Nýti furéisverkfæri framieitt vestra. auðvitað meginmáli, að innlenda framleiðslan sé sainkeppnisfær, en dæmið, sem nefnt er, sýnir að, oft er erlendri vöru haldið að viðskiptavinum i þeirri trú a'ð luin sé alltaf betri. Kaupið íslenzkt. í rauninni ætti liver einasti ís- lendingpr ávallt að kaupa heldur þá vörii, sem islenzk er, en þá erlendu. Með þvi að styðja inn- lendan iðnað er stuðlað að auk- inni atvinnu. Þegar keypt er er— lend vörutegund, sem einnig er framleidd hér á landi, cr verið að greiða vinnulaunin út úr lantl- inu. Þetta ættu allir að liafa Iiug- fast, er þeir gera káup. Vaxandi atvinnuvegur. Híjóðbylgjur með svo háum ekki nema brot úr millimetra tónum, að mannlegt eyra fær ekki heyrt'þá, eru nú notaðar til þess að knvja nýtt furðuverk- færi, m. a. borvél og útskurð- arvél. Verkfæri þetta var framleitt í Raytheon-tilraunastöðinni í Waltham í Massachusetts. Fljótt á litið svipar verkfæri þessu til venjulegrat borvélar, en það, sem mérkilegást ér Við* á hvorn veg. Það, sem bora á gat á, er skrúfað tryggilega fast og verkfærið síðan látið nema við yfirborð þess. Síðan er núningsvökvi látinn leka á. það í sífellu og straumur settur á. Verkfærið skelfur um 27,000 sinnum á sekúndu. Á mjög hörðu yfirborði, eins t. d.. gleri er hver hreyfing Verkfærisins ómælanleg, en Iðnaðurinn er vaxandi atvinnu vegur hér á landi, og með liverju árinu sem liður verður iðnfram- leiðsla landsmanna fjölþættari. Og það er að unna íslenzkum iðn- rekendum sannmælis, að segja að yfirleitt sé iunleml framleiðsia góð, og fari batnandi. Á ýmsum sviðum stendur luin jafnfætis er- lefldri framléiðslu og í einstaka greinuni er inin betri. Það er að búá að sínu, að auka iðnaðinn, og ekki vanþörf á því fyrir hraeína- snautt land, að draga úr gjald- eyrisþörfinni með því að full- vinna vörurnar í landinu. — kr. ★ það, er, að eriiiá ; þó’tt' það sé vegria hins geysilega hraða, smíðað úr tiÍtoÍúlégÁ déigúj vinnst verkið vel. efni svo sem stáíi eðá rhessíng,' Unnt ér að bora eða sverfa má nota það til þess að bora jafn erfið efni sem alnico gat á hert stál, stein og jafnvel! (blöndu úr aluminium, nikkel gimstei^fi, , ,. Jog kob.ájjt.))j: j£varz, .sjópglpí, og Hreyfing verkfærisins sést molybdenum„,og er- þetía -gærí. alls ekki, því a'3 það hreyfist af ítrustu nákvæmni. Spakmæli dagsins: Reynslan er ólýgnust. Gáta dagsins. Nr. 443: en höfðu ekkert ber hann. Niður fastur einn sá er, ærið víða fer hann, hefur auð á honum sér, Svar1 Við gátú' nr, 442: Ilhai! lIO.'UIIIÍII'.' íf. ii'J'JIItliíM i ong. -J. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.