Vísir - 21.06.1953, Page 1

Vísir - 21.06.1953, Page 1
43. árg. Laugardaginn 21. júní 1953. 136. íbL Fuglasöngur tekinn á hljómplötur hér á landi. Þýskur sérfræðingur Serðast um larnliö í þcssu jskjui. Reynt að fá finnska iþróttagarpa til keppni hérlendis í sumar. Her á landi dvelur uin 'þess- ar mundir .þýzkur maður, Lud- wig Koch að nafni, í því skyni saSS taka hljóð íslenzkra fugla ujpp á grammófónplötur. Ludwig Koch var brautryðj- andi í þessum málum í Þýzka- landi og vakti brátt athygli Þolinmæði Au- riols þrotin. Einkaskeyti frá AP. París í gær. Auriol Frakklandsforseti kvaddi í dag á sinn fund stjórn- málaléiStoga aílra flokka, nema kiHninúnista, þeirra meðal alla þá, sem hann bað um að reyna að mynda stjórn. Hvatti hairn þá, öryggis og velferðar Frakklands vegna, til að koma sér saman um stefnu- skrá og það sem skjótast. Hana kvaðst hafa reynt allar aðrar leiðir. Stjórnmálaleiðtogarnir féllust á að koma saman á fund undir forystu Paul Reynauds. ¥arð fótaskortur á og slasaÓist í fyrrakvöld varð slys á Vest- wurgötu, er roskinn maður hras- aði á bananahýði og hlaút á- verka á höfuðið, er hann féll í götuna. Maður sem horfði á atburð þenna út um glugga á húsi sínu, brá þegar við, náði í bíl og flutti hinn slasaða mann til læknis. Skal það brýnt fyrir börnum og öðrum sem borða banana á götum úti, að fleygja ekki hýð- inu á gangstéttir né götur, held- ur annaðhvort að láta það í ruslakörfur, eða þá að geyma hýðið þar til komið er heim. — Hýðið er ótrúlega hált og vitað er að það hefur orðið ýmsum að slysi, sem hefur orðið fótaskort- ur á því og dottið. þýzkra náttúrufræðinga og vísindastofnana fyrir dýra- hljóðaupptökur sínar a grammó fónplötur. Þótt starf Kochs með þeim ágætum að þýzkir grammófón- plötuframleiðendur sóttust eftir samstarfi við hann og þar kom að harm var ráðinn for- stjóri tveggja þekktra plötu- fyrirtækja í Þýzkalandi. En 1936 flýði Ludwig Koch land af pólitískum ástæðum og hefir dvalizt í Bretlandi eftir það. Gerðist hann starfsmaður brezka útvarpsins, B. B. C. og hefir stax-fað við það síðan, að- allega við upptöku á stálþráð og hljómplötur á ýmsum dýra- j hljóðum og aðra upptöku úr ríki náttúrunnar. vavm*. ■maent; * aaw* 'fff ff’f Ifffí ST S/ Hefir Koch getið sér mikinn orðstír fyrir þetta í Bretlandi; og vakið á sér athygli náttúru- fræðinga þar. Þá má ennfrem- ur geta þess, að Ludwig Koch hefir ritað bók um hljóð fugla. Hingað til lands kom Koch snemma í þessurn mánuði til þess að taka upp hljóð ýmissa fugla, sem hann hefir ekki náð á hljómplötur áður. Undan- farna daga hefir hann dvalið á Þingvöllum í þessu skyni, en hefir hug á að ferðast síðan bæði til Vestmannaeyja og Mý- vatns, þar sem dýralíf er ó- venjulega fjölskrúðugt og mik- ið. — Ríkisútvarpið mun hafa látið Koch tæki í té í þessu skyni á meðan hann vinnur að þessum málum hér, gegn því að fá ein- tak af þeim hljóðupptökum fugla, er hér verða gerðar. t^» «■«***•'***»' ^ ; !o^ , < <*: Hér sést bókargjöfin, sem Reykjavík sendi Stokkhólmsbort í tilefni af 700 ára afmæli höfuðborgar Svía. Reykjavík sendir Stokk- hólmi veglega gjöf. Tólf bmdi fornritenna. Iteykjavíkurbær hefur nýiega. bókagjöf í tilefni af því, að hún sent Stokkhólmsborg fagra loliendingar ætia að greiða helming tjónsins í ár. Haag (AP). — Hollendingar munu greiða næstum helming ftóðatjónsins á þessu ári. Þingið hefur fjárveitingu vegna þeirra, sem nemur xun 1,7 milljarða kr., en allt var tjónið metið á 3,6 milljarða króna. 5—6 togarar á karfaveiðum. Karfaveiðar hafa verið frem- ur tregar, en eitthvað að lifna yfir beim aftur. Munu stunda þær 5—6 tog- arar, en horfur síður en svo þær, að líklegt sé, að fleiri bætist við, — frekar en þeim fækki. Yfirleitt bendir allt til þess, eins og sakir standa, að leggja verði togurum, þótt ekki hafi til þéss komið enn, en margir hafa verið til hreinsunar og eftirlits að undanförnu. Togararnir tveir við Græn- land munu hafa fengið afla- hrotu. — Um hádegisbilið í gær komu Jón Þorláksson og Pétur Halldórsson af veiðum. Þeir hafa fiskað í sált. — Gyllir frá Flateyri er hér til hreinsunar. Kosntngftget- raun Eins og greint var frá í Vísi í gær, efnir blaðið til kosningagetraunar upp úr helginni ,og verða verðlaun, fieiri en undanfarið. Er það vegna bess, að vænta má mikiliar. 'þátttöku, því að getraunin verður svo ein- föid, að allir geta tekið þátt í henni, og er engrar sér- þekkmgar þörf. Það verða aðeins tvær spurningar — £ nokkrum liðum — sem menn eiga að svara, og eru bær þessar: Hversu mikið verður at- kvæðamagn hvers flokks í Reykjavík? Hversu verður atkvæða- magn hvers flokks á öllu landinu? er 7M ára gömul á þessu ári. Svo .sem getið var um á sín- um tíma hér í blaðinu, var Reykjavík boðið. að senda full-. trúa. á afmælishátíð Stokkhólms 1 sumar, og fór Tómas Jónsson borgarritari utan þeirra er- inda fyrir ■ skemmstu. Hafði verið ákveðið, að frú Auður Auðuns færi einnig sem full- trúi Reykjavíkar, en af því gat ekki orðið. Einnig var ákveðið, að Stokk hólmi skyldi færð að gjöf þau tólf bindi fornritanna, sem út eru komin á vegum Fornritafé- lagsins, en fróðustu vísinda- menn okkar á sviði þeirra fræða hafa ritað formála og skýringar með útgáfunum, svo sem Sig- urður próf. Nordal sendiherra Einar Ól. Sveinsson prófessor og fleiri mætir menn. Þótti einnig mjög viðeigandi, að senda þessa gjöf, þar sem sum fornritanna eru álíka gömul og Stokkhólmur eða um 700 ár, síðan þau voru skráð. Einn bezti bókbindari lands- ins, Helgi Tryggvason, var feng inn til að binda ritin, og eru þau bundin í geitarskinn, gvllt og hin vanaaðasta gjöf. Listi Sjálfstæðisflokksins í Reykja- vík og tvímenningskjördæmuimm er D-listinn. Glæstleg útiliátíð Sjálfstæð- isfélagaima á morgtm. Ræðumenn Rjarni Renediktsson, Jóh. Hafstein og Gunnar Thoroddsen. SjálfstæSisfélögin cfna til fjölbreyttra hátíðahalda í Ti- voli, skemmtigarði Reykvíkinga á morgun, og hefjast þau kl. 2 e. h. Þetta verður myndarleg úti- hátíð, og hefur verið vel til hennar vandað í hvívetna. Þar flytja ræður þrír forystumenn flokksins, þeir Bjarni Benedikts son utanríkismálaráðherra, Jó- hann Hafstein alþm. og Gunnar Thoroddsen borgarstjóri. Þá er vel séð fyrir hljómleika haldi, því að þarna syngur karlakórinn Fóstbræður, en óperusöngvararnir Einar Krist- | jánsson og Hjördís Schymberg ætla að syngja einsöngva og tvísöngva. Brynjólfur Jóhann- esson, einn allra vinsælasti leik ari landsins, les upp og syngur gamanvísur, en Lúðrasveit Rvík ur leikur á undan og eftir. Nú líður óðum að kjördegi, og verða Sjálfstæðismenn enn að herða sóknina. Vafalaust verð- ur fjölmenni í Tivoligarðinum á morgun til þess að hlýða á ræðurnar, sem þessir forystu- menn flokksins flytja, en þar munu þeir greina fíá stefnu- Íþréltakeppni Reykvík- inga vi5 utanbæjarmenn undirbúin. Reynt að fá finnska úrvalsmenn. Frjálsíþróttasamband íslands hefur undanfarið verið að leita fyrir sér um að fá hingað finnska íþróttagarpa til keppni. Var upphaflega til þess ætl- ast, þegar málaleitan þessi var hafin, að Finnarnir kæmu hing að. 1 vor. Af því gat þó ekki orð- ið, en hins vegar buðust þeir til Þess að koma hingað í lok júní- mánaðar. Stjórn Fr j álsíþróttasam- bands íslands þótti sá tími ekki heppilegur, þar eð þá fer fram landsleikur milli íslendinga og Austurríkismanna, auk þess sem margir eru önnum kafnir við kosningaundirbúning o. fl., sem draga myndi úr áhuga fyr- ir f rj álsíþr óttakeppni. Fyrir því hefur stjórn Frjálsíþrótta- sambandsins farið þess á leit að •Finnarnir frestuðu för sinni þar til síðar og þá helzt fram í ágústmánuð. Standa nú yfir samningaumleitanir um þetta, en endanleg svör ekki borizt ennþá. Ekki er heldur fullráðið hvaða Finnar það væru, sem koma, ef af för þeirra verður. Hins vegar hefur þess verið ósk að að það yrðu úrvalsmenn þéirra, hver í sinni grein á sviði frjálsra íþrótta. Komið hefur til mála að fá hingað fleiri fræga erlenda frjálsíþróttamenn, en vegna anna þeirra og keppniferða um önnur lönd, hefur ekki tekizt að 1 fá þá hingað. Stjórn Frjálsíþróttasambands íslands undirbýr nú, á svipað- an hátt og í fyfra, keppni í frjálsum íþróttum milli Reyk- víkinga og annarra byggða landsins. Fyrirhugað er að halda mót þetta hér í Reykja- vík og þá væntanlega í næsta mánuði. Undirbúningur móts- ins er nú hafinn og ríkir hvar- vetna mikill áhugi fyrir því. Ef framhald yrði á þessari keppni milli Reykvíkinga og annarra byggðarlaga væri æski- legt að skipzt yrði á að halda þau í hinum ýmsu landshlut- utn, en vallarskilyrði úti á landsbyggðinni eru yfirleitt ekki þannig að það sé fram- kvæmanlegt eins og sakir standa. Þó hefur verið ákveðið að halda Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum á Akureyri í sumar og fer það fram dagana 15.—16. ágúst. málum flokksins, stjórnmála- viðhorfinu og öðru. Kaffi verðui á boðstólum í veitingahúsinu eða úti, ef veð- ur leyfir, en ferðir verða úr miðbænum og úthverfum bæj- arins. Þetta verður vafalaust glæsi- legasta útihátíð og fundur hér í bæ fyrir þessar Uosningar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.