Vísir - 21.06.1953, Síða 2
VÍSIR
Laugardaginn 21. júní 1953.
EHinmsbiað
almennings.
BÆJAR
Pó faer húSín fijótleíja
litóls sumarsins;
NiveQ ferýnj
Laugardagur,
20. júní — 171. dagur ái’sins.
band 7. þ. m. á ísafii'ði af sókn-
arpx-estinum, síra Sigurði Krist-
jánssyni.
23. maí sl. voru á ísafirði gef-
in saman í hjónaband af sama
pi'esti, ungfrú Pálína Pálsdótt-
ir og Stuxia Ólafsson frá Suð-
ureyri.
Húsaleiguvísitala.
Kauplagsnefnd hefir í'eiknað
út húsaleiguvísitöluna miðað
við verðalag hinn 1. júní sl., og
reyndist hún vera 212 stig mið-
að við grunntöluna 100 hinn 4.
Gildir hún fyrir
verður næst í Reykjavík kl.
Ef þir viljið verSo brún ’HK
ó skömmym tima þd
ÍK. Niveg-ultrs-oliu
K. F. U. M.
Biblíulestur: Post. 10. 21.-23.
lEinnig heiðingjum.
Raf magn sskömmtun
verður á morgun, sunnudag;
311. hverfi og á mánudag; IV.
ihverfi, kl. 10.45—12.30 báða
<dagana.
Helgidagslæknir
að þessu sinni verður Krist-
hjörn Tryggvason, Miklubraut
•48. Sími 1184.
Næturvörðuv
er í Lyfjabúðinni Iðunn; næt-
xursími 7911.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 12.15—13.35 Óskalög
sjúklinga. (Ingibjörg Þorbergs)
— 20.00 Fréttir. — 20.20 Syno-
■duserindi: Þjóðkirkjan og ríkis-
valdið. (Magnús Már Lárusson
prófessor).— 21.00 Kórsöngur:
Skólakór Menntaskólans á Ak-
-ureyri syngur. — 21.15 Upp-
lestur: „Stökkið", smásaga eft-
3r Þóri Bergsson. (Jón Norð-
ijörð leikari). — 20.30 Tónleik-
ar (plötur). — 22.00 Fréttir og
■veðurfergnir. — 22.10 Danslög
•til kl. 24.00.
api'íl 1939
tímabilið 1. júlí til og með 30.
september 1953.
Sumarskóli Guðspekifélagsins
tekur til starfa í dag, laugár-
daginn 20. júní. Lagt verður af
stað frá Guðspekifélagshúsinu
kl. 2 e. h. og eru þátttakeixdur
beðnir að koma dálítið fyrir
þann tíma, til þess að brottför-
in tefjist ekki.
Happdr. Óháða frikirkjusafn.
Vegna þess, að enn hafa ekki
borizt skil frá umboðsmönnum
happdrættisins verður drætti
frestað til 20. júlí nk.. Þeir, sem
hafa með höndum sölu happ-
drættismiðá eru áminntii1 um
að gera skil fyrir 10. júlí nk.
Ársþing skíðasambandsins
verður haldið í Reykjavík
um þessa helgi. Þingið verður
sett í dag kl. 2 í félagsheimili
Knattspyrnufél. Vals.
Samsæti.
í tilefni 70 ára afmælis frú
Kr. Kragh efnir Meistarafélag
hárgreiðslukvenna í Reykjavík
til samsætis í Þjóðleikhúskjall-
aranum hinn 27. þ. m. Félags-
stjórnin óskar eftir að allar
hárgreiðslukonur, ásamt vinum
og skyldmennum frúarinnar,
heiðri hana með nærveru sinni.
Áski'iftarlisti liggur frammi í
hárgreiðslustofunni Ondúla,
Aðalstræti 9 frá kl. 4—6 næstu
daga.
Kvenfélag Háteigssóknar.
Konur, sem ætla að taka þátt
í skemmtiferðinni til Þingvalla
þriðjudagin 23. þ. m., eru beðn-
ar að tilkynna þátttögu sína
fyrir mánudagskvöld í síma
3767, 6086 og 82272.
Sólstöður
eru á morgun, 21. júní, og er
þá lengstur sólargangur.
NYK0MIÐ
Námsferð
um nágrenni Reykjavíkur
verður farin, ef veður leyfir,
mánudaginn 22. júní. Bö.rh
þui'fa að hafa góða skó og yfír-
háfnix'. Fai’ið vefður kl. 10 fi'á
Lækjartorgi.
Handbroderaðar blússur á
74 kr. Ennfremur þvotta-
efni í baðsloppa og hand-
klæði á 34 kr. og 53,50
meterinn.
Verzlun
Lilju Benediktsdóttur,
Bergstaðastræti 55.
Ef Kleppshyltixigax þorfa
að seíja smáauglýsingu t
Vísi, er tekið við henni i
Verziun Guðmundar H
AiberSssonar,
Kosniugaski'ifstofa
Sjálfstæðisflokksins.
(Utankjörstaðakosning) er í
Vonarsti'æti 4 (V. R.), II. hæð.
— Símar 7100 og 2938. Skrif-
stofan er opin frá kl. 10—10.
Krisijáa Guðíaugsson
hæstaréttarlögmaður.
Austurstræti 1. Súui 3400.
Það borgar slg bezt aS
auglýsa í VísL
Áhéit
á Strandarkirkju afh. Visi
G. K. 20 kf. N. N. 10 kr.
BEZT AB AUGLTS AI VISl
Messur á morgun.
Dmkirkjan: Messað kl. 11.
Síra Jón Auðuns prédikar.
Hafnarfjarðai’kirkja: Messað
kl. 10 Síra Garðar Þorsteinsson.
Bessastaðakirkja: Messað kl.
2. Hr. Sigurgeir Sigurðsson
biskup prédikar.
Laugarnesldrkja: Messað kl.
11 f. h. Síra Pétur Ingjaldsson
frá Höskuldsstöðum prédikar.
Fríkirkjan: Messað ki. 11.
(Athugið breyttan messutíma).
Síra Þoi'bergur Kristjánsson,
prestur í Bolungarvík, prédik-
ar.
Kosningaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins.
(Utankjörstaðakosning) er í
Vonarstræti 4 (V. R.), II. hæð.
— Símar 7100 og 2938. Skrif-
stofan er opin frá kl. 10—7.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Rottei'dam í gæi’kvöld til Rvk.
Dettifoss kom til Belfast 18.
júní; fór þaðan í gær til Dublin,
Warnemunde, Hamborgar,
Antwerpen, Rotterdam og Hull.
Goðafoss fór frá Hull í gsér-
kvöld til Rvk. Gullfoss fer frá
Rvk. á hádegi í dag til Leith
og K.hafnar. Lagarfoss fðr frá
Rvk. 14. júní til New York.
Reykjafoss fór frá Akureyri í
gærkvöld til Húsavíkur og
Kotka í Finnlandi. Selfoss hefir
væntanlega farið frá Gauta-
borg 18. júní til Austfjai'ða.
Tröllafoss er í Rvk. Dranga-
jökull fór frá New Ýork 17.
júní til Rvk.
Skip S.Í.S.: Hvassafell fór
frá Kotka 13. þ. m. áleiðis til
Rvk. Arnarfell kom til Ála-
borgar í gærkvöld. Jökulfell
er í New York. Dísai'fell fór frá
Hull 18. þ. m. áleiðis til Þor-
lákshafnar.
Barnlaus hjón í fastri at-
vinnu óska eftir íbúð með
öllum þægindum, (2 her-
bergi og eldhús). Einhver
fyrirframgreiðsla’ éf óskað
er. — Tilboð, mérkt: ,,666-—
241“ sendist afgréiðslu
blaðsins fyrir næsta rixið-
vikudag.
Fers/. Grwnd
Laugaveg 23.
1 bandarískur dollar
1 kanadiskur dollar .
2 ensktpund .......
100 danskar kr. ...
100 norskar kr. ...
200 sænskar kr. ...
100 finnsk mörk ...
100 belg. frankar .
1000 famskir frankar
100 svissn. frankar .
100 gyllini........
1000 lírur.........
BEZT AÐ AUGLYSAIVISI
i Myndlist ék Listiön h.f.
verðxxr haldinn að Hótel Borg föstudaginn 26. þ'm; kl. 4 s.d.
DAGSKKÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Aukning hlutafjár.
Reykjavík, 19. júní 1953.
Stjótnin.
HtcMcjáta hk 19Z&
Skákritið.
maí-júníheft þessa árs er ný-
komið út. Forsíðumynd er af
landsliðsflokki á Skákþingi ís-
lands. Hefst xitið á frásögn af
því móti. Þá er bókarfregn.
Þátturinn Af erlendum vett-
vangi. Úr kistuhandraðanum.
Þá er frásögn frá skákferli Bor-
vinninks fram til ársins 1946.
(Er það örmur grein). Þá eru
skákdæmi o. fl.
Skinfaxi.
tímarit U.M.F.Í., er komið út.
Af efni má nefna: Ábyrgð æsk-
unnar (Viðtal við Ingólf Guð-
mundsson). Stephan G. Step-
hansson (Dr. Richard Beck).
Yfir höfin og lönd (Daníel F.
Teitsson). Norsku síldveiðarn-
ar. Æskan og framtíðin (Jó-
hann J. E. Kúld). Stai’fsíþrótt-
ir. (Árni G. Eylands). Gildi'
íþrótta. (Þorsteinn Einarsson).
Þáttur um Þórberg Þórðarson.
Þá er úthlutun úr íþróttasjóði
1953, Norðurlandafei'ð U. M. F.
1, fréttir, .félagsmál o. fl.
Hjúskapur.
Ingileif Guðmundsdóttir og
Ástvaldur Björnsson, sjórnað-
ur, voru gefin saman í hjóna-
nSBÍ
t<aúiúail
ínnilega þökkum viS öllum, er sýndu okkur
samúS og vinarhug viS andláí og uíför manns-
ins míns og föSur okkar,
Olafs Sæmundísisonar
sjómanns.
Sérstaklega bökkum við Skipaátgerð ríkis-
ins og skipverium á m.s. SkjaMbreið. Guð
blessi ykkur ©11.
Jónína Hansdóttir og böm.
Lárétt: 1 íbúi Júgóslavíu, 5
spott, 7 ósamstæðir, 8 skáld, 9
liest, 11 brún, 13 fæða, 15 set
oiiður, 16 skylda, 18 floti
<útl.), 19 kom við.
Lóðrétt: 1 skálds, 2 á hálsi,
3 dýr, 4 stafur, 6 sárið, 8 snarp-
ur, 10 ógæfa, 12 mikil aðsókn,
34 ryðjast, 17 rykagnir.
Kosningaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins
■ í Sjálfstæðishúsinu er opin
daglega kl. 9—2. Veitið flokkn-
um allar upplýsingar varðandi
kosningarnar. Sími 7100.
Sjálfstæðlsfólk.
Gefið kósnihgaskrifstofu
flokksins í Vonarstræti 4, upp-
lýsingar um kjósendul’, sem
verða ekki í bærxum á kjördegi.
Símar skrifstofunnar eru 7100
og 2938. i
VUVVWtfUVUUVVWWWUWUWUVVVUVWA»WVWVVVVUVWUVUWUWtfWUWUVVWVlAnn>a,’UVUWUW< UVWWVHSWlWUWWW^VWVWWlíSWUVWWlAI'k
lijartanlega þökkum við öllum þeim, sem
sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát
Gg jarðarför,
Þúríðar JoÚúsdátnr
Reynimel 36.
Aðstandendór.
Austurbær. —Símar: 6727,1517 BORGARBÍLASTÖÐiN Vesturbær.-Sími: 5449
SÍMI 81991
WVVWSA^VWUVWUVVSÍWVVWVW— U*^WUVUVyWUWAVWWViftlVVVWWWyWlWWWWUW%ftlW«WWWWWWVUVVSIWWWUWyWUVWU1