Vísir - 21.06.1953, Side 7
Laugardaginn 21. júní 1953.
▼ ISIH
„Það er ekki bara eg, sem bið þig um þetta, Anna, það er öll
fjölskyldan.“
„Hvað vakir fyrir þeim — halda þau, að eg komi heim perlum
skreytt?“ sagði hún af slíkum nístingskulda, að jafnvel Eddie
mun ekki hafa heyrt hana mæla svo kuldalega. Hún þekkti
Stellu og Frank og var ekki í vafa um lengur, að eitthvað lá
á bak við.
„Þau vilja bara fá þig heim,“ sagði faðir hennar. „Öll, en
fyrst og fremst mamma.“
„Mamma,“ og ísinn brast á svipstundu. Beygur kom fram í
augu hennar.
„Það er þó ekkert að henni? Er hún veik?“
Joe virtist hika, en svo kinkaði hann kolli.
„Er hún slæm?“
„Hún þarfnast þín. Hún sendi mig eftir þér.“
„Hann lýgur,“ sagði Danny hranalega.
„Eg væri ekkert hissa á því,“ sagði hún. Ef það væri bara
faðir hennar mundi ekkert, sem hann segði eða gerði geta fengið
hana til að hvérfa heím. En mundi hann hafa komið þessa löngu
leið, ef mamma hennar hefði ekki sent eftir henni?
Nói hafði fylgst með öllu, en þegar hann tók til máls beindi
hann orðum sínum rólega að Danny:
„Eg hefi ekki orðið þess var, að þú byðir henni heimili."
„Hún veit hvað eg bauð henn,“ sagði Danny.
„Það veit eg bezt,“ sagði Anna sviplausum augum.
„Þú bauðst henni ekkert, Danny,“ áræddi Buster að segja
„Ef þau vilja fá hana heim þá ætti hún að fara.“
Hún hafði ekki búist við þessari einurð af Buster, en Danny
horfði fyrirlitlega á Buster og mælti:
„Haltu þér saman, enginn bað þig orð til leggja.“
„Lofið piltinum að tala,“ sagði Nói og þurrkaði vandlega glas
og lagði á borðið. Anna sá, að hann horfði á hana, næstum ems
og maður, sem ætlar að biðja einhvern að gera sér mikinn
greiða. „Anna, farðu nú að ráði minu — farðu heim. Þú missir
einskis í við það. Þú færð að minnsta kosti tækifæri til íhug-
unar.“
„íhugunar,“ sagði Danny háðslega. „Hver hirðir um að eyða
tímanum til íhugunar?"
Anna leit snögglega til hans. Hún fór að hugsa, að kannske
einhversstaðar langt frá kránum við Sandgötuna, mundi hún
ekki gráta eins oft yfir draumnum um litla bæinn og blómin.
„Þú gætir samt reynt að hugsa í svo sem tíu mínútur, sjómaður.“
„Þú verður að koma með mér, Anna,“ sagði Joe og hún sá nú
betur hve rauðeygur og dauféygúr hann var — hún las þögula
beiðni í tilliti sljólegra augnanna. Og það lagðist í hana, að
hann væri skelkaður — óttaðist eitthvað, ef hún segði nei.
„Anna,“ hélt hann áfram, „eg get ekki farið heim, nema þú
komir með mér,“ og bætti svo við: „Það bíður þín heimili.“
„Það getur hún fengið hjá mér,“ sagði Danny.
„Hve lengi?“ spurði hún.
„Eg hefi íarmiða handa þér,“ sagði Joe og dró upp velktan
en nokkm' köttur í bakgörðum Sandgötunnar mundi hafa gert.
„Far vel, elskhugi minn, far vel!“
9. kapituli.
Hún sat í lestinni og starði út í myrkrið. Bráðum mundi birta
af degi. Fyrir nokkrum klukkustundum hafði hún staðið og
hallað sér upp að götuljóskeri, nú var hún á leiðinni heim.
Hún minntist þess, sem gerst hafði á lokastundinni. Blóðið
ólgaði í æðum Dannys eftir kossinn, en Joe mælti í bænarrómi:
„Anna, við verðum að ná í lestina.“
„Hún hefur beðið í 3 ár,“ sagði hún hlæjandi, „hún getur
beðið nú. Eg verð að kveðja hann Buster hérna.“
Og hún kyssti B.uster líka, beint á munninn, þannig, að hann
mundi ekki gleyma því, þótt hann væri frá Boston, en svo hratt
hún honum frá sér.
„Þú verður að passa upp á Danny, dréngur, og Nóa líka,“ og
svo sveiflaði hún pilsunum, svo að fótleggirmr sæjust sem bezt,
til þess að erta Danny, „þú lætur mig vita, Danny, þegar allt
verður komið í blóma fyrir utah litla bæinn. Og láttu ekki af-
skrá þig, sigldu undir fána í hálfa stöng þangað til eg kem aftur.“
Og svo hafði hún snert við slitinni jakkaermi pabba:
„Komdu, pabbi gamli.“
4
BRISGEÞÁTTUR
VÍSIS
RÁÐNING:
A
V
A-7
K-7-4-3-2
* 10-8-5
?» K-8-4
A Ð-10-4-3 N.
V D-G-6 V. A.
♦ 7-2 Q
* D-10-5-3
K-G-9-8-5-2
10-9
6
Á-G-9-2
* 6
▼ Á-8-5
♦ Á-K-D-G-9-4-3
7-6
þjónustu,
ævinnar.
það sem eftir ep
Hvernig er bezt fyrir suður
að spila spilið til öruggs vinn-
ings? Það er bezt fyrir Súður
að lofa Austur að eiga fyrsta
slag. Ef hjörtun eru jafn skipt
getur Suður uhnið sögnina, og
jafnvel fengið aukaslag. Austur
fær 1 slag, Og lætur út t.d. ♦ ,
ef hann þá tekur ekki 4> Ás
AftAftWSAflftftíSWdWWVWVWWVVNftWWWVyViVVWWWVVIW
Hinn trausti 7
hlekkur.
Hvergi í heiminum er Guðs-
trú og drottinhollústa — þ: e.
konunghollusta — jafn sam-
tvinnuð og í sambandi við
brezku krúnuna. Og hvergi hef-
ur konungdæmið reynst jafn
traustur hlekkur á milli kon-
ungs og þegna — og á milli ó-
líkra kynflokka og miðstjórnar
krúnunnar, og í brezka heims-
veldinu. Um hollustu samveld-
islandanna og tryggð þeirra við
miðstjórnina, komu fram
margar sannanir, s. s. þegar
fulltrúar hinna 69 samveldis-
þinga heiðrúðu drottninguna
með samsæti í Westminster
Hall.
En krýningarathöfmn sjáif
ber í sér mikinn dulinn mátt.
Krýningin er elzta rítúal, sem
er við líði í heiminum — enginn
Veit hve gamalt það er. Það
íelur í sér æfaforn siða-atriði,
þ.e. kynninguna í f jórum höfuð-
áttir. Það tengir stjói'nandann
éið öi'lög þjóðar sinnar — í
dýpri merkingu. Smurningiu er
ytra tákn þess, að hjarta kon-
ungs tengist kærleiksöflum
Krists — og skygnir menn sjá
þann atburð gjörast í litum og
ljósi.
Síðar í athöfninni koma hin-
ir helgu menn, sem gjörðir hafa
verið að verndar-dýrlihgum
Englands, Skotlands, Wales og
írlands og taka siim þátt í at-
höfninni — með sama hætti öld
eftir öld.
Ljósvakaskyggnir menn sjá
lílca krýmngarsteininn, eins og
þ. e.
strax, sem væri ekki rétt. Suður
tekur seinasta tígulmn af and-
stæðingum, og spilar síðan V
Ás og K. Hann fleygir síðan V hann raunverulega er
8 í A Ás og drepur hjarta fi’á gióandi, líkt og hann væri úr
N með ♦. Síðan kemst Norður bræddum málmi
inn á ♦ 10 og tveimur laufum
hjá S. er fleygt í V.
en um-
Krýningin.
á hári,
þeirra.
við
í hina óviðjafnanlegu litasym-
fóniu.
Sir Winston Churchill mætti
í kirkjunni í fyrsta sinn í ein-
kennisbúnmgi Sokkabandsorð-
unnar, sem hann hafði verið
Sir Wínston
í hátíðarbúningi.
Riddarareglurnar fornu s. s.
miða. Nói var í rauninni búinn að svara fyrir hana og það var Sokkabandsorðan og aðrar, hver
ekki erfitt fyrir hana.
„Eg þarf víst einskis að sakna.“
„Við skulum ná í dótið þitt,“ sagði Joe.
„Eg er í því, sem eg á,“ sagði hún. Jæja, hún yrði ekki rukkuð
um húsaleigu heima.
„Af hverju lofarðu henni ekki að vera í friði?“ sagði Danny.
„Anna, heyrðu —“
Hun sneri sér við og horfði beint í augu hans. Hún hafði hald-
ið að honum mundi hafa skilist hverjar hugi'enmngar hennar
voru nú, en hann hafði ekki hugmynd um það. Það var gamalt
ljóð og lag — sem mamma hafði sungið stundum í stofunni
heima, áður en pabbi seldi búgarðinn, og leikið undir á píanó,
„Far vel, elskuhugi minn, far vel —,“ og það hafði hljómað vel,
og komið við tilfinningarnar. Gat það verið, að hún væri að
kveðja Danny á ný. Já, það var svo, og af því að þau voru eins
og þau voru, varo það að véra með vissum hætti — án allrar
tilfinningasemi, miskuhar.
„Anna, heyrðu —,“ endurtók hún háðslega. „Hvað er að— er
kvennagullið í vandræðum — skilinn einn eftir? Þú þarft ekki
langt að fara. Þær bíða margar, sem mundu fúslega breiða út
faðminn. Er ekki allt í lagi, elskan?“
Danny var sauðarlegur. Hann gat yppt öxlum c. hlegið þeg
ar masað var um hjónaband, en ef alvara koi) t í. spilið —
„Hvar er allur hitinn, sem þú ætlaðir að skrSla frá?“
Hún vafði örmunum ura háls honuni og kyssti hann beint á
munninn — þannig að það muhdi verká sem spreiipiefni á •
mann, nýstíginn á land- —cg það var líka ætlun hehnar—• hún
óskaði þess, að smyrslbornar varir hennar gætu .þrennt hann —
svo að hann gæti ekki þvegið burt þennan koss, hlegið að hon-
um og gleymt honum. Hún beið þar til hún fann hve hann hungr-
aði eftir að njóta hennar og bjóst til þess að grípa utan um
hana sterku íaki, en hún smeygði sér þá frá Ironunr, liðlegar
hverja hreyfingu biðum við á sætunum í-slag-
viðrinu. Hvar sem er í heim-
inum, hafa menn getað gjört
sér eins vel í hugarlund og við,
það sem var að gjörast inni í mycja~
Westminster Abbey, ef þeirj
hafa setið við útvarpið sitt. Og
með sínum litatón, lögðu saman' þar að auki koma litfilmur af'
hverfis hann geisla dásamleg
litbrigði í allar áttir. í þessari
„áru“ situr konungurinn, sem
krýndur ei’ — í þessu tilfelli
drottningin. Menn vita heldur
ekki hve gamall þessi steinn er,
en það er fullyrt, að hann hafi
verið notaðúr við musterisat-
hafnir fyrir þúsundum ára —■
jafnvel á dögum Atlantis.
Einingartáknið
þessu fljótlega til allra landa.
Hvað var þá unnið við öll
þau óþægindi, sem voru í sam-
bandi við „krýningarsæti“ 2.
júní?
Svar mitt er á þá leið, að eg fór um landið
sæmdur skömmu áður. Er það hefði ekki viljað fara á mis við um allan heim
blá flauelisskikkja ásamt að vera þarna viðstödd. Það
fjaðrahatti. Þeir sem sáu hann
sigla inn í kórinn í öllu sínu
veldi og tilkomumikla per-
sónuleika, sögðu að hann hefði
líkst fregátu fyrir fullum segl-
um. ■
En miðpunktur alls, drottn-
ingin unga, bar þó af — að þvi
er sjónarvottar staðhæfðu.
„Hver hreyfing hennar og fas,
meðan á hinni langdregnu siða-
athöfn stóð, bar vott um ein-
stakt jafnvægi. Tíguleg fram-
koma var sameinuð hæversku
— yfirlætisleysi samfara há-
tignarblæ — alvaran skein eða
’.ampaði eins og skær krysíall
í gegnum allt ytra skr. utið og
viðhöfnina.“ — Þannig lcomst
dagblaðið „Tirnes" að orði um
látbragð og framkomu Elísábet
ar II.
En meðan þessu fór fram
Helgi krýningarathafnarmn-
ar — hinar fornu traditíóonir —■
skrautið allt og glæsileikurinn,
sem er samfara krýmngu í
Bretlandi, hefur æfinléga að-
dráttarafl fyrir fólkið. En hin
einstaka hrifningar-alda, sem
og reyndap
• við krýn-.
ingu Elísabetar II., ber vott unv
,; að drottningin sameinar í per-
var alveg óviðjafnanlegur við
burður, að fá að taka þátt í, sónu helgaj. hugsjónir
þessu með fólkinu: Að fagna na um þjónustulund og
Elísabetu, nýkryndn.
Það var emhver ósýnilegur,
gagntakandi máttur, sem sam-
einaði alla hugi. Það var sam-
eining — það var trú — það
var hrifning — það var ást á
Elísabetu drottningu — en um-
traust á æðri máttarvöld — á-
samt æsku og yndisþokka. Og
með bjartri trú á framtíðina
uppörfar hún til framtaks og
dáða.
Ávai’p hennar til þjóðarinnar
eftir krýninguna, þegar hún
fram allt var það hollusta við biður aUa þegna sínaj hvaða
konungdæmið og tryggð við;
sögu og siði.
Það var djúp og einlæg trú
á siðferðishugsjónir þær, sem
drottningin skuldbatt sig til að
fylgja. Það var lotning fyTÍr
athöfninni — helgunarathöfn,
sem allir brezkir konungar og
drottningar hafa gengist undir
Um margar aldir og lyftir;
persónu konungs eða drottn-
ingar upp í einmana hátign, til
trúarbrögðum, sem þeir til-
heyra, um að biðja fyrir sér, að
hún megi standa stöðugt’ viS
loforð sín, ber einnig vott um
þetta sama: Að hugsjónir henn-
ar séu hinar sömú og þær, sem
góðir og friðelskandi 'menn um
allan heim bera í brjósti, innst
inni.
Kristín Þ. Thoroddsen. ,