Vísir - 25.06.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 25.06.1953, Blaðsíða 2
VÍSIB Fimmtudaginn 25. júnl 1953 veröur íarm um helgma 4.—5. júlí næstkbmandi. Er það skipa- útgerð ríkisins, sem ráðgerir ferðinfl, getur skipið vænt- anlega farið héðan á föstudags- kvöld 3. fufí kl. 10, og hefir verið ákveðið að haga því eftir Laugaveg 100 Fimmtudagur, 25. júní — 176. dagur ársins. Austurbær. — Síntar: 672-7.‘1517 'GARPÍLASTÖÐIN Ve$tiirb®r,-Símií 5449 sími siaði AS^ftíVWV'ÁKUW.WUWl^VlftlVVlíWWWWWSíWWWWWWVVi'W.WW Minnisblað almennings* jf Vesturg. 10 Sími 6434 Flóð verður næst í Reykjavík kl. 17.20. K. F. U. M. Post. 12. 18-25: Heródes deyr. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, föstudag, í 3. hverfi frá kl. 10.45—12.30. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. — Nætursími 7911. Útvarpið í kvöld: 20.20 Erindi: Hafnarfjörður á tímamótum; II. (Ólafur Þor- valda Kaldalóns (plötur). 21.10 íslenzk tónlist: Lög eftir Sig- valda Kaldalón (plötur). 21.10 Á víðavangi: Það vorar í sjón- um (Árni Friðriksson fiskifræð- ingur). 21.30 Tónleikar (plöt- ur). 21.45 Frá útlöndum (Jón Magnússon fréttastjóri). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Synfónískir tónleikar (plötur) til kl. 23.00. Gengísskráning. Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadiskur dollar .... 16.41 1 enskt pund .......... 45.70 100 danskar kr........ 236.30 100 norskar kr. ...... 228.50 100 sænskar kr..........315.50 100 finnsk mörk ...... 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 famskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 373.70 100 gyllini........... 429.90 1000 lírur............ 26.12 Söfnin: Náttúru grip a safnið er opi8 Bumiudaga kl. 13.30—15.00 og 4 þríðjudögum og fimmtudögum klö 11.00—15.00. Landsbókasafnið er opið kL 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema taugardaga kL 10—12 og 13.00 >—19.00. HreAAcfáta hk 1942 Satt, júníhefti hefu borizt blaðinu. Flytur það margar sögur að vanda, s. s. Harðstjórinn, saga um mann sem stjórnaði heimili sínu með ógn og ofbeldi. Frá- sögn er um hollenzka málarann Hans van Meegren, sem tekinn var fyrir föðurlandssvik. Þá er harmsagan um manninn, sem ekki gat dáið. Sagt er frá Sala- morðunum í Svíþjóð. Þá er framhald frásagnarinnar um Ciceronjósnamálin. Allt eru þetta spennandi leynilögreglu- sögur og allar sannar, svo sem aðrar frásagnir ritsins. Hjúskapur. í dag, 25. júní, verða gefin saman í hjónaband ungfrú Vaka Sigurjónsdóttir hjúkrunarnemi, Landsp. (Jónasar prests að Kirkjubæ, Fljótsdalshéraði) og Eiríkur Helgason verzlunarm. (Eiríkssonar skrifstofustj.), Laugarásvegi 47. Faðir brúðar- innar gefur brúðhjónin saman. Heimilisritið, janúarehfti, er komið út. Forsíðumynd er af Vera-Ellen, kvikmyndaleikkonu. Að vanda flytur ritið margar sögur, svo sem: Hjúpaða málverkið eftir Louis Golding, Dauðinn skrifar á ritvél, eftir W. Franeis, Sann- leikurinn, eftir Bertha Ruch, Hjúkrunarkonan tekur til sinna ráða, eftir W. Jennings, Bjarta Vietta, eftir Mary Norton og Ógift hjón, sem er frámhalds- sagan, eftir Maysie Greig. Þá er grein um þróun læknavísind- anna: Illir andar, lyf og læknar eftir Howard W. Haggard. Auk þess eru getraunir, brídgeþátt- ur, kvæði, danslagatextar og sitt hvað fleira. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Sjálfstæðishúsinu er opin daglega kl. 9—2. Veitið flokkn- um allar upplýsingar varðandi kosningarnar. Sími 7100. Vestmannaeyjaferð 4.-5. getur skipið vænt- héðan á föstudags- rúíi kl. 10, og hefir ákveðið að haga því eftir fólks, hvort það vill fara eða kl. 13.30 á laugardag 4. júlí, en komið verður aftur kl. 7 að morgni hins 7. Fólk, sem far fram og til baka, gengur fýrir. Pöntunum er veitt móttaka hjá skipaútgerðinni nú þegar. Sjáífs iæðisf ólb. Oefið . osningaskrif stof u flokksins í Vor arstræti 4, upp- lýsingar kjósendur, sem verða ekki í bænum á kjördegi. Simar' skrifstefuroar eru 7100 og 2938. Heilbrigt líf, tímarit Raoó:.; Kross íslands, 3.—4. hefii. er komið út. Ritið er hið myr.ítariegasta að vanda, rúmar 50 biaðíiður, prentað á góðan pappír. ífefsí það á grein. eftir Júiiiis Siyurjónsson, pró- fessor,: g vatnsból. Þá skrifar Baídur ■ Johnsen, læknir, D. P. H. grein er nefn- ist: Þaettir úr isögu h.oilbrigðis- Lárétt: 1 Flatfiskurinn, 5 væl, 7 fall, 8 ríkisfyrirtæki, 0 dæmi, 11 fugl, 13 óhljóð, 15 endurbót, 16 líkamshlutj, 18 ósamstæðir, 19 grastegund. Lóðrétt: 1 Veiðitækis, 2 beita, rándýr, 4 flein, 6 úrgangur- inn, 8 droll, 10 slæleg, 12 íanga- mark, 14 á lit, 17 ending. Lausn á krossgátu nr. 1941. Lárétt: 1 Krafla, 5 sló, 7 KO, 8 SM, 9 LS, 11 Tóki, 13 aka, 15 iöt, 16 nóló, 18 Ra, 19 Atlas. Lóðréit: 1 Kaðlana, 2 ask, 3 flot, 4 ló, 6 smitar, 8 skör, 10 skot, 12 ól. 14 all, 17 OA. JWUVW'A’AWVWVWWWyWJ‘!.W.V-,»«--..WAV.,»»”.‘',.VVV-.V,'.V.W.VA. fræðinnar, og er það stórmikil grein og merkileg. Hvíldar- og hressingarheimili verður starfrækt í Hlíðar- dalsskála, Ölfusi, frá 1. júlí til 31. ágúst. Eru húsakynni hin beztu og aðbúnaður með ágæt- um. — Allar nánari upplýsing- ar er að fá á skrifstofu Aðvent- ista, Ingólfsstræti 19. Símar 3899 og 4913. Kosningaskrifstofa SjálfstæSisflokksins. (Utankjörstaðakbsning) er í Vonarstræti 4 (V. R.), II. hæð. — Símar 7100 og 2938. Skrif- stofan er opin frá kl. 10—7. Félag austfirzkra kvenna heldur hina árlegu skemmtun sína fyrir fullorðnar konur í kvöld kl. 8 síðd. í Breiðfirðinga- búð.- Ttil skemmtunar verður kvikmyndasýning. Aðgangseyr- ir er 15 kr. og er kaffi innifal- ið. Öllum austfirzkum konum er heimill aðgangur gegn sama gjaldi. — Aðgöngumiðar verða sedlir eftir kl. 7.30 í kvöld í Breiðfirðingabúð. Sjálfstæðisfólk utan af landi, sem statt verð- ur í bænum fram yfir kosning- ar, hafið samband við skrif- stofu flokksins í Vonarstræti 4. Símar 7100 og 2938. Framhaldsfundui' Vélstjórafélags fslands verður haldinn í kvöld kl. 20.00 í fundarsal Slysavarna- félags íslands í Grófin 1. Hvar eru skipin? Eimskiþ: Brúarfoss kom til Reykjavikur í gær frá Rotter- dam. Dettifoss fór frá Dublin 22. þ. m. til Warnemúnde, Hamborgar, Antwerpen, Rott- erdam og Hull. Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss fór frá Leith 23. þ. m. til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fer væntan- lega frá New York 29. þ. m. til Reykjavík. Reykjafoss fór frá Húsavík 20. þ. m. til Kotka í Finnlandi. Selfoss fór frá Seyð- isfirði 23. þ. m. til Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 23. þ. m. til New York. Drangajökull fór frá New York 17. þ. m. til Reykja- víkur. H.f. Jöklar: Vatnajökull fór frá Fáskrúðsfirði 18. þ. m. til ísrael. Drangajökull fór fram hjá Belle Isle 22, þ. m. á leið til! Reykjavíkur. Skip SÍS: Hvassafell losar timbur í Keflavík. Arnarfell lestar timbur í Kotka. Jökulfell fór frá New York 22. þ. m. á- leiðis til Reykjavíkur. Dísar- felt og Bláfell eru í Reykjavík. Nylon-Holi,ywood kr. 41,00 Nylon Sternin kr. 33,70 ísgafn, með úrtöku kr. 19,50 .Silki-Nyion kr. 18,80—22,65 Silkis )kkar kr. 16,50 : H. Tofé , Skólaýörðustíg S, símf i J3‘5; er til sýnis í Skattstoíu Reykjavíkur frá föstudegi 26. júní til fimmtudags 9. júlí, að báðum dögum meðtöldum, kl. 9 til 16,30 daglega. í Skattskránni eru skráð eftirtalin gjöld: Tekjuskattur, tekjuskattsviðauki, eignar- skattur, eignarskattsviðauki, stríðsgróða- skattur, tryggingargjald, skírteinisgjald, námsbókagjald, kirkjugjald og kirkjugarðs- gjald. Jafnframt er til sýnis yfir sama tíma: Skrá um iðgjaldagreiðslur atvinnurek- enda- vikuiðgjöld og áhættuiðgjöld — sam- kvæmt 112. og 113. gr. laga um almanna- tryggingar. Kærufrestur er tvær vikur, og þurfa kærur að vera komnar til Skattstofu Reykja- víkur eða í bréfakassa hennar, í síðasta Iagi kl. 24, fimmtudaginn 9. júlí næstkomandi. Aoglýsi sem birtast eiga í blaðimi á ku<?ardöeum: í sumar, þuría að vera feomnar til skrif- stoíunnar, Ingólfsstræti 3, eigi sáHar en ’ki® 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma; sumarmánuðina. BSZT 19 AUGLfSI ! VlSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.