Vísir - 25.06.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 25.06.1953, Blaðsíða 7
Pimmtudaginn 25. júní 1953 ▼ ÍSIR f ýtvarpsuniræiynsr vör, að ókunni pilturinri hafði staðnæmzt við afgreiðsluborðið, skammt frá henni. „Hver er íbúatalan hérna?“ sagði hann blátt áfrám. Anna leit upp, sviplausu augnaráði. „Voruð þér að tala við mig?“ „Eg býst við því,“ sagði hann brosandi. „Hvað hafið þér á boðstólum?“ sagði hún og síarði á hann þurrleg á svip. En það virtist ekki hafa nein áhrif á hann. „Eg er ekki sölumaður, ungfrú — mig langaði bara til þess að vita hvað menn gerðu hér sjálfum sér til upplyftingar?" „Þér hafið lent í skökkum bæ,“ svaraði hún og fór aftur að pára. Nú átti hún bara eftir sJð setja nafnið sitt undir. Eftir tvo daga mundi Danny vita, að hún ætlaði að koma. í „The White Albatross“ — í Örkina — hvert sem hann vildi. „Unga fólkið hlýtur þó að'taka sér edtthvað fyrir hehdur.“ „Það fer til New York.“ Hann fór að hlæja, og — henni fannst hiáturinn viðfeldinn. „Eitthvað af þeim hlýtur að verða eftir. Hvérriig væri bezt að komast í kynni —“ „Bezt að reka ekki nefið í það, sem mannrer óviðkomandi,“ Anna 'dálítið hryssingslega, því að henni var orðið ljóst, að það mundi ekki auðvelt að loSna við hann. Og hún fór að skrifa utan á bréfið: Mr. Dániel Johnson. „Það er alveg þveröfugt þar sem eg þekki til,“ sagði hann. „Mín reynsla er, að ef maður kemur til dyranna eins og maður er klæddur, kemur allt eins og af sjálfu sér. Og maður eignast nóga vini.“ „Þér eruð komnir langa leið að heiman, bi'óðir,“ sagði Anna og hafði ekki fyrir því að líta upp. „Eru allir hérna eins og þér?“ spurði hann. „Við hvað eigið þér?“ spurði hún leiftrandi aug-um. og albúin að hnakkrííast. Það skyldi ekki standa á svörurn ,ef hann færi að ybba sig. ,jEg ætlaði ekki að móðga yður, ungfru,“ sagði hann brosandi. „Meiningin var aðeins að koma fram sem góður grárini.“ „Það væri synd að segja, að þér reynduð ekki-til þess — én þér hafið fengið „skakkt númer“.“ Hann hló, eins og þetta væri allt spaugilegt — og' þó hló hann ekki eins og hann væri að draga það á langinn, að komast í nánari kynni. „Þér ályktið skakkt, ef þér haldið mig einn þeirra, sem kem- ur sér í kynni við ókunnugar stúlkur rneð frekju. Nei, ungfrú.“ „Ekki það — þér eruð að minnsta kosti dágóð eftirlíking slíkra pilta.“ Hún stakk miðanum í umslagið og lokaði því. Danny ætti að vera kominn til þess að kynnast þessurn náunga. „Meðal annara orða,“ sagði hann, „ekki vænti eg að þér gætuð leiðbeint mér —“ „Bróðir sæll,“ sagði Anna, „eg get ekki leiðbeint yður -í einu eða neinu— og það er það.“ Hún rétti Claude bréfið óg sagði: glettnislegra. „Kannske getur hugur hennar ekki hneigzt til merkisins." . Hún gekk til dyra. Ókunni maðurinn horfði á eftir henni og brosti enn, er hún gekk fram hjá glugganum. „Tja, eg verð nú að segja það,“ sagði Claude, sem allt í einu var komimi að hlið háns, „að hún er sú laglegasta hér um slóðir.“ Þegar allt kom til alls var þétta vinsamlega mælt af Claude.. Hann hefði getað sagt inargt — það, sem var á allra vitorði og mikið hafði verið um skrafað seiriustu 3 árin. „Hvað heitir hún?“ spurði ólíunrii maðurinn. „Anna,“ sagði Claude, „Anna Lucasta,“ : Hann sagði það blátt áfram. Honurn hafði þótt vænt um Önnu þegar hún var krakki, og það eimdi eftir af því enn. Honum hafði alltaf fundizt að hún værl langtum ofar Stellu og Stanley — hvað sem menn sögðu var ekki ailt fengið með því að vera heima og giftast. Stella hafði gifzt án nokkurs óvirðingar- skugga, en samt bar sviþur henriar því vitni, að hennar innri maður stóðst engan samanburð við Önriu, sem var í rauninni góð stúlka, þótt hún hefði lcnt. á glapstigum. Það gat ekki verið, hugsaði Claude, að ókunni maðurinn hefði heyrt neitt um Önnu, en samt var eins og kariri kannaðist við nafn hennar. „Jæja,“ sagði hann. „Farið yður hægt, ungi maður,“ sagð'i. Claude, sem vildi ekki, að þessi ungi piltur færi að ala hugmyndir, sem gætu leitt hann á skakkar brautir, ,.hún hæfiiv ekki yðu; “ —- Pilturinn virtist vera annarar skoð.unar. Brosið -varð ,enn glettnislegra. „Kannsek getur húgur hennar ekki hneigz: til mín, en minn vissulega tií her.nar.“ CMude heyrði að e ð var að; stéttinrÁ.fyri;', yían —- og að numið var staðar ait-v rkalega. Eíiir hljóðiriu í hreyilirium að dæma hefði harm þu að komast í viðgerð fyrir 'löngu. Tja, það hlaut að rura bai — einn af viðskiþtavinum -hans — það endum á veilurnar. Kom Bjarni víða viS í ræðu sinni, og gerði andstöðuflokkunum skil hverj- um af öðrum með þeirri rökvísi, sem einkennir ævinlega mál hans. Þar sem framsóknarmenn guma jafnan mikið af fjánnála- stjórn sinni, vék Gunnar Thor- oddsen að þeim málum, og benti á muninn á því, hvernig Sjálf- stæðismönnum færist í bæjar- stjórn Reykjavíkur og Fram- sóknarmönnum með stjórn fjár reiða ríkisins. Einnig vék hann að afstöðu Sjálfstæðismanna til iðnaðarins og benti í því sam bandi á það, að fyrir forgöngu Sjálfstæðismanna tæki Iðnað arbankinn til starfa í dag. Síðasti ræðumaður var Jó- hann Hafstein og mæltist hon um ágætlega. Hvatti hann menn til þess að duga Sjálfstæðis- flokknum sem bezt, því að jafn an hefði verið leitað til hans, þegar í óefni hefði verið komið. Honum væri því bezt treystandi til að stjórna svo, að þjóðar- hagsmunir væru látnir sitja í fyrirrúmi. Sjálfstæðismenn geta verið ánægðir með þessar umræður. Þær sýndu alþjóð, hvaða flokk beri að kjósa. Franih. af bls. 1 haldið áfram, og áttu að vera ,rökræður“, þótt mjög skorti á það, að um slíkt væri að ræða. Endurtók það sig, að málflutn- ingur sjálfstæðismanna bar af, en lágmarki náði málflutningur andstæðinganna í ræðum Ein- ars Olgeirssonar, sem missti al- gerlega stjórn á sér, og er slíkt ekki að lasta, þar sem kjósend- ur fá þá að sjá hann í réttu ljósi. Þjóðvarnarmenn töluðu, eins og fyrra kvöldið þannig, að ekk ert skilur milli þeirrra og kom- múnista, en Lýðveldismenn eru þegar komnir í hár saman. Fyr- ir krata töluðu fjórir ræðu- menn, og nægði þó ekki til þess að sannfæra menn um, að þeir væru einhvers megnugir. Ey- steinn og Hermann töluðu af hálfu framsóknarmanna og var sumt vel sagt í ræðum þeirra, þótt mest bæri þar á þeirri ó- skammfeilni, er kemst fljótlega út í blóðið á framsóknarmönn- um. Raeður sjálfstæðismanna. Bjarni Benediktsson talaðí fyrstur Sjálfstæðismanna og sýndi ræða hans þegar, að Sjálf- stæðismenn mundu sem fyrr ræða málin með rökum og hirðí ekki um glamur andstæðing- anna að öðru leyti én þvi að rífa það niður og benda áheyr bendir á að mikil vöntun er nú á kaupafólki til sveita-! starfa, einkanlega kaupakonum og ráðskonum. Skrifstofan er í Þingholtsstræti 21, sími 5976. ÍAWWWVWWJWWWVWlJWlMdVUWVlWVWWWVWVVWiíWW Á Ií.velsll-T0|4I11ÍMÍ Lögregluþjónn: „Nú, jæja, svo að þér eruð ráðherra. Þér ætlið þó ekki að segja mér, að þér hafið ekki séð umferðar- Ijósið hérna?“ Ráðherrann: „Nei, eg sá um- ferðarljósið, — en — eg sá yður ekki.“ • Konu geta aldrei náð jafn miklum árangri og menn, því að þær hafa engar eiginkonur sér við hlið. . ® Ljónið lagði af stað út í skóg- inn og barst mikið á. Það mætti brátt antilópu og spurði: „Hver er konungur frumskóganna?“ „Það ert þú, mikla ljón,“ sagði antilópan titrandi. Ljónið var mjög ánægt og hélt áfram gongu sinni, þangað |til það maetti sebraöýri: „Og hver er konungur frumskóg- anna?“ spurði það aftur. „Ó, það eruð þér,“ svaraði sebradýrið. Næst mætti ljónið gömlum, vitrum simpansa, og spurði hann sömu spurningar. „Hver ætti það svo sem að vera nema þér?“ sagði simp ansinn, „hver api veit það“. Nú var ljónið orðið mjög stolt og gekk hnarreist í áttina til gríðarmikils fíls. „Hver er kon- ungur frumskóganna?" spurði ! það þrumandi röddu. Án þess að svara brá fíllinn rananum um Ijónið, sveiflaði því nokkra hringi og kastaði því síðan hátt í loft, svo að það lenti í runna í burtu. Ljónið staulaðist með erfiðismunum á fætur og sagði síðan: „Þú þarft ekki að verða svona reiður, þótt þú vitir þetta ekki!“ Stúika oskast Ábyggilega og duglega stúlku vantar á kaffistofu. Uppl. Marargötu 2, geng'ið inn frá Hrannarstíg. Helga Marteinsd. íbúð Óska eftir eins, 2ja, eða 3ja herbergja íbúð. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 1914. Afinerískar Skápslæsingar Höldur Smekklegar — lágt verð. JLZ TMámUM&eHf REflUAVfH 09 timbur úr gömlu húsi til sölu. Sími 80600. Úm áÍmÍ Hinn 25. júní 1918 var sagt frá prestastefnunni í bæjar- fréttum Vísis. Híngilíf. .P'- Synodus verður haldinn dagana 26., 27. og 28..þessa mán. Hefst hún á morgun, miðvikudag, með guðsþjónustu í dómkirjunni kl. 12 á hádegi. Þar prédikar séra Jón Sveinsson prófastur á Akranesi. Fundurinn verður haldinn í sal K.F.U.M., og er.öllum prest- vigðum mönnum, svo og guð- fræðingum,bæði kandídötum og nemendum, heimilaður aðgang- ur, í sambandi víð prestastefn- una verða fiuttir tveir fyrir- lestrar fyrir almenning í dóm- kirkjunni; miðvikudagskvöld kl. 8% talar dósent Magnús Jónsson um Jóhannesarguð- spjall. Fimmtudagskvöld talar biskupinn um efnið: Maðurinn Jesús Kristur. „Aípha“, • danskt seglskip, kom hingað í gær með fullfermi af ýxnsum vörum til kaupmanna. Skjólabúar. Þa3 er drjúgur spölur inn i Miðbæ, en til að kema smáauglýsingu i Vísl, þarf ekki að fara lengra en f JVesbúö, Mesvegl 39. SpariS fé meS þvi aS seija smáaiiglýsingu í Vísi. msundír vita að gœlan fylgtít Kringunum fid SIÍ? JRÞÓR, Hafeaxstræö 4* Margar gerOir fyrirliggjandi. ‘app’spÉíiggr&H! h.f. ^Vttastig 3. Allsk. pappirspo, mrnimstsmBmmmE Ranghermj vár. það í V.ísi í fyrradag, aíF óþerurini La Traviata yrði út- varpáö -þanri 4. júlí nk. Þjóð- ieikhússtjóri tjáði blaðinu £ morgun, að ekki hefði komið til taís að útvarpa óperunni. -— Rétt er að geta þess, að nu eru' aðéins 3 sýnirigar eftir, og fér þvi hver að verða síðastur að sjá þessa vinsælu og vel fluttu óperu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.