Vísir - 25.06.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 25.06.1953, Blaðsíða 4
VfSIR Fimmtudaginn 25. júní 1953 WXSXX5. OAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Fálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimna línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Þrfú ár frá ofbeldisárás. 'IT'ins og rakið var í grein í Vísi í gær, eru í dag þrjú ár frá því að kommúnistar ruddust suður yfir 38. breiddarbaug- inn í Kóreu, og hófu þar með innrás í Suður-Kóreu. Hefur síðan verið barizt þar eystra, stundum af mikilli grimmd, en þótt hlé hafi .orðið á milli mestu átakanna, hafa hörmungarnar aukizt jafnt og þétt, svo að landið er allt flakandi í sárum, og þarf að lyfta meira en Grettistökum, til þess að bæta það tjón, sem bætt verður, ef friður kemst á. Engum getum þarf að því að leiða, hvað fyrir kommúnistum vakti með árásinni í Kóreu. Suðurhluti landsins var eini skikinn í A.-Asíu suður til Indó-kína, þar sem frjáls stjórn, er naut vinfengis vestrænna þjóða, sat að völdum. Þar var hlið á því járntjaldi, sem hleypt hefur verið fyrir austurströnd Asíu, og lítill blettur, sem kommúnistar réðu ekki. Þeir vildu leggja hann undir sig, til þess að hafa frjálsari hendur sunnar í álfunni, til að útiloka hættuna af öðrum vígstöðvum, ef þeir réðust gegn SA-Asíu. Fallbyssur kommúnista fóru ekki að skjóta ósjálfrátt þar eystra fyrir 3 árum. Skothríðin og innrásin hófust, af því að búsbændur norður- eskra kommúnista, sem sitja í Kreml, iöldu það nauðsynleöan lið í áætlunum sínum um að ná heims- yfirráðum. Og alveg á sama hátt er það liður í þessum áætlun- um þeirra að berjast fyrir varnarleysi íslands — berjast fyrir því, að landið standi opið fyrir árásarsveitum rauða hersins, þegar tími þykir til kominn. Þurrkví eia sóttkví. ‘ÍAram.sóknarmenn hafa getað flekað hrekklausan iðnaðarmann til að vera í öðru sæti lista síns hér í bænum, og er nú óspart slegið á þá strengi, að aðrir iðnaðarmenn eigi að fara að dæmi hans og styðja Framsóknarflokkinn. Með þetta fyrir augum birtir Tíminn í gær — á fyrstu síðu og með stórri fyrirsögn — viðtal við mann þenna, og slær hann því föstu, að þurrkví til skipaviðgerða sé „eitt mesta nauðsynjamálið“. Það sem ekki er víst, að allir viti hvernig Framsóknarmenn hafa snúizt við því nauðsynjamáli hingað til, skal það rifjað upp í fáum orðum. Ber þar fyrst að nefna, að fyrir um það bil tíu árum var stofnað hér fyrirtæki, sem ætlað var að koma hér upp stórri þurrkví. Enginn framsóknarmaður kom þar nærri, heldur riðu ýmsir áhugasamir Reykvíkingar á vaðið, og voru iðnaðarmenn í þeim hópi. Stuðningur Framsóknarflokksins kom fram í algerri þögn — frá þingmönnum hans heyrðist hvorki hósti né stuna — og Framsóknarmenn hafa í engu breytt þeirri afstööðu sinni. Þeir bera ekki einu sinni höfuðið hátt vegna baráttu sinnar a þessu sviði. Og engum kemur til hugar, að breyting verði á hugarfari þeiri’a, enda þótt þeir láti líklega nú. „ En það, sem iðnaðarmenn í bænuni eiga að gera í þessum kosningum, er að setja Framsóknarflokkinn og þingmann hans i þurrkví í ei.tt skipti fyrir öll, og væri þó sennilega betra allra hluta vegna, að flokkurinn væri allur settur í sóttkví. Þá mundi hér verða hreinna andrúmsloft að mörgu leyti. Ibnaiarbanki íslands. X\aginn í dag munu íslenzkir iðnaðarmenn telja til merkisdags, er fram líða stundir, því að í morgun tók til starfa stofnun sú, sem iðnaðarmenn hafa lengi barizt fyrir að stofnuð yrði Iðnaðarbanki íslands Hefur það verið áhugamál þeirra um margra ára skeið, að settur yrði á fót banki, er væri í sem nánustu samband við iðnaðinn í landinu og þá menn, sem starfa að honum, hefði það hlutverk að vera fyrst og fremst peningastofnun hans, og viðleitni þessarra manna er nú orðin að veruleika. Það er mál manna, að iðnaðurinn hér á landi hafi verið mjög afskiptur að því er lánsfé snertir á undánförnum árum, og skal það ekki véfengt. Með stofnun Iðnaðarbankans ætti að verða leyst úr því að nokkru leyti fljótlega, og þó enn betur er bankinn dafnar og honum vex fiskur um hrygg fjárhagslega. Iðnaðarmenn og iðnrekendur hafa það í hendi sér að nokkru leyti, hversu ört bankinn stækkar og eflist, því að með því að beina sparifé sínu og sinna til hans, gera þeir hann vitanlega færari um að inna hlutverk sitt af hendi en ella. Vísir árnar iðnaðarmönnum og iðnrekendum, sem að Iðnað- arbankanum standa, allra heilla í tilefni af því, að stofnunin tekur til starfa, og óskar þess, að hún megi vel dafna og takast að vinna það hlutverk, sem henni er ætlað. VIÐSJA VISIS: Víðreísn Kóreu kostar milljarða og tekur langan túna. 4 milljónir manna ílotiinið nupp. Endurreisn Kóreu ér risavaxið hlutverk. Talið er, að til end- urreisnarinnar burfi a. m. k. 2 miljarða dollara þegar, og að auki nokkurn stuðning fjár- hagslegan um langa framtíð. í heimsblöðunum er oft talað um Kóreu sem eitt af litlu iöndunum og lítils megnandi, en vel er það samt þess vert að hafa í huga, að í Kóreu bua — eða bjuggu — 20 milljónir manna fyrir ofbeldisárásina. Það eitt, hinn mikli mann- ijöldi í þessu landi, sem telst til hinna frekar smærri að flatarmáli, leiðir þegar í ljós, hversu gífulegt viðreisnar-nlút- verkið muni vera. Það þarf t. d. að byggja yfir 700,000 fjöl- skyldur, af því að heimili þeirra hafa eyðst af eldi, skothrið úr tallbyssum eða í loftárásum, og milli 1—1,5 millj. manna hafa beðið bana, þ. e. farist af völci- um skotárása, sprengjuárása, fallið úr hor eða blátt áfram örmagnast og gefið upp andann á flótta undan þeim hörmung- um, sem kommúnistar leiddu yfir land og þjód. Um 100,000 börn eru munaðarlaus af völa- um stríðsins. Heilar borgir hafa verið jafnaðar við jörðu, verk- smiðjur og sjúkrahús rústir einar að morgni, þótt heilar stæðu kvöldið áður. 2 milljónir á vergangi. Þá má'ekki gleyma því, að af þeim 4 milljónum manna, sem flosnuðu upp af völdum styrjaldarinnar, og leituðu suður á bóginn, með pinkla sína og börn á baki, eru enn 2 milljónir, sem ekkert heimili eiga. Sérstök stofnun, sem starfar á vegum Sameinuðu Þjóðanna, hefur veitt bágstöööddum borg- urum mikilvæga bráðabirgða- aðstoð (United Nations Civil aldarinnar var öll skólastarf- semi í dái, nema í syðstu hér- uðunum. Flestir kennararnir eru sjálfþoðaliðar, en þrátt fyr- ir skort á mat, svo og, að skólabækur eru af skornum skammti, og bækurnar verða að Ýmsir knattspyrnúmenn hafa verið mjög óánægðir með frestuu íslandsmótsins, og beðið mig um að ympra á þvi hér í dálkunum, að þessi frestun hafi verið ónauð- synleg. Það er auðvitað leitt, að ekki var hægt að ljúka íslands- mótinu, en það voru gildar á- stæður fyrir frestun þeirra leikja, sem eftir voru. Það er riéfniléga alltal' nokkur hætta á þvi, að leik „ganga á milli“, er námsáhugi menn slasist, þegar um harða barnanna lofsverður. Ráðgert er, að reyna að fram- kvæma viðreisnina á 5 árum. — En þegar um viðreisn alls landsins er að ræða — ekki að eins Suður-Kóreu — kemur fljótt í ljós; um hve viðkvæmt og erfitt vandamál er að ræða. Sameiningin er í raun og veru skilyrði fyrir því, að allt geti, er tímar líða, blómgast á ný. V erkaskipting landshluta. Nægir í því efni að benda á, að fyrir styrjöldina fékk allur suðurhluti landsins raforku, timbur, málma, pappír og margt annað norðan úr landi, en norð- urhéruðin hrísgrjón frá súður- héruðunum, sem eru megin- íæða landmanna. Suður-Kórea hefur alls ekki þau skilyrði til þess að vera iðnaðarland sem Norður-Kórea. Og fimm ára á- ætluniri, er gerð með það fyrir augum, að Norður-Kórea verði innifalin. En hvernig til tekst um frið- un landsins og sameiningu, jafnvel þótt vopnaMé komist á, er varlegast að spá engu, eins og nú hprfir. Ferð á Þóssmörk og s Landmannafaugar um heigina. Orlof og Guðmundur Jónas- son ráðgera að efna til ferðar í Þórsmörk nú um helgina. Lagt verður af stað frá skrif- stofu Orlofs kl. 2 e. h. á laug- ardag og komið aftur á sunnu keppni er áð ræða, en fyrir clyr- um stendur landskeppni, sem er talsvert þýðingarmikil. Æfingatími stuttur. Sumum hefur jafnvel þótt æf- ingatími fyrir landsliðsleikinn við Austurrikismennina frekar stuttur en langur. Það hefur oft komið í ljós, að þótt einstök lið standi sig ágætlega, virðist allt vera í molum, þegar búið er að skipa heildarlið með knattspyrnu mönnum úr fleiri félögum. Það cr því áreiðanlega nauðsynlegt fyr- ir væntanlegt landslið að æfa sig vel saman, og jafnvel um langt skeið, áður en liægt er að vænta góðs árangurs á kappieik. Og það er sagt, að austurríska liðið, sem landar eiga að keppa við næstk. máriudag, sé ekki árennilegt fyrir okkur. Landsleikurinn. Sjálfur landsleikurinn verður á mánudag, daginn eftir að austur- íska liðið kemur. Eftir þeim ieik hafa knattspyrnuunnendur beðið með mikilli eftirvæntingu, og má gera ráð fyrir iriiklum fjölda á veilinum það kvöld, jafnvel þótt margir muni verða eftir sig eftir vökurnar kosninganóttiná. Vænt- anlega verða leikmenrt okkur I reknir sneinma í bólið á sunnu- dagskvöldið og fá ekki að lilusta á atkvæðatalningu, þvi að ó- þreyttir verða þeir að vera, þcg- ar þeir mæta á vellinum til keppni. Austurríska liðið mun síðan keppa þrjá aðra leiki liér, og verður sjálfsagt fylgst irieð þeim af miklum áhiigá, eins og vænta má, þegar jafn sterkt iið fæst liingað til keppni og Ausl.ur- ríkismenri þessir eru að sögn og sjálfsagt i reynd. Þegar dómarinn flautar. í íþróttaþætti, sem Sigurður Assistance Command, Koiea), daggicvöld. Það er ætlunin að Sigurðsson flutti í útvarpið i ýik úthlutað matvælum, fatnaði og jlafa Þórsmerkurferðir um | imni, ræddi liann við einn mann lyfjum. — Önnur stofnun a1 flestar helgar fram til hausts úr landsliðsnefndinni, sem mér vegum Sameinuðu þjóðanna,1 og geta því þeir er óska að,fannst komast ógætlega að orði, sem hefur viðreisnarmálin með dvelja um tíma í Þórsmörk orð- j «g syna um höndum (U. N. Rehabilitation ’ ið_ eftir og komið til baka um sanná kjárk, Agency) hefur " stutt hina ■ a stbfnunina t.. d. með því að lána henni starfslið, sem hana mjög skorti. Þrátt fyrir ótal I erfiðleika, sem of langt yrði að rekja, er búið að bólusetja yfir 1 milljón manna, og sjá 4 milij- jónum manna fyrir brýnusstu lífsnauðsynjum, fatnaði og mat- vælum, á undangegnum 2 ár- um. Frá því er styrjöldin byrjaöi hafa Sameinuðu þjóðirnar var- ið 669 millj. dollara til fram- kvæmda á viðreisnaráætlun- inni. Og svo óskapleg var eyði- leggingin og eymdin stórkost- leg, að. það er fyrst sem árang- urinn af öllu þessi starfi sé að byrja að koma í ljós að ráði. Skólum hefur fjölgað. Þannig má geta þess, að skólum hefur mjög farið fjölg- andi, þótt enn verði f jöldi barna að ganga marga kílómetra veg daglega í skólann til að stunda nám, án hádeigisverðar, í 8 stundir daglega. í byrjun styrj- Þar sem rnjög mikil eftir- spurn er eftir ferðum í Land- leið þann eina og er sýna ber fyrir aila leiki, jafnvel þótt færari and- stæðing sé að mæta. Hann sagði, er þeir ræddu um möguleika is- mannalaugar verður einnig nú j lenzka landsliðsins, að hann i'ull- um þessa helgi efnt til ferðar þangað. Sjéngíer fyrlr menn með vag! á auga. New York. — Á fimmtudag tilkynntu 2 augnsérfræðingar í Philadelphia, ameríska lækna- blaðinu, að örlítið sjóngler úr plastik, sem komið er fyrir í auga sjúklingá, er hafa vagl á auga, gefi manninum svo að segja fulla sjón. Læknarnir gátu þess, að af 16 slíkum aðgerðum, sem þeir hafa framkvæmt, hafi 14 borið greinilegan árangur. Aðgerðin er í því fólgin, að sjónglerinu er komið' fyrir inni í augastein- inumáftan við sjáaldrið, jafn- skjótt og vaglið er fjarlægt. ! yrti aldréi um úrslit neins leiks fyrr en dómarinn væri búinn að flauta i leikslok. Þetta et- rétti íþröttaandinn og með trú á sjálf- an sig komast riienn langt, ef trúnni fylgir hæfileg sjálfsgagn- rýni Við skulinn því engu spá um úrslit iand’siiðsleiksins, en koma öll upp á völl, og sjá hvernig fer. — kr. ★ Spakmæli dagsins: Stóru þjófarnir hengja oft þá litlu. I Gáta dagsins. Nr. 453. Auðarhlíð eg eina sá með eistum síðum hanga; mælir tíðum mönnum lijá, mikið blóð á vanga. Svar við gátu nr. 452. Mjólkursía, i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.