Vísir - 25.06.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 25.06.1953, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 25. júní 1953 VlSIR >► Eimskipafélag Islands og Kveldúlf seignirnar. Árið 1803, —■ eða fyrir rétt- um 150 árum, keypti þáver- andi ‘stjórn Bandaríkjanna, víðáttumikið landflæmi . af Frökkum. -— Lquisíana land- svæðið — þar sem nú eru 13 af 48 ríkjum Bandaríkjanna. .Kaupverðið var hátt, alveg fá- heyrð upphæð á þeim tímum. Enda stóð ekki á því, að hópar „Varðbergs-“ og „Framsókn- ai-manna" þar í landi, byrjuðu hinn gamalkunna glamuryrða- söng, um svik við þjóðina, mis- notkun á trúnaði. — Blátt á- fram, að þarna væru að verki svikul óþokkamenni, sem með kaldrifjuðum glæfraaðferðum væru vitandi vits að koma þjóðinni út á kaldan klaka, fjárhagslegrar örbirgðar og voiæðis. En reynslan hefur talað, — og leitt í ljós, að án þessara aðgerða, — hefðu Bandaríkin aldrei getað orðið það stórveldi sem þau síðar hafa orðið. — Nú ber öllum saman um, að í allri sögu Bandaríkjanna hafi ekkert þýðingarmeira ham- ingjuspor verið stigið, af for- ráðamönnum þeirra. — Hvorki Frelsisskráin, þrælastríðið, né yfirleitt nokkur annar atburð- ur hefur haft neitt því svipuð áhrif sem betta. En hvað kemur okkur þetta við? — Ekki beinlínis, en hér er um einskonar hliðstæðu að ræða, þótt í smærri stíl sé. —■ Nú fyrir nokkru hefur stór, vinsæl og þýðingarmikil þjóð- þrifastofnun keypt sitt „Louis- iana“. — Eg á við kaup Eim- skipafélags íslands á eig'num hlutafélagsins Kveldúlfs. Það er mín örugga vissa, að ekki verði mörg ár liðin, þang- að til öllum dómbærum mönn- um ber saman um það, að einmitt þessi kaup hafi verið þýðingarmesta framfara og heillaspor í allri sögu Eim- skipafélags íslands, allt frá stofnun þess og fram á þennan dag. — Það verða áreiðanlega ekki heldur liðin mörg ár, þangað til að hver einasti fleypur-rhunnur, sem nú hefur sig mest í frammi með fávís- leg glamuryrði um að hér hafi hneykslanleg misnotkun átt sér stað, skammast sín fyrir flónsk- una, og þykist hafa verið al- gjörlega samþykkur þessum kaupum, enda hafi þau verið alveg sjáifsögð. Hið eðlilega ákjósaniuga lögmál viðskiptalífsins er þannig, að báðir aðilar, seljandi ir? — Hundruð metra með- fram götum , en auk þess hljóta óhjákvæmlega, nú alveg á næstu árum, fullkomin hafnarmannvirki að verða gerð á þessum slóðum, — sem að sjálfsögðu auka bæði verð og notagildi eignarinnar allveru- lega. Þetta ætti ekki að vera, og er ekki í eðli sínu, pólitískt at- riði, eða kosningamál, en grunnhyggnir og illgjarnir Eimskipafélagsins, Við væntum þess, að þetta muni1 auðvelda Eimskipafélaginu að leysa mörg þýðingarmikil verkefni í framtíðinni, til heilla fyrir þjóðina. — Og eg fyrir mitt íeyti tjái réttum að- ilum þakkir fyrir stórug og framsýni. Fyrst breyttir timar og breyttar kringumstæður gáfu tilefni til eigendaskipta, — má telja líklegt að það hafi verið mjög að skapi mætismanns- ins Thors Jensen, stofnanda Kveldúlfs og jafnframt eins af verið settir í hana jókst hest-j aflatala vélarinnar upp í 310, og snúningshraðinn í 4000 snúninga á mín. Mikill sparnaður á öðrum sviðum. Enn einn mikilvægur kostur léttu málmanna kemur fram í notkun bifreiðar. Þungi hennar minnkar að miklum mun. Auð- ■> eldara er að auka hraðann a skemmri tíma, styttri spöl þarf til þess að hemla, hjólbarðar eyðast minna og bensíneyðsl- an minnkar eða sem nemur 1 aðalhvatamönnum að stofnun lítra á 100 km' fJ'rir hver 100 . sem billinn léttist. að það menn hafa reynt að gera það að tortryggilegu kosningamáli, bæði með lævísulegum hvísl- ingum og ódrengilegum blaða- skrifum. — Sumstaðar gægjast reyndar úlfseyrun undan gær- unni, og í ljós kemur, að þeim hefði verið kærara, að t. d. Sambandi ísl. samvinnufélaga hefði hreppt hnossið. Okkur öllum, sem óskum Eimskipafélagi íslands mikils þroska og góðrar framtíðar, er kært að svona vel tókst til. — skyldi einmitt verða Eimskipa- félag íslands, sem eignaðist þessar verðmætu Kveldúlfs eignir. Ef andstæðingar Sjálfstæðis- flokksins, kjósa að heyja kosn- ingabaráttuna á svona ótraust- um grundvelli, þá er þeim auð- vitað velkomið að verða sér til minkunar. — Sjálfstæðis- menn hafa hreinan skjöld, í þessu máli sem öðrum, og hafa sannarlega ekkert að óttast. S. K. Steindórs. Mikill sparnaður við að nota aluminíum í stað járns. Vélar verða ekki aðeins léttari, heldur líka aflmeiri og sparneýtnari. Árum saman hefur verðmun- En auk verðmunarins er það að ur alúmíníums og járns farið minnkandi. Þessi verðlags- breyting hefur skapað alúmín- íum þá aðstöðu, að hað er nú farið að verða byngri málmum hættulegur keppinautur á mörgum sviðum, sérstaklega þó í því, sem víkur að smíði farar- tækja. Vélknúin farartæki eru nú búin fleiri hlutum úr léttum málmum en áður, og er hagn- aðurinn einkum fólginn í þrennu: það kostar minna að vinna málminn, aukið vélarafl fæst og reksturskostnaður lækkar vegna minni þunga. Þjóðverjar hafa nýlega gert all-víðtækar rannsóknir á málmsmíði og kostnaðarmis- mun á því að gera hluti úr léttum málmum (alúmíníum) og þeim málmum, sem nú eru tíðast notaðir í bílaiðnaðinum. Fyrst kemur það til athugunar, að alúmíníum er dýrara. en járn eða stál, og það er því ein orsök þess, að margir véla- framleiðendur hafa veigrað sér við að nota það. Þó er það staðreynd, að alúmíníum getur verið endingarbetra og svo er og kaupandi, hagnist á við-^ raiklu auðveldara að vinna úr athuga, að vélar úr léttum málum eru talsvert aflmeiri en venjulegar vélar. Eru helztu orsakir þess, að „blokkin“ hitnar minna, en við það hækk- ar samþjöppunarhlutfallið úr 8:1 í 9:1. Einnig verður þá minna álag á ventlum, því að hiti vélarinnar er oft 30—40 gráðum minni á Celsíus. Gerðar hafa verið tilraunar með 6 cylindra díselvélar. Slík vél, gerð úr járni, framleiddi 250 hestöfl við 2,500 snúninga á mínúíu. Þegar alúmínium- „blokk“ og aðrir hlutir höfðu Þannig hefur tekizt að fram- leiða mjög léttar -'•élar oð: setn vega 67,6 kg., í stað þess að samskonar vel úr jarni vegur nú 162 kg. Þó hafa aðeins helztu hlutir vélarinnar verið steyptir úr alúmíníum, og hægt inundi að létta vélina tnn meira. Enginn vafi leikur a þvi, að eftir því sem verð a alúmíníum fer lækkandi, munu Akraness ársgömul. Nýja mjólkurstöðin á Akra- nesi Iiefur nú starfað í eitt ár. Tíðindamaður Vísis skoðaði stöðina, er hann var staddur á Akranesi í fyrradag. — Er hún í allrúmgóðum húsakymi- um og hefur allar nauðsynlegar vélar. Stöðinni er ætlað það höfuðhlutverk að sjá Akranes- bæ fyrir mjólk og mjólkuraf- urðum. Hún tekur við um 3000 lítrum mjólkur daglega og þar af fara um 2000 í þrjár mjólkurbúðir, en ein þeirra er í stöðinni. Er þarna framleitt rjómi, smjör og skyr, en ostagerð er ekki í stöð- inni. Mjólk er flutt í stöðina úr Innri Akraneshreppi, Skil- mannahreppi og Leirársveit, en lítið af Akranesi, en margir Akurnesingar framleiða sem æfleirivélaframleiðendúrhag-lkrltnanugt er mjólk tíl heimilis nýta sér þann málm, og afleið inginn verður sú að miklum mun ódýrara verði að eiga bíl og önnur tæki, en nú er. NYKOMISÞ Amerískar kvenpeysur 4 litir. VERZLC CDWIN ARNASON L1NDAR60TU 25, SÍMI 3743 Mjólkurbússtjóri er Gísli Bjarnason, Bjarnasonar verk- stjóra hjá Vegagerð ríkisins. —• Stöðin er eign Kaupfélags Suð- ur-Borgfirðinga. Landnám íslendinga í N.-Dakota 75 ára. íslendingar í Norður-Dakota minnast bessa dagana 75 ára afmælis hins íslenzka landnáms í meginbyggð beirra í fylkinu, Moutain, Garðar og nágrenni. Verður þessara tímamóta minnzt með sérstöku hátíða- haldi 15. júní, en einnig verður hátíðarguðsþjónusta í Víkur- kirkju að Mountain, elztu kirkju íslendinga í Vestur- heimi, sunnudaginn 14. júní. Ríkisstjórnin hefur falið Pétri Eggertz, sendiráðunaut í sendi- ráði íslands í Washington, að koma fram á hátíð þessari fyrir sína hönd og bera kveðju ís-» lenzku þjóðarinnar. Kjóslð D-listann! skiptunum. — En að þessu sinni virðist mér og mörgum öðrum, sem hagnaðurinn sé einkum kaupandans megin. — Því enda þótt kaupverðið sé hátt í krónu tali, er hér um svo óvenjulega mikil verðmæti að ræða, að ekki verður um það deilt, að Eimskipafélag'ið hefur gjört mjög hagkvæm kaup. — Enda er það sannanlegt, að þó að hinn mikli húsaskortur Kveldúlfs sé ekki talinn svo mikið sem 50 aura virði, þá er lóðarverðið 40—50 <yC ódýrai a hver fermeter heldur en al- gengt er um verðlag á því sem kallaðar eru góðar lóðir. — En hvar eru góðar lóðir, ef- »kki- umræddar Kveldúlfslóð því. Beinn sparn- aður mikill. Athuganirnar leiddu í ljós, að úr jáfn mildu rúmtaki af járni og alúmíníum var hægt að fullsmíða hlut úr járni á 198 mínútum en úr alúmíníum á 90 mínútum. Járnið vóg 12,1 kg. en alúmíníum 4,7 kg. End- anlegt verð hlutanna varð það, að járnstykkið kostaði. 41,41 þýzkt mark, en sami Idutur úr alúmíníum 34,65; mörk, Verð- munur: 6,76 mörk,- ■ Mismunufinn liggur aðallega í því, að það tekur meira en tíma að vinna hlutimí *Éer’ííföhíínium en járni. J Er nýja íslenzka gúm-máinmgin, sem hefur hina eítirsóttu áferö. Þekur vel — Þornar fljótt — Auðveld - Viðloðun undraverð * í notkun - Hvítt verður til í sérverzlunum í dag, litir á mánudag. FRAMLEIÐANDI: Lakk ék Máittitiffawrhsmiðjéin , HARPA h.L d •' 2i-> ,■ ' ■ ' .‘í 1 > • i ’• ‘V fWWVWAVWVWWWWVWWVVWiVWyVVVV VAVWVUVV^VUVVAVVWVWWVWV'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.