Vísir - 03.07.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 03.07.1953, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Föstudaginn 3. júlí 1953. Hinnisblað aSmennings. Föstudagur. 3. júlí, — 184. dagur ársins. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, laugardag, 3íl. 10,45—12,30 í 1. hverfi. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, simi 1330. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Ezek. 1—10. Jóhs. 15, 4—6. IV, Flóð verður næst í Reykjavík kl. 23,15. Útvarpið í kvöld: Kl. 20,30 Útvarpssagan. 21,00 Tónleikar. Sónata fyrir klarí- nett og píanó op. 120 nr. 1 eftir IBrahms (Sigurður Markússon ifullnaðarprófsnemandi úr Tón listarskólanum og Stefán Ólafs Æon leika). 21.20 Erindi: Úr ferð "til þriggja höfuðborga (Júlíus L'Havsteen sýslumaður). 21,50 !Heima og heiman. 22,00 Fréttir «og veðurfregnir. 22,10 Dans- og idægurlög (plötur) til kl. 23,00. Gengisskráning. il bandarískur dollar .. 1 kanadiskur dollar .... 1 enskt pund........... 100 danskar kr......... 200 norskar kr......... 200 sænskar kr......... 200 finnsk mörk........ 100 belg. frankar .... 2000 farnskir frankar .. 200 svissn. frankar ___ 100 gyllini............ 1000 lírur......... Kr. 16.32 16.41 45.70 236.30 228.50 315.50 7.09 32.67 46.63 373.70 429.90 26.12 Söfnin: Náttúrugripasafnið er opið Bunnudaga kl. 13.30—15.00 og & þriðjudögum og fimmtudögum klö 11.00—15.00. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 122.00 alla virka daga cema Kaugardaga kL 10—12 og 13.00 <—19.00. Listasafn Einars Jónssonar. Opið daglega kl. 13.30—15.30. MnAAqátahK 1949 Lárétt: 1 Þórshamri, 5 slit, V regla, 8 hafi, 9 fljót í Síberíu, 11 frumeind, 13 í ull, 15 fæddu, 16 mannsnafn, 18 ósamstæðir, 19 brynna. 1 Lóðrétt: 1 utanríkisráðherra, 2 reið, 3 kafli, 4 fall, 6 manns- ziafn, 8 óreglu, 10 nauts, 12 jgrasblettur, 14 var fært, 17 ■ósamstæðii'. } Lausn á krossgátu nr. 1948: Lárétt: 1 haslar, 5 ójá, 7 ná, Si, 6 bú, 11 róar, 13 oft, 15 iprk, 16 rúin, 18 AJ, 19 grand. Lóðrétt: 1 Hamborg, 2 Són, 3 Ijár, 4 AÁ, 6 kirkja, 8 Sara, 10 Úfur, 12 ÓÖ, 14 tía, NN. Kvöldfagnaður Fulltrúaráðs Sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík verður í Sjálfstæðishúsinu og á Hotel Borg kl. 8,30 í kvöld. Er fagn- aður þessi fyrir starfsfólk við kosningarnar s.l. sunnudag. Þar verða fluttar stuttar ræðui, en auk þess verður vel vandað til skemmtiatriða. Að lokum verð- ur stiginn dans. Austurríkismennirnir keppa við Akurnesinga í kvöld. Margir búast við, að þetta verði einna skemmtileg- asti leikurinn við hina erlendu gesti, og er ekki að efa, að Akurnesingar muni leggja sig alla fram. Má því búast við fjölmenni á vellinum 1 kvöld Verðlaun fyrir prófritgerðir í barnaskólum. Svo sem venja hefur verið til undanfarin ár, hafa verðlaun verið veitt úr verðlaunasjóði Hallgrims Jónssonar fyrrum skólastjóra fyrir beztu prófrit- gerðir fullnaðarprófsbarna. Að þessu sinni hafa þessi börn hlotið verðlaunin: Margrét G. .Thorlacius, Rán- argötu 33, (Landak.sk.), Sig- urður Helgason, Snorrabraut 81, (Austurb.skóla), Þorsteinn Vilhjálmsson, Reynimel 40, (Melaskóla). — (Frá skrifstofu fræðslufulltrúa). Sjóbaðstaðurinn < Nauthólsvík hefur verið opnaður. — Bað- vörður hefur í sumar, eins og undanfarin ár eftirlit á staðn- um frá kl. 1—7 e.h. alla daga. Baðvörður er Karl Guðmunds- son, íþróttakennari. Hið íslenzka náttúrufræðifélag. Fræðsluferð um Reykjanes- skaga verður farin sunnudag- inn 5. júlí 1953. Lagt verður upp frá Safnhúsinu við Hverf- isgötu kl. 10 árdegis og ekið um Grindavík að Reykjanes- vita. Á suðurleið verður gengið á Þorbjörn, en komið við í fjör- unni í Grindavík á heimleið. Þátttaka tilkynnist í síma 7300 fyrir hádegi á föstudag. Félagsstjórnin. Frá Rauða kross íslands. Börn, sem eiga að fara að Silungapolli komi kl. 10 f.h. 3. júlí n.k. og þau, sem eiga að fara að Laugarási komi sama dag kl. 1 e.h. á planið hjá Arnarhólstúni á móti Ferða- skrifstofu ríkisins. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer í skemmtiferð þriðjudag- inn 7. júlí n. k. kl. 7 frá Borg- artúni 7. Farið verður víða um Borgarfjörð. Gefnar verða uppl. í síma 81449 og 5236 og 4442. Framboð til sveitastarfa hefur verið minna í vor en í fyrra. í maímánuði báðu 297 skráðir bændur um 350 manns, 51 karlmann, 189 konur, 79 drengi og 31 stúlku, en skráð verkafólk var 60 karlar, 25 kon- ur, 126 drengir, 84 telpur, sam- tals 395. Ráðningarstofa land- búnaðarins skýrir frá þessu, og að í júnílok hafi hún verið bú- in að ráða til bænda 23 karla, 50 konur, 58 drengi, 32 stúlkur, samtals 163, en auk þess fengu 29 bændur 33 manns, sem ekki var skráð, og verða því ráðn- ingar alls 195 til 160 bænda til júniloka. — Framboð til sveita- starfa var helmingi meira í jfyrravor en nú. Einkum er hörgull á kvenfólki, 'oæði í kaupavinnú 'og til ráðskönu- starfa. — Ráðningarstofa land- búnaðarins er í Þingholtsstræti 21. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Glasgow síð- degis í dag áleiðis til Reykja- víkur. Esja fer frá Reykjavík kl. 22 í kvöld í skemmtiferð tit Vestmannaeyja. Herðubreið er á Hornafirði á norðurleið. — Skjaldbreið er á Húnaflóa á austurleið. Þyrill er væntanleg- ur til Reykjavíkur í dag. Þoi- steinn fór frá Reykjavík í gær- kvöldi til Snæfellsnesshafna. Skaftfellingur fer frá Reykja- vík í dag til Vestmannaeyjá. j Skipadeild S.Í.S. ! Hvassafell fór frá Húsavík í gær áleiðis til London. Arnar-j fell fór frá Kotka 1. þ.m. áleiðis til Reyðarfjarðar. Jökulfell los- ar í-Reykjavík. Dísarfell losar koks og kol á Vopnafirði. Höfnin. Geir kom af karfaveiðum í morgun. Mun vera með um 200 smál. — Verið er að landa úr Þórkatli mána. vwwvwuyvvvuvv^vvvuv^AMn/wvvwwwmvuvvvuvvvi m Vesturg. 10 9 Sími 6434 „Facts about Sceland" komið út í 4. útgáfu. Bókaútgáfa Menningarsjóðs hefur nú gefið út í fjórðu út- gáfu hið smekklega upplýsinga- rit um ísland, er nefnist „Facts about Iceland“. Höfundur þess er Ólafur Hansson menntaskólakennari, en Peter G. Foote háskóla- kennari þýddi það á ensku. Bók þessi er 80 bls. að stærð, sett með drjúgu letri og prýdd fjölda mynda, ásamt íslands- uppdrætti. Bókin skiptist í 17 þætti, er fjalla um landið, íbú- ana, borgir og bæi, helztu ár- töl Islandssögunnar, stjórnar- hætti, utanríkismál, trúarbrögð, uppeldismál, félagsmál, íþrótt- ir, ferðalög og samgöngur, sögustaði, þjóðarbúskap, at- vinnuvegi, menningu og ýmsa kunna íslendinga fyrr og nú. Ennfremur flytur bókin þjóð- sönginn, bæði texta og nótur. í þessari útgáfu hefur einnig verið bætt enskri þýðingu á fyrsta erindi þjóðsöngsins og er hún gerð af Arthur Gook trú- boða. — „Facts about Iceland“ er fyrst og frernst gefin út sem upplýsingarit og handbók fyrir útlendinga og aðra þá, er kynna vilja Island og íslenzku þjóðina erlendis. — Fyrsta útgáfa bókarinnar kom út í júlímánuði 1951. Síð- an hafa selzt af henni næstum 10,000 eintök. Bókin virðist þvi hafa komið í góðar þarfir og reynzt vinsælt kynningarrit. Þúsundir vtta að gœfan fylgit hringunum pA 8IGURÞÚR, Haínarstræti 4 Margar gerðír fyrirliggjandi. Dagblaðið Vísir er selt á eftirtöidum stöðum: Snðaostnrbær: Gosi veitingastofan — Skólavörðustíg og Bergstaðastræti. Bergstaðastræti 10 — Flöskubúðin. Bergstaðastræti 40 — Verzi. Steinunnar Pétursdóttur. Nöimugötu 5 —Verzl. Sigfúsar Guðfinnssonar. Þórsgata 14 — Þórsbuð. Týsgötu 1 — Tóbaksbúðin Havana. Týsgötu 6 — Ávaxtabúðin. Óðinsgötu 5 — Veitingastofan. Frakkastíg 16 — Sælgætis og tóbaksbúðin. Aasturbær Hverfisgötu 69 — Veitiugastofan Florida. Hverfisgötu 71 — Verzl. Jónasar Sigurðssonar. Söiuturninn— Hlemmtorgi. Laugaveg 11 — Veitingastofan Adlon, Laugaveg 43 — Verzl. Silla og Valda, t Laugaveg 64 — Veitingastofan Vöggur. Laugaveg 89 — Veitingastofan Röðull. Laugaveg 126 — Veitingastofan Adlon. Laugaveg 139 — Verzl. Ásbyrgi. Skúlagötu 61 — Veitingastofan Höfði. Samtún 12 — Verzl. Drífandi. Miklabraut 68 — Verzl. Árna Pálssonar. Barmahlíð 8 — Verzl. Axels Sigurgeirssonar. Miðbær: Lækjargtöu 2 — Bókastöð Eimreiðarinnar. Hreyfill — Kalkofnsvegi. Pylsusalan — Austurstræti. Hressingarskálinn — Austurstræti. Blaðaturninn — Bókabúð Eymundsson, Austurstræti. Hafnarstræti 18 — Kaffistofan Central. Sjálfstæðishúsið — Aðalstræti '8 — Veitingastofan Adlon. Aðalstræti 18 — Uppsalakjallari. Vesturgötu 1G - Vesturgötu 29 - Vesturgötu 45 - Vesturgötu 53 - Framnesveg 44 Kaplaskjólsveg Sörlaskjóli 42 - Hringbraut 49 - Blómvallagötu Veslurbær: — Ísbuðin. — Veitingastofan Fjóla. — Veitingastofan West End. — Veitingastofan. — Verzl, Svalbarði. 1 — Verzl. DrífandL — Verzl. Stjörnubúðin. — Verzl. Silli og Valdi. 10 — Bakaríið, • ; irr ' m Úíhveríá: Lauganesveg 50 — Bókabúð Laugarness. Veitingastofan Ögn — Sundiaugavegi. Langholtsvegi 42 — Verzl. Guðm. Albertssonar. Skipasundi 56 — Verzl. Rangá. Langholtsvegi 174 — Verzl. Árna J. Sigurðssonar. Verzl. Fossvogur — Fossvogi. llaEnarfjurður: Hótel Hafnarfjörður — Hafnarfirði. Strandgötu 33 — Sælgætisverzlun, Hafnarfirði. Álfaskeiði Hafnarfirði — Biðskýlið h.f. MafnlirÉiigar Afgreiðsla blaðsins er á Skúlaskeiði 14, Hafnarfirði, Tekið á móti nýjum áskrifendum í síma 9605. Ðagblaðið VÍSIH Bezt ai auglfsa í Vísi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.