Vísir - 04.07.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 04.07.1953, Blaðsíða 4
VÍSIR : Laiigafdagirm 4. júlí 1953. ÍA J.... i. ! i DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm linur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Hjt ísland og íslendingar hefir skemmst að minnast furðu- sjaldnast verið hugstætt um- greinar um fsland í frönsku ræðuefni í eriendum blöðum, tímariti, sem íslenzk blöð þýddu endá tæpast að vænta, að mill- að nokkru. Bergmáii liefur borizt bréf frá ,,Lesanda Yisis i 40 ár“, og fer jónaþjóðir telji frásagnir um> ♦ Gildi þess að segja frá her a cftii tæpar 150.000 sálir norður við slíkri vitleysu hér er sáralítið, íshaf girnilegar til daglegs fróð- en öfgagreinar um land okkar Hagur bæjarfélagsins TJ eikningur Reykjavíkurbæjar fyrir síðasta ár hefur verið lagður fram, og hafa minnihlutaflokkarnir í bæjarstjórn- inni að sjálfsögðu gripið tækifærið til þess að gera árásir á bæjarstjórnarmeirihlutann, Sjálfstæðisflokkinn. Var það og að vonum, því að bæjarstjórnarkosningar verða háðar hér í bæ sem annars staðar í vetur, og ekki er ráð nema í tíma sé tekið, til að afflytja stjórn bæjarins við kjósendur, ef vera skyldi unnt að veiða á því nokkur atkvæði. Það er hverju orði sannara, að skattar allir eru orðnir næst- um óbærilegir hér á landi, og útsvörin þykja ekki síður þungur leiks og skemmtunar. Islend- j og þjóð minna okkur á, hversu ingasögurnar eru þó heiðarleg óþekktir við erum og um leið, undantekning, hvað forvitni _ að við eigum flest ógert til þess annarra þjóða snertir -— þær eru mikið lesnar víða um heim og kaflar úr þeim eru skyldu- námséfni í unglingaskólum allra Norðurlandanna. i ♦ Eigi er samt því að leyna, að frændur okkar á Norður- löndum gera ekki meira úr bókmenntum okkar en góðu hófi gegnir. Norðmönnum hefir t. d. oft hætt við því að eigna sér það, sem forfeður okkar gerðu, og skemmst er að minn- , ... . .. ...., ast sýningar Dana á íslenzkum baggx hverjum manm en onnur gjold, sem þegnarmr verða að handritum> þar sem fslandg var Áskorun til stjórnarvaldanna. „í lögum um bætur á sparifé frá þessu ári er það ákvæði m. a., að einungis séu greiddar bæt- að koma í veg fyrir slíkar frá- j Ur á það sparifé, sem talið hafi sagnir. Þeim myndi fljótlega verið fram til skatts á tímabilinu fækka, ef íslenzkir aðilar væru 1941—1946. — Þessar bótagreiðsl- jafnan á varðbergi — reiðubún- ur skilst mér, að liafi aðallega til þess 'að leiðrétta allar,átt að koma li! SÓSa sparsoml': efnalitlu folki, sem aurað hcfði saman fáeinum skildingum til elliáranna, en þessir skildingar urðu nær verðlausif vegna verð- ir rangfærslur. inna af hendi, hvort sem þeim líkar betur eða verr. En skatta- * ,..v , _. ........... ao turðu litlu getið. byrðm er ekki að ollu leyti heimatilbunum astæðum að kenna, , , . , ,, ,. . , , , , _ , , , i ♦ Ekki er þetta tomlæti þo pvi að margt orkar a hana, sem sprottið er upp utan land- alltaf steinanna. En meðal þeirra ástæðna, sem til eru orðnar meðal Fjölbreytt hátíÖ Sig- urvonar á morgun. Elzta félagsdeildin í Slysa- varnafélagi íslands, slysavarna deildin „Sigurvon“, Sandgerðí, ur h; sitt okkar sjálfra, er sú að allir gera kröfur til hins opinbera um að gera hitt og þetta, og styrkja hvaðeina, sem menn mundu hafa reynt að ráðast í sjálfir áður fyrr, þegar það var metnaðar- mál dugandi manna að treysta fyrst og fremst á sjálfa sig en ekki aðra, ef eitth-nð burfti að gera. Af þessu öllu liefur leitt, að það hefur farið vaxandi, er hið opinbera, bær eða ríki, hefur orðið að krefja af þegnunum, til þess að standa straum af ýmiskonar framkvæmdum eða starfrækslu, sem unnin er í þeirra þágu. Við slíku er ekki hægt að sporna, nema með því að draga úr hvoru tveggja, en þá verður fyrir sá veggur, sem illt er að brjóta eða klífa, að enginn vill láta draga úr neinu, enda þótt af því leiddi nokkurn sparnað. En þegar svo er komið, er rétt að athuga, hvað hver ein- stakur ber úr býtum af allskonar gæðum fyrir það fé, sem almenningur leggur af mörkum. Sé gerður samanburður á því sviði milli Reykjavíkur og einstakra bæjarfélaga úti um land, kemur greinilega í ljós, hversu betur Reykjavik býr að borg- urum sínum en aðrir bæir. Hann veitir þeim meiri þægindi, innan húss og utan, en nokkur annar bær á landinu, og má bera saman við hvern sem er. Hann fylgist einnig betur með því, sem þörf er á komandi tímum en nokkur annar bær, og er íljótari til framkvæmda en nokkur annar. Sem dæmi þess, hvernig búið er að mönnum í öðrum bæjum, sem gera ekki minni kröfur til pyngju borgaranna, má nefna Hafnarfjörð. Hvernig hefur gatnagerð verið þar? Fingralaus maður að heita má getur talið á fingrum sér þær götu þar, sem steyptar hafa verið eða malbikaðar. Lítum til Vestmannaeyja. Hvernig hefur bæjarútgerðin gengið þar undir stjórn hinna rauðu og hjálparkokka þeirra? Jú, togararnir hafa legið mánuðum saman, og eitt helzta bjarg- ráðið var að gefa öðrum þeirra nýtt nafn, þegar um síðir var hægt að koma þeim á flot. Þetta eru aðeins tvö dæmi, en þau eru mýmörg. Og það er ekki svo, að aðrir bæir fái óstjórn rauðu flokkanna fyrir ekki neitt, því að hún kostar að tiltölu meira en þjónustan sem Reykvíkingar fá fyrir peninga sína. Þarf engar tölur um það að nefna, því'að hver maður hér í bæ mun svo kunnugur ein- hvers staðar úti á landi, að hann geti gert sér grein fyrir því, hvers vegna straumurinn liggur til Reykjavíkur. Og hann stafar fyrst og fremst af því, að hér er betur stjórnað en annars staðar á landinu. - Rekstursfjárskortur SÍS. T^að hefur verið upplýst á aðalfundi Sambands íslenzkra sam- vinnufélaga, sem hófst í fyrradag í Bifröst í Borgarfirði, að samvinnufélögin eigi við rekstrarfjárskort að stríða, og standi þetta þéim fyrir þrifum. Var það einníg tilkynnt í þessu sambandi, að það væri krafa samvinnumanna, að „lánsfé þjóð- arinnar verði skipt í réttu hlutfalli við umsetningu og athafnir, ekki aðeins í verzlun, heldur og í atvinnulífinu sjálfu.“ í sambandi við þessa kröfu samvinnumanna er ekki úr vegi að rifja það upp, sem kom á daginn í vetur, að samvinnumenn hafa einmitt fengið meira fé að láni til verzlunar sinnar, hlut- fallslega, en kaupmenn. Eru hlutföllin þannig í þessu, að kaup- menn verzla meira, en samvinnumenn hafa samt fengið, meira fé úr bönkum til viðskipta sinna en þeir. Þessu hafa sam- vinnumenn ekki geíað neitað, en það er í samræmi við annað, að þeir vilji nú fá meira af öðru fé en þeim ber til annarra nota. Þeir vilja yjiianlegá íáta hnnur lög ;gilda fpir,. ^giú.þepsu efnit sem öðrúm, 'éri meðan' þ'éif efU ekki einváldif ;á!ÍántíínU verða- þeir að sætta sig við, að spornað sé við einokunartilraunum þeirra. sýnt að yfirlögðu ráði. Vanþekking eða hálfþekking á því, sem íslenzkt er, veldur því stundum. í því sambandi er réttmætt að spyrja, hvort við getum ekki gert meira til þess að kynna — a. m. k. Norður- landaþjóðum —• menningu okkar og afstöðu til ýmissa mála en gert hefir verið. Með- an við höfum ekki endurheimt handritin virðist slík kynning sérstaklega aðkallandi. ♦ Við höfum nú sendiráð á öllum Norðurlöndum nema Finnlandi, en þar gætir ötull ræðismaður hagsmuna okkar. Væri ekki hægt að fela þessum sendiráðum skipulagða kynn- ingu íslenzkra sjónarmiða á þeim málum, sem okkur varða, ekki aðeins í ákveðnum ráðu- neytum heldur einnig meðal al- mennings, eins og aðrar þjóðir gera með tilstyrk blaðafulltrúa þeirra, sem jafnan eru starfandi í hverju sendiráði. ♦ Slík kynningarsarfsemi myndi að vísu hafa nokkra aukavinnu í för með sér, en gagnið, sem af henni ætti að spretta, hlyti að réttmæta þau aukastörf, sem af henni leiddu. Ef slík kynningarstarfsemi yrði skipulögð, myndi áreiðanlega fækka greinum með algerðum bólgunnar og gengislækkunarinn- ar. — Óliklegt er, að einmitt þctta fólk liafi gefið spariskildinga sina upp til skatts, aðallega vcgna rótgróins misskilnings og fáfræði, !en ekki vegna meintrar svik- semi eða ódi’engskapar. — Flest heldur hátíðlegt 25 ára afmælí af Þessu fólki hélt, að því hefðu á morgun, 5. júlí, eins og vorið ”8efnal’ upP saklr, Vlð getið hefur verið hér í blaðinu. greiðslu eignakonnunarskatts- Efnir deildin þá til útiskemmt ins’ , „ ,, . unar í Sandgerði með fjölbreyti I Væri æskilegt að rikisstjorn og legri dagskrá, ræðuhöldum, Alþing; ^ endarskoðuðu^ afsloðu skemmtiatriðum og sýningu notkun björgunartækja. - . Hátíðahödlin fara fram úti Þau mistok’ sem her hafa att ser stað“. sína til þessa atriðis, þvi að enn- þá er tækifæri til að leiðrétta og hefur verið reistur mikill skemmtipallur í þessu skyni, þá hefur verið reist þar á staðn um stórt veitingatjald ásamt mörgum tjöldum öðrum minni. Hátíðahöldin hefjast kl. 2 með guðsþjónustu, sr. Guðmundur Guðmundsson prédikar. Full- trúar úr stjórn Slysavarnafé- lags íslands mæta við hátíða- höldin og flytja kveðjur, en að- aíræðuna flytur sr. Jón Thorar- ensen. Um kvöldið verður dans að á palli til kl. 1 eftir mið- nætti. Slysavarnadeildin „Sigur- von“, sem nú heldur hátíðlegt 25 ára afmæli sitt var stofnuð 25. júní 1928 fyrir forgör.gu Björns Hallgrímssonar verk- stjóra, umboðsmanns Slysa- varnafélagsins í Sandgerði og voru stofnendur hennar 77. — Þetta vat’ bréf hins gamla Ies- anda. Sýnist það vera sanngjarnt og ,er tilmæhmi Iians hér með skotið til hlutaðeigandi aðila til velviljaðrar athugunar. Ölvunin í bænum. Lögréglumönnum ber saman um, að óvenju inikið ltafi verið um ölvun hér í bænum undan- farna daga. Nægir ölvunarbyrgi lögreglunnar engan veginn til þess að hýsa þá gesti, sem þar þurfa að vera einhvern tima sól- arhringsins. Stafa af þessu mikil vandræði, sem óþarfi er að fjöl- yrða um, erida alkunn. Væntan- lega kemst einhver skriður á byggingarmál ofdrykkjumanna- hælisins, eða, að ráðizt verði i kaup á viðhlítandi húsnæði til þessara nota, en þörfin er mjög brýn, eins og allir vita. Þá ber Fyista stjóin deildaiinnai vai hrýna nauðsyn til þess að reist verði ný og hentug lögreglustöð, og verðut’ vonandi undinn bugur skipuð þessum mönnum: form. •Eiríkur Jónsson, smiður í Sand gerði, ritari Axel Jónsson verzl-1 ag þvi ilman tið;u.. unarmaður í Sandgerði og fe-1 hirðir Gísli Guðmundsson, sjó- maður í Norðurkoti. • Skv. ósk frá Moskvu hafa Útlendingar hissa. Útlendir menn, sem hingað koma, hafa margir látið i ljós undrun sina yfir þeim fjölda missögnum um ísland. Er'víða um landið. franskir kommúnistar hætt við drukkins fólks ,einkum unglinga, að reisa Stalin minnismerki sem hér sézt á götunum, meira M&rgt er skritiÓ\ Frankinn ekki svipnr hjá sjón. tíuugaatttaííuB' htsns nú l/gQQ afþ&í9 sent hann v>ar Sf)14. Þann 7. apríl var eitt meiri miðill skyldi upp tekinn og var háttar afmæli í Frakklandi, en það fór fram hjá flestum þar í landi. Orsökin er sú, að „afmælis- barninu“ hefur farið jafnt og þétt aftur síðustu áratugina,. og aðeins eitt blað borgarinnar, Figaro, minntist afmælisins, en aðeins til þess að skýra frá því, hver dæmalaus vesalingur hefði átt afmæli þenna dag. . Svo er nefnilega mál með yexti, að .þapn -7. apríl .18,03, þégár Napoleon Bonaparte var fyrsti konsúll Frakka, setti að segja snemnta á morgnana. Stoðar litið að reyna að útskýra málið, enda erfitt að gefa neina skynsamlega afsökun, jjegar sann- leikurinn er sá, að unglingar eru farnir að drekka óhugnanlega mikið hér í bæ. Þá er ástæðulaust að býsnast yfir þessu, lieldur reyna að finna einhver raunhæf ráð til þess að vinna bug á þess- tim ófögnuði. að stríðá, svo að frankinn er nú ekki svipur hjá sjón. Þótt hver ný stjórn hafi unnið eiða að því honum gefið nafnið franki. — Verðgildi frankans var ákveðið ^ að varðveita gildi hans, hefur fall hans einkum verið ört á fimm grömm silfurs. Þegar á fyrsta áratug sínum átti frank- inn í mesta basli, einkum eftir að sameinaður floti Frakka og Spánverja hafði verið sigraður við Trafalgar, og sama máli gegndi, er febrúarbyltingin var gérð árið 1848, en hann hélt þó kröftum sínum óskertum fram til 1914. En þá fór að halla undan íæti, þvi að. auk, síðari heims- styrjaldarinnar áttu Frakkar hann lög um það, að nýr gjald- við sífellda fjárhagsörðugleika tímum 4. lýðveldisins, er var sett á laggir í janúar 1947. — Gagnvart dollar er gengið nú 350, en á svörtum markaði — þar sem raunverulegt traust á genginu kemur í ljós — fást 397 frankar fyrir dollai’inn. Fjármálaráðuneytið birtir nýlega skýrslur, sem sýna, að frankinn hefur nú aðeins 1/180 þess; vérðgrldis- sem hariri hafði árið 1914, að því er kaupmátt snertir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.