Vísir - 04.07.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 04.07.1953, Blaðsíða 5
Laugardaginn 4. júli 1353. VÍSlfl EÐA FERÐIIM, SEM VAR FARIIM VEGIMA ÍSLEIMZKA IJLLARSJALSIIMS. Heimsókn á býli í Ástralíu, þar sem sumir stórbændur eiga jarðir á stærð við ísland. Klukkan var átta að morgni, og það var heitt í veðri, þegar Þór litli og eg stigum upp í hraðlestina „Rivirina“, glæsi- legustu lest Ástralíu, sem átti að flytja okkur inn í mitt Nýja Suður Wales-ríki, um 500 km. frá Sydney. Þetta var fyrsta heimsókn okkar inn í landið til sauðfjár- búgarðs. Erfitt er að gera sér grein fyrir hinum óskaþlegu vegalengdum í Ástralíu. 300 kílómetrar eru taldir spölkorn. Við komum okkur þægilega fyrir í sætum okkar, höfðum með okkur blöð og ávexti, því að við áttum að vera í lestinni mestan hluta dagsins. Það er ömurlegt að sjá landslagið, sem virðist líða fram hjá. Allt er þurrt, sólin brennandi, grasið skrælnað. Loftið er þurrt, allt er þurrt. Eg býst varla við því, að okkur hefði getað tekizt að finna verra ár til þess að sækja Ástralíu heim. Byrjandi verðbólga. Óskap- legar verðhækkanir og miklar náttúruhamfarir. Versti þurrk- ur, sem komið hefur þar í hálfa öld. Uppskerubrestur. — 100.000 stórgripir hrynja niður af þorsta. Þess vegna hefur orð- ið að grípa til smjör- og mjólk- urskömmtunar í Sydney og Brisbane og fleiri stórborgum, en rjórni fæst aðeins eftir pönt- un. Eftir þurrkana hafa miklir skógareldar geisað um landið, hinir verstu síðan landið byggðist hvítum mönnum. Hafði aldrei séð regndropa. í Drottningarlandi hafði ekki komið dropi úr lofti í 11 mán- uði, en til eru staðir í Mið- Ástralíu, þar sem ekki rignir í 3—7 ár. í Brisbane hitti eg sex ára drenghnokka, sem aldrei hafði séð regndropa. Þegar loksins rignir á þessum stöðum Verða dýrin gripin ofsahræðslu og flýja allt hvað fætur toga undan þessu skelfilega fyrir- bæri, sem dynur yfir þau ofan af himnum. Það er ekki rigning, eins og við þekkjum hana norð- ur fráy; heldur óskaplegt ský- fall. Á nokkrum klukkustund- um steypist niður jafnmikil rigning og á nokkrum vikum í Evrópu. Þegar slíkar rigningar standa lengi, getur jarðvegur- inn ekki lengur tekið við þeim, og þá flæða allar ár og lækir yfir bakka sína. Flóðbylgjur æða um landið, — húsin berast á þeim 'eins og korktappar, • menn og málleysingjar drukkna. Nýja Suður-Wales er frjó samt land, og þess vegna miklu þéttbýlla en Drottningarland og miðbik Ástralíu. Meiri háttar landeigandi é ;2000——2&.000*ekr-i ur lands, og sauðfjárstofn hans er frá 2.000 upp í 15.000 fjár. Nautgriparækt er minni þar en annars staðar í landinu. Sauð f járrækt skiptir mestu máli, svo og kornyrkja, sem brást í fyrra. Búgarðar á stærð við Island. Landeigandi er eins og kon- ungur í ríki sínu. í Norður- Ásti-alíu, þar sem nautgripa- rækt er aðalatvinnuvegurinn, er laridsvæði búgarða sums staðar á stærð við Danmörk, ísland eða England. Lestin ekur um héruð, sem eldurinn hefur lagt í auðn. Trén eru sviðin Hér braust fram skelfileg flóð- bylgja fyrir 2—3 árum. Við snæðum hádegisverð í matarvagninum, en þar er ailt úr stáli og hreinlæti milvið. Sólin varpar brennheitum geislum sínum yfir skrælnað landið, en loftræsting er svo góð í vagninum, að þar >.r svalt. Að loknum snæðingi hverfum við aftur í sæti okkar. Lestin æðir áfram og við lát- um hugann reika. Örlögin eru undanleg. Upp- haf heimboðs þessa er íslenzkt sjal, sem gömul, íslenzk kona prjónaði úr fíngerðri ull. Eigandi sauðfjárbúgarðs þessa er kona, sem kunn er um mestan hluta N.S.W. og' Ástralíu. Hún hefur látið mál- efni ástralskra bændakvenna sig miklu skipta, og varið til þeirra miklu fé og tíma. Hún hefur verið forseti samtana, sem svara til Landssambands íslenzkra kvenna, en þau eru mjög voldug. í öllum bæjum Ástralíu eru klúbbhús, félae-i- heimili, og í sambandi við þau gistihús kvenna uppi í fjöllum, en þangað geta þær konur far- ið, sem dvelja lengst inni í hinu eyðilega landi, með börn sin um heitasta tíma ársins. Langaði í minnisgrip héðan. Konur hafa safnað miklu fjárfúlgum til „læknanna fljúg- andi“, en það er undursam- legur félagsskapur í Ástfalíu, sem bjargað hefur mörgu mannslífinu. Á þessu sviði hef- ur frúin einnig verið braut- ryðjandi. Þessi kvennásámtók hafa einnig safnað fé til barriR- spítala, fyrir vöggustofur o. fl., en í þeim eru um 30.000 skráðir meðlimir. Þessi kona, sem eg' kalla frú B. hefur einnig verið forse < samtaka South Pacific Asso- ciation, en til þeirra heyrir nokkur hluti Suðurhafseyja og helmingur Nýju Guineu. Hún hefur ferðazt um allan heim og er því meiri heimsborgari en títt er um Ástralíubúa. Sænsk kona, sem heimsótti hana í fyrra,1 hafði verið á ís- landi, og bar hún landi og þjóð svo vel söguna, að hana fýsti þess mjög að eignast minjagrip þaðan, og hann var þetta ynd- islega islenzka sjal. Á samkomu í kvenfélagssamtökunum hitti ég frúna, og varð hún svo hrifin af að hitta einhvern frá íslandi, að hún bauð okkur umsvifalaust heim. ist á þetta, og fannst sem snöggvast, að eg væri komin til íslands, Holóttir vegir, víðáttan ! - . , , , OIi nytizku þægindi. kona, sem væri vön þvi að skipa og vera hlýtt. flatlendi til beggja handa en úti við sjónhring bláir fjalla- tindar, sem teygðu sig mót himni, en þó var nú sá munur á, að hér var grasið sviðið aí þurrkinum, og ár og lækir i, .. .* , T „ - , .. ' hofðum heyrt margt um hina. þoi-nn. — Lauf gumtrjananna' * ..... B.-hjónin eru efnaðir land- eigendur. Þau eiga 18 þús. ekr- ur lands, og sauðfjárstofn. þeirra er um 12 þúsund. Við Billabong (Hinn uppbornaði lækur). Kl. 5 síðdegis erum við kom- in inn í miðbik Nýju Suður Wales. Við stígum af lestinni i bænum Junee. Hér vorum viö alein, í miðri Ástralíu, í steikj- andi sól, ókunnir allt í kringum okkuiy á járnbrautarstöð, sem líkist þúsundum annarra járn- brautarstöðva um allan heim. Fólk er á harða hlaupum fram og aftur. Þar er hrópað og kallað og falboðnir svala- drykkir, ískökur, blöð eða ávextir. Margir farþegar í lestinni nota fimm mínútna viðdvöl til þess að heimsækja „barinn“ og fá sér öl eða ís. Ástralíumenn eru miklir öl- svelgir, og hvergi hef eg séð jafn-almenna öldi'ykkju og þar, né heldur svo mikið ís-át. Við gengum fam og aftur um * brautarpallinn og virtum fyrir okkur hið iðandi mannlif um- hvei’fis okkur. Ástralíumenn ei’u álls staðar vel til fara, eink- um á þetta við um kvenfólk, sem gætir þess að hafa kjóla, hatta, skó og töskur í stíl hvað við annað. Mig furðaði mest á því, hve kai’lmenn voru mikið klæddir í hitanum, í dökkum fötum, vesti og með flókahátta, en einkum er þannig farið Um roskna kai’lmenn. Nú kom ungur maður á móti okkur, klæddur ljósri skyrtu. „Eruð þér frú Guðmunds- son?“ spurði hann. „Jú,“ anzaði eg, og varp önd- inni léttar. „Mér datt það strax í hug, þér eruð svo útlendingsleg.“ Lágvaxinn, roskinn maður, með vestið flakandi frá sér, brúnan flókahatt, rautt, hruk- ótt andlit og ljósblá, vinaleg augu, kom nú til okkar. „Eg heiti hi'. B. Konu minrii fannst of heitt að koma til borgarinnar. — Velkomin tii Billabong.“ Síðan tók hann hjartanlega í hönd mér og klappaði á kollinn á Þór. -— „Bíllinn er fyrir utan stöðjna.f‘ Mér fannst frú B. ekki láandi, þótt hún treysti sér ekki til borgarinnar, því að* hitinn var 49 stig á Célsius-íriæli. Minnti á íslenzká vegi. Loks voi'um við komin upp í bílinn með alla pinkla okkar, en okkur fannst við værum að bráðna í hitanum. Nú var enn haldið af stað, en að þessu smni tók fei'ðin ekki nema hól/a aðra klukkustund. Bráðlega hui’fum viö af hirium.breiða og'beiria áðaléegi og óku éftif hliðárv'egi. Hánri miririti okkur á vegina á íslai.di, holóttur og grýttur. Eg minnt- miklu sauðfjárbúgai'ða, fólkið- sem þar býr og munað þann,. sem það býr við, sérstaklega. hin síðari ár, þegar eftirspurn. eftir ull hefur verið gífurleg: og vei'ðið óskaplegt. Vafalaust. er hér um að ræða kjarnaim. af ibúum Ástralíu. Eg vai'ð heldur ekki fyrir neinum vonbrigðum. Húsið var byggt í frumbyggjastíl frá aldamótunum, en umhveifis- það svalir með hálfþaki. Gai'ð- urinn er geysistór með blakt- andi pálmum og kynstrum a£ fögi'um blómum. Matjurtagai’ð- ur er þar ednnig, en þar vaxa. allai' hugsanlegar matjurtir, sítrónur, appelsínur, epli og vínber. Víi’net ei'u fyrir öllum gluggum til þess að varna þvíl að flugur og mývargu r leggi. húsið undir sig. Okkur var vísað til skraut- legs gestahei'bergis. Þar voru: þykk „gobelin“-gluggat jöld, rúmábreiður úr silki, þykkt gólfteppi og handlaug meö heitu og köldu vatni. Gólf í öllum stofum og göngum voru lögð verðmætum teppum. Hús- búnaður í borðstofunni var úr eilífu spurningum um Eskimóa dökkum viði { Chippendale-stíl. og snjóhús, en á hinn bóginn Setustofan var vinaleg með verðum við að minnast Þéss, • dýrum húsgögnum og bókahill_ hve lítið við Norðurlaridabúar um. en hið síðastnefnda er ekki. vitum um ótrúlegan grúa algengt hjá Ástralíumönnum. Suðuihafseyja. Á móti suði'i, undir hálfþakinu. Oðru hvei'ju skauzt héri eða ó svölunum var fagur >>vetrar'- kanína yfir veginn, en þessi dýr 1 garður“ ei’u aðflutt og urðu síðan hi’ein- asta plága. Kengúra hoppaði glaðlega eftir sléttunni. Við Veðreiðar ókum fram hjá þi'em dauðum 1 eru uppáhaldið. kengúrum á veginum. Á næt- j Alls staðar í stofum og' öðr- urnar fá þær ofbirtu í augun af um vistai’vei’um voru dýrindis bílljósurium og verða undir. minjagripii’, sem frúin hafði í ti’jánum sátu marglitir' keypt á hinum mörgu ferðum hékk máttlaust niður af trján- um. Mr. B. mælti: „Þér ei’uð fyrsti útlendingurinn, sem hefur heimsótt okkur án þess að kvarta undan vegunum okkar. Bi’etar eru verstir í þessuin efnum. Fólk gleymir hinum gífurlegu vegalengdum í Ást- í’alíu, sem gera vegalagningu svo dýra.“ — Mér fannst eg stíga i áliti Mr. B. Kanínur og kengúrur. Ökuferðin til Billabong var fui’ðuleg. Ungi maðurinn í ljósu skyrtunni var ekki tillitssamur bílstjóri. Hinn stóri Buick-bill þeyttist áfram eftir veginum, án þess, að skeytt væri hið minnsta uni holur og gi’jót. Við hentumst alla vega í bílnum. Sami'æðui’nar snerust um venjuleg efni: Hve margt fólk á heima á íslandi, hvort þar væru mai'gir Eskimóar,, og hvort landið væri að mestu leyti hulið snjó og ís. Ef satt skal segja var eg komin nærri stui’lun af þessum páfagaukar og höfðu hátt. Þeir líktust blómskx'úði. Eftir hálfa klukkustund kom- um við að hhðl miklu, og þar stóð nafnið Billabong stórum stöfum á gulu skilti. Þúsundir fjár voi'u þar á beit. Það tók okkur ldukkutíma að aka um land það, sem tilheyrir Billa- bong. Loks sást í fjarska á húsþak yfir trjákrónunum, og brátt sveigði bíllinn í hlaðið hjá aðal- dyrunum. Húsfi’eyja stóð í dyrum og bauð okkur velkomin. Fi'ú B. er í meðallagi há, þi'ekin, sínum, og hún er hreykin af þeim, eins og vonlegt er. Eld- húsið er austan megin í hús- inu, í’úmgott með stórum stál- vaski og rafmagnseldavél, en gamli arininn er þar enn, því að oft er napurt á morgnana að vetrinum og gott að grípa til hans. Sömu megin í húsinu eru. herbei’gi þjónustustúlknanna, en flest gestahei'bergin eru á efstu hæð. * Eftir öi'fáa daga finnst okk- ur, sem værum við komin heim, svo alúðlegt er fólkið við okkur. Heimilisfólk eru aðeins nokkuð hæruskotin, — augun hjónin, tvær stúlkur cg garð- j blá og gáfuleg. Munnur hennar j yrkjumaður. Börn þeirra eru var ákveðinn og hreyfingar ör- löngu flogin úr hreiði’inu. Ann- uggar, -— hún gaf greinilega til að er prófessor í líffi’æði á kynna, að hér væri á ferðinni Englandi og kunnúr vísinda- Billabong.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.