Vísir - 04.07.1953, Side 8

Vísir - 04.07.1953, Side 8
Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftir VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- 1 PBKVPV /®8ga PWItt 19. hver* mánaðar fá blaðið ókeypis til WgW m¥VI breyttasta. — Hringið í síma 1669 eg gerist mánaðamóta. — Sími 1560. ,W mk wilim áskrif endur. Laugardaghm 4. júlí 1953. Frjáls verkalýðsfélög undir- staða raunverulegs lýðræðis. Amerí.vk verkalrðsfélög ræða albnrðisia í A.-Évrúpn. kosningar, frjáls verkalýðsfé- lög, grundvallaratriði mann- legra réttinda og mannsæmandi lífskjör. Verkamenn Austur-Berlínar er hleyptu af þessu skoti, sem heyrzt hefur um alla heims- byggðina, hafa í átta ár orðið Tvö helztu verkamannablöð Bandaríkjanna hafa farið mjög hörðum orðum um atburðina í .A.-Þýzkalandi. Blað AFL-sambandsins, — News-Reporter — hefur meðal annars komizt svo að orði: ,.,,Uppreistir verkalýðsins í .Austur-Þýzkalandi og Tékkó- •slóvakíu undirstrika það, sem AFL hefur alltaf haldið fram — að frjáls verkalýðsfélög sé undirstaða raunverulegs lýð- sræðis. Það er ekki auðvelt að ganga af frelsisþránni dauðri. — í ’Tékkóslóvakíu og Austur- Þýzkalandi gat verkalýðurinn ■ekki lengur unað harðstjórn kommúnistaeinræðisins, og þótt Aann hefði aðeins steina gegn .skriðdrekum, reis hann samt upp.“ Aðalmálgagn hins verkalýðs- ;sambandsins í Bandaríkjunum, CIO News, lét svo um mælt wegna þessarra tíðinda: — .„Amerískir verkamenn eru fullir samúðar með þeim hug- rökku körlum og konum í .Austur-Berlín, sem hafa þorað að veita einræði kommúnista •viðnám. Þetta fólk breytti í samræmi við hina stórfenglegu arfleifð lýðræðisins og margt úr þeirra hópi hefur orðið að gjalda fyrir þ>að með lífi sínu. Tilgangur þess, eins og heiðvirðra manna hvarvetna, er frelsi, frjálsar Frystihús stækkað á Akranesi. Fréttaritari Vísis, Akranesi í gær. — Að undanförnu héfur verið unnið að stækkun frystihúss Haralds Böðvarssonar & Co. Fara bátarnir, sem lagt hafa upp síldarafla í Reykjavík, Keflavík og Sandgerði, að leggja hér upp aftur, þar sem verkinu er að verða lokið. Bætt hefur verið við 10 frystitækjum og geymslurými | skemmtistöðum rakklands^Nið stækkað um helming og rúmar það nú 200 smálestir. Er þessi stækkun mjög mikilvæg með Nisjinski grafinn á ný í París. París (AP). — Leifar dansar- ans heimsfræga Nijinskys hafa verið grafnar á ný hér í borg. Hann dó í London fyrir þrem árum, en landar haps hér ósk- uðu eftir, að hann yrði grafinn hér á ný, og samþykkti ekkja hans það. að búa við sífellt vaxandi kjaraskerðingu af völdum her- námsliðs Rússa og leppstjórnar þeirra. Þýzkir skemmtikraftar sýna í Tivoli í dag. Bráðsnjallir fjöllistamenn, „Die Alardis sýna jafnvægisæfingar og gamanþátt. Hingað er kom- ið þýzkt fjöllista- fólk á vegum Ti- voli, Skemmti- garðs Reykvík- inga, og verður fyrsta sýning hjá því síðdegis í dag. Nýlega skrapp Sigurður Magnús- son, framkvæmda stjóri skemmti- garðsins, til Ham- borgar og Kaup- mannahafnar til þess að ráða hing- að f jöllistamenn til sýninga í Tivoli í sumar. Tókst hon- um að ná sam- bandi við ýmse færa fjöllista- menn, þá beztu, sem völ er á nú, ,og eru Þjóðverj- arnir þrír, sem fyrr getur, hin- ir fyrstu, sem hingað koma. Þeir nefna sig „Die Alardis11, og sýna tvö atriði. Annað þeirra er jafnvægisatriði á ýmsum tækjum, en hið síðara gaman- þáttur, sem jafnan vekur mikla kátínu. Þetta eru hjónin Lucia og Walter Alardi og félagi þeirra, Heinz Orrywal. Þessir fjöllistamenn hafa undanfarin ár leikið listir sínar á frægustu tilliti til aukinna afkasta. Síldveiðin hefur verið treg -að undanförnu. í nótt fengu bátar mest 40 tn., flestir 10—30 tn. Bátarnir hafa verið að veið- um á Miðnessjó og norðvestur af Eldey. Ekki hafa sjómenn kvartað yfir þoku, enda ekki farið djúpt, en úti fyrir hefur verið dimm þoka tíðum, og háð hvalveiðunum. — Mikið er fryst hér af hvalkjöti. Bamafórnir í Indlandi. N. Delhi (AP). — Ríkis- stjórnin liefur komizt að því, að kynþáttur nokkur í landinu iðkar barnafórnir. Býr kynþáttur þessi í Mið- Indlandi, og rænir börnum annarra kynþátta, til að fórna þeim. Hefur stjórnin sent mikið .lögreglulið á vettvang, til að kveða ósðmann nlður. urlanda, Þýzkalands og Norð- urlanda, hvarvetna við mikla aðsókn. Blaðaummælum ber saman um, að hér sé um að ræða afbragðs kunnáttufólk í fagi sínu, en nú fá Reykvíking- ar tækifæri til þess að dæma um það af eigin raun. í styrjaldarlokin var Walter Alardi fyrirliði í hópi fjöllista- manna í þýzkum fangabúðum, en var gefið frelsi gegn því, að þeir félagar skemmtu í bæki- stöðum hermanna vesturveld- anna, og var þetta upphaf að því, að Alardi hefur eingörgu helgað sig íþrótt sinni. í dag verða tvær sýningar „Die Alardis", kl. 4 og um kvöld ið, en hljómsveit Baldurs Kristj ið, en hljómsveit Baldurs Krist- jánssonar aðstoðar. Forráðamenn Tivoli hafa lagt drög að því, að annar hópur þýzkra listamanna kemur hing- að um næstu máanðamót, og má því búast við góðri skemmt- un í Tivoli á næstunni. — A kvöldin verður dansað á nýj- um palli sunnan við veitinga- húsið. Þetta er Joseph Laniel, hmn nýi forsætisráð-herra Frakk- lands. Pitt & Pott, skopk-ikarar Þjódhátíðardagur Bandaríkjanna. í daga, 4. júlí, er þjóðhátið- ardagur Bandaríkjamanna, og þess minnzt, að liðin eru 177 ár frá sambykkt og undirritun sjálfstæðisyfirlýsingar þjóðar- innar, en bað var gert í Phila- delphia 4. júlí 1776. Dagurinn er hátíðlegur hald- inn með margvíslegum hætti, bæði í Bandaríkjunum sjálfum, og annars staðar, þar sem Bandaríkjamenn eru staddir. í Washington fer fram mikil flugeldasýning hjá minnisvarð- anum mikla, sem George Wash- ington var reistur, en hann var fyrsti forseti Bandaríkjanna og forvígismaður í frelsisbaráttu þjóðar sinnar. Sjálfstæðisyfirlýsing Banda- ríkjamanna, sem mótuð var. af Thomas Jefferson, hafði víðtæk áhrif, langt út fyrir landamæri hins nýja lýðveldis. Grundvall- aratriði hennar hafa verið tekin upp í stjórnarskrár frjálsra þjóða víða um heim, allt frá stofnun franska lýðveldisins og til vorra daga. Fræg dægurlaga- söngkona syngur hér. A hljómleikum í Austur- bæjarbíó á þriðjudagskvöldið mun koma fram söngkona, sem aðeins er 17 ára. Söngkona þessi heitir Honey Brown og hefur hún nýlega vakið mikla athygli í London fyrir góðan söng. A hljómleikum þessum mun einnig annar söngvari koma fram, þ. e. a. s. Gestur Þor- grímsson, sem nú kemur í fyrsta skipti fram sem dægurlaga- söngvari. Hljómsveitir þær, er fram koma á hljómleikunum, eru Kvartett Andrésar Ingólls- sonar, Tríó Eyþórs Þorláksscr.- ar guitarleikara og K.K.-sex- tettinn, sem nýlega hefur verið endurskipulagður, og er nú í honum nokkrir beztu jazzleik- arar landsins m. a. Guðmundur Steingrímsson trommuleikari og Gunnar Sveinsson vibrafón- leikari. Þar sem söngkonan Honey Brown og K.K.sextettinn hafa verið ráðin til að koma fram á d ansleikj um c utan Reykjavíkur næstu dagana verða hljómleik- ar þessir ekki endurteknir. Flugvellirnir. Framh. af 1. síðu. fækkað um 7 á árinu, fimm þeirra seldu Loftleiðir úr landi, en 2 eií.kaflugvélar eyðilögðust. Ný flugliðaskírteini voru gefin út á sl. ári til 51 flugliða. Þar af voru 17 flugnemar, 11 einkaflugmenn, 1 atvinnuflug- maður, 3 flugleiðsögumenn, 3 flugloftskeytamenn, 15 flug- vélavirkjar og 1 flugumferðar- stjóri. Flugskólinn Þytur. Einn flugskóli er starfandi hér, flugskóliau Þyt.ur, sem, þeir Karl Eiríksson flugmaður, Sigurður Ágústsson og Finnur Björnsson i'ugvéiavh kjar ciga og starfrækja. Skólinn heíur nú 5 flugvélar til umráða og kennslu. Samanlagt kennslu- flug á árinu var 1260 klst. Á vegum skólans voru þrjú bókleg námskeið haldin og tvö þeirra fyrir einkaflugmenn. Á-, þeim voru 28 nemendur og luku 24 þeirra prófi. Þriðja námskeiðið var fyrir atvinnu- flugpróf og luku því 15 nem-. endur. Nú stunda 15 reglu-' legir nemendur nám við flug- skólann. Kynningarferðir til útlanda. Forstjóri Loftferðaeftirlits- ins, Sjgurður Jónsson, hefur, hlotið sex niánaða styrk af hálfu alþjóða flugmálastofnun- arinnar, ICAO, til þess að kynna sér flugöryggismál og flugslysa- rannsóknir bæði í Bandaríkj-. unum og Bretlandi. Fór Sigurð- ur í fyrra til Bandaríkjanna og í vetur til Bretlands 1 þessu augnamiði og hefur kynnt sér allt, sem að þessu lýtur að ítar- lega. Þykir Alþjóðaflugmála- stofnuninni það miklu vai'ða, að hér séu til staðar menn með öruggri þekkingu á þessum málum, þar eð ísland er í einni aðal flugleiðinni milli Ameríku og Bretlandseyja. Ef til flug- slyss kemur yfir íslandi yrði okkur að sjálfsögðu falin rann- sókn á orsökum þess og þá er það mikilsvert að við höfum kunnáttumönnum á að skipa. - Austurríkismenn — Akranes, 8:4. 3ja leik Austnrríkismanna — við Akurnesinga — lauk þannig, að þeir sigruðu með._ 8:4. Framan af var leikurinn jafn og skemmtilegur, en þó sást það fljótt, að Ríkharður var ekki með — meiddur frá lands- liðsleiknum. Undir lokin bii- uðu Akurnesingar þó, og settu Austurríkismenn 3 mörk á síð- ustu 5 mínútunum. Kínverjar íluttir frá Burma. Rangoon (AP). — Byrjað er nú á að flytja kínversku her- mennina frá Burma. Náðust samningar um brott- flutningana í síðustu viku, og eru fyrstu herflokkarnir komn- ir til Thailands, en þaðan verða 1 þeir fluttir loftleiðis, til For- mosu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.