Vísir - 07.08.1953, Blaðsíða 4
jtSlK
Föstudágiíin-7. ágúst 1953.
WflSXR.
DAGBLAÐ
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur Ingólfsstræti 3.
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Aígreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sínaar 1660 (fimzu iinur).
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Áhrifin 'af andláti Tafts.
Ástaræfintýri prinsessunnar
og flugmansins.
ivt primessa helir sauiiúð
^menninp í BretUi.
ungum, efnilegum manni úr
borgarastétt, er eins og Peter
Townsend hafði reynst ættjörð
sinni vel á hættutímum. Og þar
var Margrét prinsessa meðal
hinna konunglegu og borgara-
legu brullaupsgesta. Fyrir
Ragnhildi prinsessu var gatan
A undangengnum vikum hef-
[ ur um fátt verið meira rætt
Að vísu var skýrt frá því í öllum blöðum hér, þegar Robert manna meðal í Bretlandi en
Taft öldungadeildarþingmaður og foringi republikana í Margrétu prinsessu, systur
öldungadeildinni var látinn, en minna hefur verið um það rætt., Elisabetar drottningar, og Peter
hve mikil áhrif andlát hans getur haft — og líklega hlýtur að Townsend, flughetju úr „or-
hafa — á gang stjórnmálanna í Bandaríkjunum. Þeirra áhrifa ustunni um Bretland“.
getur raunar gætt um heim allan, þar sem Taft var svo mikill Það a ahra vitorði, að þau
áhriíamaður, og þó einkum af því, hve meiri hluti republikana hafa hneigt hugi saman, og j til hamingjunnar greið, en sú
var naumur í öldungadeildinni. j varð það aðallega að blaðamáli hefur ekki orðið reyndin um
Deildin var þannig skipuð eftir kosningarnar á síðasta fyrir»’ n°kkru, er ráðstafanir Margrétu prinsessu, frænku
hausti, að republikanar höfðu þar 48 þingmenn af 96 eða réttan voru gerðar til þess, að leiðir hennar.
helming, en demokratar 47 og loks var þar einn þingmaður, Þeirra skildu. I
sem gekk úr flokki sínum og hefur síðan verið utanflokka. í Prinsessan var látin fara i an’l_el
Bandaríkjunum er hinsvegar sá háttur hafður á, að þegar þing-. Afríkuferðina (til Rhodesiu) ras'i mn.
maður úr öldungadeildinni andast, er ekki efnt til aukakosningar, • með móður sinni, Elisabetu j ^ ahð er’ 1 a®’ miklu um
líkt og þegar þignmaður einmenningskjördæmis hér á landi drottningarmóður, en Townsend afstöðu konungsættarinnar, og
hverfur af þingi eða andast á kjörtímabilinu. Þar er heldur eng-
inn varaþingmaður, enda þótt kjörnir sé tveir öldungar fyrir
hvert fylki. Það kemur í hlut fylkisstjóra á hverjum stað að
skipa nýjan þingmann í stað þess, sem frá fellur, og svo verður
einnig gert að þessu s;nni.
Taft var fulltru.i 1, . ir Ohio-fylki, en enda þótt hann væri
kjörinn með miklum meirihluta, urðu flokksmenn hans þó
ekki sigursælir í öllum kosningum í fyikinu. Þeim tókst til
dæmis-ekki að fá fylkisstjóra kosinn í fylkinu, og fyrir bragðið
má nú fastlega gera ráð fyrir því, að flokksmaður fylkisstjór-
ans, það er að segja demókrati, verði settur í sæti Tafts, og er
þá meirihluti republikana úr sögunni, ef hægt var að tala um
meirihluta.
Ef þetta verður ofan á, má vænta þess, að heldur íari að
halla undan fæti fyrir McCarthy, sem alræmdur er orðinn fyrir
ofsóknir sínar og' störf í óamerísku nefndinni svokölluðu.
McCarthy hefur hlotnast sá heiður, að atferli hans hefur verið
gefið nafn eftir honum, og er hann þá settur á bekk með
mönnum á borð við Boycott höfuðsmann og Quisling hinn
norska. En vegna atferlis síns hefur hann raunar verið einn
hezti bandamaður kommúnista í Bandaríkjunum og með ein-
angrunarstefnu sinni var Taft raunar drjúgur hjálparmaður
þeirra einnig.
Það er ekki ósennilegl, að ef demokrati tekur sæti Tafts,
verði McCarthy úr sögunni sem formaður óamerísku nefndar-
innar, er hætti þá sennilega að koma óorði á amerískt stjórn-
málalíf. Er stjarna hans raunar þegar farin að lækka á lofti, og
munu fáir harma það aðxár en kommúnistar, er hafa geta not-
að hann sem Grýlu, þegar Bandaríkin hafa vei'ið annars vegar.
Missir republikana á meirihlutanum í öldungadeildinni mundi,
þótt einkennilegt sé, vera. Eisenhower til stuðnings, þar serri
hann getur átt vísan stuðning mikils hluta demóki'ata við
framkvæmd stefnu þeirrar, er fylgt hefur vei’ið í utanríkis-
málum til skamms tíma, en ýmsir _republikanar undir forustu
Tafts vildu ekki aðhyllast.
Bandaríkin eru nú forustuþjóð meðal vestrænna lýðræðis
var í fjarveru hennar skipaður kirkjuhöfðingjanna, að Peter
j Townsend skildi við konu sína
.— og þó var skilnaðarsökin
í tilefni af hugleiðingum um
hrognkelsaveiði hér í dálkunum
fyrir nokkuru, hefur Bergmáli
borizt bréf frá .öldruðum manni,
sem beðið er um birtingu á, en
það hljóðar þannig: „Mikið gladd
ist ég yfir, því að heyra hve
•hrögnlceÍsaveiSin hefur gengið
vel í þetta sinn. Og þar af leið-
andi að fá þau til matar marg-
víslega með farin. Þar er vissu-
lega um holla og næringarrika
fæðu að ræða.
Fyrir fimmtíu árum ...
Fyrir fimmtíu árum voru hi-ogn
lcelsin flött og söltuð í stafla sem
annar fiskur. Siðan þvegin og
þurrkuð og' rauðmagabútungui'-
inn þurrari og betur reyktur, en
nu gerist. Væri sannarlega ósk-
andi áð liér yrði framvegis á boð-
stólum gnægð af nýjöm eða sölt-
uðum og þurrkuðum rauðmaga
sem og reyktum. Heldur ekki má
vanta signa, saltaða eða lxerta
grásleppu. Hrognkelsavinur". —
Það eru margir á sama máli og
bréfritarinn og ástæðulaust er að
óttast að þessi matföng vanti,
verði veiðin svipuð næstu ár og
hún liefur verið i ár.
ekki hans, heldur konu hans,
sem hafði reynst honum ótrú.
Eitt af 18.
Þau eru ekki fá þingin eða þá
ráðstefnurnar, sem háldnar eru
Skilnað fékk hann^ frá konu ^ ]M;r árlega, og þykir sumum nóg
sinni í desember 1952. I unl j>ag mætti með nokkrum
Þau Townsend og prinsessan sanni segja, að allt framtak sé
höfðu þekkst um 9 ái'a skeið, blátt álram að kafna í alls konar
en hann gegndi hirðmanns- þingum, ráðstefnum og kjaltæði.
stöðu, og var iðulega leiðsögu- F*11 atján þingunum sat liér
maður prinsessunnar. Eigi var
það þó fyrr en eftir
Georgs konungs VI.,
andlát
nýlega á rökstólum, og virtist satt
að segja ekki eiga hér heima, þótt
úndarlégt megi þykja. Það var
° ;Ul þing bindindissamtaka norrænna
Mai’grétar, árið 1952, en hún jsju ma enginn skilja orð
Prinsessan.
flugmálai'áðunautur við sendi-
ráð Breta í Brússel. Þanxxig
voru þau aðskilin, í þeirri von
vafalaust, að tíminn lækni öll
mein. Ekkert ástarævintýri
meðal konungbörins fólks
Bretlandi hefur vakið siíka at-
hygli um langt skeið, nema þeg-
ar Játvarður VIII., föðurbróðir
Max'grétar, afsalaði sér kon-
ungstign, „vegna k.onunnar
sem eg elska“, eins og hann
kvað að orði um hina banda-
tók föðurmissinn mjög nærri
spr, að til nánari kynna en áður
kom milli hennar og Towns-
end’s, og er hún tók aftur gleði
sína í'iðu þaU oft út saman, og
orðrómur komst á kreik um, að
þau hittust í húsi vinar þeirra í
Belgravia-skrauthýsahverfinu,
og þaðan færu þau í ökuferðir
saman í Daimler-bifreið. Eng-
inn virðist hafa ætlað, að djúp
rísku frú Simpson, sem. hann
þjóða, svo að það hefur áhrif víðar en innan endimarka þeirra * sl®ar "ekk að eiga, er hann
sjálfra, þegar höfundar stjórnarstefna falla frá, og valdahlut-
föll raskast frá því, sem verið hefui'. Þess vegna hlýtur að
vera fylgzt með því með nokkurii athygli víða um heim, hver
áhrif það hefur, að Taft er nú allur, því að þau geta orðið býsna Tvennskonar
víðtæk. ■ afstaða.
háfði hlotið titilinn hertogi af
Windsör.
Bygging Hallg rlBiskirkju.
Flugkappinn.
Hvers vegna fá þau ekki að
eigast, Margrét prinsessa og
. Townsenl? Vegna þess, að það
npil þess mun verða ætlazt, að Hallgrímskirkja á Skólavörðu- sjónai’mið er ríkjandi innan1
hæð gegni tveim hlutverkum — verði í senn Guðshús og konungsættarinanr, að með ast hefði fest rætur í hugum
minnismerki um mesta sálmaskáld þjóðarinnar, Hallgrím Pét- slíku hjónabandi væri brotið í þeirra, heldur gagnkvæm, sak-
ursson. Er iangt síðan fyrst kom til orða að reisa kirkjuna,1 bág við þær hefðbundnu lífs-,laus brifni, þótt enginn annara
ungra hirðmanna og leiðsögu-
manna prinsessunnar stæðist
og hefur framkvæmdum miðað lítt, enda við fjárhagsörðuleika reglur, er halda beri í heiðri
að etja, en nú er tekið til við annan áfangann, og þótt ekki vei'ði innan ættarinnai'. Kirkjuhöfð-
gert mikið á þessu ári er þó gott hvað miðar, því að ekki er
ótakmai’kað fé til kirkjubygginga frekar en annarra fram-
kvæmda.
mín svo, að ég sé á móti bindindi,
þvert á móti. En þingi'ð kom inér
samt spænskt fyrir sjónir, og
iangar mig í þvi sambandi að
bera fram fyrirspurnir.
Engir íslenzkir aðilar.
í fyrsta lagi er spurningin sú:
Ilvernig er liægt að halda þing í
landi, þar sem enginnaðili er
að samtökunum, sem þingið lialda
Svo er um þessi þing ,að þau eru
venjulega haldin til skiptis i að-
ildárlöndunum, en ég hef ekki
áður licyrt, að þau væru lialdin
utan þeirra. Þctta skýrist von
bráðar. Áður en þinginu var slit-
ið sótti nefiiilega ísland um upþ-
töku í sambandið. Önnur spurn-
ingin verður því: Hve mat’gár
konurnar, eða karlana, þarf til
þess að geta tekið á sig áb.vrgðhia
á því að ganga í slík samtölc, góð
eða slæm eftir atvikum. Það er
nefnilega verið að „melda" næði
þig og mjg inn í sambandi'ö, eftir
orðáhná liljóðan.
Ekkert einsdæmi.
Þótt liér sé tckið fyrir nýlokið
þing bindindissamtaka norrænna
kvenna, er iiér um ekkert eins-
dæini að ræða. Mig grunar reynd-
ar að íslenzku konurnar, sem
þingið sátu, liafi verið mjög l'áar,
og varla getað tekið það upp á
sitt eindæmi að skuldbinda lands
menn gagnvart þessum samtök-
um, sem ekkert er þó nenia gott
eitt um að segja. En ,-sannleikur-
ingjarnir brezku eru og sömu samanburð við hina glæsilegu
skoðunar og til þeirra er jafnan stríðstímahetju. Þess er getið, að
mikið tillit tekið í Bretlandi. En
Með öðrum þjóðum hafa ýmsar kirkjubyggingar oft tekið sjónarmið alls almennings er
George konungur hafði haft hin
ar mestu mætur á Townsénd
áratugi, því að þar hefur einnig verið unnið í áföngum, en þar1 allt annað, ef marka má at- °g konungurinn var guðfaðir
hafa listamenn einnig lagt hönd að verki, svo að kirkjurnar J kvæðagreiðslu þá, sem blaðið 1 ynSri sonar hans. Svo lítil hætta
hafa oft orðið minnismerki þeirra, jafnframt því, sem þær hafa | Daily Mirror lét fram fara með j var talin á ferðum, að til máia
al lesenda sinna. Yfirgnæfandi hafði komð, að aðsetur Towns-
verið musteri trúarinnar. Á þessu sviði þyrfti einnig verk að
vinna hér á landi. Þaö þyrfti að gefa listamönnum vorum tæki-
færi til þess að láta kirkjur — og raunar aðrar byggingar líka
— geyrn^ handbragð þeirra í fögrum yerkum, og ekki sízt væri | eigast. Í.Noregi vakti það engar
þa6 vel viðeigandi um Hálígrímskirltju, eF veyéúr.jL'aimveru- ‘ deilui;., heldur ajmeppa jgífði,,
ieg þjóðkirkja. , . : .i^.. i'ijjb er Ragnhildur prinsessa giftist
meirihluti taldi sjálfsagt, að
þau Margrét og Peter fengju að
end’s yrði flutt úr Buckinghain-
höll í Clarence House, heimilis
Elisabetar ekkjudrottningar og'
Mgr.grétm'..prinsessu, pg tækist
Frh á á. s. i
Gáta dagsim
Nr. 482................
Ýtar mig finna en ekki sjá,
ddui' og vatn mig einatt hýsa
augnlausan voðir fleys mig
prísa,
óáþreifanlegur þreifa eg á.
Svar við gátu nr. 481:
Drag (lækjardrag, skúr-
drag^ éljadrag). ,