Vísir - 29.08.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 29.08.1953, Blaðsíða 2
I VÍSIR Laugardaginn 29. ágúst 1953, .W.WJ'ÍJV 29. Laugardagur, ágúst — 241. dagur ársins. Fióð verðui’ næst í Reykjavík 21,45. M. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Post. -11. Segir sögu sína. 26, 1 Helgidagslæknir á morgun er Þórður Þórðarson, Miklubraút 46. Sími 4655. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. 5030. Sími er 7202. Næturvörður í Laugavegsapóteki. Sími ■WVFWÍ," ■www WJV1.V1 BÆJAR WVWW Rafmagnstakmörkun verður í dag, laugardag í 2. hverf i,. á morgun, sunnudag, í 3. hverfi, hverfi og hverfi —■ dagana. á mánudaginn á þriðjudaginn kl. 10.45- í 4. í 5. 12.30 alla Ljósatími bifr.eiða og annarra ökutækja er írá ld. 19,35—6. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. er í 5030. Næturlæknir Slysavarðstofunni. Sími Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefi'r síma 1100. Útvarpið í kvöld: 20.30 Tónleikar (plötur). — 20.45 Upplestrar og tónleikar: a) Klemenz Jónsson leikari les smásögúr: ,,Hlátur“ eftir Jakob Thorarensen. b) Inga Hulda Hákonardóttir les kvæði. c) Höskuldur Skagf jörð leikari les smásögu: „Lyfsalafrúin“ eftir Anton Tsjekhov, í þýðingu Brynjólfs Sveinssonar. 22.00 Fréttir mg veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur) til kl. 24.00. Safn Einars Jónssonar verður opið frá kl. 1.30—3.30 frá 1. september. tíwAAyáta hí*. Lárétt: 2 ílát, 6 kantóna, 7 fangamark, 9 svifíur, 10 fita, 11 á himni, 12 einkennisstafir, 14 úr, 15 úrkoma, 17 öldu. Lóðréít: l .skurninu, 2 land- stólpi, 3 tæki bóndans, 4 banki, 5 innnia-túr,- 8 þvaga, 9 nafns, 13 kimna við, 15 fangamark, 16 sauðkind. i Lausn á: 1 ' Lárétt:: 2 ■ j ■ i ... ■ 9 áð, 10 mó: an, 15 áar, Lóðrétt: 1 - XÓt? .9 ’ ésa,' 13 þa.;i. : þ'B, 16 1ÍR. rcssgáiu nr. 1SS8. 'prek, 6 áar, 7 Mr, 11 Msu, 12 at, 14 7 aufeur: : f-! ' ' Gammana, 2 sá, 3 Tímaritið Úrval. Blaðinu hefur borizt nýtt hefti af Úrvali. Helztu greinar í heftinu eru: ítalskar kvik- myndir. Líf í stað d.auða. Hvernig eg varð spákona. Fyrsta skáldsaga mín, Illviðra- bálkurinn mikli 1949. Ást og aðlögun, Háfjallabúar, Drengja- bær með 1000 íbúa, Þegar engi- sprettan gerist umskiptingur, Lítil börn eru líka menn. Örlög vor eftir dauðann, Hið græna ævintýri, Naglatónlist. Lokaður heimur, Eruð þér gott vitni? Þegar mannætur gerðu usla í Skotlandi, „Pokaprestur“ Eyja- álfunnar, Hvert er lögmál sennileikans? og loks tvær all- langar sögur: Ævíntýrið eftir J. B. Priestley, og Skartgripa- skrínið eftir Pavel Bazjov. Kennsla í barnaskólunum hefst fimmtudaginn 3. septem- ber. Athygli foreldra og ann- arra aðstandenda skal vakin á því, að börn fædd 1946, ’45 og ’44 eiga að sækja skóla í sept- ember. Börn fædd 1946 og komu ekki til innritunar sl. vor, komi til skráningar í skólunum á mánudaginn kemur kl. 2—4. Á sama tíma komi börn fædd 1945 og ’44, sem fyltjast milli skóla eða hafa flutzt til bæjar- ins í sumax. Aðstandendur mæti fyrir börnin, séu þau fjarver- andi úr bænum. Balletí-dansararnir frá Kgl. leikhúsinu í Höfn sýna í Þjóðleikhúsinu^ í kvöld og annað kvöld kl. 8. Óþarft er að hvetja fólk til þess að setja sig ekki úr færi að sjá þessa snillinga á sviði Þjóðleikhúss- ins, en öllum ber saman um ágæti þessa listafólks. Frá Félagi garðyrkjumanna. f sambandi við verðlauna- yeitingar Fegrunarfélagsins til skrúðgarða í Reykjavík vill stjótn Félags garðyrkjumanna, að gefnu tilefni, láta þess getið að það er einróma álit hennar, að garðurinn við Flókagötu 41 sé fegursti skrúðgarður bæjar- ins og þar af leiðandi átti hann fúllkomlega viðurkenningu skil ið, epda þótt hann ■kæmi ekld til greina í dómum um 1. verð- launagarð, vegna þeirrar á- kvör&umar■ stjórnar Fegrunar- félagsins, að sami garður gæti ekki hlotið 1. verðlaun nema fimmta hvert ár. En eins og kunnugt er, hlaut garðurinn við Flókagötu 41 1. verðlaun í fyrsta sinn, sem til þessarar samkeppni var efnt milli skrúð- garða í Reykjavík. — Með- of- angreindar staðreyndir í huga töldum við að þá litiu gjöf, sem Félag garðyrkjumanna lét í té til fegursta garðsins í Reykja- vík, bæ-ri að yeita* garðinum við Flókagötu |1. Rv|k„ 24. ágúst 1953. — Stjórn félags garð- yrkjumanna. . Útiskemmtun ao Jáðri. í tilefni af 15 0a afmæli Jað- ars verðuv efnt þár til útisam- komu á morgun, sunnudaginn 30. ágúst. Dágskrá fjölbreytt. Þarna ftyíur "'-sí-rá Emil Björnsson ræðu. Þá syng^ ur Anny Ólafsdóttir, hin Í2|ara gamla söngkona. Karl Guð- múndsson fer með eftirherm- ur. Hinir ágætu dægurlaga- söngvarar, Adda Örnólfsdótíir ;Og-ólafur,iBriem.,pyngja. Svaf- ar Jóhánnsson sýnir biysa- og kylfukast. Loks mun Charon Bruse 1 élættuntaí ■ — Eftir að J-JV.VAFJWA W-WjWW, - ."wwjwww"w ftWJVWJVW WVJVWWW-J „■WWV.-WWV wvwwvww skemmtiatriðin hafa farið fram verður dans á palli. Hijómsveit Carl Billich leikur fyrir dans- inum. Aðgangur að skemmtun- inni verður 10 kr. og er aðgang- ur að danspallinum innifálinn í því verði. En ókeypis er fyrir börn. Ferðir verða frá Ferða- skrifstofunni. Tjarnarbíó sýnir nk. sunnudag, kl.. 2 e. h. nýja kvikmynd, The New Sigh Language, en efni hennar hefir Sir Richard Paget, Bart, samið. Myndin er nýtt íáknmál fyrir heyrnarlausa; og mállausa., Á undan myndinni mun próx. Al- exander Jóhannesson skýra efni hennar. —- Allir skólastjórar, kennarar og aðrir. sem láta sig. þetta mál varðá, eru velkomnir á sýninguna á meðan húsrúm leyfir. í vifttaKnu í gær við frú Lelíu Stefáns- son var þess geíið, að á Ítalíu mundu vera um tvær milljónir atvinnuiausra. Réttara mun vera, að aívinnuleysingjar sé hálfri milljón betur. Þá. segir frúin, að ekki sé rétt að at vinnuleysingjar njóti allra tryggingafríðinda. Farsóttir í Reykjavík vikuna 16. til 22. ágúst 1953, samkvæmt skýrslum 18 (18) starfandi lækna. (í svigum töl- ur frá næstu viku á undan). — Kverkabólga 33 (27). Kvefsótt 37 (42), Iðrakvef 15 (15), Kvef- lungnabólga 2 (6). Taksótt 1 (0). Kikhósti 15 (14). Ristill 2 (0). Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss átti að fara frá Hamborg í gær eða í dag til Antwerpen og Rvk. Dettifoss er í Rvk. Goðafoss er í Leningrad. Gullfoss fer frá Rvk. á hádegi í dag til Leith og K.hafnar. Lagarfoss fór frá Rvk. 22. ág. til New York. Reykjafoss fór frá Akureyri í gær til Raufarhafnar, Húsavík- ur, Siglufjarðar og Gautaborg- ar. Selfoss er í Lysekil. Tröl-la- foss er í Rvk. Ríkisskip: Hekla er í Osló. Esja fer frá Rvk. kl. 13 í dág vestúr um land í hringferð. Herðubreið fer frá R^í. síðdeg- is í dag austur um land til Raufarhafnar. Skjaldbreið fer frá Rvk á mánudaginn vestur um land til Akureyrar. Þyrill er- væntanlégur til Rvk. í kvöld að vestan og norðan. Skaftfell- ingur fór frá Rvk. í gsérkvöld til Vestm.eyja. Skip S.Í.S.: 'Hvássafell fór frá Hamborg 27. þ. m. áleiðis. til Austfjarðahafná. Arnarfell fór frá Siglufirði 27. þ. m. áleið- is-til Ábo. Jökúlfeí! lestar fros,- inn fislc á Noröurlandshöfnurn. Dísarfell er í Antwerpeh. Blá- fell fór frá Vopnafirð'i 25. þ. ni. áleiðis til Stokkhólms. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messað á morg- un kl. 11 f. h.. Síra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja: ■ Messað á morguri -kli i 1 f. h. Síra Bjarni Jónsson.-.. • - ' Fímmíugur verðúr (rmorgun Bjárni Ein- arsson vélstjóri, Bjarnarstíg 12. vígslubisltup. Organleikari: Páll Halldórsson). — 12.15— 13.15 Hádegisútvarp. — 15.15 Miðdegistónleikar . (plötur): a) „Capriccio Italien11 op. 45 eftir Tschaikowsky. ( Symfóníu- hljómsveitin í Philadelphíu leikur; Stokowsky stjórnar). b) „Burlesque“ fyrir píanó og hljómsveit eftir Richard Strauss .(Elly Ney og hljómsveit ríkis- óperunnar í Berlín leika). c) „Háry Jónos“, svíta eftir Ko- dály. (Symfóníuhljómsveitin í Minneapolis leikur; Eugene Ormandy stjórnar). — 16.15 Fréttaútvarp til íslendinga er- lendis. — 16.30 Veðurfregnir. — 18.30 Barnatími. (Baldur Pálmason): a) Sjöfn Sigur- björnsdóttir les smásögu: „Af- mæliskossinn“. b) Jón Sigurðs- son frá Brúnum segir sanna krummasögu. c) Guðmundur M. ÞoiTáksson kennari talar við, börnin og segir sögu. d) Nokkr- ar sögur af Nasredd-in skóla- meistara — og tónleikar. — 19.25 Veðurfregnir. — 19.30 Tónleikar: Arnold Földesy leik- ur á celló (plötur). — 19.45 Auglýsingar. -— 20.00 Fréttir. — 20.20 Tónleikar (plötur): Duett í A-aúr op. 162 fyrir fiðlu og píanó eftir Schubert. (Fritz Kreisler og Sergej Rachmani- noff leika). — 20.45 Erindi: Spámaðurinn Jónas. (Síra Jak- ob Jónsson). — 21.10 Kórsöng- ur: Kirkjukór Akureyrar syng- ur. Söngstjóri: Jakob Tryggva- son. Einsöngvarar: Jóhann Kon- ráðsson og Kristinn Þorsteins- son. Píanóleikari: Frú Margrét Eiríksdóttir. a) „Lofsöngur“ eftir Helga Helgason. b) „Panis angelieus“ eftir César Franck. c) „Hring klukka, hring“ eftir Percy Fletcher. d) „Egn vcn- aði á Guð“ eftir Mendelssohn. e) „Kom milda vor“ eftir Haydn. — 21.35 Upplestur: „Síld í Grænuvík“, sögukafli eftir Dagbjörtu Dagsdóttur. (Helgi Hjörvar). — 22.00 Frétt- ir og veðurfr.égnir. —■ 22.05 Danslög (plötur). skrárlok. Krossgáta nr. 1997 Kristján Ó. Skagfjörð, umboðs- og heildverzlun Túngötu 5. fer héðan- þriðjudaginn 1. sept. til Norðurlands. Viðkomustaðir: Siglufjörður. Akureyri Húsavík ísafjörður * Eimskipafélag Islands. margir fallegir litir. FaSir, teagdafali? og bróðir. okkar' w; r©gf Útvarpið. (Súriitudng').- ) Kl. 8.30—-9.00 MorgunútvEfrÁ 10.10 Veðurfregnir. — 11.00 Messa í Hailgrímskirkju. (Prestur; Síra Bjami Jónsson • audaöKi; I Sjálirakúsi Akareyrar, suumsdagínn 23. ágóst; Haua verliir 'farSsetliir frá kirkjii BaiðvibaclagiáE: 2. septöaafeer. ÁtliáaEki liefst. kl. l,3i Elsa RuHÓMsdóttir, Giiðlitííiíj ifirtíadéttirij:«». Sigíirbergur Ááaássóu. 1 ÉæSsssiæ' aegss. Ásgeiir Ásgeir" nlíirvár iiróv

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.