Vísir - 16.09.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 16.09.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Miðvikudaginn 16. september 1953 JFu tiirúttþÍBtg ÆasseSssaBts hmtseís iira sn h te i ds** skáiahennara hefst í Gagnfræðaskóla Austurbæjar föstudaginn 13. sept. kl. 10 árdegis. Viðfangsefni: Skólamál. Félagsmál. Lagabreytingar u.m fjölgun stjórnarmeðlima og breytingu þingárs. Sambandsstjórnin. BEZT AÐ AUGLtSA 1 VlSI Myndlistaskólinn í Reykjavík Laugaveg 166 — Sími 1990 Kennsla í kvölddeildum hefst strax í byrjun október, en barnadeildum um miðjan október. — Umsóknareyðu- blöð um skólavist fást hjá: Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Bókabúðinni Laugarnes, Laugarnesvegi 50. Bókabúð Helgafells, Laugavegi 100. Innan skamms verður auglýst um viðtalstíma á skrif-I stofu skóians. — Jaii — GET tekið' nokkra menn í viku- eða mánaðaríæði. — Uppl- í síma 5864. (173 FÆÐI geta 1—2 menn fengið, sem útvega ein- hleypri stúlku 1-2 herbergja íbúð. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir Laugard., merkt: „Einhleyp — 381.“ (185 SMABARNASKOLI Laug- arness, Hofteigi 40,. hefst 1. október. Uppl. í síma 81593. Ingibjörg Björnsdóttir. Jón- as Guðjónsson. (179 J5EZT AÐ AUGLYSAIVIS! Betanía, Laufásvegi 13. tala. Allir velkomnir. ÞROTTUR. KNATT- SPYRNU- MENN. Æfingar í dag: Kl. 6— meistara, I. og II. fl. 7.30—8.30 III. fj. KVENVESKI, með p ingum o. fi., fannst vestr Skjólum á sunnudaginn. Vitjist á Grenimel 17 (kjall ara). K AKI.MANNS-einbaugur fannst í Bröttugötu. Uppl. í P.Á.S., Mjóstræti. (160 WÆMÆMHM REGLUSAMAN mann í fastri atvinnu vantar her- bergi. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „R. R. — w&a&ossuk KÁPUR. Sauma kápur eftir máli; tökum tillögð efni. Ódýr og vönduð vinna. Kápusaumastofan, Lauga- vegi 12. (Inngangur frá Bergsstaðastræti). (144 364“. (12 GOTT herbergi óskast til leigu. — Uppl. í síma 80164. (135 HERBERGI óskast fyrir einhleypan, eldri mann. — Uppl. í síma 5381. (151 STÚLKA, rösk og áreiðan- Ieg, óskast í vist. Gott kaup. Uppl. í síma 4109 eða 82480. (177 GÓÐ og reglusöm stúlka getur fengið herbergi til leigu gegn húshjálp. Uppl. á morgun frá kl. 4—7, Mímis- veg 8, III. hæð. (152 || RÁÐSKONA. Matráðskona óskast að Gunnarshólma. 10 manns í heimili. Mætti hafa með sér barn 3ja ára og 1 eldra. — Uppl. í Von. 'Sími 4448, og eftir kl. 6 81890. (170 HERBERGI Reglusamur nemandi í Sjómannaskólan- . um óskai' eftir herbergi með eða án húsgagna í Austur- bænum. Uppl. í síma 82086. UNGLIN GSSTÚLKA ósk- ast til léttra húsverka hálfan daginn. Gott herbergi getur fylgt. Uppl. í síma 6885, eft- ir kl. 7 á kvöldin. (166 ÍBÚÐ óskast. 10—15 þús. k.r. fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 82651. (169 MAÐUR, utan af landi, óskar eftir herbergi strax, helzt, í austurbænum. Uppl. í síma 2946. (168 RÁÐSKONA óskast. — Þrennt fullorðið í heimili. — Uppl. í síma 9306, eftir kl. 7 í kvöld, (165 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman mann. Símaaf- not. Samtún 8. (174 KUNSTSTOPPIÐ Austur- stræti 14 er flutt í Aðal- stræti 18 (Uppsalir), gengið inn frá Túngötu. (164 EITT herbergi og eldhús eða eldhúsaðgangur óskast fyrir barnlaus. hjón. Barna- gæzla getur komið til greina. Uppl. í síma 4596. (181 Dr. juris HAFÞÓK GUÐ- MUNDSSON, málflutnings-. skrifs.tofa og lögfræðileg að- stoð. Laugaveg 27. — Sími |v 7601. ' (158 STÚLKA, sem vinnur úti, óskar eftir litlu herbergi. — | Uppl. í síma 2546. (186; I 1 STÚLKA. Stúlka óskar eftir ráðskonustöðu. Tilboð sendist afgr. fclaðsins strax, merkt: „Ráðskona — 380“. (154 STÚLKA óskast nú þeg- ar. Uppl. í síma 81389. (153 FERMINGARKJÓLL til sölu í Eskihlíð 13, II. hæð. (180 HREINGEENIN G ASTÖÐN. Sími 2173 — hefir ávallt vana og liðlega menn til hreingerninga. — Fljót af- greiðsla. (632 UTANBORÐSMÓTOR. Til sölu með tækifærisverði „Archimedesmótor“ 5 H.P., sem nýr. Uppl. í Sjóbúðinni við Grandagarð. (178 RAFLAGNIR OG VTÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og NOTUÐ, amerísk dag- stofuhúsgögn til sölu ódýrt. Uppl. á Óðinsgötu 10 eftir kl. 5. (183 TIL SÖLU ódýr barna- vagn á Framnesvegi 58. (172 örmur heixniliiúæki. RaftækjaverzImUn Ljós «g Hiti h.f. Lauaavefii 79. — Sími 5184. LÍTID notaður, vel með fai'inn, barnavagn, á háum hjólum, til sölu í Mjóstræti 8 (kjallara). (176 KOLAKYNTUR þvotta- pottur óskast. Uppl. í síma 1660. (157 FALLEGUR fermingar- kjóll til sölu ásamt skóm. — Uppl. í síma 81583. (182 TÆKIFÆRI. Vandaðir, tvísettir klæðaskápar, rúm- fataskápar o. fl. ' til sölu á Bergsstaðastræti 55, eftir kl. 6. (171 TIL SÖLU eru tveir djúp- ir stólar. Verð 550 kr. Há- teigsveg 9 (uppi, austur- enda). (115 NOKKRAR hui’ðir eru til sölu á Laugaveg 10. (167 SYSTRA-fermingarkjólar, fallegir, til sölu. Verð kr. 350 — hvor kjóll. Karfavogi 46, Sími 3651. (163 GRÓFUR pússningarsand- ur til sölu. Sparar sement og kalk. Pantið í síma 81034. (159 TVÆR stúlkur óskast á Sólvallagötu 51. Sérherbergi. Frí. öll kvöld. Gott kaup. — (138 TIL SÖLU mjög ódýrt svefnherbergissett, reiðhjól og þvottavinda. Uppl. í síma 80622. (126 TIL SÖLU olíufýring í góðu standi og kolaofn. Uppl. í Tripolikamp 1 A. (155 KAUPI Skipper Skræk blöð á 1 kr. og Popular Me- chanic á 3 kr. — Sótt heim. Bókaverzlunin, Frakkastíg 16. — Sími 3664. (146 HAKMONIKUR. Litlar og stórar harmonikur á- vallt fyrirliggj- andi. Vandaðir, þýzkir guitarar nýkomnir. Við kaupum og tökum í umboðs- sölu harmonikur, píanó og fleiri hljóðfæri- — Verzlun- in Rín, Njálsgötu 23. Sími 7692. (037 PLÖTUR á graíreiti. Öt- v«gum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- rara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 fkjallara). — Símj 6t26 HÚSMÆÐUR! Reynið Teol þvottalög. Teol-þvottalögur fer sigurföv um heiminn. — (630 & Sumuúk A -TARZAM - 1419 „Hvað á þetta að þýða“, Tomos, „í gærkvöldi fór Erot til þess að Drottning hótáði nú grimmilegum „Hvei- heldur þu, að hafi drépið hrópaðí N.emone drottning. „í stað sauma Doríu inn í feldinn. Síðan hefndum, en prestar tveir fleygðu Erot?“* spurði drottning Tarzan. Doríu iinnum við lík Erots." veit eg ekki, hvað gerzt hefur“. líki Erots í gíg Karators. „Hver veit, nema það hafi verið ég.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.