Vísir - 17.09.1953, Blaðsíða 2
VISIH
Fimmtudaginn 17. september 1953
Mmnisblað
almennings.
Fimmtudagur,
17. sept. — 260. dagur ársins.
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
12.30. a- .
Næturlæknir
er í Slysavarnastofunni. —
Sími 5030. \
Næturvörður
er í Lyfjabúðinni Iðunni. —
Simi 1911. ^
Lögregluvarðstofan
hefir síma 1166.
Slökkvistöðin
hefir síma 1100. f
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
er frá kl. 20.25—6.20.
K.F.U.M.
I. Tim. 5, 3—16 Ekkjur og
börn.
Útvarpið í kvöld:
20.20 íslenzk tónlist: Lög
eftir Sigvalda Kaldalóns (plöt-
nr). 20.40 Erindi: Hátíð í Herj-
ólfsdal (Ási í Bæ). 21.05 Tón-
leikar (plötur). 21.20 Frá út-
löndum (Axel Thorsteinson).
21.35 Symfónískir tónleikar
(plötur). 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. 22.10 Framhald sym-
íónísku tónleikanna (plötur) til
Mö 22.45.
Gengisskráning.
(Söluverð) Kr.
1 bandarískur dollar .. 16.32
I kanadískur dollar .. 16.53
100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60
1 enskt pund............ 45.70
iOQ danskar kr. ...... 236.30
100 norskar kr. ....... 228.50
100 sænskar kr. ...... 315.50
100 finnsk mörk........ 7.09
100 belg. frankar .... 32.67
1000 famskir frankar .. 46.63
100 «TÍssn. frankar .... 373.70
100 gyllini............ 429.90
1000 lirur ............ 26.12
Gullgildi krónunnar:
Náttúrugripasafnið er opið
uunnudaga kl. 13.30—15.00 og
& þriðjudögmn og fimmtudöguns
felð 11.00—15.00.
HrcAAfáta Hh. 20/3
%%WVVVWJ%%-.1'A*AV.*.VWVW.'VVVVVW.V.*.V.-.-.-.%V.-.-
WWWl IWVWAV.V.
rwúvw __ __ jwwwjw.,1
'ru"UNnJV L? /fj' | /\ O /1 wvwwvww
-w^.-w ru /-fl. I S\ rn I WWWVWW.
www JL# J. .*_/ l7 1 1JB.V II ,11, jvwwiwwuw
wwwm l/, wwwuwwjv
VJWW1 Trt/LLlt ÍWWWWWW
"WWI / UWVWWVSW.
•WWW * JWWWWWV
■•WWWVWW
VyVVVVVVW.^^WUVVW'.VVWVWVVVWWJVWWJWWVVWW
Lárétt: 1 Hrumleiki, 3 ávöxt-
ur, 5 ósamstæðir, 6 fangamark,
7 nestispoka, 8 úr ull, 10 ófög-
iir, 12 eftirlátinn, 14 forföður,
15 óhljóð, 17 óður, 18 stúlku.
Lóðrétt: 1 Kvenfugl, 2 drykk-
ur, 3 húsdýr, 4 viðir, 6 mann, 9
hafnarborg í Afríku, 11 óvæð,
13 nautn, 16 regla.
Lausn á krossgátu nr. 2012.
Lárétt: 1 Kát, 3 Bár, 5 an, 6
AJ, 7 skb, 8 LS, 10 aðal, 12 sól,
14 afi, Í5 kal, 17 að, 18 enskur.
Lóðrétt: 1 Kalls, 2 án, 3 bjóða,
4 ruslið, 6 aka, 9 sókn, 11 afar,
13 las, 16 LK.
„Hvað fæst í matinn?
heitir nýr auglýsingadálkur hér
í blaðinu. Ilefir hann þegar
vakið mikla athygli, en þar sjá
húsmæður í skjótri svipan, hvað
handhægast sé í matinn þá
stundina, og hval’ sé fljótlegt
að fá vöruna.
Veitingasalir
Sj álf stæðishússins
eru nú opnir um kaffitímann.
Þar fá gestir kökur með kaffinu
frá kökugerð hússins.
Ronald Lewis óperusöngvari
ffá Covent Garden í London,
syngur í Gamla Bíó í kvöld kl.
7. Fritz Weisshappel leikur
undir.
Málfundafélagið Óðinn.
Skrifstofa félagsins er opin á
föstudagskvöldum kl. 8—10,
sími 7103. Stjórn Óðins er þá
til viðtals við félagsmenn, og
gjaldkeri tekur við ársgjöldum.
Bæjarráð
samþykkti nýlega að staðsetja
sorpeyðingarstöð bæjarins á
Ártúnshöfða, vestan Krossa-
mýrarvegar.
Sýning Flugmálafélagsins
á Reykjavíkurflugvelli er opin
kl. 5—11. Ekið er inn á völlinn
„Suðurpólsmégin“.
Sjötugur
er í dag Agnar Guðmundsson,
Bjarnarstíg 12.
Hvar eru skipin?
Ríkisskip: Hekla er í Reykja-
vík. Esja er væntanleg til
Reykjavíkur árdegis í dag að
vestan úr hringferð. Herðu-
breið á að fara frá Reykjavjk í
kvöld austur um land til
Bakkafj. Skjaldbreið er á
Skagafirði á austurleið. Þyrill
er á Faxaflóa. Skaftfellingur
fer frá Reykjavík á morgun til
Vestmannaeyja. Þoi-steinn átti
að fara frá Reykjavík í gær-
kvöld til Hólmavíkur. Blöndu-
óss og Skagastrandar.
Skip SÍS: Hvassafell lestar
sild á Ólafsfirði. Arnarfell fór
frá Kotka 14. þ. m. áleiðis til
Reyðarfjarðar. Jökulfell kom til
Hamborgar í morgun. Dísarfell
lestar í Reykjavík. Bláfell fór
frá Kotka 11. þ. m. áleiðis til
íslands.
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Hanfarfirði kl. 20.00 í gærkvöld
til Neweastle, Hull og Ham-
borgar. Dettifoss fór frá Rvk.
14. sept. til Hamborgar og Len-
ingrad. Goðafoss er í Rvk. Gull-
foss fór frá Leith í fyrradag til
K.hafnar. Lagarfoss fór frá New
York 10. sept. til Rvk. Reykja-
foss kom til Rotterdam í gær;
fer þaðan til Hamborgar og
Gautaborgar. Selfoss er í Rvk.
Tröllafoss er í New York.
Slökkviliðið
var lcvatt að Bergþórugötu. 2
klukkan að ganga þrjú í nóít.
Var þar eldur í geymslu í kjall-
ara hússins, og var hann fljót-
lega, slökktur. — Skemmdir
urðu ekki teljandi..
Bæjarútgerðin.
Ingólfur Arnarson, sem land-
aði kai'fa í Vestmannaeyjum,
kom í gær. Hann á að fara í
slipp og mun verða þar um 10
daga. Þorsteinn Ingólfssop. fór
á karfaveiðar í gær. Pétur Hall-
dórsson er r Es-bjerg; mpn,
leggja af stað þaðarr;- heimleiðis
á morgun. — Jón Baldvinsson
kom af karfaveiðum í morgurn
Jón Þorláksson . er á leið til
Þýzkalands með ísfisk. Hallveig
Fróðadóttir er í Rvk. Skúli
Magnússon og Þorkell máni eru
á veiðum við Grænland.
Marz
fór aftur á kai'faveiðar í
morgun.
Áttræður
er í dag Guðmundur Guð-
mundsson, fyrrum bóndi að
Fíflholti í Landeyjum, en nú
búsettur á Grettisgötu 61 hér í
bæ. Guðmundur var mikilsmet-
inn dugnaðarbóndi og er
sæmdarmaður í hvívetna. Hann
fluttist fyrir nokkru til barna
sinna hér í Reykjavík.
Kvöldskóli K. F. U. M.
Innritun nemenda fer fram
daglega í verzluninni Vísi,
Laugavegi 1.
Fyrsta sýning Þjóðleikhússins
á þessu hausti var í gær-
kvöldi, og var þá sýndur gam-
anleikurinn „Koss í kaupbæti“.
Aðsókn var góð, og skemmtu
leikhúsgestir sér ágætlega. —
Næsta sýning á þessum vin-
sæla gamanleik verður annað
kvöld.
,VVVV^,WVVS»V!VHW^VVV*Vy><WyyVVyVW?V,WV'/vwwwwwvvvn
Umfetðarmálanefnd
hélt nýlega fund og tók þar
fyrir erindi h.f. Ræsis frá 20.
ágúst ll., þar sem fyrirtsékið
fór fram á að mega hafa ben-
zínsölu og smurningsstöð á lóð-
inni nr. 63 við Skúlagötu. Hafði
nefndin ekkert út á það að setja,
að slík starfi-æksla færi fram á
lóðinni, en lagði til, að inn- og
útakstur með einstefnuakstri
verði við Höfðatún. í umferð-
armálanefnd eru Sigurjón Sig-
urðsson, lögreglustjóri, Þór
Sandholt, forstöðumaður skipu-
lagsdeildar bæjarins, og Einar
B. Pálsson, yfii'verkfræðingur.
wvirtAn«jwuwwwwwwwwwv'J%jvi/www-"W'vww»
Saumur
2”—6”
Pappasanmur
lyúrhúðuuar*
net
Pípur
svartar og galv.
Fittings
Helgi Magnússon
& Co.
Hafnarstr. 19. Sími 3184.
Vefnaður
Stúlka, sem kann að vefa,
óskast um mánaðartíma upp
í sveit. — Upplýsingar í
síma 5044, eftir kl. 6.
Kanpl giiil ag sflfur
Púsunábr vita oO goefan, fylgi-
1 ' ,i1;iÁríní(á!Bi<ía frd '
SIGUSÞÖR, Hafaarstrætl á,
Maroetr gerOir fyrirltggjandi,
Heitur blóSmör og lifrarpylsa daglega. Kjöt & fiskur (Horni Baldui'sgötu og Þórs- götu). Sími 3828, 4764. Soðin svið og blóðmör. Nýr silungur (bleikja). Tómas Jónsson Laugaveg 2, sími 1112. Laugaveg 32, sími 2112.
Blóðmör, lifrarpylsa, soðin svið. s/toÁ?/sœm Berestaðastræt.i 37. símar 4240, 6723. Bræðraborgarstíg 5, sími 81240. Nýreykt iambakjöt
Kjötverzlanir Hjalta Lýössonar h.f. Grettisgötu 64, sími 2667. Hofsvallagötu 16, sími 2373.
Kjötfars og hvítkál, ódýrast í matinn, fíar til kjötið lækkar. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. Daglega heitur rúsínu- blóðmör og Iifrarpylsa. Kjöt og Grænmeti Snorrabraut 56, sími 2853, 80253. Nesveg 33, sími 82653.
Fas og pylsur nýSagað daglega. Matardeildin Hafnarstræti 5, sími 1211. Ný svið og rófur. Heitur blóðmör. Kjötbúð Sólvalla Sólvallagötu 9, sími 4879.
Daglega nýr bátaliskur. Fiskbúðin Laugaveg 84, sími 82404. Folaldabuff og gullasch. Reykhúsið Grettisgötu 50 B, sími 4467.
Okkur vantar ungling, frá 1. október, til að bera blaðið
til kaupenda þess í
Hafnarfírði
Gott væri að viðkomandi hefði ráð á síma. — Talið við
skrifstofu blaðsins í Reykjavík. Sími 1660, eða núverandi
afgreiðslumann í Hafnarfirði í síma 9605.
Þökkum iimilega atiðsýnda samáð við andlát
og jarSarför,
Uagnkepðar Jónasson
Börn og tengdakörn.