Vísir - 23.09.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 23.09.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 23, september 1953. ▼ ISIB a KK GAMLA BfO KK ..í.ady Loverly" (The Law and the Lady) Skemmtileg og spennandi ný amerísk kvikmynd, bvggð á gamanleik eftir Frederick Lonsdale. Greer Garson, Michael Wilding og nýja kvennaguilið Fernando Lamas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLYSAI VISl nx TJARNARBIÖ KK 0 ÞESSI ÆSKA! (Darling, How Could You) Ný amerísk gamanmynd sem lýsir á skemmtilegan hátt hugarórum og mis- skilningi ungrar stúlku, sem heldur að hún viti allt um ástina. ASalhlutverk: Joan Fontaine, John Lund, Mona Freeman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sj'd Í^í tœ cililiiíól& Gömlu dansarnir í Sjálfstæðishúsinu í kvöld. Hljómsveit Aage Lorange. ■jt Dansstjóri Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala hefst kl. 8, sími 2339. íþróttafélag Keflavíkurflugvallar Dansleikur í Bíókaffi í kvöld kl. 9. Einleikur á munnhörpu Ingþór Haraldsson. Alfreð Clausen syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar við innganginn. ___ _____ i Vetrargarðurinn V etr argar ðurinn DANSLEIKUR í KVÖLD KL. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. Sími 6710. V.G. Blaðaútburður Þau börn og ungKngar, sem viijá bera út Vísi írá 1. október geíi sig Iram viS afgreiösiuna strax. Mörg góð bverfi láus. Duglega og reglusama stúlku vantar nú þegar við veit- ingastofu í Keflavík. Gott kaup, frítt fæði og húsnæði. Upplýsingar í síma 4288 í dag. Stúlka ó Eg heiti Niki (Ich heisse Niki) Bráðskemmtileg og hug- í næm ný þýzk kvikmynd. Aðalhlutverk: Paul Hörbiger, litli Niki og hundurinn Tobby. Mynd þessi hefur þegar! vakið mikið umtal meðal! bæjarbúa, enda er hún einj skemmtilegasta og hugnæm-1 asta kvikmynd, sem hér [ hefur verið sýnd um langanj tíma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. t1 WWWVWWtfWWVWWW i tm TRIPOLIBIÖ Kx Ævinlýri á sjó (Paa Kryds með Albertina) i Bráðskemmtileg sænsk kvikmynd, um ævintýri ungrar stúlku í sjóferð með barkskipinu „Albertina“. Adolf Jahr, UHa Wikandcr, Lulu Ziegler söngkona. !| Sýnd kl. 5, 7 og 9. !; vvwwwvsnjvwvwviAvww MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 _ SIMI 336? ÖVEÐUR I AÐSIGI (Slattery’s Hurricane) Mjög spennadi og við- burðarík amerísk mynd, um ástir og hetjudáðir flug- irianna. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Linda Darnell, Veronica Lake. AUKAMYND: Umskipti í Evrópu: „Mill- jónir manna að metta“. Lit- mynd með íslenzku tali. Sýnd kl. 5, 7 og 9. wjwwwwwswvwiwm Rauðskínnar á ferð Geysi spennandi ný mynd í litum gerist fyrir tveim öldum á þeim tíma er Evrópumenn voru að vinna Norður-Ameríku úr hönd- um Indíána og sýnir hina S miskunnarlausubaráttu upp Já líf og dauða sem átti sér stað milli þeirra. Bönnuð börnum. Jon Hall, Mary Castle. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MVWVWUWWVJWVWUWVV un HAFNARBTO Orlög elskendanna (Hemmeligheden bag Mayerling Dramaet) Áhrifarík, ný frönsk stór- mynd byggð á nýfundnum heimildum, er lyfta hulunni af því hvað raunverulega gerðist hina örlagaríltu janúarnótt árið 1889 í veiði- höllinni Mayerling. Jean Marais Dominique Blanchav ■! Danskur skýringatexti. Sýnd kl. 7 og 9. Sigurmerkið Afar spennandi og við- burðarík amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Dana Andrews, Marta Toren. Sýnd kl. 5. Unglingur óskast tii að bera blaðið í BANKASTRÆTI Upplýsingar á afgr. Vísis. ICeniisláhúsnæði ca. 40 ferm. stofa. eða tvær samliggjandi óskast til leigu. Upplýsingar í síma 6451 milli kl. 10—11 og 6—7 daglega. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 57., 59. og 60. tbl. Lögbirtingarblaðsins 1953 á Hverfisgötu 40A (3 skúrum á lóðinni nr. 29 við Klapparstíg) eign Prjónastofunnar Lopa & Garns og fram fór 17. þ.m., verður haldið áfram á eigninni sjálfri, sem öðru og síðasta uppboði, eftir kröfu eiganda, þriðjudaginn 29. september 1953, kl. 2% e.h. Borgarfógetinn í Reykjavík. Stúlka, sem er vöh að straua vantar í Þvottahúsið Bergstaðastræti 52. Upþlýsingar frá kl. 5—7 á staðnum. 01» þJÖDLEIKHOSlÐ Einkalíf eftir Noel Coward. I Leikstjóri Gunnar R. Hansen Ihýðandi Sigurður Grímsson. ÍFrumsýning í kvöld kl. 20. i Önnur sýning föstud. kl. 20. Koss í kaupbæti [Sýning fimmtudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá 13,15 til 20. .Tekið á móti pöntunum, ^ símar 80000 og 8-2345. 'V-WWWWV.WWJVWWWV Herbergi óskast handa alþingismönnum um þingtímann. Forsætisráðuneytið, sími 6740. WWWWVJ-WWVVVWVWVVWVWWWWWWWVWWW Gullfaxi \ Rejkjavík — London Gullfaxi fer aukaferð til London á miðnætti í kvöld. — Væntanlegir farþegar hafi samband við skrifstofúna hið fyrsta. Fiwt/féiug ísiands h.f. VVWVWWWVWVWUWA^VVVWAAftftWWVVIAWWWW'W Vörugeymsla óskast Ca. 70—100 ferm. vörugeymsla óskast á leigu. Upplýsingar í síma 7482.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.