Vísir


Vísir - 28.09.1953, Qupperneq 2

Vísir - 28.09.1953, Qupperneq 2
VlSIR Mánudagmn 28. september 1953 WUWWWWWrtWVWWUVWVWVWVWWtfWWW1/. IVIinnisblað almennings. Mánudagur, 28. sept. — 271. dagur ársins. Næturlæknir ' er í slysavarðstofunni. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 22.25. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: II. Tím. 4, 1—8 Lokakrafa. Ljósatími bifreiða og ananrra ökutækja! er frá kl. 19,35—7,00. Rafmagnstakmörkun verður í Reykjavík á morgun, þriðjudag, 3. hverfi kl. 10.45— 12.30. Útvarpið í kvöld: 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar: a) Lög eftir ísl. tónskáld. b) Tveir ísl. dansar eftir Jón Leifs. 20.40 Um daginn og veg- inn (Ágúst Sigurðsson skóla- stjóri). 21.00 Einsöngur: Krist- ín Einarsdóttir syngur; Fritz Weisshappel aðstoðar. 21.20 Upplestur: Kvæði eftir Jónas Hallgrímsson (Steingrímur Sigurðsson). 21.30 Tónleikar (plötur). 21.45 Búnaðarþáttur: Um verðlagsmál iandbúnaðar- jns (Sverrir Gíslason bóndi í Hvammi). 22.10 Dans- og dæg- urlög: Gösta „Snoddas“ Nord- gren syngur (plötur). www JWVWW wwvw ■wvww wvuw wwwvn BÆJAR- vww^ VVWWi WWW1 -wwv% préttir WWWVWMXWIVVWVWWWW^WiWWWWWViWWWfWWti ■PVb-WWWWVW wiwwww VWWWWWSi wwwwwvw wwwwww wwwwww jf^ertonóohl I Yjylonóoll ?ar frá kr. 20,50 parið. tjytonóohbar með svörtum hæl, ísgarns- sokkar, ullarsokkar, bómull- arsokkar frá kr. 12,90. VERZL. Sendiferðahjól gott. ti’ sölu. Aðalstræti 12. ÁRMENNIN G AR! íþróttaæfi.ngar hefjast fimmtudag- inn 1. okt. í öllum flokkum. Allir þeir sem ætla að æfa hjá félaginu í vetur, láti innrita sig á skrifstof- unni í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar, Lindargötu 7. Skrifstofan er opin á hverju kvöldi kl. 8—10. Sími 3356. — Látið innrita ykkur stra . Verið með frá byrjun. Stjórn Glírnufél. Ármann Ármennihlgaríi > íi: •|Ii;!h‘|í; Innanfélagsmót í J.iinglu'-- kasti, sem frestað var á lau > ardag, fer fram í dag kl. 5 Stjórnir Málaskólinn Mímir í Túngötu 5, sími 4895, tekur við innritun kl. 5—7 daglega. Kennt verður í flokkum, þrjú tungumál, enska, franska og þýzka. Kennarar eru Einar Pálsson og Halldór P. Dungal. Kvöldskóli KFUM verður settur í húsi KFUM og K fimmtudaginn 1. okt. Inn- ritun í verzl. Vísi til mánaða- móta. Skólastjóri veitir frekari upplýsingar í síma 2526. Röskan og samvizkusaman sendisvein vantar dagblaðið Vísi. Þarf að hafa reiðhjól. Upplýsingar í skrifstofu blaðsins. Nýkomnar Enskar Bækur: Knoke: I flew £or the Fiihrer. Marshall: Nineteen to thc Dozen. Doukan: Undervvater Hunt- ing. Godden: Kingfishers catch fire. Young: Rommel. Schildt: In the wake of Odysseus. Monsarrat: Esther Costello. Deane: Captive in Korea. Costain: The silver Chalice. Marlow: Seven friends. McCarty: Generations in Revolt. Priestley: The other place.- Scott: Portrait of an Ice-cap. Hemmingway: Old man and the sea. Shute: Old Captivity. Pick of Todays short stories. Principles of Figure Draw- ing. Anyone can draw. Decorative Art 1953—1954. Cassels orðabækur: Ensk—-Ensk. - Ensk—Frönsk. Ensk—Þýzk. Ensk—Latnesk. Bókabuð Norðra Hafnarstræti 4 Sími 4281. Bæjarútgerðin. Bv. Ingólfur Arnarson er i Reykjavík. Bv. Skúli Magnús- son kom til Reykjavíkur 22. þ. m. og fór samdægurs áleiðis til Þýzkalands. Mun skipið selja afla sinn þar á þriðjudag. — Bv. Hallveig Fróðadótir er I Reykjavík. — Bv. Jón Þorláks- son seldi afla sinn í Þýzkalandi 23. þ. m. Skipið er væntanlegt til Reykjavíkur 27. þ. m. — Bv. Þorsteinn Ingólfsson lanclaði afla sínum í Rvík 24. þ. m. Yoru það 205 tonn af hausuðum þorski og 113 tonn af ýmsum fisktegundum, sem fór í fiski- mjölsvinnslu. — Bv. Pétur Halldórsson kom frá Esbjerg 23. þ. m. og fór aftur á veiðar 25. þ. m. — Bv. Jón Baldvins- son fór á ísfiskveiðar 18. þ. m. — Bv. Þorkell Máni fór á sait- fiskveiðar við Grænland 2. þ. m. Hvar eru skipin? H.f. Jöklar: Vatnajökull fór fró Bremerhaven í gær til Gdynia. Drangajökull fór frá Vestmannaeyjum 24. þ. m. til Grimsby og Hamborgar. Ríkisskip: Hekla fer frá Rvík á morgun austur um land í hringferð. Esja er á Austfjörð- um á suðurleið. Herðubreið fór frá Reykjavík í fyrrakvöld austur um land til Raufarhafn- ar. Skjaldbreið fer frá Reykja- vík á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í Hval- firði. Skip S. í. S.: ílvassafell fór frá Siglufirði 22. þ. m. áleiðis til Ábo. Arnarfell er í Rvík. Jökulfell er í Hafnarfirði. — Dísarfell átti að fara frá Hull 25. þ. m. áleiðis til Rottehdam. Bláfell fór frá Reykjavík 25. þ. m. áleiðis til Raufarhafnar. Jarðarför Ingvars Frímannssonar bónda að Ytri-Skógum, fer fram að Kolbeinsstöðum á morgun. SKIPAÚTSCRÍ) RIKISINS „Esja" vestur um land í hringferð hinn 2. okt. n. k. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Akureyrar á mánudag og þriðjudag. Farseðlar seldir á miðvikudag. fer til Hellissands, Ólafsvíkur, Grundarfjarðar og' Flateyjar á rnorgun. — Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun. B®ZT AJ AIIGLYSAIVIS# ÍLjÍridqrgölM 46 Símar 5424, 82725 VUWVWtfWWWMVWVWVWMAWAWWWtfWWWWWVW $ Lifur, hjörtu og sviS. Kjöt & fiskur (Horni Baldursgötu og Þórs- götu). Sími 3828, 4764. Dilkakjöt! Léttsaltað, nýtt o. m. fl. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. í dag: Kjötfars, pylsur, bjúgu, nýtt úrvals prænmeti. Kjötver&tanir o Vesturgötu 15. Sími 4769. Skólavörðustíg 12, Símar 1245, 2108. Barmahlíð 4. Sími 5750. Langholtsveg 136, sími 80715 Þorskur, heill. Þorskur, flataður og ný lúða. Fiskbúðin Laugaveg 84, sími 82404. Lifur, hjörtu, sviS, blóS- mör og liírarpylsa. sú&áf/sxæ Berastaðastræti 37. símar 4240, 6723. Bræðraborgarstíg 5, sími 81240. Súr hvalur, súrir bríngukollar og súr lundabaggi, harðfiskur l og riklingur. Kjötbúðin Skólavörðustíg 22. Sími 4685. Dilkakjöt í heilum skrokkum, reykt folalda- í I I ____i •'__ y kjöt og hrossabjúgu. Reykhúsið Grettisgötu 50 B, sími 4467. r- Dilkakjöt nýtt, léttsaltað og reykt. tijötverzlanir Tómasar Jónssonar Laugaveg 2, sími 1112. Laugaveg 32, sími 2112. Liíur og hjörtu, reykt EambaJærí og léttsaltað kjöt. Matardeildin Hafnarstræti 5, sími 1211, Kjöt í heilum og hálfum skrokkum. Kjöt og firænmeti Snorrabraut 56, sími 2853, 80253. Nesveg 33, sími 82653. Lifur, hjörtu og nýru. Svið og mör. Matarbúðin Laugaveg 42, sími 3812. Heitur blóðmör, nýtt dilkakjöt, svið og lifur, Kjötbúð Sólvalla Sólvallagötu 9, sími 4879. Nýr silungur! Nýrsilímgur! Reyktur fiskur og fískfars. VERZLUN Axels Sigurgeirssonar . Barmahlíð 8, sími 7709. Háteigsvegi 20, sími 6817. fVWWVWWWWWWWWWWWVúWWNWWWysnWWVVWWWW* TILKYNNING Undirrituð olíufélög vilja hér með beina athygli þeirra, sem taka ætla upp olíukyndingu á komandi vetri að þvi, að miklu hagkvæmara væri að setja olíugeymana niður áður en jörð fer að frjósa. Væntanlegir viðskiptamenn eru því vinsamlegast beðnir að panta geymana sem fyrst, en greiðsla á þeim fari fram um leið og olíuviðskipti hefjast. Hið íslenzka steinolíuhlutafélag Olíuféiagið h.f. I Sigurgeir Sigurjónsson hœ&parébtfirMpmt&ty* . .. I Skrifstof utimí 10-~ 12 og 1—S. i Aðalstr 8. Síml 1043 og 80950 MAGNUS THORLACIUS ;•.! h,æsíeféttíirl(ígmatSai" MáJfiiiín ingsskrifstofa Aðalstrteti 9. — Sími 1875.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.