Vísir - 28.09.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 28.09.1953, Blaðsíða 4
 ▼ 1318 W ' W- "%B8g*3S!Lr Mánudaginn 28. september 1953 ¥ÍS1E i P D A G B L A Ð í ij_ * i .V l Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. . Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. f , Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Xítgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VfSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Vamarmál og verðbólga. Eins og kunnugt er, lagði Framsóknarflokkurinn á það mikið kapp, að fá varnarmálin í sínar hendur, þegar hið nýja xáðuneyti var myndað. Lagði hann svo mikið kapp á þetta, að hann heimtaði öll mál Keflavíkurflugvallar lögð undir utan- TÍkisráðuneytið. En eins og kunnugt er, heyra mál vallarins samkvæmt eðli sínu undir fleira en eitt ráðunéyti. Þetta er ekki sérstaklega tekið fram hér til þess að áteija 'þá ráðstöfun að leggja alla ábyrgðina á eitt. ráðuneyti. Hún er að mörgu leyti skynsamleg eins og málum er nú háttað. En á þetta er sérstaklega bent til þess a ð vekja athygli á því, að varnarmálunum var ekki neytt upp á Framsóknarflokkinn heldur gerði flokkurinn kröfu til að fá þau í sínar hendur án þess að þurfa að þola nokkra íhlutun um þau fá öðrum. Framsóknarflokkurinn hlýtur því nú að gera sér fyllilega Jjóst, að ábyrgðin af þessum málum hvílir nú fyrst og fremst á honum. Hann getur nú ekki lengur skellt skuldinni á aðra út af því er hann telur miður fara í þessum efnum. Hann getur heldur ekki vikið !'->dan réttmætum kröfum og aðfinnslum suinara um ýmislegi < snertir þessi vandasömu mál. Eitt höfuðvandamál er nú stafar frá framkvæmdum varnar- liðsins, er hið ævintýralega kaupgjald sem greitt er mörgum ■aem starfa á vellinum. Fagmönnum eru boðin miklu hærri laun en þeir eiga kost á annarsstaðar og fyrir almenna vinnu, ’svo sem akstur, geta menn fengið tvöfald mánaðarlaun á við það sem annai’sstaðar er greitt. Þetta er nú smátt og smátt að •eitra allan vinnumarkaðinn í landinu og verði ekki mjög bráð- lega breytt um stefnu, mun allt kaupgjald í landinu stór- hælcka og ný verðbólgu-alda risa, eins og varð í stríðsárunum. Almenningur er nú farinn að þekkja svo afleiðingar mikillar verðbólgu, að óþarfi er að lýsa Öilum þeim afleiðingum sem hún hefur í för með sér. Hún veldur deilum og upplausn á ■opinberum málum og skapar öryggisleysi um afkomu allra launþega, en veldur þeim mestum efnahagslegum erfiðleikum asem fátækastir eru í þjóðfélaginu. — Hér virðist vera nokkurt verkefni fyrir þá sem nú bera ábyrgð á varnarmálunum. Hljómlistarmál Þjó&leikhússins. TJlaðið Tíminn hefur undanfarnar vikur, haldið uppi leiðin- legum áróðursskrifum í sambandi við hljómlistarmál Þjóðleikhússins. Virðist ýmislegt benda til að skrif þessi séu runnin undan rifjum Þjóðleikhússtjóra, en allur áróðurinn er sprottínn af reglugerðarbreytingu er fyrrverandi memrtamála- xáðherraí' gerði nýlega út af hljómlistarmálum leikhússins. Er þar svor fyrir mælt að hljómlistarnefnd skuli starfandi við leikhúsið og er Þjóðleikhússtjóri í þeirri nefnd ásamt tveimur þekktum hljómlistarmönnum. Þjóðleikhússtjóri mun hafa reiðst jþví, að tekið var af honum alx’æðisvald í þessum málum, því ?áð svo er fyrir mælt, að verði nefndin ósammála skuli Þjóð- Jíeikhúsráð skera úr. Skömmu eftir að reglugerðarbreytingin • var gerð, birti Tíminn mjög rætna og ósmekklega grein um menntamálaráðherra og var lítill vafi á hvaðan blaðið hafði fengið efnið í greinina. Hljómlistarmál leikhússins hafa vakið talsverða athygli á þessu ári vegna leiðinlegrar blaðadeilu sem spannst um þessi mál milli Þjóðleikhússtjóra og aðila er stóðu að siníóníuhljóm- sveitinni. Leikhúsinu er enginn greiði gerður með slíkum deilura «g nú þegar ró virtist komin á málið hefur Tíminn með Þjóð- leikhússtjóianum að báki sér vakið upp deilurnar aftur. Þetta mál hefur einnig sína broslegu hlið. Urbancic hljóm- sveitarstjórj virðist hafa ætlað af iáindi íburt vegna þess að Tiljómlistarnefndin var skiþuð. En nú tilkynriir hann í Timanum á laugardaginn var, að hann ætli að vera kyrr, vegua þess aö mefndin sé aðeins ráðgefandi og nú hafí verið samið um að hún verði að bera öll mál undir sig. Samkvæmt reglugerðinni ef nefndin meira en ráðgéfandi. Hún ræður hljómlistarmálum leikhússins svo framarlega sem hún. er sammála. Verði hún -ósammála sker Þjóðleikhúsráð úr. Meðan þessu ákvæði er ekki breytt af ráðherra, þa'rf hún ekki að bera nein mál undir Urbancic og Þjóöleikhússtjóri hefur ekkert úrslitavald í þessum málum. Er nærri brosleg sú ákefð Tímans, að leggja áherzlu á það, að nefndin sé aðeins ráðgefandí til þess að láta líta svo út að Þjóðleikhússtjóri sé einvaldur. --->• Þjóðleikhússtjóri, Hefur marg < vel gert. Usjjtnbandi við leikhússins. En hann er • enginn sérfralðihguí if hfúsikimáluiri i o<f •honum ætti því ekki að fmnast'skertur sinn heiður, þótt aðrrr menn sem meira vit hafa á þessúm málum en hann, hafi íhlutun Nýkomnar DANSKAR og NORSKAR ,,pocket“-bækur. BOKABUÐ Norðra í Hafnarstræti 4. Sími 4281. HANSA H.F. Laugaveg 105. Símí 81525 MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 - SlMl 3Í6' '.V^n.VJVAW^A-.W.V.-.V.V.V.V.'.V.WAV.V.W.ViV. Verzlunarstarf ungur maður óskast til afgreiðslustarfa. Upplýsingar í síma 3725. AVAWVW^AVAWWWWVWJWWVW1VWAWA%W Herrahúsgögn Lítið notuð herrahúsgögn til sýnis og sölu að Hringbraut 113 í dag milli kl. 5—7 og.8—10. Málaskólinn Mímir Túngöhi 5, annari hæS, sími 4895. Námskeið í ensku, frönsku og þýzku byrja um næstu mánaðamót, Kennslustundir verða 30 í hverju tungumáli, 3 í hverri viku.j— Námskeiðunum lýkur fyrir jól. Áherzla verður lögð á: 1) Að hjálpa nemendum til að skilja og tala, eins fljótt og a.uðið er, þau tungumái, er þeir leggja stund.á. 2) Að kenna þeim nemendum, sem þegar hafa fengið undirstöðu, tií þess að haghýta sér hana, rifja upp hið gleymda, bæta við orðaforðann og æfa taknálið. — Kennsla í framhaldsflokkum fer að mestu fram á viðkomandi tungumálum. 3) Að kenna nemendum góðan framburð. Innritun og uþplýsihgar kl, 5—7 daglega, Fyrstu tímar hefjast n,k. fimmtudag 1. okt. yfíU Eínar Pálsson. Halldór P. Dungal. Neðarléga á Laugavegi niilli luisanna nr. 5 og 7 liggur sund niður á Hverfisgötu og stéfriir beint á Þjóðleikhúsið. Á húsinu nr. 5 við Laugaveg er skilti og stendur á því Traðarkotssund, en skilti þetta er einasta merki þess, að bæjaryfirvöldin telji sig skipta nokkru máli að sund- ið sktili vera til í bænnni. Trað- arkotssund er mj.ög fjölfarin leið, bæði vegna þess að fjölmargir gestir Þjóðleikhússiiis stytta sér leið um það, og svo vegna þess að leitt af stærslu l'yrirtækjrim landsins hefur þar skrifstofur sínar. Orðið út undan. En Traðarkotssund hefur orð- ið mjög út undan, þegar rætt hef- ur verið í skrifstofu btejarverk- fræðings um viðhald og cndur- ibætui’ á götum bæjanns." Til þess liggja þó þær orsakir, að ég tel. að ætlunin sé einhverntíma í íramtíðinni að breikka sundið og gera breiða fallega götu að Þjóðleikhúsinu. Hef ég líka lieyrt, að rætt hafi vcrið um að gera breiður tröppur niður frá fl.augavegiiuim að Hverfisgötu. Því er ekki að neita að faliegt og virðulegt myndi það vera, þar sem Þjóðleikhúsbyggingin rayndi þá blasa við fyrir neðan. Ekki í okkar tíð. Það mun þó veva nokkttð ör- uggt að þessar framkvæmdir verða ekki i ntinni tíð eða jafn- aldra minna, þólt ekki séum há- aldraðir. 1 rigningúm og hriðar- bleytum er Traðárkotssuntl hreinasta torlæra milli þessara tveggja samgönguæða austurbqpj- arins. Og þótt ætluriin sé síðar að gera þarna breiðgiitu er nauð- synlegt að láta sundið ekki alveg afskiptalaust. Með skiltinu er það viðurkennt sem verandi til, < g lega þess í bænum gerir það að verkum, að það verður fjölfaf- ið méðan því er ekki lokað. — Finnst mér með tilliti til þessara staðreynda, að bæjarverkfræðing ur láti nú Iiendur slanda fráin úr ermiun og bæti sundið fyrir vet- urinn. Þyrfti að malbikast. Hreinlegast væri og sjálfsagð- ast að ntalbika sundið, en þyki það Iiafa of mikinn kostnað í för með sér ætli að minnsta kosti að gera þarna sæntilega götti ineð öðrtim aðferðum. Sandofaníburð- ur er sýnilega gagnslaus, þyi vegna hallans skolast íiann allur í burtu í næstu stórrigningu. — Erléndur maður scm átti leið með mér í Þjóðleikhúsið éinu sínni lét þess gclið við iriig, að simdið fyndist sér óþrifalegt og jllskiljanlegt aið þvi skyldi ekki lokað. Þótti honum greinilegá illa við eiga að slíkt sund væri til í námunda við Þjóðleikhúsið, einkum þegar greinilegt væri að ekkert væri gert til þess að halda því við. — kr. BEZTU ÞAKKIR færi eg ölíum, æthngjum og vinum, er heimsóttu mig eða sendu mér vinarkveðju á afmæli mínu hinn 8. september t i,'í| ílþ v Geir Sigurðsson. * Verkfræðingur óskar eftir 2ja—- 3ja her- áergja íbúð. Þrennt.í heimili. Sími 3531 milli kl. 6—9. . 1 'I! 1, Í-..< 'i1 V 11?:, •'ÍHÚ « StWK'Sttá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.