Vísir - 15.10.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 15.10.1953, Blaðsíða 6
V í SIR Fimmtudaginn 15. október 1953 Umsóknir hafa borizt vegna aflabrests á vetrarvertíð 1953 fyrir neðangreinda flokka báta á þessum bótasvæðum: Eyrarbakka og Stokkseyri .... IX. og XII. flokk Grindavík .................... V. og VIII. — Sandgerði og Höfnum .......... IV. -— Keflavík, Njarðvíkum og Vogum IV. og V. — Hafnarfirði .................. VI. og VIII. — Reykjavík..................... IV. og V. — Akranesi ..................... V. — Stykkishólmi ................. IV., VI., VII. og IX. — Skýring á skiptingu skipa í flokka. IV. fl. Skip yfir 30 rúml. sem veiða eingöngu með lóð. V. fl. Skip yfir 30 rúml. sem veið'a eingöngu með netjum. VI. fl. Skip yfir 30 rúml. sem veiða með lóð og netjum. VII. fl. Skip yfir 12—30 rúml. sem veiða eingöngu með lóð. VIII. fl. Skip yfir 12—30 rúml. sem veiða eingöngu meö netjum. IX. fl. Skip yfir 12—30 rúml. sem veiða með lóð og netjum. XII. fl. Skip undir 12 rúml. sem veiða með lóð og netjum. Með skírskotun til 4. gr. reglugerðar fyrir hina almennu deild hlutatryggingasjóðs, útg. 3. okt. 1953, hefur sjóðs- stjórnin ákveðið, að athugun skuli fara fram á aflabrögðum á fyrrgr. svæðum. Er því hér með lagt fyrir þá, sem veiðar stunduðu frá þeim stöðum sem að ofan greinir á vetrar- vertíð 1953 og falla undir öfangreinda flokka, að senda sjóðsstjórninni skýrslu um útgerð sína eigi síðar en 25. þ.m. Verða skýrslur, sem síðar kunna að berast ekki teknar til greina, ef til bótaúthlutunar kemur. Skýrslueyðublöð fást hjá trúnaðarmönnum Fiskifélags- ins og í skrifstofu félagsins. |. IjKjlj Reykjavík, 15. okt. 1953. Stjórn h Ittiti ii'yfjfjin ytisjftíðs R.FC.K. A.-D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Síra Magnús Guð- mundsson úr Súðavík talar um Valdesakirkjuna. — Ný- ir meðlimir ganga inn. — Allir karlmenn velkomnir. I.R. — HAND- KNATTLF.IKS- MENN. Æfing að Hálogalandi í kvold kl. 9.20. Móðir mín, fi*ii Líner Si^uTjnnsdóhir, prófastsekkja frá Görðum, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni íöstudag- inn 16. október kl. 2 e.h. Áthöfninni verðiir útvarpað. Jarðsett verður í Hafnarfjarðar- kirkjugarði. F.h. ásivinanna. Páll Árnason. Móðir okkar og tengdamóðir mín, Sigríðiii' Kjenilli'. andaðist að morgni ’þéss 14. október 1953. Sigríður Þ. M. Kjeralf, Áskell Kjerulf, Sigrún Kjerúlf. 'ií/fá EYRNALOKKAR, silfur, með stöfunum S. J. H. 925 S, tapaðizt sl. sunnudag. Finn- andi vinsamlega hringi í síma 3154. (487 PARKER lindarpenni hef- ur tapazt. Finnandi vinsam- lega hringi í síma 2069. (488 GULLÚR, karlmannsúr, með gulbrúnni leðuról, tap- aðist aðfaranótt sunnudags. Finnandi vinsamlega skili því á Vitastíg 13, niðri. (492 PAKKI, merktur Bjarni Pálsson, tapaðist sl. föstu- dag á leiðinni inn Lauga- veg. Vinsamlega hringið í síma 9330. (498 SA, sem fann í september sl. rauða drengjablússu með ljósum berustykkjum, skili henni á Laugarnesveg 77. EINBAUGUR fundinn. — Uppl. í síma 6060. (513 TAPAZT hefir kvenarm- bandsúr, g'ull, frá Laufás- vegi að Eskihlíð um Hring- braut. Finnandi vinsamlega geri aðvart i síma 6788. (542 UTPRJÓNAÐUR vettling- ur tapaðist í gær á bazar í Góðtemplarahúsinu. — Vin- samlegast skilist á afgr. FUNDIZT hefir hálsmen með mynd. -—• Uppl. í síma 3711. (547 KARLMANNS armbands- úr tapaðist í gærkvöld. sennilega á leiðinni frá Bárugötu að Egilsgötu. Úrið er merkt. Skilvís finnandi vinsaml. hringi í síma 3843. Fundarlaun. (551 SA, sem tók í misgrip- um í Haraldarbúð pakka með útifötum á telpu (úlpu nr. 2, rauða og gráa, og buxur nr. 3 dökkbláar sl. mánudag, geri svo vel að skila pakkanum aftur án tafar til Haraldarbúðar eða hringja í síma 2185. IBÚÐ óskast til leigu. Barnagæzla éða húshjálp kemur til greina. — Uppl. í síma 4015. (496 IIERBERGI óskast á Nes- vegi eða í Skjólunum, sem fyrst. Uppl. í síma 7605, eftir kl. 6. (540 HERBERGI til leigu við Ægissíðu, helzt fyrir sjó- mann í millilandasiglingum. Uppl. í síma 2705. (539 EINIILEYPA stúlku vantar herbergi og eldunar- pláss á góðum stað. Tilboð, merkt: „Áreiðanleg — 430“, sendist afgr. Vfsis fyrir.laug- ardag. (527 STOFA til leigu á Sól- vallagötu 3. Reglusemi á- skilin. Til sýnis í kvöld og næstu kvöld, milli kl. 5—8. VÖNDUÐ og reglusöm stúlka getur fengið herbergi og fæði gegn einhverri hús- hjálp eftir samkomulagi. Ingibjörg Vilhjálmsdóttir, Barmahlíð 26. (517 HERBERGI óskast strax fyrir nemanda. Sími 7023, kl. 2—4 í dag. (522 FORSTOFUSTOFA til leigu á fyrstu hæð; einnig herbergi í rishæð. Drápu- hlíð 1. (546 ÓSKA eftir herbergi til leigu, aðallega til geymslu. Uppl. í síma 80747 í dag kl. 3—5. — (548 SYSTKINI óska eftir tveimur herbergjum og mætti elda í öðru, eða eld- unarpláss. — Uppl. í síma 4782. (549 EINHLEYP stúlka í góðri vinnu óskar eftir herbergi sem mætti elda í eða eldun- arplássi. Uppl. í síma 4782. BÍLSKÚR óskast til leigu. Uppl. í síma 3814. (553 UNGLINGSSTULKA get- ur fengið lítið herbergi. — Einhver húshjálp æskileg. Sími 6398. (556 STULKA óskast. í vist á Stýrimannastíg 3, I. hæð. —- Sími 4950.______________(555 STÚLKA óskast í vist. — Sigríður Björnsdóttir, Blönduhlíð 35. — Sími 2261. UNGLINGUR óskast í létta hálfsdags eða heils- dagsvist. Þrennt í heimili. Frí um helvar. Sími 4228. SAUMA ur tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeii Kristjánsson. Bankastræt: 14. Bakhúsið. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum. kúnststopDum. Sími 5187 VANTAR unglingspilt til afgreiðslustarfa. Uppl. Fisk- búðinni, Hofsvallagötu 16 milli kl. 4 og 6 í dag. (516 IBUÐ — HUSHJALP. Vantar 2ja herbergja íbúð, helzt í austurbænum. Hús- hjálp kemur til greina og fyrirframgreiðsla ef um semst. Tilboð send.ist afgr. blaðsins fyrir helgi, mei'kt: „Húshjálp — 429.“ (520 KONA óskast á ágætt sveitaheimili sunnanlands. Má hafa með sér barn. — Heimilisfólk: Hjón og full- orðinn sonur. Uppl. Lauga- vegi 74B. (521 KÚNSTSTGPFIÐ Aðal- stræti 18 (Uppsölum), geng- ið inn frá Túngötu. Kúnst- stoppum dömu-, herra- og d reng j af atnað. (182 Dr. juris HAFÞOR GUÐ MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugaveg 27. — Simi 7601. (158 KAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum Gerum við -trauiárn og ðnnur beimilistaekt. Raftaekjavenlunin Lj«>s «g Hití h.f. Laueaveci 7S. ~ Sími 5184. KENNI ensku og íslenzku. Uppl. í síma 82168. (409 GET bætt við nokkrum mönurn í fast fæði. (Sími 5864). Gott og ódýrt. (381 TIL SÖLU ný Pedigree barnakerra með skermi. — Uppl. Hringbraut 121, efstu hæð t. v. (554 DÍVAN og dívanteppi tii sölu á Snorrabraut 34 fyrstu hæð til hægri, eftir kl. 6. (544 TIL SÖLU ódýrt á Báru- götu 17, III. hæð, samstæð húsgögn tilvalin í herraher- bergi. (541 ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hylli um land allt. (385 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmuin myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum uþp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. TVEIR fallegir selskaps- páfagaukar til sölu í Sörla- skjóli 56, uppi. (518 NÝKOMIÐ. Seljum í metratali blátt cheviot og svart kambgarn, heztu teg- undir. Klæðav. H. Andersen & SöA, Aðalstræti 16. (519 NÝR peysufatafrakki, meðalstærð, til sölu. 750 kr. Sóleyjargötu 15 (Fjólugötu- megin). (524 NÝ, dökkblá, amerísk kápa á 9—10 ára telpu, til sölu á Hverfisgötu 10 A, 1. hæð. (525 BARNARUM, kerra og kerrupolci, til sölu í Auðar- stræti 7. (526 KANARÍFUGLAPAR til sölu. Sími.,5747. (528 HARMONIKUR. Höfum ávallt fyrirliggjandi yf- ir 100 úrvals har- monikur, litlar og stórar, nýjar og notaðar. Tök- um notaðar harmonikur sem greiðslu upp í nýjar. — Kaupum harmonikur. — Höfum einnig góð trornmu- sett, guitara, saxófóna, trompet, píanó o. fl. Verzl. Rín, NjálsgÖtu 23. -— Sími 7692. (467 DIVANAR aftur fyrir- liggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. - (125 SOLUSK ALINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (22 PLÖTUR 6 grafreiti. Út- v«gum áletraðar piötur i grafréiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. fi Rauðarárstig 26 (kjallara). — Sími #12«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.