Vísir - 29.10.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 29.10.1953, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Fimmtudaginn 29. október 19531 tWUVUWVVWWVVWMWW; Minnlsblað almennings. Fimmtuclagui-, 29. október, — 302. dagur ársins. Flóð . verður næst í Reykjavík kl. 23.00. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 16.50—7.30. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvör’ður er í Laugavegs Apóteki. Sírni 1618. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Hebr. 10. 29—31. Vér komum til Guðs. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.10 Þingfréttir. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Kvöldvaka: a) Bjarni Einarsson lektor flytur eridni: Jón Eggertsson, —• galdramaður, rithöfundur og bandritasafnari. b) Skúli V. Guðjónsson prófessor flytur írumortar stökur. c) Útvarps- kórinn syngur íslenzk lög; Róbert A. Ottósson .stjórnar,- d)Baldur Pálmason les frásögu: „Ljósið á heiðarbýlinu," skráða af Benjamín Sigvaldasyni. e) Kvæðalög: Tveir Strandamenn kveða. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Frá útlöndum <Jón Magnússon. fréttastjóri). 22.25 Dans- og dægurlög (plöt- ur) til kl. 23.00. Söínin: Náttúnigripasafnifl ®r opiS Bunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudögum felð 11.00—15.00. Landsbókasafnið er opiS kt 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 82.00 alla virka daga nema Ixugardaga kl. 10—12 og 13.00 *—19.00. f»jóðminjasafni8 er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og Sd. 13.00—15.00 á þriðjudögum &g flmmtudögum. MnAAqáta hk 2047 Lárétt: 1 Flugvél, 7 krot, 8 á í Noregi, 9 á fæti, 10 flani, 11 trylla, 13 viðartegund, 14 fangamark, 15 flýtir, 16 í fjár- búsi, 17 sjómenn. Lóðrétt: 1 Vinda, 2 grænmeti, 3 útl. tré, 4 nafn, 5 tylft, 6 end- ing, 10 handlegg, 11 kastar «pp, 12 rándýr, 13 nafn, 14 fugl, 15 frá, 16 ósamstæðir. ' Lausn á krossgátu nr. 2046. Lárétt: 1 Smábarn, 7 tól, 8 fát, 9 óð, 10 oln, 11 efa, 13 örn, 14 BO, 15 álf, 16 org, 17 Asíu- búi. Lóðrétt: 1 Stóð, 2 móð, 3 ál,' 4 afla, 5 rán, 6 NT, 10 ofn, 11 erfi, 12 Bogi, 13 öls, 14 brú, 15 áa, 16 Ob. • ™ m mm m aras »■;■ ■ rm m.^m-m w m m m wtb m ■> a b « w <■ ■■ » vwwwwywvwyvwwwvwwwwww^^^^ /VWWW __ _™_ _ - __ tAWAWUVV- ■VrtWWW ii /Jv 1 \ A WbWWWVW. VWWW §§“% ÍJ1. I |C BD // W.-ASft.WA’v WVVW MJr J. *9 Á. m. t/ m rn NWWWWWVV WVVWV’Vff. ÍA vwyvsí Tr&LLt/r wvwvwav uwwvs *WWUW 3 uvwwwwwwww kWAWA jVwywwytfwwv vwtfwwi**.. wwwv»wwwvw1 vwwv/wviww»vwvm uwwsýwwwin. I . .' Vesturg. 10 Sími §434 VVtfVWAAiSVWWVVVWAAAAAWAVVAAiVVVWWiA^^ Jazzklúbbur íslands heldur aðalfund sinn í Breið- firðingabúð, uppi, nk. sunnu- dag kl. 1.30. Heimdallarfundur verður í V.R. í kvöld, fimmtu- dag; kl. 8.30. Þar flytirr Gunn- ar Thoroddsen borgarstjóri er- indi um bæjarmál og væntan- legar bæ j arst j órnarkosningar. Síðan verður rætt um félags-, mál og skipulagsmál ungra sjálfstæðismanna. Othar Han- son verður framsögumaður. Sumri hallar, hinn ágæti sjónleikur Tenn- essee Williams, verður sýndur í Þjóðleikhúsinu kl. 8 í kvöld. Hvar eru skipin? Skip S.Í.S.: Hvassafell er á Raufarhöfn. Jökulfell er í Ála- borg; fer þaðan væntanlega í kvöld til Rvk. Dísarfell átti að fara frá Keflavík í gærkvöldi til Seyðisfj., Norðfj., Reyðarfj,, og Fáskrúðsfj. Bláfell fór frá Hamina 26. þ. m. til íslands. H.f. Jöklar: Vatnajökull var 60 mílur suður af Færeyjum í fyrramorgun á leið til Brem- erhaven og Hamborgar. Drangajökull lestar í Keflavík; fer þaðan til Vestm.eyja, en síðan til Norður-Noregs. Eimskip: Brúarfoss fór frá Patreksfirði í gær til ísafjarð- ar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Dettifoss fór frá Rvk. 26. okt. til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Goðafoss fór frá Hull í gærkvöld til Rvk. Gull- foss fór frá Leith í fyrradag til Rvk. Lagarfoss fór frá New York fyrir viku til Rvk. Reykjafoss fór frá Rvk. á laug- ardag til Liverpool, Dublin, Cork, Rotterdam, Antwerpen, Hamborgar og Hull. Selfoss fór frá Gautaborg í fyrradag til Hull, Bergen og Rvk. Trölla- foss fór frá Rvk. fyrir 11 dög- um til New York. Útvarpstíðindi, september—-október heftið, hefir Vísi borizt. Af efni þess að þessu sinni má nefna grein um dr. Pál ísólfsson stextugan, sagt er frá starfsemi Ríkisút- varpsins í vetur, birt er kvæði eftir Vilhjálm í Skáholti, grein er um Ðuke Ellington, nokkur dagskráratriði og sitthvað fleira til dægrastyttingar. Forseti íslands gefnr liáskólanum málverk. Rétt áður en háskólahátíðin byrjaði, afhenti forseti íslands herra Ásgeir, Ásgeirsson í við- urvist kennara háskólans að gjöf málverk af dr. Vilhjámi Stefánssyni eftir Paul Sample, sem er kunnur amerískur list- málari og heiðursfélagi við há- skóiann í New Hampshire. Herra Sample dvaldist hér á landi sumarið 19.52.við laxveið- ar og málaði um leið. Varð hann hrifinn af landi og þjóð og spurðist síðar fyrir í bréfi til forsetans, hvort íslendingar vildu þiggja af sér J þakkar- skyni mynd af dr. Vilhjálmi Stefánssyni. Þá forseti boðið og ákvað að gefa háskólanum mál- verkið. Rektor þakkaði og kvað há- skólanum mikla ánægju að eiga málverk af þessum fræga landa vorum. er gerður var héiðúrsdók'tór í heimspeki á Al- þingishátíðinni 1930, í happdrætti hlutaveltu Hvatar eru eftir- talir vimringar ósóttir: 1535, 7587, 11429, 2811, 9456, 753. — Vinninganna sé vitjað til Helgu Marteinsdóttur, Marargötu 2. Veðrið. Reykjavík í morgun A 4, 4 stiga hiti. Stykkishólmur A 1, 3. Galtarviti A 1, 3. Blönduós A 2, 1. Akureyri SA 4, 3. Grímsstaðir SAS.3, 2. Raufar- höf-n SSV 3, 0. Dalatangi. SSV 1, 5. Horn í Hornafirvi NA 1, 4. Stórhöfði í Vestm.eyjum V 8, 5. Þingvellir NA 1, 2. Keflavíkur- flugvöllur A 5, 3. Tignar konur minnast S.Í.B.S. Dóra Þórhallsdóttir, foresta- frú að Bessastöðum og Georgía Björnsson, fyri’V. forsetafrú, færðu S.Í.B.S. góðar gjafir í til- efni berklavarnadagsins og 15 ára afmælis sambandsins. Námskeið Handíða- og’ myndlistaskól- ans í mynsturteiknun og út- saumi býrjar annað kvöld. „Og kilder hendes lille næsetip.“ „Litla flugan“, bið vinsæla lag Sigfúsar Halldórssonar, er nú í þann veginn að koma út á nótum og plötum í Dan- mörku og Noregi. í Noregi mun lagið almennt ganga undir nafninu „Vesle- flua“, cg hefur Jens Book- Jenssen dægurlagasöngvari þýtt textann og sungið inn á plötuna. í Danmörku hefur, Sigurd Madslund samið texta: við lagið, svo og texta við „Játning“, annað lag eftir Sig- fús, en það kemur út fyrir jól- in á nótum. Til gamans skal hér sett síð- asta erindið í dönsku flugur.ni, en það er svona: „Nár vi har den varme lyse sommer, soler jeg mig pá den ábne strand. Og hver gang en dejlig piga kommer, da er det pokkers svært at være mand. Og jeg bliver til en lille flue, og flyver hen til pigen i et svip. Jeg kravler over brystets blöde tue, og kilder hendes lille næsetip." Annars kemur nýtt lag á plötu eftir Sigfús fyrir jólin, við texta eftir Vilhjálm frá Skáiholti, íslenzkt ástarljóð. — Nokkur eintök eru nú til á nótum af Litlu flugunni. (Viiðaðflasaga komin út. Út er komin hjá Bókaútgáfix Menningarsjóðs Miðaldasaga, 2. xitgáfa. : eftir Þorleif ; H. Bjarnason og Árna Pálsson. Bókin skiptist í 22 kafla og er efni þeirra m. a. þetta: Ger- mönsk ríki, Kaþólska lcirkjan á fyrri hluta miðalda, Arabar og Múhammeðstrú, ríki KarlUnga, Krossferðir, stéttir og menntir, Ítalía 1300—1500 (viðreisn vísinda og lista), verklegar nýjungar og landafundir. í bókimxi'; sem er 192 bls., eru 25 myndir. Útgefandi er Bökaútgáfa Menhingars'jóðs. — Prentun aruxaðist Prentsmiðja Hafnai’fjarðar. Ný kálfahjörtu og' lifur. S’/iOáf/SMX Berestaðastræti 37. símar 4240, 6723. Bræðraborgarstíg 5, sími 81240. Hinir vandlátu borða á Veitíngastofunrii Vega Skólavörðustíg 3. Reyktur fiskm-, saltfiskur, hakkaður fiskur og fisk- fars, hakkað* hvalkjöt. Kjöt & fiskur (Horni Baldursgötu og Þórs- götu). Sími 3828, 4764. Reykt og léttsaltað tryppakjöt Verzlunin Krónan Mávahlið 25. Sími 86733. 1 dag: Súpukjöt, gulrófur, hangikjöt, Kjötverzílan £r CROt Vesturgötu 15. Sími 4769. Skólavörðustíg 12, sími 1245. Barmahlíð 4. Sími 5750. Langholtsveg 136, sími 80715 Þverveg 2, sími 1246. Fálkagötu 18, sími 4861. Borgarholtsbrau'. 19, sími 82212. Nýtt kjöt, létfsaltað kjöt, gulrófur, gulrætur, hvít- I kál og' grænkál. | Matarbúðin 1 Laugaveg 42, sími 3812. Bjúgu og hangikjöt, bacon og egg. Kjötbúðin Skólavörðustíg 22. Sími 4685. Nýtt og reykt folaldalcjöt og léttsaltað tryppakjöt. Reykhúsið Grettisgötu 50B. Sími 4467. Góð kindabjúgu og hansrikjöt. &aoextit* KAJh.ASKJÓl.1 5 ■ SÍMI 82243 Húsffiiæðui* I Nii cr enginn vandi að velja í matinn. MB.-fisk- bollur fást í næstu búð. Lindargötu 46. Símar 5424, 82725. Reyktur fiskur, nyr og nætursalíaður þorskur, sólþurrkaður saltfiskur, skata og 3 teg, síld. Laugaveg 84, sími 82404. Rjúpur, hangikjöt og svínakjöt, vínber, melónur, sítrónur. Laugaveg 2. — Laugaveg 32. Kjöt, nýtt og léttsaltað og nýtt græmneti. Kjötverzlun Hjalta týössonar h.t. Grettisgötu 64, sími 2667. Hvífkál, rauðkál, grænkál, tómatar, gulrætm og góð- ar gulrófnr. VERZLUN Axeis Sigurgeirssonar Bax'mahlíð 8, sími 7709. Háteigsvegi 20, sími 6817. Nýtt kjötfars og hvitkál verður ódýrast í matinn. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. Nýlagað kjötfars, pylsur og bjúgu. Búrfell Skjaldborg, sími 82750. Hamborgarlu-yggur og kindabjúgu. Kjot og Grænmeti Snorrabraut 56, sími 2853, 80253. Nesveg 33, sími 82653. Agúrkur, tómatai’, hvítkál, rauðkál, gulrætux, meiónur sítrónur. Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar Hofsvallagötu 16, sími 2373. VtfWVWéVlrtVWWWVWVWWWtfWVWVVA/WWUVVVyWVWVW*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.