Vísir - 29.10.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 29.10.1953, Blaðsíða 5
Fimmt.udaginn 29. október 1953 VlSIR HvaSa orsakir teijið þér tii þess, að hörgui! er nú meiri á herbergjum hér en á sama tíma síSustu árin? Starfsemi almamtatryggmgá á Norðuriöndum víðtæk og vaxatidi. Aðeins Bretar og Nýsjálendingar standa frainar í einstöku greinum. SamanburAur frá ’49. — IVtikiar hags- bætur hér síðan. Félagsmálalöggjöf Norður- eru langhæst hér, 275 kr. landa|>jóð'anna fimm mun vera 1 mann, Noregiir 107-90, Svíþjóð hin víðtækasta í heiminum, j 50.74, Danmörk 67.98, miðað |tegar á heildina er litið, þótt Bretar og Sjálendingar standi framar í fáum, einstökum atr- iðum. Samstarf milli Norðurlanda- þjóða í þessum efnum verður æ víðtækara, og er m. a. vitnað til samninga um gagnkvæm rétt- indi, sem undirritaðir voru í sumar hér í Rvk. Nefnd sérfræðinga var skip- uð á félagsmálafundi í K.höfn 1945 tii að gera tillögur um samræmingu á félagsmála- starfsemi Norðurlandaþjóðanna og gefa út skýrslur um starf- semi almannatrygginga í lönd- unum. ísland hefir nýlega til- nefnt fulltrúa í nefndina. — Fyrir félagsmálafundinn í júlí í sumar var lögð fróðleg skýrsla, sem ekki nær til Is- lands, er ekki átti fulltrúa í nefndinni. Nær hún því aðeins til hinna fjögurra Norðurland- anna. Hefir Vísi borizt útdráttur úr skýrslunni, og verður hér getið nokkurra atriða. Sam- bærilegar tölur héðan eru tekn- ar með í útdrættinum. Athygli er vakin á, að tölurnar eru frá 1949—1950, en bi’eytingar til hagsbóta hafa átt sér stað síð- an, ekki sízt á íslandi. Sjúkratryggðir voru ’49 mið- að við fulloi'ðna: ísland, 85% þjóðarinnar, Noi'egur 79.4%, Danmöi'k 77.4%, Svíþjóð 55.6%, Finnland aðeins 4.5%0. Útgjöld sjúkratrygginganna við gjaldmiðil hvers lands um sig. Iðgjöld. ísland og Noregur haaf hæst iðgjöld og bæði lönd- in fá fi'amlag frá atvinnui'ek endum og eru framlögin þó miklu hæri'i í Noregi. í báðum löndunum greiða tryggingarn- ar miklu meira vegna hinna ti’yggðu. f lyf- og lækniskostnaði erU útgjöld íslendinga langmest, en kostnaður við rekstur sjúkra- tryggingana alljafn í löndun- um. Læknar og hjúkrunarkonur. Við höfum hlutfallslega fleiri lækna en hinar Norðurlanda- þjóðirnar, miklu færri hjúkr- unai'konui', en allt að því jafn- mörg sjúki'ahús og Danir, sem standa fremstir í því efni. Ellilaun miðast við 67 ára aldur hér sem annai'sstaðar á Noi'ðurlöndum. Auk þess nutu 2.3% hærri lífeyi’is sérsjóða. Má því segja, að 83% gamal- menna hafi notíð ellilífeyx-is hér. Ekkjubætur. Á árinu 1949 fengu 332 ekkjur bætur hér á landi, samtals kr. 600.000.00. — Ekjubætur ei'u aðeins greiddar hér og í Svíþjóð. Barnalífeyririnn nam 12 millj. kr. Við stöndum fi’amai'lega hvað snertir barnalífeyri og hafa þó orðið fi’amfarir frá ’49 í því efni, þar sem nú eru greiddar bætur með 2. barni. „Göngum og réttum“ lokið. Fimm stór brnél komin út um þenna sér- stæða þátt isSenzkrar búskaparsögu. Fimmta og síðasta bindi hins mikla ritsáfns „Göngur og réttir“ er komið út. Er þetta bindi mikið og vandað sem hin fyrri, nær 300 bls. að stæi’ð og pi'ýtt möi'gum myndum. Er hér að mestu um 'einskonar „eftirhreytur" að ræða, þ. e. viðauka, þætti, leið- réttingar og athugasemdir við fyrri fjögur bindi. Bindinu er skipt í þrjá meg- iiihluta. Heitir sá fyrsti „Úr ýmsum áttum“, þar skrifar Magnús F. Jónsson um göngur og réttir Miðfii'ðinga, „Leitar- mannadrápa“ er eftir Valdi- mar Benónýsson, Hjörtur Kr. Benediktsson skrifax; um Stað- arfjöll í Skagafii’ði. Stefán Jónsson um upphaf Stafnsrétt- ar, Hjálmar Þorláksson skrifar’ þætti og athuganir, Guðni Sig- urðsson um göngur í Gjástykki í mörgum löndum er skylda að láta skip vera búin björgunar- flekum, og danskt fyrirtæki smíðar nú tvo slíka fleka á degi hverjum. Er myndin af fjórum slíkum flekum, sem verið er að flytja tU skips. xif ufanbæjarfólki í bænum, bæði námsfólki og fólki sem stundar hér atvinnu um lengrii eða skemmi'i tíma, í hópi liinna: síðastnefndu eru nokkrir út- lendingar. ' Axel Guðmundsson, "skrifstofumaður: Eg álít, að skortur á leigu- fyrir einhleypt fólk hér í Reykjavík stafi fyi’st og fremst eftirtoldum atriðum: I. Vegna vaxandi fjár- hagsgetu íbúðaeigenda, þar sem þeir geta fremur nú en áður leyft sér að hafa rýmra um sig í íbúðum sínum og leigja því i síður út einstök herbei’gi. II. Af sömu ástæðum em fjölmai’gir, bæði einhleypir karlar og konur, sem áður hafa búið heirna hjá foreldrum sín- um- eða öðrum venzlamönnum og oft í þröngu húsnæði, sem nú fremur en áður ráð á að taka sér hei’bergi á leigu. III. Það hefur mjög tíðkast, að einhleypt fólk hefur búið saman í herbergi, en slíkt mun nú óðum að fara minnkandi. IV. Sökum mikillar atvinnu og vaxandi atvinnumöguleika i Reykjavík, hefur fólksfjölg- unin orðið mjög mikil, bæði af vinnandi fólki, stúlkum og pilt- um, svo og af skólafólki úr sveitum landsins, sem á vet- ui'na sækir skóla í Reykjavík. heitir „Eftir árstíðum" og er skipt niður í Haust, Vetur, Vor og Sumar kemur og fer. Þar eru frásagnir og þættir eftir ýmsa höfunda í sambandi við umgengni við sauðfé og sauð- fjárhh’ðingu. Lokakaflinn er um hunda og nefnist sú grein „Þarfir þjónar og félagar í göngum“. Höfund- ur hans er Hallgrímur Þor- þergsson. Það er óþarft að taka það fram, að hér er um gagnmerkt heimildarrit að ræða um allt það er lýtur að göngum og rétt- um, en það er eiim ,af alli’a sér-, stæðustu. .þáttujn íslenzkrar búnaða,rsögu. ,og. á hvergit neina •hliðsjtjæðii meðal axmarra -þjóða. Hér er auk þess um mikla ör- nefnanámu að í’æða og prýðis- góðar lýsingar á ýmsum ó- haustið 1903, Gísli Helgason ^ 'ðvggðum og afréttai’löndum. athugasendir, viðauka og frá-; Bragi sieurjónsson bjó verkið sagnir, Metúsalem J. Kjerúlf ^j] prentunai' en Bókaútgáfan greim ei' hann íiefnir „I fyi’stu göngu“; Aridréá Björnsson um smöluri' og; fjái'skil í Njarðvik, Eyjólfur Hannesson um Borg- arfjarðarleitir og Gunnar Snjólfsson um Stafafellsfjöll, Anner meginhluti bókaririnai' Norði'i gaf það út. Alm. Fasteignasalan I.ánastarfsemi Verðbréfakaup lAustnrstræti 12. Sími « 7324 Sigui'ður Ingason, póstaf gi'eiðslumaðui'. Margar ólíkar oi'saltir liggja _____________ hefur und- ur eri ein- staklinga að í'æða að mínu áliti. Aðaloi’sökin er þó augljós, en hún er hinn gífurlegi flutn- ingur fólks utan af lands- byggðinni til höfuðstaðarins. Til þess að f”llnægja húsnæð- isþörf þessa fólks þarf að óyggja íbúðir svo hundruð- um skiptir ái'lega. Þá er enn eftir að sjá fyi'ix' þöi'fum þeh’i'a Reykvíkinga, se.m stofna heirn- iii og þeii’ra, sem vilja bæta húsakost sinn. ., Þá má benda á að aínánx húsa leigulagapna varð þe^s. yald-: andi að margú’ urð'u .að flytja úr húsnæði, sem þeir höfðu. Nokkur bi'ögð munu vera að því, að útlendingum séu leigð hei'bergi. Ennfremur skapa auknar tekjur fólksins mögu- leika á að auka húsakost sinn. Bæjai'stjórn Reykjavikur hefur unnið mikið starf til þess áð bæta úr húsnæðisvandræð- unum. Má þar nefna bæjar- húsin vjð Bústaðavég, Hi’ing;- þra.ut, Löngulxlið og SkúlágÖtú og síðast en eklri sízt hinar miklu íbúðabyggingar í smá íbúðahverfinu, þar sem fjöldi efnalítilla Reykvíkinga sér drauminn um íbúð í eigin húsi rætast. Ef svo verður áfram haldið sem undanfarið með íbúðai'by ggingar einstaklinga og bæjai’félagsins vei'ður hús- næðisleysinu bægt frá dyrum Reykvikinga. Bergþóra Benediktsdóttir, ski'if stofumær: Þróun seiimi ára hetúr hnig- ið í þá átt, að fólk hefur reynt að fæi'a út en áður. Af ' þessu leiðir, að færri mxmu leigj.a út her- þergi en að undanförnu, en jafnframt þVí ■ stækkar' sá hóp- ur úngra manna -og kvenna sem leitar að hei-bei'gi, þar eð ungt fólk, sem áður heíúr bú- ið heima hefur nú efni á að leigja sér x-úmgott lxúsnæði ef fáanlegt er. Þá munu nokkrir, sem áður ieigðu heilar íbúðir út sem einstaklingaherbergi fúsai'i til að leigja þær í heilu lagi, síðan eigendum húsa var tryggt að þeir gætu losnað við ‘íéigjendur aftur ef nauðsyn krefur. Loks mun vera mikið magm k^mist Kír 10% lengra • • ■ Og hagnýtið n álla orkúna sem hér greiðið. Allt á sama stað H.f. Egili Vilhjáimsson Sími 81812.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.