Vísir - 29.10.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 29.10.1953, Blaðsíða 1
Jt 43. árg. Fimmtudaginn 29. októbér 1953 247. tbl. Flugvélar eiga að fylgja sól. Lenda á sama tíma og þær taka sig upp á. London (AP). — Nú má segja, að kapphlaup Breta og Sandaríkjamanna um meiri liraða í farþegaflugi nái senn hámarki. Á aðalíundi Brezka flug- íélagsins (skammstafað BÖ AC),'se.m haldinn var fyrir skemmstu, skýrði stjórnin svö f rá, að hún hefði á prjónunum áform um að láta smíða stórar og svo hraðfleygar þrýstilofts- flugvélar til farþégaflúgs, að begar flogið yrði vestur um Atlantshaf mundi flugvélin lenda á sama tíma og hún tæki sig á loft. (staðartímar. Þetta táknar hvorki meira né minna en bað, að flug- vélarnar eiga að fylgja sól- inni á flugi sínu yfir hafið, sem svarar til þess, að flogið yrði umhverfis hnöttinn á 24 klst. i Flugfélagið naut einskis opin bers styrks á síðasta ári — í fyrsta sinn — og skilaði rúm- lega 100 þús. punda hagnaði. Árið 1951 nam hagnaður 1,25 millj. pu-nda, og var þá raun- verulega halli, því að ríkis- styrkurinn nam 1,5 millj. punda. Bandaríkin líka með. Vestan um haf koma þær fregnir, að Lockheed-flugf élag- ;ið ráðgeri að byrja á næsta ári að smíða farþegaflugu, knúna þrýstihreyflum, sem yrði stærri og hraðfleygari en allar aðrar farþegaflugur. Slíkar flugvélar yrðu þó ekki »teknar í notkun fyrr en eftir fimm eða sex ár. Bv. Kaldbakur landar í (¦riiiishy á laugardaginn. Látifin fara tír iaitdfi — og sagt upp. Samuel Force, bryti í mat sal hjá Hamilton-félaginu í Keflavík, verður iátinn fara úr lándi. Hafa íslenzk stjórnarvöld ógilt vegabréfsáritun hans, en um, svipað. leyti hefur honum borizt uppsagnarbréf frá Hamilton-félaginu. Brottvísun mánns þessa ár landi, er af leiðing undan- genginna atburða, sem les- endum Vísis er kuimugt, en maður þessi stóð að ólög- mætri uppsögn tveggja ís- lenzkra síarfsmánna félags- ins, en auk þess faefur rnað- ur þessi á margán hátt sýnt óviðurkvæmilega fra'mkontu í garð íslenzkra starfsmanna sem að sjálfsögðu varð ekki þoluð. .. Ellefu myndir seldar. Sýning Sigurðar listmálara Sigurðssoriar hefur aðeins ver- ið opin einn heilan dag, og þó hafa þegar selst 11 myndir, ,sem telja má einstætt. Sigurður hefur, eins og. kunrí ugt er getið sér mikinn og góð- ^n orðstír sem iistamaður. — Hann hefur og um nokkur ár verið aðalkennari í listmáiun og teiknun við kennara- og myndlistardeild Handiðaskól- ans og sýhir það m. a. það traust-sem-til háns er borið. Riiuðir ræða aukaatriði. Tokyo (AP). — FuHtrúar kommúuista og Bandaríkja- stjórnar komu saman á fjórðá fund sinn í Panmunjom í morgun. Arthur Dean aðstoðarutaa- ríkisráðherra skoraði á full- trúa kommúnista að snúa sér að því að ræða hvar ráðstefn- ari skyldi haldin og hychær' hún skyldi byrja, en í morgun átti öllum undirbúningi að þeirri ráðstefnu að vera iokið. Ganga Lisndúnabúar ineS grmw, er þoku gerir framvegis ? Læknar gera áillös*ii uin jþetta London (AP). — Svartaþoka var í London víða í Suður- Englandi í morgun og eins í umaðarhéruðunum í Norður- Englandi og var talið, að henni mundi ekki létta þar fyrr en seint í dag... Mönnum er mjög minnis- stætt hið mikla manntjón í . ..gulu" þokunni í desember í fyrra, er 4000 manns létust af völdum þokunnar. Hafa Hafa vakið fádæma athygli tillögur nefndar^ sem hefur að baki sér 6000 enska lækna, um fram- .Leiðslu á grímum í stórum stíl handa borgarbúum. Er helzt talað um grímur svipaðar þeim, sem læknar nota við skurðað- gerðir, og talið að þær gætu orðið til mikillar hlífðar. Mál þetta var nokkuð rætt í neðri málstofunni í gær og J tók heilbrigðismálaráðherrann sþátt í þeim. Gerði hann athuga- semdir við álit nefndarinnar, en málið verður athugað frek- ara. Ef til framleiðslu á slík- um grímum kæmi, er það tð sjálfsögðu mikilvægt atriði, að þær verði svo ódýrar, að eng- um verði um megn að eignast. þær. Þess eru erigin dæmi, að í- búar heillar borgar sjáist á ferli nema grímuklæddir, eins og verða mun, éf af því verður, að íbúar Lundúna — mann- flestu borgar heims — gangi með grímu upp á vasann, ef sú „gula" skellur yfir. Maðuirinn er riiyndinni er Frakki, Alairi Bombard, en hanri er frægur fyrir að hafa siglt einn síns liðs yfir Atlantshafið i gúmmíbáti, sem hann smiðaði sjálfur, og engan mat hafði hanri með s'ér, né heldur vatn. Harin sannaði með því, að skipbrots- menn geta haldið lífi „allslausir" með því að notfæra sér sjóinn á réttan hátt. Drangajökull flytur 550 lestir beitusíldar til N.-Noregs. SíaMgæft að iMorömenn fái beitu hér, en líkar tiún vel. Það er næsta sjaldgæft, að Nqrðmenn þurfi að leita til fs- lendinga og fá hér beitusíld. Þó hefur svo til tekist, að norskir útgerðarmenn haf a orð- ið að snúa sér til frystihúsanna hér og kaupa beitusíid fyrir verstöðvar í Norður-Noregi, þar sem beituskortur mun vera yfirvofandi. Hefur Drangajök- úll, annað skip h.f. Jökla verið að lesta síld þessa dagana — tekið hana í Keflavík og Vest- mannaeyjum — og fer frá Vestmannaeyjum í dag eða kvöld. Verður haldið rakleiðis til Norður-Noregs, þar sem síldin verður lögð á land á fimm höfnum eða á syæðinu frá Tromsö til Vardö, en sú borg er við Hvítahaf og er skammt frá þeim stað, þar sem járn- tjaldið nær norður í haf. Það munu vera um 550 smá- lestir af beitu, sem skipið fer með, og mun það vera mesta magn, sem sent hefur verið héðan til Noregs eftir styrjöld- ina. í janúar 1948 fengu Norð- menn 300 lestir af beitusíld, héðan. Stóð þá þannig á, að fiskimenn höfðu sumir orðið síðbúnir til síldveiða, svo að beitubirgðir hrukku ekki. Fannst þeim sú síld góð, sem þeir ferigú héðan,' enda er í rauninni enginn munur á gæð- um þeirrar síldar, sem notuð er til beitu og manneldis, því ! að fiskurinn vill góða síld eins íslendingar hafa nokkrum sinnum þurft að fá beitu ér- léndis, en nú er þessu snúið við í þetta sinn. Ætla Á reisa 38 sementsverksmiðjur. London (AP). — Á næstu 4—5 árum ætla Tyrkir að reisa hvorki meira né minna en 38 sementsverksmiðjur, og er það sama félagið, sem kemur öllum upp með stuðn- ingi rikisstjórnarinnar. Fyr- ir þremur árum var sements notkun Tyrkja rúmlega 500,000 lestir, en þörfin er áætluð sexfalt meiri á næsta ári. í ár mun framleiðslan verða rúmlega milljón lesta og væntanlega tvær millj. lesta á árinu 1958. „i i«s ;tu ml h , og maðurinn. Frá skákþiiigiiiti Onnur umferð meistara- .meistaraf lokks á Skákþingi Reykjavíkur var tefld í gær- kveldi og varð aðeins tveimur ^skákum lokið. , Aðra þeirra vann Eggert (Jilfer gegn Ingimundi Gu,ð- mundssyni, en hina vann Ingv- ar Ásmundsson gegn Inga R. Jóhannssyni. Hinar skákirnar urðu biðskákir. j Þriðju umferö í 1. og 2. fl. ér lokið. Tveir togarar laitda í næstu vnVu. Þvættíngsgreín í i enskn iilaði um ,.vöriiskii»ti-- Dansons og FÍiS. . .Akureyrartogarínn Kald- bakur, sem er á útleið með - áfla sinn til Dawsons, landar í Grimsby á laugardagsmorg- un. Eins og Vísir hefur áður greint frá, eru alls - sjö togar- ar að veiðum eða á útleið með fisk til Dawsons. í næstu viku tvær landánir, en síðan reglu- legar ferðir út með fisk, eins og áður hefur verið greint frá. Daily Mail, eitt áf stórblöð- um Lundúna, skýrði frá því hinn 23. þ. m., að Dáwson hyggist senda hingað heila skipsfarma af ýmsum vörum, sem ísleridinga vanhagar um, sem greiðslu fyrir fisk þann, er íslenzkir togarar landa í Grimsby. Segir síðan í frétt Daily Mail: „Cóckney : rniiljónarinnt' sagði í gær, að samningi hans við íslendinga, sem gefur hon- um kost á öllum fiski sem ís- lendingar landa í Bretlandi næstu þrjú árin, sé öðru visi háttað en venjulegu stað- greiðslufyrirkomulagi. Eg mun áreiðanlega senda vörur til íslands á næstu sex mánuðum, sagði DaWspn, en ég greini ekki frá því, hvaða vör- ur það eru. En Dawson á sennilega við bíla (segir Daily Mail). Mikill skortur er á bílum á fslandi, en hann hefur mikil afskipti af slíkum viðskiptum síðan hann varð milljónari á því að selja ýmsan varning eftir stríðið. í gær sagði Dawson e'nn frá fyrirætlunum sínum i sam- bandi við „fiskveldi Dawsons." Hann hefur átt tal við embætt- ismenn í stjórnarnefnd Ind- lands á Bretlandi um ráðagerð- ir sínar um að senda fisk til Indlands. . , _ Fjórir íslenzkir togarar eru nú að veiðum fyrir hann, en sá fyrsti þeirra er væntanleg- ur hingað 14 dögum éftir að Ingólfur Arnarson rauf lönd- unarbannið. Síðan munu þeir koma annan hvern dag, mælti Dawson." I sambandi við ofan- greinda frétt úr Daily Mait getur Vísir upplýst, sam- kvæmt viðtali við Björn Thors, framkvæmdastjóra Félags ísl. botnvörpuskipa- eigenda, að ekki er fótnr fyrir fregn þessari um vöru- sendingar, sem blaðið telur Dawson ætla að láta sem greiðslu fyrir fiskinn. • f samningum Dawsons ý?H Frh. a 8. síðu. j, '•:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.